Þjóðviljinn - 05.03.1971, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÖÐViauraOKTN — Pööfiuidiaginr 5. m&PZ mi.
<&-
Vísindamenn fordæma eiturefna-
hernað Bandaríkjamanna í Indókína
Efitinfiarandd yfirlýsdnig an
eit uref nahemad Bandiaríkj-
anna í Víetnam og Indókína
sem hedld var samþykkt á „Al-
þjóðar'áðstefnu vísindamánna
um eitureín ahemaí i Vietnam“
er baldin var 12. desember síð-
aisöiðinn í Pairís. Ráðstefna
þessi var haldin að tilhlutan
Alþjóðasambandis vísindastarfs-
manna (The World. Federaition
of Scientific Workers) sem er
víisiind'aféliag sem heJdiur fram
félagsflegri ábyrgð visdnda-
manna. f gredn í blaðinu 28.
janúar síðastliðinn var edn-
mdítt að nokkru fjallað um ráð-
srbefnu þessa og niðurstöður
hennar. Hér( á eftir fier yfir-
lýsdngin:
„Þessi Alþjóðaraðstefna vís-
indamanna frá 14 löndum, sem
baldin héfur verið að tilhlut-
an Alþjóðasambands visinda-
starfsmann.a í Orsay í París 12.
desember 1970, hefur rannsak-
að nýjar upplýsingiar varðandi
víðfeðmi eiturefnahemaðar
firömdum af herjum Banda-
ríkja Norður-Ameriku gegn
þjóðum Indókína.
Notkun eiturefna hefuæ stöð-
uigit aiukázt síðan 1961, þrátt
fyrir mótmaeli um heim aHan.
Meðal þessara efna eru aflauf-
unarefni og herbesið. (defoli-
ants and herbecides), fyrst og
firemst tegundimar 2-4D og
2-4-5T (hin síðarnefnda teg-
unddn €r þekkt fyrir að inni-
halda hið sérstaklega siterka
eitur' dioxine) og eiturgasteg-
undir.
Aflaufuharefnin og herbesið-
in hafa verið notuð i miklu
stæni skömmtum en í venju-
leguim landbúnaði. Við slíkar
aðstaeður margfaldast áhrif
----!--------------------------*
Sjálf-
sögð stöðuveiting
Sparisjóði alþýðu befur sem
kunnugt er verið breytt í
banka og um þessar mundir
er verið að ráða bankastjóra.
Blöðjn hafa greint frá því
að níu umsækjendur hafi
sótt um það starf, og er það
vonum minna þegar þess er
gaett að barátta urh banka-
stjóraembætti hefur löngum
verið vinsæl iþróttþeirra seon
hlotið hafa stöðu í námunda
við kjotkatla þjóðféllaigsins.
Hins vegar hefiur banka-
stjómin ekikd viljað greina
frá því hverjir hafi sótt um
stöðuna, og er sú leynd lítt
skiljanleg; banki sem saekir
hlutafié sitt tíl þúsunda al-
þýðumanna um land alJt
ætti að kappkosta að vinna
veirik sín fytrir opnum tjöld-
um.
Þótt umsækjendur um
bankastjórastöðuna við Al-
þýðubankann yrðu ekiki nerna
níu, hefur það kvisazt
að hin sfgilda barátta sé í
fiul'lum gangi, og hefiur
ákvörðun raunar dregizt af
þedm sökum. Trúlega stafar
það hik af því að nímenn-
ingamir eru hver öðrum hæf-
ari til starfsins, en þó skal
það dregið mjöig í efa. Það
hefur semsé spurzt að meðal
umsækjenda sé Óskar Hall-
grímsson rafvirfcjameistari.
Verður að teljast afar ólík-
legt að nokkur annar um-
sækjandi hafii tíl að bera
sörnu verðleifka og hann.
Þar korna ekki aðeins tíl
almennir eiginleikar sem ó-
þarfi er að tíunda hér, held-
ur fyrst og fremst eitt sér-
kenni sem hlýtur að lyfita
honum hátt yíir alla aðra
umsækjendur og raunar ytfir
alla aðra landsmenn. Hann
hefiur Islandsmet í svóköll-
uðum trún aðarstöðum og gott
ef ekki heimsmet. Á und-
anfömum árum og áratug-
um hefur hann satfnað að
sér hvorki meira né minna
en 18 stórbitlingium, og hef-
ur hann haft það að sér-
grein sinni að komast í
stjómir stafnana sem vettta
miklu fjármagni. Þótt margir
lslendingar — og ekki sízt
Alþýðuflokksleiðtogar — séu
sannir afreksmenn í bitlinga-
söfnun, mun enginn komast
með tærnar þangað sem
Óskar Hallgrímsson hefur
haelana. Því er einsætt að
honum beri bankastjóra-
emlbættið í Alþýðuibankánum.
