Þjóðviljinn - 05.03.1971, Síða 3
JfaSi
Úr myndinni Kransæðastífla — plága 20. aldarinnar, sem sýnd verður á mánudaginn. Dr. Navr-
atil og aðstoðarfólk hans við háskólaspítalann í Vín.
Sjónvarpið næstu viku
Sunnudagur 7. marz.
18.00 Á helgum degi. Umsjón-
armaður Haukur Ágústsson,
cand. theol.
18.15 Stundin oklkar. Ljós-
myndun. Leifur Þorsteinsson
leiðbeinir um lýsinigu á
filmu. Sigurlína. Teiknisaga
um litla telpu og vini henn-
ar. Þessi saga heitir Ó-
væntur gestur. Þýðandi er
Helga Jónsdóttir og flytjend-
inWautftaWrt henni Hilmar
Oddsson og Karl Koth.
(Nordvision — Danska sjón-
.yarPÍÓXj' Hijóðfærin. Leikið á
trompet, horn, túbu og slag-
verk, og fllutt Tilbrigöi eftir
Ingvar Jónasson um stef eft-
ir Mozart. Púsi Flakkari
kemur í heimsókn. Kynnir
Kristín Ólafsdóttir. Umsjón-
arrnenn Andrés Indriðason
og Tage Ammendruip.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Sú var tíðin . . . (Good
old Days) Brezik kvöid-
skemmtun eins og þær gerð-
ust á dögum afa og ömmu.
Meðal þátttakenda eru David
Huglhes, Rita Mornis, Doreen
Hermitage, Stella Moray,
Ken Goodwin og Linda
Gloria. Þýðandi Bjöm Matt-
híasson (Eurovision — BBC)
21.15 Á vegum Kölska (En
Satans person) Sjónvarpsieik-
rit eftir Sivar Amér. Leik-
stjóri Per Ragnar. Aðalhlut-
verk Jan-Olaf Strandiberg,
Ulí£ Palme, Kotti Qhaue og
Erik Hammar. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdöttir. Leikritið,
sem látið er gerast sumarið
1851, er að nokkru byggt á
sönnum heimildum. Aðalper-
sónan Carl Jonas Love Alm-
quist, grunaður um morðtil-
raun og ýmis konar kilæki,
er á flótta frá Stokkihólmi til
útlanda. ICvöld eitt ber hann
að garði Sellergrens, prests
------------------------------—^
Gamlar göðar
bækur fyrir
gamlar góðar krónur
BÓKA-
MARKAÐURINN
SILLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
í Smálöndum, og biðst þar
gdstingar. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið).
22.25 Dagskráriok.
Mánudagur 8. marz.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Hver er maðurinn?
20.40 Maricaður hégómans.
(Vanity Fair) Nýr framhalds-
myndaflokkur í fimm þátt-
um, gerður af BBC eftir
hinni frægu skáldsögu W. M.
Thackerays um yfirstéttina
í Bretlandi á 19. öld. 1. þátt-
ur: Hún Beikka litla. Leik-
stjóri David Giles. Aðalhlut-
verk Susan Hampshire,
Marily Taylerson, Bryan
Marshall, Dyson Lovell Jahn
Moffat og Roy Mardsen.
Þýðandi Bríet Héðinsdóttir.
21.30 KransæðastSfla — plága
tuttugustu aldarinnar. Mynd
þessi, sem gerð er í tilefni
Hjartaviku Evrópu, fjallar
uim hættu þá, sem fólki er
búin af völdum kransæða-
stíflu, og greinir frá störfum
þeim, sem nú eru unnin á
sjúfcraihúsum og rannsóknar-
stofnunum, til þess að lækna,
fylgjast með, og koma í veg
fyrir hjartasjúkdóma. Þessi
tíu lönd tóku höndum saman
um gerð myndarinnaf: Belg-
ía, Holland, Austurríki,
Frakkland, Italía, Iriand,
Sovétríkin, Spánn, Þýzka-
land og Sviss. Þýðandi og
þulur Jón O. Edwald. (Euro-
vision — Svissneska sjón-
varpið)
22.20 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 9. marz.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Sumardagur. Kanadísk
Roy Mardsen sem George Osborne í nýja framhaldsmynda-
flokknum, Markaði liégómans. sem hefst í sjónvarpinu á mánu-
ilaginu kcmur.
n&a&rBn-€éntt~ðaie&
móðuE. Þýðandi Guðréra Jöp- •
andsdóttir.
