Þjóðviljinn - 07.03.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 07.03.1971, Blaðsíða 8
0 SfÐA — ÞvJÓÐVTLJINN — Sunnudagur 7. miarz 1071. mengunarróðstefnan axilti og ökólógískum ákriíum meng- unar af ýmsu tagi. Þjóðir þurfa að taka upp al- þjóðaretglur og kveða nánar á um mörk og eftirlit. Það þarf að stuðla að notkun véla og útbúnaðar sem dkki veldur men.gun, jafnt á heimilum sem í veriksmiðjum, auðvelda með- ferð úrgangsefna og auka rann- sólknir á sem flestum sviðum. Með upplýsinga- og fræðslu- stairfeemi þ.arf að innræta ál- menninigi og yfirvöldum per- sónulega umlhyggju fyrir og ábyrgð á umhverö sínu. Boobe lagði áherzflu á að fá verkalýðsfélögin til þátttöku í baráttunni gegn mengun, bæði snertu áhrif hennar ekki sízt verkadfóllkið í borgunum, svö þau ættu að geta vakið áhuga einstaMinga á að vinna gegn henni, aiuik þess sem þalx hiefðu möguleika á að láta að sér kveða t-d. í þvtf sem snerti sikipuiagningu eftirlilts. Oft uætri kvartað undan kostnaði meng- unarvama, en það hefði sýnt sig í Bretlandi, að þær spör- uðu í rauninni fé, t.d. í sam- bandi við lofthreinsunairaðgerð- ir í London, fyrir utan heilsu- farslegu hliðdna. 1 sarrfbandi við mengun er um að ræða val miHi þriggja hluta, sagði Boote að lokum: Haigvaxtar, burðarþols um- hverfis og réttar og fretois edn- staklinigs, en til að leysa vand- ann yrðd að gjörbreyta huigar- fari fólks, við yrðum að gera upp við okfcur, hvort við ætl- uðum að skilja komandi kyn- slóS’jm efitir Mfvænlegar að- stæður í þessum heimi. Mengunarvarnir á Norðurlöndum Svítfnn Nils Musrtelin, deildar- stjóri mengunardeildar Nor- ræna rannsóknaráðsins, NORD- FORSK, talaði um umlhverfis- vernd, starf og samstarf á Norðurlöndum. Helztu meng- unarvalda á Norðuriöndum sagði hann iðnaðarúrgang, frá- rennsli þéttbýlis og eiturelfni, notuð við skógrækt og land- búnað. Þessi mengun hefði álhrif á stöðuvötn, ár og Eystra- saltið, og nýlega hefði athygli beinzt í vaxandi mæli að ollíu- mengun frá olíuskipUm og olíu- hreinsunarstöðvum. Að því er snerti mengun vatns væri Dan- mörk verst á vegi stödd Norð- urfandanna og Noregur minnst ákaddaður fyrir utan ísland. Loftmengun væri að mestu leyti sérvandamál borga og umhverfis verksmiðjur, þó nokfcur merki væru um loft- mengun kornna lenigra að. eink- um frá meginlandi Evrópu, sem yllu sýrumengun í um- hverfinu. Af Norðurföndum hetfur Svi- þjóð fullkomnustu og víðtæk- ustu mengunarföggjöfina, þar sem nær allir þættir umhveirf- iisverndar heyra undir ein lög, auk þess sem framkvajmd laganna er í höndum einnar yfirstjórnar, Statens natur- várdsverk, sem getur haft mik- il áhrif á steánu í rannsókna- málum. Sýndi Mustelin myndir um umhverfisvemd í Svíþjóð og nefndi m.a. að reglur um útblástur bifreiða eru þar t.d. með þeim ströngustu í heórni. Mikilvægt væri að Statens nat- urvárdsverk réði yfir eigin rannsöknastolfum og tækjum og hefði rúm fjárframlög frá rík- ilntt. I Noregl er mengun arlöggj öf meira aðgreind eftir tegund- um, með sérstaka stofnun fyrir vatnsmál og loftmál, en þar stenduT nú yfir endurskoðun laganna. I Danmiörfcu og Finn- landi er löggjöf um vatnsmeng- un fullnægjandi, en lög um varnir gegn loftmenigun enn á undirbúninigsstigi. Framkvaamd laganna væri ekki mjög virfc, saigði Mustelin, þar sem yifir- stjórn skorti, en í báðum lönd- um hefðu verið skipaðar ráð- gefandi