Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 12
TR-SA Blaðaskákin Þessar myndir eru teknar í salarkynnum Alþýðubankans í gser. Á stærri myndinni sést eitt þeirra málverka er prýða þar veggi en hin minni er úr afgreiðslusalnum Og sjást fremst á myndinni Jón Hallsson bankastjóri, Óskar HallgTÍmsson bankastjóri (snýr baki í myndavélna) og Gísli Jónsson skrifstofustjóri. (Ljósm. Þjóðv. A.K) Svart: Skákfélag Akureyrar, Jón Björgvinsson og Stefán Ragnarsson ABCDEFGH ea •» ra o> 03 fcð ABCDEFGH Hvitt: Taöfélag Reykjavíkur, Brag! Kristjánsson og Ólafur Björnsson 83. — Be7-f6 Eftirþankar um togaraverkfall: Þjóðhagslega rangt al halda sjómönnum á lágu kaupi Það hefur mikið færzt í vöxt að undanförnu að yfir- menn á togurum og bátum séu réttindalausir, sagði Páll Guðmundsson. skipstjóri í viðtali við Þjóðviljann í gær. Duglegustu sjómennirnir með tilskilin réttindi vilja ekki ráða sig upp á þau kjör, sem bjóöast á báturn og togurum af því að þeir eiga kost á betur Iaunaðri vinnu í landi. Þegiair togaran'nir létu núna úr höfn eftir veirMalIið kom þetta oinmitt síkýrt í ijós — einlkuim vantaði 2. stýrimainn og vélstjóra á marga togara, þrátt fyrir þá leiðréttingu á kjörum er knúin var fram með 2ja máinaða verlkflallli — eru yfirleitt réttindaliaiusir menn í þessum sitörfum. Enn hafði ástemdiið versnað og er það alvarilegt íhiugiumiairefni. Hkiká er ástaodlið betra á bátumum. Þair vantair umn- vörpum menn með réttindi og hefur ásitandið aldrei veirið verra en nú. 1 einu sjávar- plássi á Vesturlandi er aðedns einn bátuir af miörgum með réttindamenn um borð. Á einum vinnustað í þessuþorpi mætti hdnsrvegar ráða rétt- indamenn á ailla bátana þar. Á hafnfirzku bátunum eru 2 til 3 heimamenn um borð. Aðrir sjómenn eru fairnir að vinna í áílverinu í Straums- vík. Það er varhuigavert að halda kjörum sjómanna niðri og hrelkja duglegustu sjómennina í land. Það er rangt frá bjóð- haigslegu sjónarmiði, saigði Páll. Emginn valfli er é því, að sjlómenn o@ útgerð fá ekki rétbmætan hlut af fisiksölunni út úr laindinu. Þessari at- vinnuigrein er haldið í svelti borið saman við stöðu henn- ar í náigirannajlöndum, ekiki sízt í Pæreyjum, sem við Is- lendlngar gætum tielkiið til fyrirmiyndar í þessu efni. Núna er loðnan efst á baugi. Láigmairksiverð hetfur verið á- kveðið kr. 1,25 á kg og að viðbættu verðjöfinunairsjóðs- gjaldi fæst kr. 1,70 til 1,80 fyrir kig. til sjómanna og út- gerðar. Á sarna tíma gireiða Norð- menn 27 aura norska á kig. fyrir loðnuna í bræðslu. Það er kr. 3,22 ísllienzkar á kig. Hvað má búast við að há- setalhlutur verði á 200 til 300 tonna báti í góðu meðallagi á þessu ári? Á s.l. ári aifllaði slíkur bát- ur 1500 tonn yfir állt árið. Með núgildandii fisikverði fæst fer. 7,80 fyrir kig, etf miðað er við svipaða gseðalflolkikaslkipt- ingu afflans eins og í fyrra. Hvað verður bá aiflaverðmæti bátsins allt árið? Það verður 11,7 rruilj. kr. HásetaWutur kr. 283 þúsund fyrir utan orloif. Stýrimaður og vélstjóri fá IV2 hluti og sikipstjóri 2 hluti. Sést þannig væntanlega árs- lcaup þessara sjómanna ** Það hefur verið í tízku að kaupa háta til staða úti á landi til þess að haildia fisk- iðjuverum gangandi og skapa fiódkd atvinniu. Atfli bátanna verður einhætfari með þessu móti og þrengir einnig mögu- lei'ka viðkomandi báta til þess að afila meira yfir árið. Oft er hluit útgerðar og sjómanna gleymt við þessair ráðstafanir og enn miinnkair því hílutur þeirra. Allt þer að sama þrunni, að skapa sjómönnum bágborinari kjör borið saman við startfs- stéttir í landii. Úfkioiman verð- ur líka bágborin fyrir þióð- arbúið. Það mó ekki gleyma hlut sjávamitvegsins