Þjóðviljinn - 07.03.1971, Blaðsíða 11
Sunmjudagmr 7. marz 1971 — ÞJÖÐVHjJINN — SÍÐA
!
%
k
i
í
I
KONUR - VESTURBÆR
Óska eftir konu til að gæta 7 ára telpu frá kl. 9-6
á daginn.
Vinsamlega hringið í síma 18396 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Takiö eftir!
Takiö effir!
Höfum opnað verzlun á Klapparstig 29 undir
nafninu HÚSMUNASKÁLINN — Tilgangur verzl-
unarinnar er að kaupa og selja ný og notuð hús-
gögn og húsmuni.
Þið sem þurfið að kaupa eða selja, hvar sem þið
eruð á landinu. komið eða hringið. Hjá okkur fáið
þið þá beztu þjónustu sem völ er á
Kaupum: — Buffet-skápa • Fataskápa • Bóka-
skápa og hillur • Skatthol • Gömul málverk og
myndir • Klukkur • Spegla • Rokka • Minnis-
peninga og margt fleira.
Við borgum út munina. — Hringið; við komum
strax. — Peningamir á borðið.
HÚSMUNASKÁLINN
Klapparstíg 29 — Sími 10099.
Vönduð vinna
Tökum að okkur
breytingar, viðgerðir og húsbyggingar.
Upplýsingar í síma 18892.
Fyrir ferminguna
brúðkaupið og önnur tækifæri.
Kalt borð, ýmsir heitir smáréttir, brauðtertur og
veizlubrauð. — Pantið tímanlega. — Getum út-
vegað sal, ef óskað er.
SMÁRAKAFFI
Laugavegi 178 — Sími 34780.
KLÆÐASKÁPAR
BJÖRNINN
NJÁLSGÖTU 49 —
Sími: 15105.
Teak
Eik
Álmur
Palisander
4 stærðir.
Skipholti 7. Símar 10117 og 18742.
Húsgagnaverzlun Axels Eyjólfssonar h.f.
Smurt brauð — heilar sneiðar — hálfar
sneiðar — snittur og cocktailsnittur.
|
Sent yður að kostnaðarlausu ef óskað er.
SIN ÖGNIN
AF
HVERJU
Samkvæmt Muhameðstrú
er mönnum ráðlagt að eiga
ekki fleiiri en 4 eiginkonrur,
en séu menn loðnir um lóf-
ana, sniðganga þoir gjarnan
þetta hollráð, sem Múhameð
giaf þeim, svo að mikil eigin-
kvennaeign íþyngdi þeim ekki
um of fjárhiagslega. >að eru
aðeins forríkir jöfrar, sem
eiga tugi eiginkvenna, og
sjeikar og höfðingjar láta sér
venjulega nægja 5 - 20. En
Tengku Mohammed Ariddin
Ahmad skýtur þeim ref fyr-
ir rass. A 75 ára afmælís-
daginn sinn giftist hann 80.
eiginkonu sinni, oig á senni-
lega heimsmet í fjölkvæni.
Það segir sig sjálfit, að hann
er vel efnum búinn, en hann
rekur verzlun í Singaix>re.
Nýja eiginkonan hans hefur
lýst því yfir, að sér sé alveg
samu, þótt hann giftist nokkr-
um sinnum aftur, og það eina
sem hún krefjist af honum sé,
að hann meðhöndli sdg sœmi-
lega.
Andstaða Breta gegn inn-
göngu í Efnahaigsbandiaiiag
Evrópu fer harðnandi, og
franska tímaritið L’Express
télur óvíst, að medrihliuti
þingmanna sé hlynntur aðild.
Segir þar m.a. að Harold Wil-
son, fyrrum forsætisráðherra
landsins, sé aðiidinni andvig-
ur á þessu stigi málsins og
vitnar til eftirfarandi um-
maela hans: ,,Herra Edward
Heath forsætisráðherra segir,
að Bretland verði að standa á
traustum fótum, en samt vdll
Heimsmethafinn i fjölkvænj ásamt þrcmur eiginkonum sínum
Hér sjáum við heimsins stærtu tóbakspípu, sem var sýnd
á tóbakssýningu í Diisseldorf í V.-Þýzkalandi fyrir skömmu.
Gestir sýningarinnar fengu leyfi til að reykja hana, en ekki
fara sögur af að nokkur hafi getað lokið við heilan tóbaks-
skammt, enda varla von, þvi að hann var rúm 23 kíló.
hann að þjóðin gangi kné-
krjúpandi að auðmýkjandi
skilyrðum."
