Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 6
w 0 SlÐA — ÞJÖÐVtELJlNN — FöstBa<3la!gur 5. mjarz 19TL Landí mótun, bókumhyggða- þróun og byggðaskipulag Út er komin bókin „Land í mótun — byggöaþróun og byggðasklpuiag“ eftir Áskel Kinarsson, fyrrum bæjarstjóra á Húsavík. I fréttatilkynningn frá útgefanda, Sambandi nngra framsóknarmanna, segir að bókin sé fyrsta tilraun hér- Iendis til þess að öðlast heild- aryfirsýn yfir þróun byggðar í landinu og þær afígerðir sem stuðlað geti að jafnvægi milöii landshluta. Bókin „Land í mótun“ er um 170 síður, gafin út með pappafeápu og kili „kilja“ og eir prentuð í um 1000 eintökum. Kostar bókin 200 krónur í bókabúðum. Inngang að bókinni skiifar Ólafur Ragnar Gcímsson og seigir hann í innigamgi: „Askell Einarsson á þaikkir skyldar fyr- ir að hafa fyrsbur manna gert tilraun til að taka byggðamól á Islandi til heildarmeðlforðar. Þótt verk hans sé eðlilega ýms- um annmörkum háð, þá eru kostir þess svo ótvíræðir, að það Mýtur að vera kærkaminn viðburðuir öllum þeim, sem við þessi mál hafa fengizt og um þau hafa hugsað. „Land í raót- un“ hefur umræður um byggða- mál og byggðaþróun á hærra stig en þær hafa verið áður. Hún setur ný viðhorf í torenni- depil og kveikir fjölda nýrra hugmynda." Æskulýðsdagur kirkjunnar verður haldinn á sunnudag Æskulýðsdagur kirkjunnar verður haldinn hátáðlegur á sunnudaginn í flestum söfnuð- um landsins. Verða guðsþjón- ustur dagsins sniðnar við hæifi ungs fólks. Reyndar hefur ekki alltaf tekizt að haldia æskulýðsdaginn hvarvetna á sama degi, eru dæimi þess að þar sem sam- göngur ern hvað erfiðastar hef- ur hann verið haldinn allt að mánuði síðar en á öðrum stöð- um. Þennan dag stíga ungmenni í stólinn, fluttir eru helgileikir, kynntir nýir trúarsöngvar, jafnvel í þjóðlagastíl og mikil áherzla lögð á almenna þátt- töku safnaðarins. Yfirskritt dagsins er: Hvefrt ætlarðu? Hefiur vetrið gieflnn út einskonar bækilingur, sem tfletta má sundur og nota sem plakat. Fjallað verður um fynngreinda spumingu í máli og myndum. Þá eru áfiormaðar kvöldsam- komur í ýmsum kiirkjum og safnaðarheimilum. Eru þær með ýmsu sniði, sumstaðar koma fram ræðumenn sem gera grein fyrir reynsflu sinni, með tilliti tá yfirskirifitar dags- ins, þ.e. segja hivaða leið þeir hafa valið. Annars staðar er boðið átoveðnum hópium t.d. fermi ngartoörnum ársins, fflar- eldrum o.s.frv. og hafia ung- lingamir þá undirtoúning tovöldsins með höndum. Toldð verður á raóti firamlögtum tiil æskulýðsstarfs kirkjunnar þenrtan dag. Toiiar afbifreiðum til at- vinnu og vegna örorku iækka Laigt hefur verið fram á al- þingi stjómarfrumvarp um iækkun á tollum og leyfisgjöld- um af bifreiðum til öryrkja og atvinnubifireiðastjóra. Gerir frumvarpið ráð fyrir því að heimilt verði að lækka eða fella niður gjöld á allt að 300 bifreiðum árlega fyrir toæfclað fólk eða lamað eða aðra ör- yrkja. Lækkun gjalda á hverri einstakri bifireið má þó ekki nema meiru en 80 þúsund krónum. Þó skal heimilt að lækka gjöld á allt að 25 bif- reiðum árlega um 120 þús. krónur fyxir þá sem mest eru fatlaðir, en geta þó sjólfir ekið sérlega útbúinni bifreið. Þá gerir frumvarpið ráð fyr- ir því að heimilt verði að endurgreiða bifreiðastjóirum, sem hafa akstur leigubifireiða að aðalstartfi, misimun á 90% og 70% tollgjöldum af bifreiðum. Auk þess skal heimilt að end- urgreiða allt að 50 þús. kr. af tolli hverrar bifireiðar fyrir sömu aðila, þó aldrei af fleiri bifreóðum árlega en 250, og efitirgjöfin í heild verði aldrei meiri en svo að tollur nerai Gangandi fiskur að verða plága í Bandarikjunum Fyrir fimm érum fluítti dýra- toaupmaður nokkur í Flórída inn fré Thailandi noktora fistoa Mkrar tegundar og fenjagrani, sem nú er nytjaffistour í Banda- rikjiumurn og Ifarið að rætota þar víða í íiskeldistjömum, eins Og sagt var frá hér í blað- inu. Fiskinn setti þessi at- hafnamaður í sundlaugina í garðinum sínum og ætlaði að geyma hann þar, þangaö til hann sefld-i hann diýraigörðium eða öörum áhugamönnum. ☆ En efitir nototora daga var hver einasti fiskur horfinn úr sundlauginni. Kaupmaðurinn vissi nefnilega ekki, að hór var um að ræða göngugrana, allt að 40 crn langan fisk af Ifcatt- fiskaætt með tálkmpotoum, sem stetokur á land, getur andað noktoum tíma og gengiðmargra kiilómetria leið í önnur vötn. Þetta er grimmur ránfiskur, sem étur það sem að kjafiti kernur í vötnum, tjörnum og ám, filytur síðan tourt og