nefndir til að gera til- lögur um endurbætur á stjórn og löggjöf og samræmingu rannsókna. Mestur hluti norrænnar sam- vinnu að tæknilegum og vís- indalegum rannsóknum og þar á meðal umhverfisrannsóknum er framkvæmdur fyrir milli- göngu NORDFORSK. Stæði nú fyrir dyrum á sviði umhverfis- verndar í samvinnu við OECD víðtaek athugiun á útbreiðslu loftmengunarvalda í Vestur- Evrópu, sagði hann, sem m.a. væri fóilgin í daglegum. mæl- ingum á um 100 stöðum í Evrópu frá og með 1972. Yrði mælt á 5-9 stöðum í hverju hinna Norðurlandanna, óvíst væri um Island, en mikill áhugi á að ísland tæki þátt í þessum athugunum, Iþó eflcki væri nema með mæMngium á einum stað, en hivert land Ikiost- ar sínar mælingar. X>á síkýrði hann að lokum frá nýrri norrænni sanwinnu- stofnun, sem ríkisstjómir Norð- uriandanna hafa sttofnað til að tillögu NORDFORSK, Nordiska kontaktorganeæ för miljöv&rd, þ.e. sanwinnustofnuin um um- hverfisvemd, sem kom saman í fyrsta sinn í Helsinki 25. febrúar sl. og mun leitast við að samræma lög og reglur varðandi umhverfisvemd á Norðurlönidum og taka til með- ferðar önnur atriði stjómar umhverfismála, sem gagn- kvæmur áhuigi er fyrir. Kom fram, að Island er enn ekki með, en hefur élhiuiga á sam- starlfinu. Náin tengls úrkomu og mengunar Að loknum yfirlitserindium erlendu gestanna flipttu íslenzk- ,ir sérfræðingar styttri erindi um ýmsar tegundir mengunar, síðdegis á laugardag og á sunnudag, en fyrir matarhlé og í lefc erinda hvors dags gáfust tækifæri til fyrirspurna og um- ræðna. Flosi Hrafn Sigurðsson veð- ui’fræðingur talaði um loft- mengun og veður og rakti áhrif veðurfars á mengun og dreitf- ingu mengunarefna. Væru náin tengsl úrkomu og mengunar, úrkcsman hreinsaði andrúms- lofftið og héldi því tæru, en direifði þá jafnframt mengunar- efnum sem fyrir væru í loft- inu. Mengun hefði hins vegar álhrif á skýjafar og fleira, ltíft færi t.d. súmandi í Skandi- navúi og váðar og ryfk í and- rúmsloftinu færi vaxandi og skyggði þar með á sólargeisla og ylli kólnandi veðri. Hér væri enn tiltakiiLega Mtil mengun frá verksmiðjum mið- að við önnur lönd, en á þrösk- uldi mikiUar iðnvæðingar yrð- um við að beita gát ef við ættum lífca í framtíðinni að búa við reyklaust loft og kvað Flosi í þessu sambandi sérsták- lega nauðsynlegt að víðtækar og nákvæmar rannsóknir fasru fram á mengunanhættu og veð- urskilyrðum til að tfinna heppi- legustu staðsetningu verfcsmiðja og stóriðju, sem mikil meng- . unarhætta gseti fylgt. Ekki væri nóg að miða við að ioftmengun færi ekki upp fyrir hættumark, heldur ætti að steíaa að i>ví að hún væri , Frá ráðstefnunni. Fremstir sjást tíl vinstri Hákon Guðmundsson, form. Landverndar, Árni Reyn- isson framkvæmdastjóri ráðstefnunnar, Eyþór Einarsson og Steingrímur Hermannsson, á milli þeirra á næsta bekk fyrir aftan sítur Vilhjálmur Lúðviksson, en þessir menn voru ásamt Mark- úsi Á. Einarssyni í framkvæmdanefnd sem undirbjó ráðstefnuna. Markús Á. Einarsson veðurfræðingur stjórnar fundi, við hlið hans sitja erlendu gestírnir, Robert E. Boote (t.h.) og Nils Mustelin. sem lengst fyrir neðan þau. Rétt staðarval með tállifá tdl veðurskilyrða og vindátta gæti dregið mikið úr áhrifum meng- unar t>g nefndi hann í því samþandi t.d., að rætt hefði verið um otíuhreinsunarstöð í nágrenni Reykjavtfbur, á Geld- inganesi eða í Straumsvtfk, en vindmælingar sinar á Rieykja- nesi bentu til þess, að meng- Páll Theódórsson eðlisfræð- ingur tala0i um geislamengiun og rakti söigu kj arnorkusprengj - unnar. Árið 1945 var fyrsta kjamorkusprengjian sprengd, en hún byggðisit á ktofruun þungra kjáma. Kj'aimabrotin sem myndasit eru geislaviirk og geta á'hrif þeirra verið skað- leg, jafnvel banvæn Tæpum áratuig síðar tókst stórveldun- um, Bandiaríkjunum og Sovét- ríkjunum, að gera enn öfl- ugri kjiamorkusprengju, vetn- issprengj una, sem fær oricu sina að no'kkiru leyti frá sam- runa léttra kjarn,a en að hluita frá klofnun Mnna þunigu úran- kjama. Sprengjum þessum fylgiæ einnig mengun geisila- virkra efna og vex hún í réttu hluitfalli við sprengimátt þeirra, sem er allt að þúsund sinnum meiri en elötri kjiamorku- sprengjanna. Geisl'a'virkt úrfeUi direifist að meira dða minna leyti yfir álla jörðina, en.. mest yfir svipaða breiddargráða og sprengjan er sprengd á. Við ktafnun úirian- kjamians leysast hin hættulegu efni strontinum 90, sem veldur h xiitblæði í beáinum monna og unarhætta' væri m-un meiri á Geldinganesi. Slíkar mælingar þyrftu að fiara fram allsstaðar þar sem fyrirhugaður er verk- smdðjurekstur, til að Ihægt væri að vélja heppilegasta staðinn. Þó mætti heppileglt staðarval alidrei koma í stað þeirra sjálf- sögðu hreinsitækja, sem ta'ðk- uðust í öðrum löndium, saigði Flosi að lokum. dýra, oig cesin 137, sem befiur alvariegustu áhirif á kynfimm- ur og velduir óæskilegum breyt- ingum á aifkvæmum, en bæði etfnin verka á þau í rnörig ár eftir að þau leysast. Hér á landi haifa fiarið firam mælingar á geisiLavirku úrfelli síðan 1958, fyrst hjá Eðlis- fræðLstofnuninni, síðan Raiun- vísindadeild Háskólans. Var fyrsit ednungis fylgzt með heild- argeisliun í lofti og úrbomu, en 1963 var tekið að mæla geislia- virk efni í miatvædium. enda voru árin 1963-4 gerðar miklar kjiamorkutilraunir í Sovétrikj- unum, og var brýn nauðsyn að fylgjiast með strontium og cesdn í matvælum. Kom við mælingar á haustsláitrum 1964 fram cesin 137 i diikakjöiti frá 10 stöðum á landinu, þótt ekki værf það hættulegt að maigni. Var ekki verulegur muniur á kjötinu frá stöðunum, þó greindlega meira cesdn norðar.- lands, sem lægi í því, sagðd Páll, að þar er úrkomia miklu miimi. Sama gildir um maal- ingar á mjólk. Kvaðst Páll ekki vilja tala uun hættjmöiEk i þesau sam- bandi, hins veigar áhyggju- imörk, og hefði kjamorkuitdl- naunum verið haldið áfriam hefði áreiðantegia fl.jótLeg:a kom- ið að þvtf, að cesinmagnið hefði fiarið yfir þau. Eftir að banni’ð vdð tilraunum gekk í gildi og þeim var hætt, gætti ábrifia þeirra að vísu talsvert í tvö ár, en eíðan dró jiafnt og þétt úr cesáninnihalidi kjöts. þó miun hægar en í úrfelíinu sjiálfu, enda gætiti áhrifia geisla- vtfirks úrfeliMs mjög lengi í gróðri. Mælingar á strontium-inni- haldi gáfiu Mka útkomu- og ces- inmælingamiar. nema þar var enn meiri munur á t. d. mjólk af Suður- og Norður- landi. Með samanburði við Dan- mörku kom fram, að þrátt fyr- ir mun meiri geislavirkni í úr- feMinu þar reýndist innihald sitrontiums og cesdns í miait- vælum þar miinna og var kennt um lægri meðalárishiita hér og minni gróðri, þannig að kýr og kindur éta gras af stærra svæði og draga því til sín meiira geisiLavirkt efni ef fyrir er. Þá benti Páll á, að sitronti- um binzt mjög fast og verkar árum og áratuigum samian í gróðri og dýrum. Hann