Þjóðviljinn - 13.03.1971, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Qupperneq 1
Loðnubátarnir bíða löndunar Hér lig&ia Ioðnubátar við bryggju á Granda og bíða losunar og er þetta býsna táknræn mynd á höfnum á Faxaflóasvæðinu. Bát- arnir hafa verið að ausa upp loðnunni út af Garðs- skaga og má nú búast við að gangan taki gtefnu yfir upp að Snæ- Faxaflóann fellsnesi og gengur þá ef til vill fyrir nesið. — Tíu til fimmtán bátar eru komnir austur á miðin út af Skarðsfjörum til Hroll- laugseyja. Var loðnan þar ekki veiðanleg, bæði var hún dreifð og svo nálægt landi I torfum, að bátar hættu sér ekki svo nálægt landi vegna brims. Nýtt hús fyrir Heyrnleysingja skólann ★ HeymleysingjiaskóMnn hefitir fhi'tt úr gamla skói- anum vig Stakikholt í nýtt skólahiisnæði fyrir sunn- an Öskjuhlíð fj arri um- ferðargný Hafnarfj'arðar- vegarins. Vair ffluitit í nýja skólann 12. febrúiajr og era þaima komnar í notkun 9 kennslustofur fyirir 53 nem- endiur á aldrinum 6 ára til 16 ára. ★ Nániasr verður saigt frá þessum nýjia skóiLa á morgun. Skullu Laugardagur 13. marz 1971 — 36- árgangur — 60. tölublað. Niðurlagningarverksmiðjan í Neskaupstað Hefur þegar selt dósir að verðmæti 18 miljónir króna □ Niðurlagningarveiiksinið'tarL á Neskaupstað hóf fram- leiðslu í byrjun febrúar og .er hið þarfasta fyrirtæki. Vinna í verksmiðjunni 45 til 50 manns, aðallega húsmiæður, og styrkir þessi niðursuðuiðnaður atvinnulífið í Neskaupstað að mun, þegar minnst er að gera þrjá til fjóra vetrar- mánuði í frystihúsinu. I maí 1970 var byrjað að reisa vinnusali og vélar keyptsar til niðursuðunnar. Kostar verik- smniðjan uppkomin 11 miljónir kr. Þar af kosbuðu vélar 7,5 miljónir kiróna. Yfirumsjón með verkframikvæmdiim hafði Ölafur Gunnarsson, ír amkvæmd astj óri SíldarvinnslU'nnar. Páll Pétursson, niðursuðufræð- ingur hjá Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins, vann fyrsta mán- uðinn í verksmiðjunni. Er soð- inn niður sjólax og laigðdr niður gaflfalhitar. Þá er gert ráð fyrir að sjóða niður kavíar, hrogn og lifur. Er afkastageta vélanna 20 þúsund dósiiir á 9 Mukku- stundum og vinnia þar um fjöru- tíu og fimrn til fimmitíu manns. Núna getur verksmiðjan soðið niður í 8 þúsund dósir á datg. Hefur verið samdð um sölu á 150 þúsund dósum til Sovét- ríkjamna. Þá hefur einnig verið gerður samningur við sænskt fyrirtæki um iframleiðslu á 650 þúsund dósum af gaftfalbitum og 100 þúsund dósum af síldarflöfcum, Svíamir leggja ti'l umibúðir. Síld- arvinnslan Ihefur feragið um 1500 tunnur af kryddsíid. Útfilutninigsverðmæti þeirra 900 þúsund dósa er Síldarvinnslan hefur gert sölusamninga um, eru tæpar 18 miljónir fcróna. Einnig hefur verið kannaður markaður Alveg í járnum að söfnunar- féð hrökkvi fyrir kostnaði fyrir sjólax í Bandaníkjunum. Hafa verid send sýnislbom iþang- að. Tvennt slasast í hörðum árekstri Harður árekstur varð á Hafn- artfijarðarveginum í gær. þar saman tvær fólksbifreiðir, var önnur á leið norður eftir veginum, en hin var í iþann veg- inn að beygja inn Goðatún. Tvennt, sem var í síðamefdnu bifreiðdnni slasaðist, en ekki er talið, að meiðsiin hafi verið al- varlegs eðlis. Bifreiðamar vt>ru báðar óöbufærar eftir árekstur- inn, en hann vax ki. tæplega 16. íslenzk fatasýning í Noregi og Svíþjóð □ íslenzk farandsýning með 78 verkurn myndlistar- manna er nú í Vásiterás í Sviþjóð. Norræna húsið bauð Félagi íslenzkra myndlistarmanna þessa sýningu og hóf hún för sína í Bergen sl. haust. Hefur sýningin komið við á ýmsum stöðum í Noregi og síðan um áramót í Svi- þjóð. Hún er nýhætt í Gautaborg, þar sem 6 verk seldust: tvö eftir hvem þessara listamanina: Viihjálm Bergsson, Gunnlaug Gíslason og Ragnar Kjafrtamsson. Sýninigin verður opnuð í StokfehóQmi í maí og fer síðan iál Norður-Noregs á listahétíð. í gærkvöld höfðu hétt í míu- þúsund manns séð geirfiuigllinn í Þjóðroinjasaíninu, en þar verð- ur hann til sýnis flram á sunnu- dagsfcvöld. