Þjóðviljinn - 05.03.1971, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Qupperneq 7
w T Föstudagur 5. marz 1071 — ÞJÓÐVILJINN — SÍDA J „uppreisn" RITNEFND: Gestur Guðmundsson, Kristinn Einarsson, Sigurður Magmússon, Sigurður Steinþórsson, Sveinn Kristinsson, Þröstur Haraldsson. HASS OG EITURLYF Eitt helzta umnæðueÆni Is- lendinga á undanfömum rraán- uðum. hetfur veirið svoneint eit- urlyfjaivandamál. Þar haifa margir laigt orð f belg, en eá málfflutningur liefur yfiriLeitt einkennzt af þefekingarieysi og hleypidómium. Þennan greinar- stúf ber að slkoða sem innlegg í þá viðieitni að gera umræð- umar eilítið hliutlægari og for- dómalausari, G.jarna hefði ég viljað gera betri grein fyrir máli mfnu, en rýtmi mitt leyf- ir það ökíki. Það siem hvað rnest stingiur f augu manna varðandi umræður um ,,eiturlyfin“ er hin-n einhliöa áróður sem hvarvetna er rok- inn, og vil ég raunar skoða þetta mál sem diæmágert fyrlr skoðanamyndiun í þjóðfélagi okkar. Um leið og það vitnast að einhver ungmenni eru flar- in að fitla við að reykja hass, uppheÆst mikiili bægslagangur og áróður geign „fíknilyfja- neyzilu“. 1 aðffiörinni taka þátt hinir ólíkustu aðilar, allt frá táningabdssnessmönnum og lög- regluyifirvöldum til biaðamanna. Það er athyglisveirt að offiur- kapp er laigt á aö aidrei komi fram önnur sjónammið en þau sem fordæma sérhverja neyzlu allra „fífcnilyfja", allt frá hassi til heróíns, og leggja aiit því nær að jöffinu. Og Þjóðviliinn virðist hafa tiied.nkað sér þessi vinnubrögð borgarapressunnar oig gleypt áróðuirsvefinn athuga- semdalaust. En nú haida því margir fram, að geira beri skýran greinarmun á kannabisi og raunverulegum eiturlyfjum. 1 Danmörku var árið 1960 borið fram ffirumyarp í þinginu um að lögleyifa skyldi kannabis. 1 greinargerð sem 4 yfirlæknar á dönskum sgútara- húsum, sálffiræðingur og glæpa- sérfræðingur undirrita, segir m.a.: ,,í fáum orðum sagt heffiur neyzíla kannabis færri vanda- miál og hættur í för með sér en neyzla annarra offiskynjunar- lyfja s.s. amfetamíns og ópíums og þaraðauki íærri en ncyzla á- fengis og tóbaks hcfur í för með sér.“ Þessa staðhæfiingu sérfræð- inganna styður reynsla b.iéða, bar sem kannalbisneyzla heflur lengi verið útbreidd, svo og reynsla þeirra sem þess hafa neytt hér á Vesturlöndfum. En pennadólgar íslenzkra blaða. sem ekkd þekkja effindð nema af óljósri afsipuim, hamast gegn því. Algengasta staðh.ajfing þeirra um skaðsemi kannalbiss er sú að þrað sé vanábindandi Og leiði til annarra sterkari og hættulegri efha. I þvi samlbandi langar miig til að vitna til staýrslu sérfræðinga á vegum A lþj óðaheilbri gði smálastcyfnun- arinnar 'WHO): ,,Hvort sem efnið er notað af og til eða stöðuigt er ekki sann- anleg vanamyndun hvorki lík- amlega né varðandi sálarlíl£ið'‘ Og í sörnu skýrsilu: „Kanna- bisneyzla getur leitt til sam- skipta við unddnheima (subcult- ures) og aðra hópa sem um- gangast hættulegri efni svo sem amfletamín, ópíum og héróín. Ef menn leiðast út í notfcun slíkra effina stafar bað af sam- skiptum við þessa hópa frek- ar en atf neyzlu kannalbis." I stoýrslunni segir einnig: „Hvað einstaklingnum viðvikur getur kannabisneyzla leitt til kasruleysis, leti, hirðuleysis