Þjóðviljinn - 07.03.1971, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.03.1971, Blaðsíða 10
1Q SfÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagux 7. marz 1971. mengunarráðstefnan IxelK^r | L :t ,i lc 1 1 brennisteini árlega. Þá vœri ffleygt fyrir borð úr skipum sorpi, sem áætlaS er að nemi Ingi Ú. Magnússion giatna- miálastjóri ræddd um mengun frá sorpi og holræsum. Sagði hann alltaf vissa hættu á meng- un umhverfis frá sorphaiuigum ef ekki væri höfð sérstök að- gát, en taldi bezt að eyða sorpi með að girafa bað og gerja. Galli við sorpeyðingar- stöðvar væri loftmengunin, sem fylgdi þeim. Hann lýsti frá- gangi sorphaiuga og sorp- vinnslustöðvum, en víðast hvar er unnið að því að reyna að breyta sem mestu af sorpinu í gróðurmold. Reykjavik og ná- grannasveitarfélögin hafa látið faira fram rannsókn á sorpeyð- ingairvandamálunum, en sem stendur eru þessd mál leyst þannig í Reykjavík, sagði hann, a® Sorpey ði ngarstöði n tekur árlega við 15000 tonnum af þeim 50 þúsundum sem berast og vinnur úr því skarna. af- gangur sorpsins fer á haug- ana *og er grafið þar. Kom fram, að haugamir í Gufunesi eru nú yfirfullir og er verið að svipast um eftir nýjum stað Síðan vék Ingi máli sínu að holræsunum og þar með skolp- inu, en skolpið inniheldur auk vatns sand, sem fljótJega botn- felluir. ýmis fljótandi efni, for- arleðju. sem botnfellur við hæg- streymi, lífræn efni, sem eru uppleyst í vatninu og geta fall- ið út sem steinefni við að smá- lífverur ganga í súrefnissam- bönd, næringarsölt, sem sum geta verkiað sem áburður á þör- unga og gróður ýmis efnasam- bönd. sem geta verið eitruð fyrir menn og dýr og að lok- um veirur og baikteríur. Yrði yfirleitt að túlka það svo, að skolp væri skaðlegt ef það hefðj mælanleg óæskileg áhrif, þar sem það væri leitt út. Hérlendis eru öll holræsi leidd til sjávar en þó er skolp- magn í hverfandi hlutfalli við þá vatnsendumýjun sem verð- ur, öfugt við það sem gerist ef skolp er leitt í á eða vatn. Lýsti Ingii úitliti sjávar við Bjiami Helgason ræddd um j arðvegsmengun og sagðd að hún gæti ártt sér stað með ýmsu móti: sem afleiðing loft- mengunar eða vartnsmengunar, vegna notkunar ýmisJjonar efna í landbúnaði og garðyrkju, svo sem skordýraieiturs, ill- gresdseyðingarefnia, lyfja og áburðar, dða í daglegu lífi manna t.d. í sambandi við notk- un olíu og annars eldsneytds, losun úrgangsefna o.s.frv. Minntist hann m.a. á meng- un af völdum flúors, sem lítið heíði hér verið mæld eða rann- 2V2 kg. á mann á sólarhiring, fyrir utan losun skipa á úr- gangsefnum flná verksmiðijum. útrásir og sagði að ná mætti viðunandi úitliti með góðri fior- hireinsun og sérstökum dreifi- stútum. Er siik forhreinsun einnig nauðsynleg til að hdndra að efnj i skolpinu óhreinki strandlengjur. Þá vék hann að hættu á a@ súrefni í sjónum minnkaði þeg- ar lífræn efni í skolpinu drægjú það til sán, en sú hætta er mest þar sem um þrönga voga, litla vatnsend- urnýjun og mikið skolpmiagn er að ræða, og þarf þvi að huga vel að