Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 5
Eöstudafíur 5. amarz 1971 — ÞJÖÐV®L*IIN!N — SlÐA g Heimsmetíð fæst ekki staðfest Þann 8da nóvember S.L setti kínverski hástökkvar- inn Ni Chih-chin nýtt heims- met í hástökki, 2,29 m. eða einum sentímetra hærraen met Brumels hins sovézka. Það furðulega við þctta er, að metið fæst ekki' staðfest af því að Kína er ekki í alþjóða frjálsíþróttasam- bandinu; sem sagt það er sama hve góð afrek þjóð sú er teíur fimmtung mann- kyns vinnur á íþróttasvið- inu, annaira þjóða menn munu láta eins og ekkert hafi gcrzt. Ni Chih-chin er vel þekktur hástökkvari ut- an síns heimalands og ári áður en hann setti heims- metið, stökk hann 2,26 m. á ailþjóðlegu frjálsíþrótta- móti utan Kína, svo að þctta afrek hans kom mönnum alls ekki á óvart, þótt metið fáist ekki sam- þykkt. Var einhver að tala um að ekki væri blandað saman íþróttum og pólitík? A tvinnumennska tekin upp / dönsku knattspyrnunni í ár Tillaga um það samþykkt hjá danska knattspyrnusambándinu □ „Síðustu áhugamennirnir í heiminum" eins og Danir hafa lengi kallað knattspymumenn sína, eru nú úr sögunni. Um síðustu helgi var. sam- þykkt á þingi danska knattspymusambandsins að taka upp atvinnumennsku í danskri knatt- spyrnu nú þegar, í formi „verðlauna-ávísana“, eins og það er kallað hjá Dönum. Þetta þýðir einnig að Danir geta nú notað hvem sem er af hinum 70 dönsku knattspymumönnum, sem eru nú atvinnumenn víðsvegar í Evrópu, 1 landslið sitt, en það hafa þeir ekki ge'tað til þessa. í»að hefur tékið 5 ár að koma la@a um að leytfa atvinnu- þesisu máli í gegn. Á hiverju mennsiku í dansfcri knattspymu ársþingd dansfca knatitspymu- komið tfram, en hún hetfur jafn- sambandsins, DBU, hetfur til- oft verið felld. Þær raddir, er vildu fcafca u>pp aitvinnu- mennsfcu, urðu mjöig bávœrar etftir ótfarir danstoa landsiiðs- ins á síðasta sumri, þar sem Danir unmu efcki ednn ednasta landsleik og þeim fjölgaði mjög ört, baeði meðal knattspymu- unnenda og fonnáðamanna kna/ttspyrnumálann,a er vildu leyfa atvinn'umennskuna. Þo var andsfcaðan gegn henni mdk- il innan DBU nú þegar þing- ið kom saman um síðustu helgi og sfcóðu umraeður um málið tfrá þvd kl. 9.30 ál. sunnudiaig til kl. 17. Þegar til atfcvæðagreiðslunnar kom var ákveðið að tillagan yrði að fá 2/3 hluta gildra attovæða og úittooman var, að 74 sögðu já, 33 nei og 3 seðlax voru auðir. Tæpara gafc það varla sitaðdð. Með því a@ þessu þarfa málli hetfur nú verið fcornið í gegn er ljósit, að Danir gefca nofcað hivem sem er aif hinum 70 dönstou knatrtspymumönnum sem eru nú aitvinnumenn víðs- vegar um Evrópu. Formaður landsliðsnefndarinnar tfb Sfcots- bong sagði í viðtali við Poli- tiken, að þetta væru sér mik- il gleðitiðindi og við höfum nú þeggr áfcveðið að fá ofck- ur mann senniiega íþrórfcta- frébtaritara, í hverju því landi, þar sem danskir knatfcspymu- menn eru aitvinnumenn, tál að fylgjast með getu þeirra. því að það er ekki nóg að menn