um stöðu sína og tímalbunddnna geðtruifilana." Undir betta vál ég taka, en vil þó fara aðeins nánar útí móla- vöxtu. Staðreyndln er sú að það fiólk siem eintoum neytir kannabis heffiur róttækarr stjórnmála- og lífsskoðanir og er 1 andstöðu við borgaralegt þjóðffiélag (m.a. fyrir félagsleg áhrif atf neyzlu kannabiss). Þetta fólk er því yffiirleitt mjög andsnúið að vinna reglulega vinnu, „láta ánetjast af kerf- inu“. Það lifir eftir öðrumregl- um, en náða í því neyzlulþjióðffié- lagi sem það lifir í og lætur sér nægja brýnustu lífSnauðsynj- ar. Þar er komin ein höfuðá- stæða þess að borgarastéttin berst gegn kan abisneyzlu . Og er það ndkkuð að furða þótttán- ingabíssnessmenn prédiki gegn kannabisd, þegar þeir reása af- komu sína á þeirn gervilþört- um sem menning kannabisneyt- enda afneitar? Nú gæti einhver skilið orð mín sem svo, að ég teldi taanna- bis einhverja náðargjöf og skoraði á fólk að neyta þess. Eki því fer víðsfjarri. Þó að efn- ið sé lítt skaðlegt sem slíkt og beim sem standa traustum fótum sé lítil hætta búin við takmartkaða neyzlu þess, þá getur þiað valdið mitalum skaða. Allnokkuð ber á þvi víða er- lendds, og þegar er farið að brydda á því hér, að ýmsir ein- stalclingar og hópar gera kannabis að lífsfyllingu sinni, tala um það öllum stundum og neyta þess hvenær sem færi gefst. Slík meðferð kannabis leiðir til falskrar vitundar um stöðu sína og getur bretið ís- inn fyrir raunveruleg eiturfyf. En þessi hegðun er fyrst og fremst sprottin atf þedm skorti á lífStfyllingu sem eintoennir þjóðfélag okkar, og geffiur meiri vísbenddngu um hnignunará- stand þjóðffiélagsins en skað- semi kannaibáss Lengi má deila um skaðleg- ar atfleiðdngar kannabisneyzlu, og sá hugsunarháttur að kanna- bis sé eitfhvert náðarmeðall, er engu síður hættulegur en otf- stækið gegn því. En eina sipum- ingu er brýnt að hetfja um- ræður um nú þegar. Það er sú spuming hvort lögleyfa eági kannabis. Þeirri sipumingu vil ég hiklaust svara játandi, og vil færa eftiirffiarandi rök fyrir þeirri atfstöðu: 1. — Hérlendis eru nú a.m.k. nokkur hundruð ungmenna sem neyta kannabis allofit og þús- undir hatfa reynt það, en báðar tölumar munu edlaust hækka ört á næstunni. Þetta unga flólk heyrxr sjálfit sie stimplað sem glæpamenn, eiturlyfjaneytend- ur. flóttk á glapstigum. Getur hver gert sér í huigairlund hvaða áhrif þessi móðursjúki áróður hefur á kannabisneytendurna. 2. — Kannabis er stimplað sem eiturlyf. Neytandd þess ffier að líta á sig sem e.k. eiturlyfja- neytanda, og honum finnst styttra stökilcið yffiir í stertoari efni en það raunverulega er. 3. — Kannabisneytandinn verður að útvega sér efinið efit- ir ólöglegum leiðum og ofit frá sömu aðiium og selja raunveru- leg eiturlyf. Hann kemst í sam- band við eiturlyfjaneytendur og á á hættu að neyta eiturlyfija lika vegna þeirra samskipta. 