aðstæðum áður en útrás er ákveðin. Sölt í skolpi eru aðallegia fosfór- og köfnunar- efnissambönd, sem verka sem áburður á sjávargróður. Get- ur þetta verið heppilegt, en er þó yfirleitt öfugt farið, þvi aukning á svifi. þörungum og botngróðri þýðir aukna fram- leiðslu á lífrænu efni, sem seinna gengur í súrefnissam- bönd og minnkar þá súrefnið i sjónum. Veirur og bakteriur óhreintoa sjóinn og eru hættu- legar mönnum og dýrum og forarleðja í skolpi sezt á botn sjávar, en lífræn efni í henni Ieiða til aukinna-r súrefnisþarf- ar auk þess sem þar kunna að vera sýklar Áleit Ingi hagkvæmiasta 1-aiusn holræsa hér á landi vera einfalda hreinsun- á skolpi, þar sem forarieðja og fljótandi efni væru tekin úr því og skólpið væri síðan leitt út í sjó- inn eftir langri löen með dreifi- stút á hæfilegu dýpi. Forsenda væri þó að vatnsen-durnýjun við útrásina væri ríkuleg sam- anborið við skólpmiagnið. Þá kom fram að Reykjavík- urborg og nágrannasveiitairfélöig hafa látið fara fram umfangs- miklar rannsóknir með tilliti til staðsetninga holræsaútrása og eru niðurstöður væntanleg- ar í sumiar og verður þá haf- izt handa um að bú-a útrásir holræsanna þannig, að meng- un af þeiirra völdum verði það * l'ítil, að alliir megi vel við una. sökuð, nemia nokkuð í sam- bandi við álverið og í sam- bandi við Hekluigosið, en mæl- ingar hefðu þó nær einskorð- azt vfð rnagn í plöntum. Heild- arflúormagn jarðvegs gaati þó aukizt talsvert, sagði bann. án þess að það kæmi fram í mæl- ingum plantna. Um áhirif loft- borins fláors saigði hann að bættan vaeri mest af því sem settist á laufblöð og því gæti veðurfar ráðið sköpum um hve sfcaðlegt það reyndist. Bjarni lagði áherzlu á nauð- syn aukinna rannsókn-a á meng- Un jarðvegs qg vtanaffi við of- Myndirnar hér á sfðunni cru meðal þeirra sem Baldur Johnsen sýndi á ráðstcfnunni sem dæffli um sóða- og slóðaháttinn Viða um land cru skólpleiðslur mjög illa staðsettar, oftast efst í fjörum ef þær þá ná niður í fjörur og hvergi er um að ræða neina hreinsun. Sjást hér dæm- in utan af landi (lengst til notkun efna eins og skordýra- eiturs og áburðar, áhrif þeima yrði að rannsaka áður en rétit- læ-tanlegt væri að noita þau. Hann minnti á að jarðvegurinn Agruar Ingólfsson ökólog, sem tailaði um áhrif mengumair á villt dýr, kvaðst vilja skilgreina mengun sem hverskonar óæski- lega röskun á umhverfi sem stafaði af flutningi orku eða efna af mannavöldum. Til að sýna fjöibreytni áhrif-a meng- umar á dýr nefndi hann nokk- ur daami. Ýmis efni sem miað- urinn notaði eða framleiddi verkuðú sem banvæn efni á dýr, sagði hann, enda oft not- uð til að úitrýmia sfoaðræðis- dýirum. þau verkuðu þó ekki aðeins á þau dýr sem þeim væri beámt að og sum eyddust mjög hægt, eins og t.d. DDT og skyld efni, og því væri sem betuæ fer fiairið að leggja á- herzlu á að nota held»jr efni, sem fljótt yrðu óvirk aftur. DDT og skyld efni bafa margvisleg áhrif á dýr, t.d. valda þau þvi að skurn fuigla- eggja verður þunn svo að egg- in brotna unnvörpum og