Sovétmenn og Kínverjar
reyna nú hvorir í kapp við
aðra að vinna siig í álit hjá
þjóðum Afrí-ku. Kínverj ar
þeim í vötn í Vestur-Skot- |
Landi. Til kafbátsins, sem er ®
tæpur metri á lengd berast k
tákn frá merktum fiski, hann i
redknar út hvar fiskurinn er I
staddur, eltir hann og sendir .
siðan ýmiss konar upplýsing- |
ar til vísindamanna, sem eru J
vdð ströndina eða um borð í |
bátum. Með þessiu móti ex x
hæigt að ganga úr skugga um I
sundhraða fiskanna, fjödda k
sporðslaga, súrefnisnotkun og ^
ýmisiegt fleira. k
Ölvaðir þýzkir stúdentar k
sýndu Frökkum nýlega þá J
fyrirlitningu að siökkva eld- B
inn eálífa, sem J 50 ár hefur J
logað undir Sigurboganum. H
Jafnvel innrásarlið Hitlers .
sýndi tákni þessu sóma á sán- |
urh tíma, og sveit þýzkra her- J
manna skaut heiðursskotum I
við gröf hins óþekkta ber- k
manns, þar sem eldurinn log- 9
ar yfir. En ekki bafa þó ailir á
sýnt þessum helgistað til- 9
hiýðilega virðingu. Sagt er að k
félátiir bandarískir baki>oka- ®
ferðaiangar í París hafi not- B
að eldinn eilífa sem prímus J
og spælt við hann egg, en B
enginn hefur þó áður gerzt k
svo djarfur að freista þess U
að slökkva eldinn í þau 50 k
ár, sem hann hefur logað. |
Forsprakki stúdentanna var k
dæmdur í þriggja mánaða "
varðhald og 500 firanka sekt. ^
★
— Furðulept, það kemur heitt vatn úr kalda krananum!
hafa treyst aðstöðu sina í
Zambíu og nýlega undirrit-
uðu þeir mikilvægan vdð-
skiptasamning við Gíneu. Sov-
étmenn vildu ekki vera síðri
og flýttu sér að senda sendi-
nefnd með mikilli leynd til
Portúgölsku Gíneu til við-
ræðna við leiðtoga Sjálfstæ’ð-
isflokks AfríkiU. Búizt var við,
að hún mundi leita hófanna
um viðskiptasamningia. en svo
var ekki, heidxir var um að
ræða fjölmennt læknalið, sem
kom upp sjúkrahúsi í héraði
einiu, þar sem andstæðdngar
Portúgala hafa tögl og hiagld-
ir.
Orðuveitingar til banda-
rískra hermanna í Vietnam-
stríðinu eru með fádæmum.
Varniarmálará'ðherra Banda-
• ríkjanna skýrði nýlega frá
því, að ails 2.143.364 heiðurs-
merki og orður hefðu, verið
veittar fyrir góða framgöngu
í stríðinu, og lætur því nærri
að hver og einn Bandaríkja-
maður, sem þátt hefur ték-
ið i stríðinu hafi verið kross-
aður. Heildarfjöldi banda-
rískra hermanna, sem eán-
hvern þáitt bafa tekið í því
er 2.741.857. Flotahiermönnum
hafia verið veittar 458.766
orður, eða helmingi fleiri en
þeim voru veittar í síðari
heimsstyrjöidinni og Kóreu-
stríðinu samanliagt. Bronz-
stjiaman hefur verið veitt
490.058 alls eða um 40.000
fleirum, en í síðari heims-
styrjöld. Og meðal þeirra sem
hana hafa fengið eru tveix
hundar.
Líffræðideild Stirlinig há-
skóla hefur gert út kafbát
til að fylgjast með lífemi
fiska. Frumkvöðull þessara
rannsókna, Fred Holldday
prófessor, hiefur ásamt aðstoð-
armönnum sínum hljóðmerkt
nokkum fjölda fiska og sleppt
Alllangt er síðan Frank ■
Sinatra fór að missa báriS, J
og hefur hann um nokkurt 1
skeið notað gerviháirtopp. En ,
gervihár er nú aiitaf heldur B
leiðinlegra en eigið hár, og l
Sinatna er manna hégómleg- B
ástwr, svo að honum líkaði k
þetta ekki sem bezt. Nú hef- 9
ur fegrunarséirfræðingur í k
Kalifomíu leyst vanda hans. 9
Hann hefur tekið bárbrúska L
af vöngum hans og hnakka, 9
graett á skaliann, óg nú gróa k
brústoamir vel. En það er 9
etoki á bvers manns færi að ■
Xáta framkvæma siíkar að- x
gerðir, því það kostax um kx. ■
2.500 að tatoa upp með rót- ^
um 10-15 hár oig græða þarj I
Í
annars staðaT.
Skozkir piltar að búa sig und- 9
ir föðurldutverk sitt
Jafnréttisbaráttan á Vestur- ^
löndum hefur borið misjafn- k
lega mikinn áranigur, en víð- x
ast hvar miðar taisvert í átt- ■
ina. f bama- og unglinga- J
skólum í Skotlandi hafa stúlk- I
ur fengið kennsiusitund einu J
sinni í vitou til undirbúnings I
mó’ðurhlutverki sinu, og stráto- k
amir átt frí á meðan. Nýlega m
tótou stoólar í Abardeen upp k
þann hátt, að búa skólapilta 9
undir föðurhiuitverk siitt, og k
meðfýlgjandi mýnd er frá 9
siítori kennslustund, þar sem k
ungur piltur er í óðaönn að 9
stoipta um bleyju á brúðu og B
nýtur tilsagnar félaga síns, J
sem er æfðari í þeirri list.
uri
* <