Skilur elftir sig líffræðilega auðn. A laittfnu heitir göngugraninn „darias Batradhus** á ensku kaillast hann „WaQlking caitfísh“ og nú er hann að verða pléga í Bandaríkjunum þar sem hann breiðist ört út og eyðir öðru fiskalífi í vötuum. Frarn að þessu hefur eklki fundizt gegn honum nein vöm. Þessi inn- násarfikkur frá Asíu virðist ekki edga neina óvini, semi ráðast á hann í rtfki náittúrunn- ar í Ameriku. önnur dýr Storð- ast þennan „fót.gangandi“ flsto, jafnvel höggormar, og það helf- ur skeð að hundur hefur. verið bitinn af göngurama. Náttúru- fræðdngamir vita ektoi sitt rjúto- andi ráð. Þvtt' eins Og einn þeirra sagði: Hvemig á að drepa fisto sem laibtoar eirrfiaild- lega burt þegar maður eitrar tjörnina hans? I rjTA Greinilegt er að stjómar- blöðin, Morgunblaðið og Al- þýðutolaðið, ætla af fremsta megni að reyna að þegja í hcl tillöguflutninig Jónasar Amasonar á alþingi um bættan aðbúnað í fangelsum rítoisins. En ritstjómir þessara blaða eru raunar etoki einar um þá stefnu — emtoættis- menn rítoisins hjálpa til af fremsta megni. Eins og kunnugt er hefur Baldur Möller, ráðuneytis- stjóri í dómsmólaráðuneytinu, brugðið sér í gervi maga- Iæknis og yppt öxlum ytfir þeim áminningum, sem fram koma í greinargerð Jónasar með þingsályktunartillögunni. Kom þetta fram, er Baldur átti viðtal við Morgun-blaðið á sunnudaginn var. Hins veg- ar er sá sami emíba?ttismaður mjög svo tregur til þess að ræða málefni fanganna við aðra en blaðamenn Morgun- þlaðsins. Fundanefnd Stúd- entafélags Háskólans hugðist efna til fundar um fangels- ismálin og bað Jottas Ama- Viðbrögð valdamanna við tilögu Jónasar um fangamálin: NÚ Á AÐ ÞEGJA i Neita að mæta á almennum fundi SFH í um fangamálin son og Baldur MöQler að gera grein fyrir tíkoðunum sínum á fiundinum. Jónas kvaðst reiðubúinn til þess að ksoma á slákan fund, en Baldur Möller kvað sér ekki unnit að koma þar sem hann og aðrir embættismenn teldu óeðlilegt að haifia stooðanir á málinu áður en dómsmálaráí- herra hefði gert grein fyrir afstöðu ríkisstjómarinnar til tillögu Jónasar á allþingi. Mun það ennfiremiur hafa komið fram hjá Bafldri, að kæmist tillagan eMd tifl um- ræðu á þingi í vetur, gæti hugsazt, að hann mætti ó fundi um fan-gelsismólin, eftir að þimglhaldi væri lokið. Eru því litlar llítour til að af fiundarhöldum verði á veg- um Stúdentafélagsins um fangamálin. En ummæli ráðu- neytisstjóra stojóta mjög sköktou við það viðtal sem hann lsetur hafa við sig í Morgunblaðinu, og verður ektoi annað séð en neitunin gagnvart Stúdentafélaiginu sé til þess eins ætluð að koma í veg fyrir að fangamálin komist til víðtækari umræðu. Viðbrögð Morgunblaðsins í gær renna og soðum undir þennan grun: Þar er reynt af firemsta megni að fela athiugasemd Jónasar við um- mæli róðuneytisstjórans á sunnuda-g. Fylgir athugasemd Jónasar raunar mjög toostu- leg — auðvitað feitletiuð — athugasemd ritstjóra Morgun- blaðsins; kostuleg fyrir þær salkir, að athugasemdin er hreint eklki í samraami við þau svör sem náðuneytis- stjóri veitti talsmanni Stúd- entafélagsins. Væri óneitan- lega viðkunnanlegra, að valdsmenn — ritstjórar og ráðuneytisstjórair — temdu sér samitovæmni í svönum sín- um við fólk úti í bæ. Það kom fram að tfirum- kvæði náðuneytisstjóra í sam- tali hans við talsmann funda- nefndar Stúdentafélaigsins, að hugsanlegt vœti að róðu- neytisstjóri eða aðrir embætt- ismenn gætu rætt þessi mál á íúndi, ef tillaga Jónasar kæmist ekki til umræðu í vetur. Þar með gefiur hann í skyn, að ef tii viill Itoomist tilflagan eiklki til umiræðu, og vafaiilftið yrði það stjómvöld- um kærast að þurfa ekki að tatoa afistöðu til málsins. Því, þó að samkvæmni gæti ekki meðal valdamanna í svörum, hefur flerill viðreisn-arstjóm- arinnar martoað skýra hefð í meðferð „óþæglilegtia" mála frá stjömarandstöðunni — sumsé þá að diraga það að setja „óþægiiegu" mólin svo ofariega á dagskrá að þau komist tifl umræðu. Til að mynda var snemma í vetur lögð fram tillaga þeirra Magnúsar Kjartanssonar og Siigurvins Einarssonar um af- stöðu Islands til Indókína- stríðsins o.fl. Sú tillaga hef- u-r að vísu verið á dagskirá af og tifl í einar 10 vikur en ektoi komizt tifl umræðu enn. Greinilegt er að stjóm- völd vilja meðhöndla tillögu Jónasar á svipaðan hátt — og þá getur Baldur Möller kannski mætt á fundi h-jó Stúdentaféflaiginu og talað. — sv. i t I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.