várð- ast nú heilir stofnar setlia að líða undir lok af þessium á- stæðum. Varð fyrst vart við þessi áhrif á skum upp úr 1945 er DDT var tekið í notkun í ríkum mæli. Verst eru áhrif DDT á dýr eflst í fæðuifceðj- vinstri og á stóru mydinni) og á miðmyndinni að ofan sést hvernig skólpræsi frá Kópavogi og Reykjavík liggur uppi í stórstraumsflóðborði. Myndina til hægri hcfði verið hægt að taka víða, ruslið á fjörunum er yfirþyrmandi bæði á Reykjavíkursvæðinu og um allt land. jörðunni og að mengun j-aúð- vegis fylgdi meiri eða minni men-giu-n girunnvatns-ins og því vatnsbóla sem annairs vatns, sem lífið á jörðunni þyrf-ti á að h-alda. unni, sem éta m-argfalt þyn-gd sína á ári til að lifla og hafla t.d. sto-fnar ránfu-gla minnkað ískyiggilega. Reynt er nú að d-raga úr notkun DDT-efna víða, en þau eru þó enn not- uð í stórum stíl og eins og geislavirk efni berast þau um allan heim og hafa þannig á- hrif líka þar sem þau eru ekki notuð. Hefur þetta komið fram við m-ælingar, en hér á landi þ-afa engar slíka-r m-ælingar ver- ið gerðar. Olíumengiun hefur mest á- hrif á dýr sem lifia við yfir- borð sjávar eða vatn-a, eink- um verfSa fjörudýr og sjó-fuigl- ar fyrir barðinu á henni, Jafn- vel þótt ekki verði árekstrar eða ann-að óhapp sem veldur því að olí-a streymi út í miklu magni lekur alltaf eitthvaC og hér á landi telst Agnari t.d. til. að farist þúsundir fuigla ár- legia af þessum völdum. Mun h.ettan margfaldast ef hér verðu-r rei-Sf ol íuhrein sun a-rstöð. Ýmis úr-gangsefni verka sem áburður í vötnum og eyínst þá þörungagróður. en þegar bann rotrtar eyðist súrefnið og dýr fairasit unnvörpujja úr súciefnds- skorti. Flýti-r þetta mjög fyr- ir svokallaðri eotrafikasjón vatna þ.e. vötn grugga-st, æ meira sezt á botninn og þau ver’ð-a loks að mýri. Við þesis- a-r breytingar verða j-afnframit breytingar á lífrænuheild vatnsins, sum dýr deyja, en önnur þola breytingarnar vel. Með því að hella í vötn áburð- axefnum, fosföfcum og nítröt- um. flýtir maðurinn fyrir þess- a-ri breytingu. Geislaviirk efni autoa stökk- breytingatíðni lífvara. en stökk- breytingar eru svo til alltaf til hins verra. Með tilkomu kjarn orkuvera má búast við tíðum stökkbreytin-gum ýmissa dýra. sagði Agnar, og nefndi dæmi af afmörkuðu svæði í B-andaríkjunum í nágrenni kjamorkusitö-ðvar, þar sem komið hefði firam fj-öldi a-f sex- fættum frosk-um. Nær jafn þýðingarmikil og geislavirkn- in sj-álf væri svo upphdtun á vötnum sem kjarnorkuver og m-argskonar stóriðja ylli, sem hefði mjög neikvæð áhrif á fisk og b-reytli lífsiskilyrðum m-argra dýra í vaitni. Minntist bann í þyí sam-bandi á buigsan- lega upphitun Mývatns frá úr- gangswatni ú-r kísiliðjunni, sem áður bafði vorið toomið inn á í um-ræðum, og áleit, að ekki þyrfti að mrjna nemia mjög lifclu á hitastiigi til að valda röskun. Væri a-lgerlega ó-rann- safcað, hivemig ástandið væri að þessu leyti við Mývatn. Agnar lagði áherzlu á að stórfelldar raskanir á umhverfi breyttu lífsskdlyrðum og þá einniig Mfveruiheilöinni. Mundi