Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Blaðsíða 9
Föstudagwr 5. marz ÍOTI — MÖÐVIUINN — SlÐA 0 Skattamisræmi Frainhald af 12. síðu sögu Stefáns Valgeirssonar Sagði hann að þetta atxiði: viandd ein- stæðra mæðra og feðra væri til athugunar í fjárthagsnefnd neðri deildar og mætti vænta þess að ndklkur lagfæring kæmi í ljós þegar nefndin skilaði áliti. En varðandi bæði þetta atriði og frádrátt giftra kvenna í eigin at- vinnurekstri — væri enn of snemimt að segja til um hvað yrði ofan á í meðiferð málsins í fjárhagsnefnd. Málinu var vísað til 2. um- ræðu. Hass Framihald af 7. síðu. er hins vegar nóg fraimlbioð á eituriyfjuim og LSD og állilca efnum, þannig að sá sem neyt- ir kannaibiss leiðist e.t.v. út í neyzlu bessara efna. t>á hafa þær raddir heyrzt, siem halda því fraim, að Mafían sjái að mestu leyti um dreifingu kannaibiss í þessum löndum og vaildi þá viliandi slíkum sveifl- um, auk þess som hún blandi það hass sem hún dreifir með ópíumi. 6. — Refsiinigar fyrir kanna- bisneyzlu geta haft mjög silœm- ar afLeiðingar fyrir séiarlíf neytandans og örvað hann til afbrota. Að öllu samanílögðu virðist það augljóst, að þegar kanna- bisneyzla er orðin útbreidd, er hættulegra að banna hana en leyfa. Nú geri ég mér fyllilega Ijóst að ekki er hægt að leyfa kannabisneyziu á IsŒandi mieð- an hún er bönnuð í nógranna- löndum okkar. En þess verður efllaust ekki langt að bíðia, að kannabds verði lögdeyft f ein- hverju þeirra, en á meðan svo er ekki, er mjög áríðandi að einihver fræðsla eigi sér stað um þessi mál. Það hetfiur sýnt sdig í aukinni neyzlu og stórauknum áhuga ungmenna á hassii, að áróðurs- herferð lögregluyfirvalda og blaða hefur haft þveröfug áhrif við þou sem ætlun var að hafa. Glórulaust ofstæki, fiordómar og þekkingarskortur þessara aðila hafia margfialdað eftirsipuirn eftir hassi og orðið til að ýta undir þó tilhneigingu að loka augunum fyrir talc- mörkunum og skaðsemd kanna- biss. Og á sama tíma og lög- reglam heflur úti mifcið lið til að hafa upp á þeim ungmenn- um sem reyicja rass, fær óáreitt að viðgangast neyzla raunveru- legra eiturlyfia, sem vitað er að er ndkkuð útbreidd hériendÍ9. Það segja þeir sem til þekkja. að hérlendis sé mun auðveldara að verða sér úti um skaðleg efni edns og t.d. amfetamín em hiass. • Það verður að kveða niður hina stórhættulegu móðuirsýkis- herferð gegn kannabisd, _en veita þess í stað staðigéða fræðslu um efnið, áhriif þess og skaðsemd Breiyta þairf hinum vanvitalegu lögum og reglugerð um eiturlyf, þar sem heróín og kianniabis er sett undir sama hátt. Fráieitt og óframkvæmam- legt er að sakfclla menn fyrir neyzlu á kannabisd aina, og gera þarf skýran gyeinarmum á því hvort menn dreifa kanna- bisi i fjárgróðaskyni eða ekki og hvort þeir draifa óþlönduðu efni eða ópíumblönduðu. Lö'g- regluyfirvöld æittu að he3ga kraifta sína því að koma í veg fyrir dreifingu raunverulegra eituriyfja í stað hinnar von- lausu bairóttu gegn kannabisi. — gg Gamla krónan í fullu verðgildi BÓKA MARKAÐURINN SILLA OG VALDA- HÚSINU ÁLFHEIMUM Lodnubátar tví- og þríhlaða á sólarhring Fyrstu loðnubátarnir komu til Reykjavíkur í gærdag ■ Mikil loðnuveiði var 18 mílur austur af Eyjum í fyrri- nótt og hafa sumir bátar tví- og þrEhlaðið undanfarin dæg- ur. Erfitt ©r nú að losna við loðnuna í Vest’.nannaeyj um og þrær hafa fyllzt í Þorlákshöfn svo að loðnubátar sigla nú unnvörpum í verstöðvarnar á Suðumesjum. Jafnvel