Þjóðviljinn - 05.03.1971, Side 10

Þjóðviljinn - 05.03.1971, Side 10
10 SfÐA — — E&todBgMr-*- Frederik Hetmann * OÐUR TIL ARA 18 — Halló. Vildirðu tala við mig? •— Já, svo sannarlega. Bláó- kunnug stúlka hringdi hingað. Það eina sem ég sikildi var að hún héti Gabriela. Hún er á brautarstöðinni og ratar ekki um bæinn. Ég reyndi að skýra fyrir henni hvemig hún ætti að komast hingað en hún vilil að þú sækir hana. Hvað er eigin- lega á seyði? Ég reyndi að útskýra þetta í sem fæstum orðum: að Ari aetti stefnumót við Hanno og Gabrielu hér, hver Jaques væri og hvað ég hefði verið að gera í morgun. Ég sagði líka að hún þyrfti ekki að halfa neinar áhyggjur, þetta yrði engin auka- fyrirhöfn fyrir hana og Rosie. Allir myndu sýna fyllstu tillits- semi. — En af hverju gaztu ekki talað um þetta við okikur áður í stað þess að kwna okikur svona á óvart? Ég sagði henni að þangað til í morgun hefði ég ekkert vitað um tilveru Jaques og Gabrielu. — Þú verður að viðurkenna að þetta er allt saman dáiítið undarlegt, er það ekki? sagði hún. Ég var sammála því. Ég botn- aði ekká almennilega í því. En ef ég fengi tíma, myndi ég greiða úr öllu saman. — Hér er enginn samastaður fyrir flækinga. — Þetta eru engir flækingár, sagði ég og reyndi að koma henni í skiining um það. — Heldur hvað? — Þau hafa eittihvað sérstakt í hyggju. Ég veit ekki almennilega hvað það er. I kvöld fæ ég að vita það. Og geturðu ekki sýnt mér svo mikið traust að spyrja mig ekiki nánar út í þetta? — Ég vil að þú farir variegar en þú gerir. Þú ert orðinn svo skrýtinn síðan þessi Hanno kom hingað. Ég talaði við móður Margotar í morgun. Hún sagði að þú og Margot hefðuð rifizt alveg hræðilega í gær. Margot var grátandi þegar hún kom heim. Geturðu gefið skýringu á því? — Við höfum ólíkar skoðanir á hlutunum. 'Það er allt og sumt. HÁRGREIÐSLAN HárgTeiðslu. og snyrtistofa Steinu og Dódó Langav 18 III hæð (lyfta) Sími 24-6-16 Perma Hárgreiðslu. og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMl 33-9-68 — Ólikar skoðanir á hverju? — Á gyðingum. — Á hverju? — Á gyðingum. — Þá hefurðu auðvitað sagt heilmikið vanhugsað. — Ég reyndi bara að fá Mar- got til að skilja að ég liti á gyðinga sem fólk með sömu kosti og galla og allt annað fólk, en móðir hennar að minnsta kosti... — Þarna kemur það- Jens, af hverju þarftu að vera að sletta þér fram í hluti sem í fyrsta lagi koma þér ekkert við og þú skilur auk þess ekki? — Ég get ekki séð hvers vegna ég ætti ekki að geta skil- ið þetta. Ég hef ekki haift áhuga á því hingað til, ég skal játa það. En eftir það sem Hanno sagði mér um það sem á daga Ara hefði drifið, er mér twðið ljóst að það er ekki hægt að láta sér standa á sama um það. Og ef þú heyrðir hvaða álit móðir Margotar hefur á gyðing- um, þá gætirðu sjálf ekki orða bundizt. Engin heiðarleg mann- eskja gæti bað. — Ég veit hvernig hún hugsar, og mér flnnst að við verðum að reyna að skilja það, jafnvel þótt maður sé ekki á sama málli. — Það get ég ekki fallizt á. — Þú er svo umgur — Hvað áttu við með því? Það er varla hægt að ■hugs.a öðru vísi um svona hluti þótt maður sé tvífcugur en ekki fimm- tugur. — Þegar maður eidist lærir maður að líta á mólin frá tveim hliðum. Þannig er mál með vexti að foreldrar Margotar keyptu