t.d. hiuigsanleg vatnsmengun Þjórsárvera flæma burt heiðar- gæsir þaðan auk fjölda lif- vera. Væri mengun hér á landi Mtil. sagði hann að lokum, en æitti eflaust eftir að autoasit mikið á næsbunni og gætu á- hrif hennar orðið uggvænleg. Þá stæðum vi’ð einni-g vamar- Mtil gegn margstoonar aðkom- inni jraengua. Flúoráhrif í allt að 60 km fjarlægð Um áhri-f mengumar á plönt- ur sagði Eyþór Einarsson g-rasafræðíngiuæ, að rannsó-knir á henni hefðu víðast að-allega beinzt að áhrifum ýmissa úr- gangsefna frá athö-fnum og at- vinnurefcstri manna á nytj-a- og skra-utplöntur. Einkum hefðu umfangsmiklar rannsóknir ver- ið gerðaæ eiriendis á loftmeng- un af úirgangsefnum frá iðn- aði og áhrifum hennar á land- plöntur, en á stöku stað hefðu þó áhrif mengun-ar af náttúr- legum orsökum svo sem seltu sjávaæroks og lofttegundum frá eldigosum, verið rannsötouð. Tjón á pföntum vegn-a loft- men-gunar sfcafar mest frá ör- fáum efnasamböndum, eins og brennisiteinstvíildi, flúorvetni og skyldum efnasamböndum, ryki og efnum sem myndast við á- h-rif só-larljóss á útbl-ástursloft bifreiða, aðallega ósoni og per- oxyacylnítröfeum — þ.e. JjflSr- kemísk loftmengun. H-afa t.d. barrtegunddr í Mið-Evrópu orð- ið fyrir barðinu á sMkri 1-pft- mengun, var mælt þar 1968 úm 4000 hefctana svæði vaxið barr- trjám pg reyndu-st þau meira oig m-inna skemm-d. Áhrif á korntegundir hafa reynzt minni af þv-í að þær eru einærar. Á giróðri sjávar hefur olíu- mengun í vaxandi mæli valdið tjóni, bæði á plöntusvifi við strendur og á rúmsjó og fast- vö-xfcum þörunga með strönd- um flram og mengun járðvegs hefur sums staða-r haft noikk- ur áhrif á plön-tur. Þegar rætt er um sfcaðsem-is- magn er ýmist miðað við rng í þurrefni plantna eða efni-sma-gn menguna-r í andrúmslofti og hefur komið í ljós, að skað- serni e-r mismunandi eftir stað- báttum. Við rannsóknir á á- hriíum flúorsam-banda i Nor- egi reynduist áihrifin að sjálf- sögðu mest í nágrenni meng- unarvald-s, en þeirra gætti i allt að 60 km fjarlægð frá upptökunum. Miej afnt er hve plönfcur eru viðkvæmar fyrir mengun, eins kímblaða Iau-kplöntur eru t.d. mjöig viðkvæmar fyrir flúor, en sm-á-r aitegun di-r aftur við- kvæmari fyrir brennisiteinství- ildi. Ymsar tegundir mosa og fléttur eru sérstaklega við- kvæm fyrir báðum éiturteg- und-um, þar sem þær taka vatn beint í vefi sína áðu,r en það síast í jarðveginum. '' Enn eru áhrif mepgun-ar á plöntur hér hverfanði lítil, sagði Eyþór. þótt vitað sé um þær af heimildum firá eldigos- um fyrri alda og rannsó-knum á þessari öld. H-afnar eru rann- sóknir á áhrifum frá 'iðjuver- um hér og þarf að eflal Verður að telj a mikilvægit áð halda hvers konar mengun -fiiðri hér á landi ein-s og framiast icr unnt, því ástæða er tál að ætl-a að íslenzka-r plöntu-r séu viðkvæm- ari fyrir áhrifum hénn-ar en Eramhald á 13. síðtt. Sorp, skolp og holræsi Athuguð sé mengun jarðvegs er ein af undirstöðum Mfs a Raskanir breyta lífveruheildinni

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.