Þjóðviljinn - 05.03.1971, Side 1

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Side 1
Hver á a8 teiknq hús? Borgarstjórn tók af skarið með samþykkt sinni í gær Það vairð niðurstaða borgarstjórnar ©ftir mikið þóf og' mairga fundi bæði í borgarstjóm, borgart'áði og byggingar- nefnd borgarin'nar, að arkitektar byggingaverkfræðingar, byggingafræðingar og byggingatæknifræðimgar skuli allir geta lagt inn til bygginganefndar húsatei'kningar, -þeir síð- arnefndu þó aðeins eftir lemgri starfsreynslu en hinir. Hefur þetta mál sem kimnugt er verið ’mikið hitamál í viðkomandi hópum. Þegar málið var leitt til lyivta í borgarstióm í gærdag voru á áiheyrendapöllunum 50-60 manns sem fyiigdtust með af áihuga. Urðu umraeðuir . talsverðair og tólkiu til máis Steinunn Finnbogadóttir, Björgvin Guðmundsson, Geir HoiMgrímsson, Guðmundur Þór- arnnsson, Hilmar Guðlaugsson og Sigurjón Pétiursson. Á io'kast.igi máisins var um að raeða prjú meginégreininigs- atriði: 1 fyrsta lagi var um það ágreiningiuir hvort byggingar- nefnd sfcyldi lögð á herðar sú skylda að tafca einnig við húsa- teikningum byggingaifrasðinga og byggingataakniiEræðinga. I upp- haifi var aðeins gert ráð fiyrir því að byggingarnefnd gæti tek- ið við teiifcmingum þessara aðiia að tilskiiinni ákveðinni starfs- reynslu þeirra. Auk þessa á- greiningsatriðis var svo deiltum orðalag og í þriðja lagi vardeilt um hversu langa starfsireynslu þyrfti til þess að byggingamefnd bæri skylda til að taka við teifenimgium aðila. Það varð niðurstaða borgar- stjómar í gær, sem fyrr segir, að byggingamefnd skuli taka við teikniingum frá öllum þessumiað- ilum, að uppfylltum vissumskil- yrðum um starfstíma í greininni. ★ Sigurjón Pétursson lagði á- herzlu á að hann vildi koma í veg fyrir einofeun eins hópsins á þessum verkefnum — þ. e. hústeifciningum — og lýsti hann sig að lotoum reiðubúinn til þess að beita sér fyrir breytingum á reglugerð um byggingarnefnd borgarinnar alftur, etf sú breyting, sem samiþykkt var í gær reynd- ist ófullnægiandi, eða leiddi jatfnvel til miisnotkunar. Geirfuglinn kemur heim Þá erum við nútíma Is- lendimgar búnir að bæta fyrir syndir feðra vorra, er þedr dirýgðu á síðustu öld, er þeir murkuðu lífið úr síðasta geirfuglinjum, sem frægt er orðið, en það víg hetfur setið edns og svartur blettur á þjóðar- samvizkunni í meira en öld, svo mál var til kom- ið að þvo hann af. Það var Hka gert og kostaði þvott- urinn 1 miljón 890 þúsund fcrónur eða minna en við var búizt. íslendingum var sem sagt sleginn í gær geir- fuglshamurinn á uppboði hjá Sotheby í London í gær á 9 þúsund sterlings- pund, buðu tveir aðilar i fuglinn, íslendingar og bandarískur háskóli. í dag er Finnur Guðmundsson væntanlegur heim með fúglinn. Fengu aS bregða sér á bak! •& íslenzka dýrasafnið í Breið- ■£r firðingabúð féikk nýlega ■ár heimsókn af bamaheimilum ☆ í borginni og vair þessi mynd ☆ tekin ©r einn hópurínn var ☆ þar í heimsókn og höfðu tvedr ☆ sitrákanna fengið að bregða ☆ sér á bak folaldinu, þótit ☆ raumar sé banna® að snerta ☆ safmgripima, en þamia var ☆ gerð undantekning. Er ekki •ír annað að sjá en kappamir ■ý séu hinir ánægðusbu og svo •£r mun raunar bafa verið um •ár alla liftlu safnigesitina. — •jtr (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Eiduir kom, upp í pylsusölu við Austurstræti klukkan tæplega 9 í gærkvöttd. Kviknaði í popp-kom vél, skemmdist hún mdkið og eldur komst í lotft húsakynnanna sem eru í sundi rétt við Nýja bíó. Sttökkviliðið réði niðurfög- um eldsins á skömmum tímia. Samhljóða samþykkt borga rstjórnan Alþingi tekur þegar í vetur ákvörðun um fjárframlög til þurrkvíar í Rvík ■ Bongarstjóm samþykkti sam'hljóða í gær u’msögn hafn- arstjóra um frumvarp þeirra Magnúsar Kjartanssonar og Eðvarðs Sigurðssonar um þurrkví í Reykjavílk. Gerði hafn- arstjórn nobkrar breytinigartillögur við fmmvarpið, sem ganga í raun lengra en það var í upphaflegri mynd og tók borgarstjómin einnig samihljóða undir þessar breytingar- tillögur, sem nú verða sendar alþingi sem umsögn borgar- stjórnar Reykjaivíkur. ■ í samþykkt borgarstjóm- ar um þurrkvíarfrumvarpið segir m.a. að samvinna við Cætið ykkar! Ferðamenn eru jaínvel með kvikmyndavélar Eins og kunnugt er, er nú íj fráganigur og meðterð ötti innan- gangi mikil herferð í samtoandi | húss að vera með svipuðum við hreinlætismál fiskvinnslu- | stöðva. í Fréttatoréfi Fiskmats ríkisins, sem blaðinu barst í gær, er meðal annars fjallað um auk- inn ferðamannastraum til lands- ins og þá staðreynd að ferða- menn dveljast stutta stund í land- inu — tvo daga eða svo — og hafa þá gjarna með sér mynda- vélar og kvikmyndavélar tilþess að mynda landið. Og þá náttúr- lega ekki síður athafnalífið en náttúruna: „Því miður er það svo, að umihverfi margra ffisk- vinnslustöðva er víða mjög bág- borið. Leifar af vélum og vara- hlutum ligigia sums staðar á við og dreif fyrir utan stöðvamar, þar má einnig sjá allls konar rusl, og jafnvel rotnandi óþverra. Slfkt umihverfi húsa, er vinna fæðu til manneldis, hlýtur að Iiæða þeirri hugsun að bessu ■ fólkii, að fyrst hin ytri umigjörð. eða andlit þessara stöðva. séekki fegiurra. en raun ber vitni, Mjóti Framhaid á 9. siða. rí'kisvaldið sé nauðsynleg til þess að tryggja framkvæmd- ir, og „myndi samþykkt frumvarps, er kveður á um að ríkisstjórnin skuli vinna að framgangi þess, verða málinu til mikillar styrktar“. segir orðrétt í umsögninni. B Borgarfu'lltrúar þriggja flokka tóku mjög undir nauðsyn þess að hrinda þurr- kví'armiálinu í framkvæmd, er mólið var rætt á fundi borgairstjómar í g>ær. Aðdraigandi máls þassa í borg- arstjóim ©r sem hér segiir: 4. fe- brúax var samþykkt í borgar- stjóm til'laiga um að fela hafn- arstjóna að athuga iirumvarp Maignúsar og Eðvarðs um þurr- kví í Reyikjiayík og skyldi hafn- arstjóm skila umsögn sinni um ínumvarpið til borgarstjómar í tæka tíð til þess að unnt yrði að ta'ka rfsböðu til málsins á yfirstandandi þingi. Ennfrem- uir sendi iðnaðamefnd neðri deildar alþingis frumvarpið til hafniairstjórnair ttl