Verði þar fylgt þeim reglum
sem almennar eru, yrði Óskar
HaBgm'msson sem sé að
sleppa öttluim þeim trúnaðar-
stöðum sem hann hetfur á-
unnið sér á ■ undanförnum
áratuigum. Þannig myndu
lt>sna hvorid meira né minna
en 18 stórbitlingar. Það væri
hægt að úthluta öllum von-
biðlum Alþýðubankans ein-
um bitiingi hverjum, og samt
yrði tnigur eftir handa öðr-
um sem svengir og þyrstir
etftir sjálfsögðum frama, titt
að mynda innan Alþýðu-
flokksins. Bankastjórastarf
handa Óskari Hallgrímssyni
mundi valda stórfelldari
keðjuverkun í hinu marg-
greinda emlbættisfcerfi þjóð-
arinnar en nokkur dæmi
eru um áöur. Og menn eiga
að fylgja þeirri sjálfsögðu
reglu að gleðja svo einn að
sem fiestir aðrir hafi gagn af
því. Þannig verður ekki séð
að banlkaráð Alþýðubankans
hafi nedna ástæðu til þess að
hika; Óskar HaBgrímsson
hlýtur að verða sjálfikjörinn.
— Austri.
Ps.
Efitír að þetta var skrifað
bárust firegnir um að málalok
hefðu loks fengizt um forustu
Alþýðuibankans. Þegar til
kom reynddst ekkl unnt að
ganga fram hjá Jóni Halls-
syni, sem stjórnað hefiur
sparisjóðnum þannig, að
framlkvæmanlegt þóttí að
breyta honum í banfloa. Hins
vegar þótti þaðan af sa'ður
kleift að ganga fram hjá Ósk-
ari Hallgrimssyni. Því var
beitt þeirri alkiunnu og vin-
sælu skriflfinnskuaðferð að
fjölga stöðunum í samræmi við
þarfir umsækjenda og hafia
tvo stjóra í ymgsta og minnsta
banka þjóðarinnar. Þannig
tóflost einnig aö láta Ósfloar
njóta verðleika sinna, auk
þess sem sfloapað hefiur ver-
ið það eftirsóknarverða á-
stand að 18 meiiriháttar bit-
limgar standa áJhiuigamönnum
til boða. Þeir sem vel hlusta
munu næstu dagana geta
heyrt dyninn af kapphlaupi
þeirra sem stefna á fenginn.
þeirra miðað við venjuiega
notkun.
Það eru meira en nægar
sannanir fyrir hendi í dag sem
sýna að aflaufunarefnin og
herbesíðefnin hafa einnig bein
áhrif á bæði menn og dýr. ABt
bendir tíl að komi aflaufun-
arefni í snertingu við fóik
hatfi það einnig áhrif á sjón-
og erfðaeigindir (genetic lesi-
ons).
TiiLraunir sem gerðar hafia
verið á dýrum hiafia sannað
formléga þá stað-reynd að efn-
in 2-4D. 2-4T og dioxín hafa
sérstök teratólógísk áhrif
(læ'knisfræðdlegt orð. þýð.) og
hafa einnig áhrif á mikilvægar
innri erfðafræðilegar ummynd-
anir. sem miklar likur eru á
ag skaði erfðaeigdnddr.
Niðurstöður fyrstu tílrauna
og rannsókna sem vietnamskir
lækniar hafa lagt fram, benda
til þess að komist aflaufunar-
efni í snertingu við íbúana
bafi það í för með sér mikla
hættu sem ekki er enn hægt
að meta, sem þegsi tegund
striðs gssii orsakað fyrir nú-
lifandi og komandi kynslóðir.
Sannanir fyrir beinurn á-
brifum þessara aflau-funaretfna
á matjurtir Skóga og allan
gróður verða ekki hrakitar. Þau
orsaka ahnennt hungur og
hræðilegar þjáningar fyrir í-
búa landsins og hatfa á þann
hátt bein áhrif á láf og lífs-
háttu þeiira. Lana'tímaáhrií
þeirra geta rofið eða komið
mikl-jm ruglingi á eðlilegt sam-
spil náttúrunnar, jarðvegsins
og veðurfiarsins á stórum
svæðum í Víetnam og það er
líklegt að erfitt eða ómögu-
leigt verði að koma á eðlitegu
ástandi aftur.