21.00 Skiptar skoðanir. Hunda-
hald í þétibýli. Umsjónar-
maður Gylfi Baldursson.
21.35 F F H Drepið Straiker!
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.20 En francais. 5. þáttur
(endurtekinn) Umsjórt: Vig-
dís Finnibogadóttir.
22.55 Dagskráriok.
Miðvikudagur 10. marz 1971:
18,00 Dýrin í skóginum. Þýð-
andi og þuilur Kristmann
Eiðsson ('Nordvision Dansika
sijlólnvairpið).
18,10 Teiknimyndir. Hvuittar í
útilegu og Á listasafnin.u. —
Þýöandi: Kristmann Eiðsson.
18.25 Skireppur seiðkari. — 10.
þáttur. Hús galdrakarisins. —
Þýðandi: Kristrún Þórðard.
Efni 9. þáttar: Skreppur hef-
ur í hótunum að breyta Loga
í eitthvert dýr, þar eð hann
neitar að kenna Sfcreppi ,,raf-
maignsgaildurinn“. Skömmu
síðar kemur lítill api, fclædd-
ur í samskonar föt og Logi
er vanur að bei-a. Skireppur
heldur að þar sé Logi áferð,
og fær ákaift samvizkubit. En
raunar er þarna um að ræða
apa, sem maður í nágrenn-
inu hefur týnt. Málið leysist
sivo án þess að Skreppur fái
að vita hið rétta, og þeirfé-
lagarnir heita því að sleijpa
öllum apalátum framvegis.
18,50 Skólasjónvarp. Lausnir 4.
þátbur eðlisfræði fyrir 11 ára
nemendur (endurtekinn). —
Leiðbeinandi: Óskar Maríus-
son.
19,05 HLÉ. —
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og auigílýsdngar.
20.30 Steinaldarmennimir —
Heilaþvotturinn miiklli. Þýð-
andi: Jón Thor Haraidsson.
20.55 Nýjasta tækni og vísdndi.
Umsjónarmaður: ömöllfur
Thorlacius.
21.25 Serjozha. Sovézk bíómynd,
sem lýsir lífinu frá sjónar-
hóli söguihetjunnar, sex ára
drengs, sem elst upp hjéein-
hleypri móður sinni. Leik-
stjórar Georgi Daneili og Ig-
or Talankin. Aðalhlutverk: ,
. Borja Bairkhaitov, Serged
Bondartsjúk og Irina Skobt- 3>-t
séva. Þýðandi: Reynir Bjama-
son.
22.30 Dagskrárlok. —
Föstudagur 12. marz 1971
20,00 Fréttir.
20.25 Veður og augliýsingar.
20.30 tJr sögu safnsins. Heim-
sókn á yfirlitssýningu, sem
nú stendur yfir í Listasafni
Islands, Umsjón: Rúnar Gunn-
airsson. Þuilur: MagnúsBjam-
freðsson.
20.55 Jazz Kristján Magnússon,
Gunnar Ormslev, Jón Sig-
urðsson, Guðmundur Stein-
grímsson og Ámi Scheving
leika.
21,05 Mannix. Undir regnbog-
ann. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
21.55 Eriend móllefni. Umsjón
Ásgeir Ingóllfeson.
22.25 Dagsfcráriok.
Laugardagur 13. marz 1971:
15.30 En franoais. — Frönsku-
kennslu i sjónvarpi. 6. þáttur.
Umsjón: Vigdis Finmboga-
dóttir.
16,00 Endurtekiið efni, Réttur
er settur. Þáttur í umsjá
laganema. Höfðað mál ó
hendur manni, sem þáði hass-
vindling af útlendum ung-
mennum. Áður sýnt 4 okt.