fara loðnubátar till Akraness. Atvihnumennska Framhald af 5. siðu. hér heimia. Við verðum að hiaía þennan máta á, þvi við getum ekki treyst þjálfurum þeirra liða. sem knattspymumennimir eru hjá, vegna þess að þeir vilja helzt ekki að við fáum knattsipymuimenn þeima lán- aða. Ein,s munum vdð reyna að sendia landsli ðsiþ jálfarann Rudí Strittich til að skoða edns marga leikmenn og bann möigu- lega kemst yfir, en það er að sjálfsögðu takmarkað. Landsiiðsþjálfairinn Rudi Strittich sagði: Það eru um það bii 70 danskir knaitfspymu- menn atvinnumenn víðsivegair um Evrópu nú, en ég býst við að aðeins 8 þedinra kiomdst í landsliðið og þó er ekfci víst nemia um 4. Þó vitum við að sjálfsögðu að þeir leikmenn, sem ledka með 1. deHdarliðum í Vestu r-Þýzk'alandi, Belgíu, Hollandi, Englandd, Fnakk- landi og Skotlandi. eru allir bæfir í landsliðið þegar deild- arkeppni þeirra stendur yfir og þedr eru i toppþjálfun, En forsendan fyrir því að við get- um og viljum nota þá í danska landsliðið er, að þeir sætti sig við sömp greiðslu fyrir lands- leiki og leikmenn hér í Dan- möirku fá, en það eru 250 kr. (um það bil 30ft0 kr. íslenzkar) og inní því er falið að þeir komi og æfi með liðinu nokk- um tíma fyrir leiki. Það er ekki nóg, að þeir komi heim í einn eða tvo mánuði í frii sínu, þeir verða að vera í góðri æf- ingu og sanna það a@ þeir séu betri en leikmenniroir hér heima til að komiaist í lands- liðið Poiitiken segir að enda þótt það vandamál, að mega greiða leikmönnum leikina, sé 'leyst, séu ekki þar með öll vandamál leyst í þessu sambandi. Eftir sé að flá ledkmennina lánaða fra þeim liðum er þeir eru á samn- irígi við og það verði án efa erfitt að semja um það við fé- Iöigin og eins megi gera ráð fyrir að þau setji upp háiar kröfur fyrir að lána mennina. Þá megii ekki gleyma sjálfum leikmönnunum. Það sé alls ekki víst ag þeir kæri sig um að fiara heim og leikia fyrir þá greiðslu sem í boði sé >og sér- staklegia þegar þess er gætt, hve mikið þedx þurfi að leika af knatitispyrnu með liðum sín- um yfir vetuirinn og að þeir séu þreyttir þegar þeir komia hedm á vorin og sumrin í fri- um sínum. Landsliðsval Framlhald af 5. síðu afsak>a með því að áherzlu eigi að leggja á vamarleiikinn eins og val þessa liðs ber greinilega mieð sér. Ólaflur Benediktsson hinn áglæti markvörður Vals, var í hópi 18 ledkmanna er valdir voru til unddrbúningsþessaraleilcja, en hann baðst undan þvi að vera valinn í liðið vegnaþess að hann er sem standur í erf- iðum prólflum í sllcólá þeimer hann stundar nám í og við þessum óskum varð lands- liðsnefind en óneitanlega salcn- ar miaður þessa fróbæra markmanns úr liðinu. Eins hefði ég ætlað að Hermann I Gunnarsson ætti heima í lið- I inu, en hann heflur ekki flund- ið náð fyrir augum landsliðs- nefndar. Að sjállfisögðu er þetta val aðeins miðað við fyrri leilc- inn og getur því oröið breyx- ing á liðinu i síðari ledknum, ef þetta lið þykdr eklkistanda sig nógu vel. En hvort sem menn eru saimmála þessuvali á landsliðinu eða ekki, þá skulum við ‘ vona að það standd sig það veil, að ekki þurfi að breyta fýrir síðari leikinn, sem verður áþriðju- diaig. — S.dór. Indókína Framhald aí 12. síðu. gonstjórnin neitar að ÞFF hafi nokkra herfanga þarna, en til- boðið var um að láta 70 fanga lausa. Þá sagðist Saigonstjómin hafa unnið mikinn sigur í bardaga í Laos í grennd við hæð 31. Þar hefðu 380 N-Víetnamar ráðizt á 1000 Saigonhermenn, sem hefðu strádrepið árásannennina, sagði fulltrúi hersins. 