í þjóðar búskaipnum. Minna verður ti skipta fyrir alla landsmenn Þess vegna er þjóðhagBÍlega ramgt að h alda sjómönnumiá lágu kauipi, sagði Páll að lokum. — gm. ! ; Föstudagur 5. marz 1971 — 36. árgangur 53. töluiblað. Indókína í gær: Harðir bardagar á öllum vígstöðvum SAIGON, PARÍS 4/3 — Til mjög harðra bardagia kom á vígstöðvum Indóikína í dag og bárust fregnir af miklu tjóni beggja aðila bæði í S- Víetnam, Kambodsju og La- os. — Við Víetnamsarnning- ana í París gengu aðalfull- trúar N-Víetnams og Þjóð- frelsisfylkingarinnar af fundi í mót’mælas'kyni við út- breiðslu stríðsins og hótanir Saigonstjórnarinnar. Fjöldi bandarískra hermanna féll í bai'döigunum í dag, stór bandarísk herflugvél var skotin niður og mörgum bandarískum tundurbátum var sökkt úti fyrir strönd N-Víetnams. Elkki bárust nákvæmar fréttir af bardögum á öllium vígstöðvum, en skýrt var frá þvtí í Sadigon í dag, að þeir hefðu verið mjög harðir og margir íallið úr liði beggja að- ila. 1 Konitum héraði í miðhálendi S-Víetnams hatfði Þjöðfrelsdsher- inn boðdð 40 tíma vopnalhlé til að afhenda fanga úr Saigonhern- um. Vopnahléð var brotið, Sai- Eramhald á 9. síðu. Alþýðuhankínn hef- ur starfsemi í dag Jón Hallsson og Óskar Hallgrímsson, bankastjórar Rætt uni misræmi lagningu á konur, ■ Breytingar á lögum um tekjuskatt og eignarskatt — bæði hvað snertir einstseða foreldra og hjón sem vinna við eigin atvinnurekstur — voru til urnræðu á aliþingi í Alþýðubankinn h.f. tekur til starfa í dag í húsnæði bankans að Laugavcgi 31. Bankastjórar eru tveir — beir Jón Hallsson, sem hefur verið sparisjóðsstjóri sparisjóðs alþýðu frá upphafi og Öskar Hallgrímsson, sem til þessa hefur gegnt ótöldum störf- um á vegum ýmissa aðila. Skrif* síofustjóri bankans er GísliJóns- son. Hermann Guðmundsson form. bainikaráðs gerði gredn flyrir að- draganda að stenfnuin banlkians í höfi sem etfnt var till að Hötel Sögu í gær. Kom meðal aninars fíram að heildarinnistæður _ í Sparisjóðd ailþýðu hatfa aulkizt verulega frá því að Spanisjóður- Hergagnasala samþ. í n. deiíd LiONDON 4/3 — Neðri dedld brezka þingsiins steðfesti í gær áform íhaldsstjómarinnar að selja Suðu r-Af: ríkustj órn Wasp- þyrlur til notkunar flyxir sjóher- inn. 311 greididu atkvasöi með, 275 á mófii. inn vair stotfnaður; í árslok 1967 vonu innsitæður tæpar 25 milj. kr., árið etfltir 57 milj. kr., en í lok síðasta árs námu innstæður í sparisjóðnum tæpum 127 miilj. Aiiþýðubankinn hf. yfirteikur allar eiiginir og skuldlbindingar Spairisjóðs alliþýðu. Sparisjóður alþýðu hetfur verið tií húsa aö Skólaivörðustíg 16, en nú hefur bankinn flutt í eigið húsnæði. Hatfá tvær neðri hæð- ir hússiins verið innrétteðair fýrir bankastanflsemiina og kiomu þar við sö®u þessir arkiitektar og iðnaðanmenn: Þorvaldur Krdst- mundsson og Magnús Guðmunds- son, arkitekitar, Guðjón Pálsson, trésmtfðaimeistari, Kristján Bene- diktsson og Gunnlaugur Óskars- son, raflaignameisterar, Ölaiflur A. Ólaflsson, miálarameistari, Kristj- án Steinar Kristjánsson, vegg- fóörun, Kristinn Auðunsson, pípulagnir og Björgvin Haralds- son. miúnverk. Húsgögn eru frá Helga Einarssym og Kristjáni Siggeirssyni, en aflgreiðsludiskar frá Eini h£ á Akuireyri. Og löksiins eru nolkkur alfl mál- verkuim Eistasafns ASl komdn á vegg: Þau munu prýða veggi banfcans og verður safnið allt sýnt í framitföinmi þamaíbanik- an«im. , , , Bankaráöið klofnaði um kosningu 2ja bankastjóra Bankaráð hins nýstofnaða Aliþýðubanka klofnaði í af- stöðunni til kosninga tveggja bankastjóra. Meirihluti bankaráðsins lagði til, að kosnir yrðu tveir bankastjór- ar. Einar ögmundsson greiddi atkvæði gegn þeirri tillöigu en | eftir að hún hafði verið sam- þykkt iét hann bóka eftir- farandi: I 1 „Ég tel að kosning tveggja bankastjóra sé fullkomid á- byrgðarleysi með tilliti til fjárhagslegrar getu stdfnun- arinnar og ganigi í berhögg við þær skoðanir, sem banka- ráðsmenn hafa margotft látið í ljós. Þar sem etftir þessa samþykkt er nauðsynlegt að stinga upp á tveim og kjósa tvo svo að gilt sé, mun ég ekki geta tekið þátt í kosn- ingunni.