undinriti atvinnumanniasamn- in,g til þess að þeir séu endi- lega betri en leikmenn ofckar Framtoald á 9. síðu. Breiðholts- hlaup ÍR Breiðholtsihlaup IR tfer fram i 3ja sinn sunnudaglnn 4. marz og hefst eins og tfyrri Wlaupin M. 14,00. Tvö tfyrstu hlaupin varatfjöl- menn og hafa nú rúmlega 150 hlaupið að þessu sinni og því er nú búizt við enn fleiri þátt- takendum. Allir nýir þátttak- endur eru þvi beðnir að raæt? tímanlega til slfcrásetn,iniga,r. hedzt efcki síðar en kl. 13,30, svo að númeraúthlutunin gangi tfljótt og greiðlega,. Eins og fyrri hlaupin erþetta hlaup opið öllum og aillir vel- komnir til að reyna sig. Skofck- arar og Trimmarar eru enn ednu sinni boðnár sérstalkilega vedlfcommr. Meistsramót , í lyftingum Meistaramót Islands í lyft- ingum 1971 tfer fram i Reykja- vík helgina 20-21. marz n.k. Keppt verður í öílllum þynigd- artflokifcum. Þátttöfcutilkynning- ar ásamt með 100 tor. þátttöfcu- gjaddi þurtfa að íiatfa borizt til Bjöms Lárussonar, Grettisgötu 71, síma 22761 eða 40255 í síð- asrta lagi sunnudaginn 14. marz. Þétttöfcutilikynningar, se1"- fcunna að benast síðar, verf eigi teknar til greina. Keppn- issbaður verður tálfcynntur sdðar. Íþróttir fyrír alla komið út Iþrótbalbllað „Iþrlóittir tfjn:- . ir aMa“, 1. libL 2. árgangt;. er nýkomið út og er þetta nýjasta hetfti blaðsiins edtt hið vand- aðasta íþnðttaMað að etfnd ;<Sg frágangi sam út hetfiur bom>ið hér á landi. Mjöig margar mynd- ir, bæði litmyndir og sviart- hivitar, prýða blaðið. Blaðið lætur sáig alllar íþróttagreinar varða og því nokkuð sérstakt tfyrir þá södc, því að svo ihefur sjáldnast verið um íiþrófctábQöð hér á landlL 1 þessu hetftá eru greinar og myndir frá hand- knaittledfc, knattspymu, hneifia- leifcutm, sicíðum, börtfuknatbleilk, íshofclcý og hestaitamningu og miaingt fleira. íslenzka landsliðið valið: Djarft teflt I gærkvöldi var landsliðið sem leika á tfyrri leikinn við Rúmena ^ tilfcynnt og litur þannig út: MARKVERÐIR: Hjálti Einarsson FH, Emil Karlsson KR. AÐRIR LEIKMENN: Gunnsteinn Skúlason Val, Viðar Símonarson Haukum, Björgvin Björgvinss. Fram, Gísli Blöndal, KA, Sigfús Guðmundsson Vík , Sigurb. Sigsteinsson Fram, Ólafur H. Jónsson Val, (tfyrirliði) Bjarni Jónsson Val, Geir Hallsteinsson PH, Stetfán Gunnarsson Val. Ekki verður annað siagt, em að landsQiðsnetfnd tefli nolkk- uð djartft með þessu vali. I liðdnu eru tveir nýliðar og úr hópnum hvertfa mijög eterkir leiQömenn eins og til aðmynda Steffán Jónsson úr Hautkum og Birgir Finnbogason úr FH. Einhverra hQutai vegna hetfði maður halddð að reynsla jafn sterkra leilfcmanna og til að mynda þessara tveggja væn mjög dýrmætt vegamesti sjáltfum hedmsmeisturuinum. ESns finnst manni vanta skytt- ur í liðið, en það má efflaust fyririiði Iandsliðsins aðeins 21 Framhald á 9. síðu. árs gamaM. Ólafur Jónsson himi Sigfús Guðmundsson nýliði landsliðir-iu. Stefán Gunnarsson nýliði landsliðinu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.