1 gær voru sjö bandarískar þyriur sfcotnar niður með loft- vamarbyssum yifir Laos og skeði þetta efltir að bandarístoa her- stjórnin hafði gefið skipun um stuðnimg við Saigonhensveitir í bardaga í Laos og Kambodju. Þá gerði Þjóðfrelsisherinn eld- flauigaárás á Saigonherstöð skammt sunnan við hlutlausa beltið. Varaforseti Saigonstjómarinn- ar N'guyen Cao Ky mæltist í dag til að fleiri laftárásir væru gerðar á N-Víetnam með banda- risloum B-52 þotum til styrkt- ar Saigonhersveitunum í Laos. Kvaðst hann óttast að bardagar £ Laos ættu efltir að harðna næstu daga efl N-VSetnamar gætu aukið herlið sitt þar. Hann hefði viljað að innrásin í Laos gengi mun hraðar, sagði hann, svo engin hætta væri á að læs- ast þar inni. Ky saigði þetta við heimsókn sína i Khe Sanh herstöðina, það- an sem innrásin er skipulögð og hersveitimar sendar af stað. Hélt Ky því fram, að innrósin gengi nú betur en fyrstu dagana. Að sögn Reutersfréttastofunn- ar var taísvert viðbótar heriið flutt til Laos í dag frá Khe Í5anh. Ekki er vitað um tölu hermannanna, en áður voru komnir til Laos 18 búsund her- menn Saigonstjómarinnar. Yfirmenn sendinefnda Þjóð- frelsishersins og N-Víetnams gengu af fundi i Víetnamsamn- inguinum í Parfs í dag til að að leggja áherzlu á mótmæli sín við útbreiðslu Indókínastríðs- ins og hótanir Saigonstjómar- innar um innrás í N-Víetnam. Vopnahlé Framhald af 1 síðu. enn haldið fast við andstööuna gegn bví að stórvddin skipti sér af sáttatilraununum. Segir Isra- elsstjóm, að svar hennar til Bg- ypta haldi opnum möguleikum á friðarumræðum. Stjórn Egypta hefur hins vegar lýst yfir, að með því að vísa á bug tillögunni um að þeir hverfi á brott frá herteknu svæðunum hafi ísraels- menn í raun spillt fyrir sáttum. ins. UPI firéttastofan hefiur það eftir stjómmálamönnum í Kai- ró í kvöld, að Bandaníkjastjóm haifi lofað Bgyptum að reyna að fá lsraelsmenn til að milda af- stöðu sína. Egyptar hafi þó ver- ið beðnir áð sýna þolinmæði. Anwar Sadat sat í kvöld á fundi með stjómmóla- og her- fbringjum, þar sem ákveða átti, hvort Egyptar ættu að sam- þykkja framlenginigu vopnahlés. Frá Amman var tilkynnt að Jórdaníustjóm hefði ákveðið að standa með Egyptum og mundi ekki semja sér við Israél. Þegar heriið hefði verið filutt burt af öllum hertéknu svæðunum gætu arabalöndin samið saman um frið við Israel og ekki fyrr, sagði í tilkynningunni. FylkinigifT -L <■■■.• _‘ ‘ '■ - — FÉLAGAR Óteljandi verkefni liggja fýrir. Mætið til starfa f dag að Lauigavegi 53a, eftir kl. 1. Allsherj arfundur men.ningar- byltingarstarflS'h'ópanna verður haldinn á sunnudaig kl. 15 Á fu.ndSnum verða Apnaðir nýir starfshóoar. Fylkingarfélagar Kópavogi. — Mjög áríðandi flundur í kvöid, fiöstudag kl. 8,30 í Þinghól. Rætt verður um starfið framundain og fleira. ^élaigar fjötmennið. — Stjórnin. Fyrstu bátamir komu til Reykjavíkur í gaer með loðnu. Þórður Jómasson, Ásigeir og Hélga Guðmundisdótrtir. Varu þeir allir með fuUfermi. Fex loðnan í bræðslu í verksmiðjun- HONG KONG 4/3 — Annað gerfitungl Kínverja er komið á braut um jörðu, en því var skot- ið á ioft á miðvikudag. Er tungl- ið á sPorbaug, sem er naest jörðu í 269 km f jarlægð og f jærst í 1800 km. Tekur tunglið 106 mínútur að fara kringum jörðu. að því er bandaríska loftvarnarnefndin hefur reiknað út, en ekkert hef- ur verið sagt frá timglinu opin- berlega