4. — Mestur hluti þess hass sem hinigað berst er blandaður með ópiumi. Lítaur benda til að milkil neyzla mjög blandaðs effinis geti gert menn hóða ópí- umi. 5. — Á sumum árstimuim (um miðjan vetur) er Htið framiboð 4 kannalbisi f þeim löndum, þaðan sem það aðal- lega berst til fslands (Dan- mörtou og Bandarikjunuim). Þó Framhaíld é 9. sáðu. EN HVERNIG A AÐ BYRJA? Alþýðuibandala®ið heflur enn sem komið er sýnt talsvxart meírf; rfðsýnl 1 viðskiptum sín- um við aöila vinstra meigin við það, heMur en tíðfcazt hefiur rneðal kommúnista- oa sósíal- demiótarataflókka Evrópu Sktrif- stofiuvald í Alþýðulbandalaginu er minna þróað en gerist í kommúnistafliofclkunum gömlu, það er lausara í reipunum og möguleitoar til sitarfsemi innan þess eru miedri. Astæðan er m.a. sú, að enginn kommúnistafllofck- anna heffiur lent í annarri eins upphristingu og Alþýðubanda- lagið á árunum. 1967-68. Það hefiur ekki enn reist neina hug- myndálega eða staipulagslega vamargarða giegn „vinstri vi;llu“ eins og gömlu kommúnistar flokkamir. Af þessum staðreyndunn vilja sumir dnaga þá ályktun, að almenn kyTrstaða á sviði hinna opinberu stjómmóla á íslandi mæstu árin gæti fryst slíka frið- samlega samibúð nógu lenigi til að vinstriöiflum innan Allþýðu- bandalagsins yxi fistour um hrygg og samlband þeirra og hinnar nýju ungu vlnstrihreytf- ingiar styrtotist. En slík þróun væri aftur skilyröi fyrir sókn- armöguleikum róttækrar vinstrihireytfingiar í landinu. Öðrum fiinnst aftur á rraóti alveg eins trúiegt að aitkiviæða- leg sitöðnun Alþýðubandalagsiins nú og í nassitu toosninigum gæti elns hatft þær afleiðinigar að rraeirihluti lllotolkslCorysitunnar kynni að ledta f örvæntingu sinni á náðir hannjbalista, Al- þýðufflokksins og jafnvett. Fram- sóknar um ..raunhæft vinstra- samstarf ó flototosgrundvelli.“ En þóttt nauðsynlegt sé jatfnan að reyna að skyiggnast irm í Íramtíðina, þá má sttfkt auð- vitað eldki leiða til íbrlaga- hyggju og uppgjafar. Engin félagsleg þróun á sér stað án virkra frumkvæða, sem lóta til sín taka. Við verðum að spyrja oklkur þeima spuminga, hvem- ig er hægt aö yfirrvinna svo hófsama eða dapurttega framtíð- arsipá og hirinda af stað satm- stilltu fjöttdaátattd titt, að breyta póttltísttcum kraiftahttutföllum í landinu? Hvemiig er hægt að hervæða Attþýðubandalagið og breyta þvi í nóttætoa, samstittlta og djatrfa fijöldahreyflngu? Þessum spumingum verður eklki svanað með aflmennu orða- gllamiri eins og: „með því að við sitöndum cnklkur vett í kosninga- baráttunni“; „með því aðstanda samian“. Slíkar kflisjur bera að- eins óslkihyggju vitni, en gefa engar leiðbeininigar um hvernig eigi að stairfa. Spuminguna verður að bera beint fram: „Hvar á að byrja að breyta Al- þýðubandalaginu?" „Hvar er hægt að byrja að breyta Al- býðubandalaginu?“ Við þurfium að aflmairfca þá átakispúnkta, sem við getum einbeitt oktour að og eigum að einbeitai oktour að. Hér verður á efitir fjaflttað um einn sflikan: Hentistefina ög sjállflhiettda Al- þýðulbandalaigsins kemur skýi'- ast í Ijós f starfisemi Alþýðu- bandalagsffiélaganna á lands- byggðinni og er róttfest þar. Engu breytir hér um þétt f landsfbyggðarfélögunum. sé ofit að finna bá fiéttaga, sem eru hvað mest sammóla um þá skoðun, að Alþýðubandalagið sé á leið til hægri og fiótum þurfl að stinga við áður en horflir í óefini. Allur málflutn- ingur Alþýðubandalagsmanna í bæjum á landsbyggðinni mið- ast að því að túlka hagsmuni staðarins scm HEILDAR gagn- vart ríkisstjómj bankavaldi og Reykjavík. Allar fiéttagsflegar andstæður innan staðarins