aðra bensínstöðina sína árið 1938 af gyðingi sem neyddist til að hverfa úr landi. Það var fylii- lega löglegt. En nú er ‘ þessi ’maður kominn til baka fyrir ári og reynir að ná aftur í bensínstöðina og sennilega neyðast þau til að láta hana af hendi. Nú skilurðu elP til viil hvers vegna þau eru and- snúin gyðingum. — Bæði já og nei. Ég er ekki viss um hversu lögleg þessi kaup þeirra voru. Ef til vill hefur maðurinn verið þvingaður til að léta hana af hendi. Og ég get vel skilið hvers vegna mað- urinn vill fá eign sína aftur og einnig það að foréldrar Mar- gotar eru fokreiðir, því að þeim hefði aldrei komið slfkt til hug- ar. En ef horft er á þetta hlut- drægnislaust, þá liggur beint við að álíta að fyrrverandi eig- andi hafi rétt tfyrlr sér. — Af hverju geturðu ekki vanið þig af þessari ofboðslegu réttlætiskennd? Þú manst hvað þetta skaðaði þig í skóla. — Mér stendur alveg á sama um það. Og reyndar hafa gyð- ingar orðið að þola ýmislegt. sem aldrei verður bætt með pening- um. Við myndum ekki haga okkur svona ef við yrðum ein- hvem tíma neydd tii að gera eitthvað sem er erfitt og þung- bært. Ég kemst í uppnóm yfir bessu. Ekkert má vera þungbært í dag. En fyrir bragðið verður allt leiðinlegt, innihaldslaust og heimskulegt. Það eina sem fólik hefur áhuiga á eru peningar. Það er ánægt ef bað helfiur góðar tekjur og heldur þeim til fram- jbúðar, og áSt aprtað íætrar þaíT liiggja á mi'Ili hituita... en fyrir mig er það ekki nóg. — Ég held að hann faðir þinn æfcfci að fcala um þetta við þig. Ég get aðeins sagt það að skoðanir þínar eru ýkitar og rangsnúnar. Og ég vil að þú bíðjiir Margot og móður hennar afsökunar. Gebhardhjónin eru vinafólk okkar og ég held að þeim hafi sárnað þeta mjög. Og auk þess er ég að vt>na að Margot verði einlwern tíma tengdadóttir mín. — Hætfcu þessu, sagði ég. — Seinna meir átfcu eiftir að verða mór þakklófcur, sagði hún. — Ég get ekki beðið afsökun- ar á neinu sem ég álít rétt. — Þú verður að biðja afsöfcun- ar. — Mér þykir það leitt, en ég get það ekki. — Geturðu ekki gert það fyrir mig? — Geröu það tfyrir mig að biðja ekki um það. — Ég ætla að tala um þetta við hann föður þinn. — Það breytir engu. — Ég vildi óska að þú gerðir það. — Ég vildi óska að ég gæti gert það. — Hugsaðu þig betur um. — Ég vildi óska að ég gæti útskýrt þetta betur fyrir þér, sagði ég. — Þú átt eftir að skipta um skoðun. — Við verðum víst að vona það, sagði ég. Mér þykir vænt um móður miína og þess vegna sagði ég þetta. En mér finnst andstyggi- legt þegar á að neyða mann til að bregðast mólstað sem maður trúir á. Þannig verður lífið ó- bærilegt. Hanno og Jaques sátu í eld- húsinu og átu steikt egg og brúnaðar kartöflur. — Þakka þér fyrir, kallaði ég til Rósie. Hún kom fram í anddyrið til mín og sagði: — Hvað gemgur eiginlega að þér? Hvaða stelpa er þetta eiginlega sem komin er í spilið? Og hvað á það að þýða að vera andstyggilegur við Mar- got? . . ■■ Henni gekk gott eitt tíl. Oll- um gekik gofct eitt...tij. Kannski var bara éittbvað athugavert við mig. — Ætlar þú ekki . að þorða neitt? spurði hún. — Ég er ekki svangur. Gefðu Jaques það ef eitfchvað er af- lögu. Hann getur áreiðanlega borðað fyrir tvo. Ég fór niður á verkstæðið. Lösohner var enn að hvíla sig. — Er