í Kína. Fyrsba geimtungli sánu stoutu Kínverjar á loft í apríl í fyrra ölium á óvart, en að þessu sdnni furðaði erlenda vísindamenn ekki á framhaldinu. Báðum tunglum var sikotið frá Stouang Cheng Tzu í Mið-Kína, um 1600 km. fyrir vestan Péking. Það var nánasit af tilviljun að tunglsins varð vart, bandairískur Qugmiaður á leið frá frá fiugi yfir suðaustur Asíu sá eldflauig- ina og tilkynmti um hana Þar sem ekki hefur verið Skýrt fira geimtunglinu í Pekingútvairpinu er ekki vitað, hve stórt það er. en fyrra tunglið var 172 klg. að þyngd, Fuilltrú'ar bandaríska vamar- málaráðuneytisins sög'Sust i dag líta á gerfitunglið sem sönnun um finamfiarir Kínverja í éld- Ræða opnun múrsins BERLlN 4/3 — Bongarstjóri Vest- ur-Berlfnar Klaus Sdhtitz lagði í kvöld tffl að viðræðumar um opnun múrsins fyrir Vestur-Ber- línarbúa verði tefcnax upp að nýju á laugardag. Heflur Berlínarbúum létt við þetta, því í gær neitaði Schötz bodi Austur-Þjóðverja um við- ræður efltir að þeir höfðu trufl- að umiferö milli Vestur-Þýzka- lands og Vestur-Berlínar. Mikill áhugi er á því beggja vegna múrsins, að V-Berlínarbúum verði leyfðar heimsiöknir austuryflir um páskana. Gei rfugis- þakksrávarp Blaðinu heflur borizt eftár- flarandii þaklcaráivarp: „Nú þegar íslenzka þjóðin heflur eignazt sinn geirfugl viljum við fiæra hinum fjöl- möngu Islendingum hugheilar þatolkir, sem þar lögðu hand á plóginn. Á örskömmum tíma söflnuðust þær háu fijáruipphæð- ir sem dugðu Hinar prýð'ilegu undiirtékitir alls almennings til sjávar og sveita sýna glögpt hinn miiMa nóttúruflræðiöhuga þjóðarinnar og vakandí skáln- ing ó mikilvægi þess að þjóðin eignist sena filesta dýngripi ó því sviði. ölll (slenzk böm lesa um geirlfiuglinn í söigubókum san- um. Þau, og þjóðin öll, fagna því að þessi sögufrægi fugl stouli n.ú endunheimtu.-: til átt- haga sinna. Framkvaemdanefnd Geirfuglssöfnunarinnar", um í Örfirisey og á Kletti. Þró- airpláss hér í Reykjavik er fyrír 2ft þúsund tonn af loðnu. Til Þorlákshafnar eru vænt- anlegir í nótt Gísli Ámi, Ásberg, Fífill og Seley. í fyrrinótt lönd- Sauigasmíði, þeir myndu brátt geta smíðað eidflaugar sem dirægju heimsálfia á milli. Framhald af 1. síðu þessar athuiganir og kemuir sænsk- ur sérfræðingur til landsins í næsita mánuði í því samhandi. Á grundvelli þessarar könnun- ar hyggst hafnarstjóm beita sér fyirir því að koma á fót þurr- kvi eða þeiirri aðstöðu, sem könniunin leiddi í ljós að hag- kvæmust yirði. Telur hafnar- stjórn því ekki þörf á því aÖ ætla þær ráðstafanir til könnun- ar málsins, sem frumvarp Magn- úsar og Eðvarðs gerir ráð fyrir, nauðsynlegar enöa hafi kannan- ir verið og verði framkvæmdar, . Þá segir í áliti hafnarstjómar og borgaxstjómar að lögð sé á- herzla á „að á yfirstandandi al- þingi verði tekin ákvörðun um að rikisvaldlð sé reiðubúið til þess að leggja fram fé til þurr- kvíar eða annars þess mann- virkis, er reist verður í eigu hafnars.ióðs Reykjavíkur með því markmiðj að tryggja viðgerðar- aðstöðu innanlands þeim hluta kaupskipaflota Iandsmanna sem ekki á hennar kost nú. jafnframt þvi að skapa viðgerðaraðstöðu öðrum skipum. er sigla í grennd við strendur landsins“. Umsiöigninni fylgja svo breyt- inigairtillöigur hafn'arstjómar og segir svo um málið samkvæmt breytingairtililögum hafnarstjóm- ar og borgarstjómar: „1. gr. orð- ist svo: Ríkisstjómin skail í sam- vinnu við hafnarstjóm Reykja- víkur beita sér fyrir því, að komið vorði upp og starfrækt fiullkomin skipaviðgerðarstöð í Reykjavík f þeim tiligangi skal hún m.a. stuðla að byggingu þurrkviar eða samsvarandi mannviirkis og að stofnun hluta- félags til stairfirækslu slíkrar stöðvar. 