Hvað snertir eiturgasitegund-
ir, er augijóst að á þann hátt
sem þær eru notaðar í Víet-
narh; hafa ' þær langtíme eitur-
verkanir. Dauðleg áhrif þeirra
hafia verið sönnuð og mikiU
fjöldi íbúa hefur orðið fómar-
lömb þeirra.
Það er engum vafa 'jndirorp-
ið að Bandaríkjamenn hafa
notað Víetnam sem tjlrauna-
vöU fyxdr eiituirbernað.
Fjöttdi týndra miannslifa og
ýmiss koniair áhrif á náittúruna
gera það að verkum að ekkd
verður komiizt að neinnd ann-
arri niðurstöðu en þeirri að
við stöndum frammi fyrir
miannsmorðum ásamt morði á
öJlu jurta- og dýralífi.
Við þátttakendiur náðstefn-
unnar, leggjum aftur áherzlu
á vissu okkar um að notkun
þessaira efna er grimmilegt brot
á reglugerð þeirri er gerð var
1925 í Genf og endurnýjuð meS
yfiriýsdngu Sameinuðu þjóð-
anna 16. desember 1969.
Við torefjumst þess að þeg-
ar verði hætt nottoun eiturefna
í hemaði.
Við fordæmium spiUingu vis-
inda og tæknl og ranglega notfc-
Yfírdekkjum
hnappa
samdægurs
Seljum sniðnar síðbuxur
i öllum stærðum
og ýmsan annan sniðinn
fatnað.
Bjargarbúð h.f.
Ingólfsstæti 6
Sfeni 25760
un þeirra gegn mannkyninu,
þar á meðal hina ólöiglegu
fjöldaiframleiðslu á og tilraunir
með nottoun þessarar flram-
ledðsJu gegn þjóðum Víetnam,
Laos og Kambodju.
Við hyUum bugrafcka and-
spyrnubaráittu ýmissa hópa vds-
indamanna í Bandaríkjunum
gegn notkun eiturvopna í Indó-
kína. Við skorum á aðra vís-
indamenn í Bandaríkjunum og
öðrum löndum að gera sér
grein fyrir harmleiknum og
samednast okkur í mótmæl-
um um heim allan gegn notk-
un aflaufunarefna og ann-airra
eiturefna.
Frammi fyrir hinni hræðd-
legu röstoun á ekólógíunni, þ.e.
samspilinu miUi dýra, jurta,
v-atns og smáeinda í Víetnam,
sem er svo mikii afl menn eiga
erfitt með að gera sér grein
fyrir því. skorum við á öttl vís-
indafélög i heiminum, sérstak-
tega þau sem tengd eru Al-
þjóðasambandi Vísindamanna.
að sameina átök tíl þess að
skiputteggja á heppdlegan og
mismunandi hártt, áhrifa-rikan
stuðning við vietnömsku þjóð-
ina og rannsaka enn nákvæm-
ar og betur áhtrif eitureto.n
sem notuð eru í þessu strW
og jafnframt bvernig bezt verð-
ur varizt þeim
Þar sem allir glæpir framd-
ir af herjum Band-aríkjanna í
Víetnam eiga rætur sínar að
rekja til árásarstríðs þess sem
þeir fremja á líðandi s-fcund,
krefjumst við þess einarðlega
að Bandarikin sitöðvi stríðs-
reksitur sdnn og kalli heim alíl-
ar herdeilddr sínar, án skil-
yrða. flrá Víetn-am Laos og
Kambodju.
Aðeins á þann bátt verður
rétitlæfi náð“.
(Heimittd: Vietoam Courier
— Hanod)
Örlygur Antonsson
Uppsala, Svíþjóð, þýddi.
Reglugerð sett um mut og
eftirfít á grásleppuhrognum
í frétitatilkynningu frá sj-áv-
arú-tvegsráðuneytinu segir að
ráðuneytið bafi hinn 2. marz
s.l, getfið út reglu-gerð um eflt-
iirlit og mat á söltuðum grá-
steppubrogn-um til útfluitnings.
Hefur reglugerðin m.a. að
geyma eftdrgreind ákvæði:
Húsnæði. áhöld og breinlæt-
isbúnaður vdð verkun grá-
sleppuhrogna tíl , útflutnings
skal flrá og með 1. janúar 1972 ^
vera í samræmi við ákvæðd
'III. og IV. kafla í „Reglugerð
um eftiriit og mat á ferskum
fiski o.fl“. útg. 20. marz 1970.