eru alger bannorð i umræðum. ! móflfflutningi Afliþýðubandalaigs- manna á hverjum stað bdrtist bæjaiffiélagið eins og edn stór rjölstoylda, nema hvað ritstjórar máflgagna annanra flofldka á staðnum og einstalka stjóm- mólamenn staðarins tefljast svartir sauðir, Utgerðanmenn, athafnamenn (svonefindir) og aðrir fluflfltrúar einkauðmagnsdns eru aftur á móti óskatoöm stað- arins. Taflsverður hluti af starfi bæjarifuflltrúa og bingmanna Al- þýðu'bandalagsins fer í snaitt lil að tryggja þeim fyrirgiredðsilu. Innan staðarins kemur Htið fram að Afllþýðuibamdalagið vilji vera verikalýðsfloikkur fyrir ut- an bað, að ofit fara Afliþýðu- bandalagsmenn hamffönum, til að etffla einkarekstur til að tryggja venfcaffióflki vinnu. Þamnig er þagað um stétta- andstæðumar á hverjum stað. En meðam þaigað er um stétta- andstazður á hverjum stað er ekiki hægt að aflhjúpa og út- sfcýra stéttaandstæðumar og hagsmuni launaffiólks á lands- mældlkivairða. Þess vegna er heildarstefina Alþýðubandallaigs- ins löngum hentistetfna og birt- ist í sífeflldum uppgjafártil- hneigingum. Það er tilhneiging til að segja: heildur Nordek en EFTA, hefldur EFTA en EBE. hefldur, EBE en Bandarítoin, helldur Lofitleiðir og Eimskipa- félagið og Siillfla og Valda en Is- al og Kísiliðjuna. Enda gerest þingmenn og æstoullýðsfiulfltrúar jatfnt sporgöngumenn og snatar fyrir Lofiöeiðir ó millirítajairáð- stefinum En nú er spumingin: hvemig rætist úr baráttuhefiðum Al- þýðubandaflagsáns á landsbyggð- lnni með auknu innstreymi er- lends framledðsliufjármagns? Hvemig á afstaða Alþýðu- bandalagsins í Reyfcjanesfcjör- dæmi til Isal efitir að þréast o.s.frv. Mun hin staðlæga hofll- usta Aliþýðubandalagsdns við innlenda aitvinnurekendur og „athatfnamenn" eiga eftir að snúast í hollustu við erlenda eða „bla.ndaða“ atvinnurekend- ur? Hér verður aö spyma við fiót- um. Hér verður að byrja að breyta Aliþýðubandaflaginu og stefinu þess: á hverjum stað, í hverju bæjanfélaigi. En hvamig á að byrja? (Unnið með stuðningi afi bréf- um Fylkingarstarfehóps X) BLAÐRYNI Þegar við, nolklkrir ungir sós- íaflistar, gengum upp á Þjóð- viflja í upphafii árs og aflhent- um þar ávarp um ástand Þjóð- viljans og torötfur um endurbæt- ur, þá bjuggumst við ekflci við að með því væri málunum kippt í lag. öllu heldur ætluðum við að vekja máls á þvi óstandi siern þar ríkir að oflclkar viti og hvetja tifl umræðu um það. Þvi byggðum við grein olkkar upp á lýsingum á efini Þjóðvifljans eins og það kom, okkur sem les- endum fiyrir sjlóndr, án þess nð við reyndum að grafast fyrir um rastumar að magnleysi blaðsins. Væntum við þess að firamtak oflckar mætti veröa til að taoma atf stað umræðum um málefni blaðsins, En þar varð rcyndin önnur. Enginn virtist hatfa áhuga á efilingui blaðlsiins. Ámi Bergmann fór að vfeu nokikrum, orðum um ávarp okflcar, en svairaði aðeins fuli- y;rðin,gum okkar meö öðrum íiufllyrðinguin, og hvergi var lcomið nær kjarnianum. Þvi vil ég gjama í’eyna að fflytja þetta mál edtthvað leragra og gera grein fyrir skoðunum mfraum um orsaltoir slappfledkans hjá Þjóðviljanum. Þegar við gerðum ráð fiyrir að hægt væri að bæta Þjóð- viljann, var það vegna þess, að við töldum hreyfflngu