umsagnair. Hafnarstjórn lætur því um- sögn gína til borgarstjómar og til iðnaðamefndiair gildia fyiriir báða aðila og var þessi umsögn samiþykkt sam'hljóða í borgar- stjóm í gær sem hennar álif, eins og um getur í inngangi firétltarínnar.. Umjjögn hafnarstjórnar I umsögninni er minnt á nokk- ur þýðingiarmikil atriði sem mæla með því að gerð verði þurrkví í Reykjavík. Síðan er í gTeinargerðinni gerð grein fyr- ir athugunum á staðsetningu þumrkvíar á svæðinu við Gelgju- tanga í Reykjavík. Þá er skýirt firá þvá að stjóm Norræna iðn- þróunarsjóðsins hafi verið síkrítf- að og farið fram á fjánmiaigns- aðstoð til þess að kosta „iltar- lega hagkvæmnisath'j'gun og á- ætlunargerð um byiggingu og rekstur slíks fyrirtækis". Hefur stjóm sjóðsins fallizt á að kosta Framhald á 9. síðu. Utvarpsumræða á alþingi um ráðstafanir gegn mengun Ákveðið hefur verið . að útvarpsuxn- ræða frá alþingi fari fram 16. marz n.k. um þá tillögu Maignúsar Kjartansson- ar og Geirs Gunnarssonar að hreinsi- tæki verði sett upp í álbræðslunni í Straumi Tillaga þessi var se'm kunnugt er lögð fram í þingbyrjun í haust, en síðan lá hún í iðnaðarnefnd í þrjá mán- uði án þess að nokikuð vœri um haina fjallað. Virtist svo sem ráðamenn vildu þagga málið niður. Þá bar Alþýðu- bandalagið fram þá kröfu að útvarps- umræða yrði höfð um málið, og kom- ust flokkarnir þá ekki h’já að taka af- stöðu. Hefur orðið samkomulag um að umræðan fari fram 16. tnarz eins og fyrr segir. Vopnahléð rennur út á sunnudag: Fjórveldafundinum skyndiiega frestað — og Ú Þant flutti ekki skýrslu sína NEW YORK 4/3 — Fjór- veldafundinum um ástandið fyrir botni Miðparðarhafis- ins, sem átti að halda í dag, var skyndilega frestað án skýringa. Jafnframt frest- aði aðalritari S.Þ. Ú Þant að leggja skýrsliu sína um málið fyrir Öryggisiráðið. Þrátt fyrir flrestuinina var bú- izt við að fulltrúar hðldu áfram að ræða málið sín á milli og jafnvel, að sendiherrar Banda- mkjanna, Sovétríkjanna, Bret- lands og Frakklands hjá S.Þ. mundu koma saman á föstudag og þá fá skýrslu U Þants rétt fyrir fundinn. Að sögn eru Ú Þant óg hinir „fjórir stóru“ ekki sammála um hvort gangi fyrir, fundurinn eða skýrsla hans. Á bandaríski sendiherrann Geoþge Bush, að hafa beðið um skýrsluna fyrst, þar sem það mundi gera Banda- ríkjunum auðveldara að vera með ytfirlýsinigu stórveldanna um að framlengja skuli vopna- hléð og halda sáttatilraunum Gunnars Jarrings áfram. Er sagt að stórveldin sóu nær sammála um arðalag yfirlýsingarinnar, en ekki alveg um einstök atriðL Mun sovéziki fulltrúinn, Malik varautanríkisráðherra helzt ekki vilja nefna vopnaihlésmálið, en þess í stað leggja aðaláherzlu á kröfuna um að ísraelsmenn verði á bnotft frá hertelknu ar- abíslku landssvasðunum. Frestunin á skýrslu Ú Þanits jók svartsýnina í aðalstöðvum S.Þ. í dag, en efcki var þó gert ráð fyrir að til átaka kæmi við Súez strax þegar vopnalhlé rynni út, á sunnudag. Atf opinberri hálfu í Israei er Framihald á síðu X (

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.