“ Það voru því Hermann Guðmundsson, Björn Þór- hallsson, Markús Stefánsson bg Jóna Guðjónsdóttir, vara- maður Óskars Hallgrímssonar í bankaráðinu er stóðu að kosnir.'gu tvéggja bankastjóra við Allþýðubankann. gær. I greinargerð með frumwarpi til breytingar á fyrrnetfndum lögurn, sem lagt er fram a£ Steí- áni Valgeirssyni og Vilhjálmi Hjálmarssyni, segir m.a. að í lögum um tekjuskatt og eignar- skiatt séu ákvæði er heiimili hjónum að dra-ga frá skattskyld- um tekjurn sínum 50% þeirra tekna er konan vinni fyrir. Vinni konan hinsvegar við eigin at- vinnurekstur hjónanna ber, lög- um saimkivæmt, að meta hlut konunnar í sameiginlegum hreinum tekjum hjónanna, mdð- að við vinnuframlag, og draga 50% frá hlut hennar, áður en skattgjald er lagt á hinar sam- eiginlegiu tekjur hjónanna. En hér fyligir böggull skammrifi, því að aldrei komur hér til frá- dráttar hærri upphœð en 15.000 krónur, eins og segir í greinar- gerðinni. Þett’a ákvæði í lögum er óbreytt tfrá 1960, þófit álilt verðlag og kauþgjald hafi a.m.k. fjórfaldazt síðan. Árið 1958 var þetta lagaé- kvæði á þann veg, að frádrátt- anuipphæðin mætti aldrei vera hærri en tvötfaldur persónutfrá- d-ráttur konunn-ar. Persónufrá- dráttur einstaklings var þá 6.500 kr. og því hámarksfrá- dráttur á árinu 1958 13.000 kr. Persónufrádráttur til tekjuskatts fyrir einstakling er nú 134.40 kr. Á þessu sést, hversu fráleitt það er, að þessi frádráttarupp- hæð skuli hafa verið óbreytt allan þennan tíma. Er í tf.rum- vairpinu lagt til að upphæðin sem draga má af launum gilftr- ar konu er vin-nur við atvinnu- rekstur sinn og manns síns, verði eftirleiðis 60 þúsund krón- ur, í steð 15 þús. kr. Um firádrátt einstasðra for- eldra segir að þeir einstæðk for- eldrar sem eigi tvö börn, fái nú í auikatfrédrátt 37.660 krónur, en ef lagaákvæði um persónufrá- drátt, er giltu þegair núverandi rikisstjórn komst til valda, hefðu verið ótoreytt hefði þessi frádráttur verið 71.733 kr. En yrði frumvarpið sem nú liggur fyrir álþingi, að lögum, yrði frá- drátturinn 91.460 kr. Bent var á að ef gift kona I í skatt- á þingi ynni uten heimilis mætti hún draga frá tekjum sínum 50%, áður en skattgjald væri lagt á þær. Vinni gift kona utan heim- ilis og hafi í árskaup 240 þús- und kr., fær hún í frádrátt 120 þús. kr. En ef hún missti mann- inn og héldi heimili fyrir 2 börn þá fengi hún í frádratt, að ó- breyttum lögum, aðeins 37.660 kr., þrátt fyrir þann aðstöðu- mun, sem orðið hefði. — Hér er um svo mikið ranglæti að ræða, að löggjafinn getur ekki verið þekktur fyrir að. hafa þessi á- kvæði óbreytt lengur. . . Sé að- staða einstæðra foreldra athug- uð miðað við aðra þjóðfélags- þegna, virðist einsýnt, að sá frádráttur, sem í þessu frum- varpi er lagður til að þeir fái, sé engin ofrausn af hendi þjóð- félagsins, segir í lok greinar- gerðarinnar. Er í frumvarpintt lagjt til að þau lög er gilda um frádrátt fyrir gifta konu gildir líka fyrir einstætt fóreldri, sem heldur heimili fyrir börn sín. 1 frumvarpinu er gert ráð fyrir að þessar lagabreytingar kornist til framkvæmda við álagningu tekju- og eignaskatts fyrir skatt- . árið 1970. Þálmi Jónsson svaraði fram- Framhald á 9. sdðú.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.