íslenzkra sósíalista geta staðið undir betra blaði en Þjóðviljinn er nú. Það sem ég vil telja hölfuð- orsöteiina tfyrir slæmsku blaðsins er annairsveigar samlbandsleysd hans við hreyfinguna og hdns vegar samlbandsleysd starfe- manna hans innlbyrðis. Sambandsleysi Þjóðviljans við hreýfinguna verður elkki slkýrt með sfltípuflagslegu ðhæði hans einvarðungu. Þjóðviljinn hefur smótt og smótt þróazt f þá átt að vera sjállfeitæö ein- ing, sldtin fró stairfi og við- horfium sósíalista aflmennt, og retour nú um úthöfi borgara- legrar blaðamennslku og finnur hvergi land hjó þeitrri hreyf- ingu sem hann ó tilvist sína að þaikka. Fjöflmargir félagar hreyfflngarinnar hafa margt fram að færa, sem ritstjórn gætí nýtt, en ásiýnd bflaðsins er lókuð og lítið aðlaðandi Ég treysti mér eflcki til að koma með neina patentlausn á bessu vandamóli, enda verður sam- stillt ótak margra aðila þar að koma til. Svo virðist sem stanfislið Þjóðviljans hafii ailveg gfleymt edniu megineinkenni starfs sós- íalista, sem er samstarfið. Mað- ur ffiær vart séð að blaöamenn blaðsdns ræði saínan, allt virð- ist kornið unddr tílvdljunar- kenndu firamtaki einstalkra mannai, og svo er eins vist að þeir geflst upp vegna lítt upp- örvandi umhverfiis. Sem dærnJ um tilviljunar- kennd vinnubrögð blaðsiins vil ég tatoa kjarasammdnga BSIRB. Þar fengu ólfk sjónairmdð að njlóta sín, eins og eðlilegt eir. En algerlega vantaði að blaðið mótaði heildarsteifnu í firétta- flutningi og flréttaslkiýringuin, en hún heffiði að mínum dömi átt að vera sú, að henda á, hve hér væri aukiö ó launamdsmun. og affihjúpa rætur hans. Ekkert sflíkt var gert, heldur gat mað- ur ednn daiginn stoildð að Þjóð- viljdnn styddi misréttislkröffiur FHK, annan daginn, oð hann styddi mólstað stjómar BSIRB o.sjErv Svona hlýtur ástandið nð vera xneðan starfismenn Þjóð- viljans iðtoa þann einkennilega sáð að putora hver í sínu homd án alls samlbands við hneyffiing- una eða aðra starffismenn blaðs- ins. FHedra mætti benda á. T.d. mætti auka gegnumsitreymi starffismanna við ritstjómina. Varasamt hlýtur að vera að gera sflífct stairf að ævistarffii; t.a.m. rnætti hafia þann hátt á að róða menn aðeins til sosum tveggja ára f senn, endurróða suma, en endumýja annað starfeflið. Meðan bflaðið er unnið edns og nú er, er varla hægt að bú- ast við háum sibaindard: tíma,- bundnir fjöifcippir einstakra manna hfljóta að dofna vegna aflflslherjar deyfðar, otg effinile^r menn gerast samdáuna ástand- inu f stað þess að bæta það. ★ Ot finá þessu sjónarmflði heif ég ffiátt aö athuga við Þjóövilja síðustu vifloi. Það sem fór uppfiyrir standardinn var helzt kvikmyndiasíðan og áffiramhald á grein Göran Paílm, ‘ aiuk pistfla Austra og A.B. Ein girein vann það afrek að toomast niður fyr- ir Þj óðvil j astandöæd, grein Skúla Beneddktssonar um popp- skólafirumvarpið. Hún sómdi sér ágætíega í Morgunblaðinu, en lítill ffiengur var í henni fyr- ir Þjóðviljann. Afturflialdsraus um striangan aga og ffileira á lít- ið erindd þar nema tifl að sann- færa menn um þá Icenningu að ffiátt er vænlegra til að ala á fiasísflcum viðhorfium en kennsla í felenzfcu staóttiatoeirÆL — gg

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.