1970.
17,05 Isilenzkir söngvarar. Guð-
mundur Jónsison syngur lög
eftir Sveinbjöm Sveinbjöms-
son. Áður flutt 7. desemiber
1970.
17.30 Enska knatitsipyman. —
Bnstka bikarkeppnin. Liver-
pool — Tottenham
18,20 Iþnóttir. M.a. síðari hluti
heimsmeistaramjóts í skauta-
hlaupi, sem haldið var í
Gautaiborg i síðasta mónuði,
(Eurovision — Sænska sjón-
varpið). Umisjónarmaður: Óm-
ar Raignairsson.
HLÉ. —
20,00 Fréttir —
20.25 Veður og augiliýsdngar. —
20.30 Disa.
THvomnii leiðsögu-
menn á námskeiði
Jan-Olaf Strandberg og Ulf Palme í hlutverkum sínum í leik-
ritinu Á vegum kölska eftir Svíann Sivar Amér.
Hundakúnstir. Þýðandi Krist-
rún Þórðardóttir.
20,55 Myndasafnið. 1 þættiþess-
um, sem nú hleypur afstokk-
unum, verður framvegis fíutt
efni úr ýmsum áttum og
komið víöa við. Umsjónar-
maður: Helgi Skúli Kjartans-
son.
21,20 Ævi Maric Tvvain. Banda-
rísk bdómynd flrá árlnu 1944.
Leikstjóri: Irving Rapper.—
Aðalhlutverk: Fkedric March,
Alexis Smith og DonaM
Crisp Þýðandi: Ellert Sig-
urbjörnsson. Mynd þessi er
byggð á sannsögulegum at-
burðum úr líffi hins fræga
háðfugls og rithöfiundar.
23,25 Dagskrárlok.
Á fímmtudaigdnn kemur, 11.
marz, hefst á vagum FeÆa-
skrifstofu ríkisins námskeið
fyirir leiðsögumenn erlendra
ferðamanna á íslandi. Kennt *
verðux tvö kvöld í viku, mánu-
djags- og fimmitudagskvöld í
Ámagarði.
Námskeiðið verðutr með svip-
uðu sniði og undanfarin ár. Að
þessu sdnni verður þó lögð að-
aláherzla á að veiita fræðslu
um helatiu ferðamannaleiðir og
staði hér á landi. Auk þess
verða haldnir fyrirlestrar um
íslenzka menningarsögu, jarð-
fræði, gróður og fleira. Enn-
fremur verður þátttakendum
veibt nokkur tilsögn í hjálp í
viðlögum. Þá verða famar
ferðir um Reykjavík, Suður-
land og Suðuirnes, og nemend-
ur þá þjátfaðir í starfinu.
Kennslu ó námskeiðinu ann-
ast sértfræðingar, hver á sínu
sviði, og vanir leiðsögumenn,
Bjöm Þorsteinsson sagnfrseð-
ingur veitir námskeiðdnu for-
stöðu.
★
Vænibanlagir þátfbbakendur
verða að geba tjáð sig vel á er-
lendum bungumálum, og er
ekki taiið nægdlegt að þeir tali
aðeins ensku eða eitthvert
Norðuriandiaimáilianna. heldur
skuli þar annað tungumál ednn-
ig koma tá'l. Þó varður þeim,
sem aðeins tala ensku eða
Norðurlandamál og vilja sér-
hæfa sig í leiðsögn i xynnis-
ferðum vegna eriendra
skemmtiferðaskipa, gefinn kost-
ur á að taka þátt í némskeið-
inu eftir þvá sem rúm leyfir.
VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN
LagerstærSir miðaS viS múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x - 270 sm
Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðrú.
GLUGGAS MIÐ JAN
Síðumúia 12 - Slmi 38220
Göðarbækur
Gamatt verð
BÖKA-
MARKAÐURINN
SltLA OG VALDA-
HÚSINU ÁLFHEIMUM
é*