sagði að lokum, að kjiamarkutilraunum í andrúms- loftinu væri nú að visu hætt, en smíði kjamorkpvopna væri síður en svo hætt, og ættu nú stórveldin tvö orðið nóigu ötfl- ug vopn til að leggjia í eyði hverja einustu borg bvors ann- airs fyirir utan hin liangvarandi áhrif sem sprengjumar hefðu. Allt væiri í þet% í nafni friðiar og réttlætis, en aðrar þjóftir yrðu svo fómariömib áihrifianna, váljiancllí eða óviljandi. Vill miða við áhyggjumörkin Dreifir eiturgufum 1 erindi um rannsóknir á lotftmengun sagði Hörður Þor- mar efnafræðingur áð þótt andrúmsloft hér á landi væri tiltölulega tært og mengun sáralxtil miðað við það sem væri t.d. í Mið-Evrópu, væri loiftið alls ekki jafnhreint og við héldum og heffði alltof mik- ið kæruleysi ríkt um þau mál Ekki hefði verið flarið að tala hér um loftmengun frá verk- smiðjum fyrr en með tilkomu álverksmiðjunnar, en hiann benti á, að í nær tvo áratugi hefði Áburðarverksmiðjan draift eifiruðum gufum út í um- hverfið, þ.á.m. hluta afi Reykja- vík, án þess að um væri feng- izt, og vær-j magnið um 500' tonn á ári. Þá hefðu síldar- og mjölverksmið'jur mengað loft víða um land árum saman. Enn væri ekki hægt að segja að beinar rannsóknir hefðu farið fram á loftmengun á Is- landi. Þasr rannisófcnir sem gerðar hefðu verið á mengun af fflúor frá álverksmiðjunni og atf völdum Heklugossins hefðu einkum beinzt að vatni og gróðri. Lítið væri á flúor- mælingum i tafti vegna ál- verksmiðjunnair að græða, því þær væm gerðar af mönnum Alusuisse og einunigis öxifiáum sinnum á ári. í Evrópu er vaxandi menigun af völdum brennisteinsdíoxíða orðin áhyggjuefni og verður enda vart langt úti í hafi. Gæti verið fiorvitnilegt að athuiga, hvort og hve mikið brenni- steinsdíoxíð væri í liofti hér. Ekski þyrfti a@ óttast sMklt við núverandi aðstæður, en gera mætti ráð fyrir henni eff reist yrðu oHuhreinsunarstöig. Kom fram hjá Herði, að slíkar mæl- imgar eru nú að 'hetfjast á tveim stöðum á íslandl, í Reykjavík og á Reynisffjalli, þar sem mælt verður hvað berst er- lendis firá. Eins er ætlunin að mæla mengun frá útblæstri biíla. Menigunarrannsóknir þurfa að spanna vítt svið, ná yfir vatn, jörð, gróður t»g dýr og þarf því að koma til samvinna vísinda- manna í ýmsum greinum og stofnana með mismunandi sér- þekkingu og starfeaðstöðu. Verja verður neyzluvatns- svæðin Um geri'amenigiun í vatni saigði Sigurður Pétursson gerlafræðingur, að þá væri áitt við íblöndun óæskileigra geriia í neyzluvatn. Fynsit og fremst væri um að ræða iðna- sýkla, en af þeim flokki eru taúg'aveikisýkÍLar, blóðsóttarsýk- iHinn og fleiri sýkiar, sem valda iðrakvefi. NeyzLuvatn er ekki aðeins drykkjarvatn, sagði hann, belduir einniig hveirt það vatn sem notiað er í matvæli eða við framleiðslu matvæ'la og við matredðslu, j'afnvel líka baðvatn, Hann benti á, að mengun, sem óæsikileg væri í neyzluvatni. gæti verið æiski- leg í áveiituvatni. Heim'kynni iðraisýkl'a eru iður eða þarm'aæ manna og b!ó®heiitra dýira. en þaðan gefia þedr borizt t.d. með vatni, mjólk Og öðrum vatvælum, of- an í maiga fólks og valdiið sjúkdómum. Sbrangt eftiriit með öll-u neyzluvatni væri nauðsynlegt, en mest hætta atf iðrasýklum stafaði af frá- rennsli frá mianniabústöðum og gripahúsum, safnhaugum og sorpd,, og yrði að útiloka í- blönduin þeesaira hkxita í vatn-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.