2. gr. orðist svo: Til sam- vinnu um verkefni þetta skal ríkdsistjóm og Reykjavíkurhöfn heimilt að kveðja til alla þá að- ila, er áhuga hafa á málinu og skal sérstaklega leitað samvinnu við sitarfandi viðgerðarstöðvar. Heimilt er að framkvæma og l'áta flramkvæma bvei's konar at- huiganir og aOgerðir að því að hefjast megi handa um stofnun hennar og rekstur. 3. gr. orðist svo: Til byggingar þurrkvíar eða samsvarandi mannvirkis við viðgerðarstöðina skal sitofna hlutafélaig. Hlutafjár skal aflla þannig: Framlag ríkis- uðu í Þorlákshöfn Þorsteinn 200 tonn, Hafirún 200, Ásbeng 324, Þórður Jónasson 250, Ásgedx 250, Gísli Ámi 358, Höfrungur 250 og FífiH 330 tonn. Hafa þannig ioðnubátar tvi- og þríhlaðið und- anfarinn sólarhring. Síðdegis í gær höfðu rúmlega 2600 tonn af loðnu komið á tand í Grindavík. Þar lönduðu í gær Grindvikingur 340 tonn, Hafirún 230, Ólafur Sigjirðsson 230 Ámi Magnússon 225. Vörð- ur 200 og Þorsteinn 200. Hefiur Grindvíkingur landað 3svur sam- tals 900 tonnum þar. Þá eru nokfcur stoip a@ veið- um við Ingólfshöfða og fara þau skip með loðnuna á Austfj'arða- hafnir. í fyrrinótt fékk Súlan þar 400 tonn. sjóðs 5 miljónir króna, framiiaig bafnarsjóðis 5 milj. kr., með al- mennu hlutafjárútboði 10 milj. kr“. — í 4. gr. er fjallað um heimdld til handa rikisstjórninni vegna fjáröflunar. Umræður Borgarsitjóri Geir Hallgrímsson gerði í stuttu miáli grein fyrir áliti hafnarstjómar og kvuðst samþykbur efnj umsagnarinnar. Benti hann á þau atriði umsugn- arinnar er fela í sér að firum- varpinu verði breytt á þann veg, að tryggð verði firamlög úr bafn- arbótasjóði og á ríkisábyrgð. Benti borgarstjóri og á, að alger samsitaðia hefði náðst um málið í hafnarstjóm og ef samþykki fengisít í borgarstjórn yrði litið á umsögnina sem álit borigar- stiómar einnig. Einar Ágústsson lýsti fyligi sínu við málið. Þrátt fyrir erf- iðan fjárhaig hafnarinnar væri 'rétt að ráðast i þetta verkefni. Kvaðst hann styðja . firamgang málsins sem borgarfulltrúi og þingmaður Reybvíkinga, en hann skýrði frá þvi jafnframt, að hann hefðd ekki flokkslegt umboð Framsókh arflokksins. Sigurjón Pétursson fagnaði þvi að hafnarstjóm hefði afigxiei'tt málið fljótt og vel. Kvaðst hann treysta þvi að þeir borgarfull- trúar, sem sæti eiga á alþingi, myndu fyígjia málinu fast eflt- ir þar. Að lokum var umsögn hafnar- stjómar samþyklct samhljóða sem álit borgarstjóm'ar. Ferdamenn Framhald af 1. síðu. hætti Það er alls ekki nóg með það að þama séu af og tdl ein- hverjir fierðaimenn á fierli, héld- ur stoulum við minnast þess, að þeir eru venjulega með kivik- myndatökuvélar, auk venjulegra myndavéla, sem gera það Medft að jafnvefl tuglþúsundir koma til með að sjó það sama, síðar meir á tjaldi, og sflíkt umhverfi getur lent á mynd, ýmist viljandi eða óviljandi og vaxfla verður slíkt umhverfi til þess, að auka eftir- spurn eða hæikfca verð ísflenzflcra aiflurða meðafl menningariþjóða. Hjartanleigair þakkir fyrir aiuðsýnda samúð, hjálp og vinarhuig vdð andlát og jarðarför eiiginmanns mins. INGÓLFS MARTEINS RIGURÐSSONAR. Svanfriftur Símonardóttir. Annað kínverska gerfítunglið Þurrkví rædd í borgarstjórn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.