mifcið að gera í dag? spurði ég. — Efcki sérstaklega. — Ég þyrfti að fá frí síð- degis. Hefurðu noikkuð á móti því? — Ég kemst a£ einn. Ég er bara að velta fyrir mér hvað þú ætlast fyrir. — Það er leyndarmál. — Mikið ertu orðinn skrýt- inn. — Þú ert ekki einn um að álíta það. — Ef þú hefur einhverjar áhyggjur, geturðu sagt mér frá þeim. — Það er ekkert sem hægt er að segja frá. — Þessi náungi með kontra- bassann — á hann einhvern þátt í þessu? — Það er ekki örgrant. — Mér fannst hann sfciuigga- legur frá byrjun. — Það er mesti misskilningur. — Jæja. En þú getur farið þegar þú vilt. Bflamir verða hreinir án þinnar hjálpar. Mér fannst samt réttara að tala um þetta við föður minn. Ég fór inn á skrifstofuna. Rit- arinn sagði að það væri maður hjá pabba. — Getið bér ekki hringt inn til hans? Ég þarf ag tala við hann. Hún tók tólið af og hringdi: — Herra Prigge, sonur yðar þarf að tala við yður. Svo rétti hún mér tólið. — Hvað er það Jens? Er þörf á því að ónáða mig núna? Ég sþurði hann hvort ég gæti tekið mér fri seinni hluta dags- ins. — Var það ekki annað? — Nei. — Svona nákvæmur þarftu nú ekki að vera. Bf þið eruð ekki að kafna í önnum, þá' er það í lagi. Hvað ætlarðu að gera? — Ég skal segja þér það seinna. Það tekur of langan tíma. Ég lagði á og ýtti á hnappinn að eldlhúsinu. 1 húsinu okkar er flókið síroakerfi til að spara tfma. Rosie svaraði og ég bað um að fá að tala við Hanno. — Hvemig gengur? — Ég hef fengið að vita eitt og annað um ráðagerðir Ara, sagði Hanno. Prentmyndastofa Laugavegi 24 Sími 25775 Gerum allar íegundir -V- myndamóta fyrir yður. BILASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. MOTORSTILLINGAR KJOLfiST ILLINGflR LJÓSASTILLINGAR Látið stilla i tíma. 4 Fljót og örugg þjónusta. I 13-10 0 GLBRTÆKNI..... /ngólfsstræti 4 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningu á öllu gleri. Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ TILBOÐA. Símar: 26395 og 38569 h. MAXSIOlV-rósabón gefnr þægUegan ilm í stofuna Ingversk undraveröld Nýjar vörur komnar, m.a. gólfvasar, altariskertastjakar, útskorin borð og margt fleira til tœkifœrisgjafa. Einnig úrval af reykelsi og reykelsiskerjum. Jasmin, Snorrabraut 22 KONUR - VESTURBÆR Óska eftir konu til að gœta 7 ára telpu frá kl. 9-6 á daginn. Vinsamlega hringið í sírna 18396 eftir M. 6 á kvöldin. Útsaln! — Útsala! Gerið kjarakaup á útsölurmi hjá okkurl r O.L. Laugavegi 71. Sími 20141. Takiö eftir! Takiö eftir! Höfum opnað verzlun á Klapparstíg 29 undir nafninu HÚSMUNASKÁLINN. — TilgangU^verzh unarinnar er að kaupa og sellja ný og notuð hús- gögn og húsmuni. Þið sem þurfið að kaupa eða selja, hvar sem þið eruð á landinu, komið eða ■ hringið. Hjá okkur fáið þið þá beztu þjónustu sem völ er á. Kaupum: — Buffet-skápa • Fataskápa • Bóka- skápa og hillur • Skatthol • Gömul málverk og myndir • Klukkur • Spegla • Rokka • Minnis- peninga og margt fleira. Við borgum út munina. — Hringið; við komum strax. — Peningamir á borðið. HÚSMUNASKÁLINN Klapparstíg 29. — Sími 10099. NÝ'ANÚMER: 24240 íslenzkar bækur 24241 Erlendar bækur 24242 Ritföng 24243 Skrifstofa Bókabúð Máls og menningar LAUGAVEGI 18. Auglýsingasíminn er Þjóðviljinn 175C0

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.