Séu notuð rotvarn-arefni tíl
blöndunar við söltun hrogn-
anna, er notkun þeirra háð
samþykki gerladeiidiar Rann-
sókn-asitofnunar fiskiðnaðarins.
Hrognin skal aðeins salta í
nýjar, hreinar og þéttar tré-
tunnur eða tunnur úr öðru
efni, er kynni að verða æski-
legtf og viðurkennt.
Eftir söltun skal geyma
hirognin á köldum stað (+2°
tíl -r-4° C), en þau mega eklki
frjósa.
Hrognatunnur sikulu a.m.k.
merktar eftirtöidum merkjum:
Merki fram.teiðanda, útflytj-
anda og Produce of Iceland.
Útflytjend-ur skulu tilkynna
tii Fiskmats ríkisins útfilutning
á hrognum með hæfitegum fyr-
irvara, sem er a@ dómi Fisfc-
mats ríkisins nægur tíl þess að
framkvæma gseðamiat á hnogn-
um til útflutnings.
Jafnframt ber þá útflytjend-
um að tilkynna um nettóvigt
brogn-ann-a samkvæmt sölu-
samningi.
Fi-skmat ríkisins gefur fisk-
mia.tsmönnum skriflegair ledð-
beiningar og fyrirmæli um
framkvæmd gæðamatsins.
Komi fram skemmdir við
gæðamat hrognanna ber að
stöðva útflufning á þeim þar
til nánari rannsókn hefu-r far-
ið fram, en þá stoal víðkom-andi
yfirfistomiaitism-aður taka eða
láta taflca sýni af þeim hirogn-
um og senda gerlad-eild Rann-
sóknastofnunar fiskiðnaðarin®
til rannsóknar.
-Við gæðamat á hrognum til
ú-tflutnings stoulu fiskmatsmenn
lá-ta opna hverja tunnu á þann
hátt. að þeiir getí fullviss-að sig
um að hrognin séu óskemmd
vana t.d. ekki vott-ur af súr,
þr-ánun eða öðrum skemmd-
um og Htur sé eðlitegur.
Þá ber' einnig að prófla vigt.
Eigi má toUafigreiða tíl út-
flu-taings grástteppu-hirogn nema
útflytiandi leggi fram gæða-
vottorð frá Fiskmati ríkisins.
Askoran fil al-
bingis vegna ráð-
staíana I sjáv-
arútvegsmálum
Þjóðviljanum hefiur borizt bréf
er sent var til allra alþingis-
manna. Var bréfið undirritað atf
sjómönnum og útgerðarmönnum
í Stykkishólmi, 21 talsins. Hdjóð-
ar bréfið þannig:
„Við undirritaðir sjómenn og
útgerðarmenn í Stykkishólrni
lýsum fullum stuðningi við
framkomið frumvarp um breyt-
ingar á lögum nr. 79 — 1968 —
um náðstafanir í sjávarútvegi
vegna breytin-gar gengis ís-
lenzkrar krónu. Við lítum svo á
að með samlþytokt nefndra laga
hafi viðskiptaerfiðleikar þjóðar-
in-nar verið færðir á herðar sjó-
mönnum og útvegsmönnum og
þessar stéttir einar verið látnar
standa undir þeim erfiðleiikum.
Með lagasetningunni var gerð
tilraun til að stilla sjómönnum
og útvegsmönnum í tvær and-
stæðar fylkingar með því að
skerða httuit sjómanna; jafnframt
var svo hlutur útgerðarinnar
skertur með lágu fiskverði og
síðan með öðrum ráðstöfiunum,
svo sem verðjöfnunarsjóði sjóv-
arútvegsins og vafasömu fisk-
mati og fleiru. Við skorum á Al-
þingi að samþykkja framkomið
frunwarp þeirra Jónasar Árna-
sonar og Geirs Gunnarssonar um
breytingar á nefndum lögum.“
BANK! LAUNAFÓLKS
ALÞÝDUBANKINN
Opnar í dag kl. 9,30 í nýju hús-
næði, Laugavegi 3 1. Opnunar-
tími: 9,30-12,30, 13,00-16,00
17,30-18,30.
Innnlán - Útlán - Innheimta
Öll starfsemi Sparisjóðs al-
þýðu verður sama dag yfir-
tekin af Alþýðubankanum.
ALÞÝÐUBANKINN HF
LAUGAVEGI 31 SÍMI 26244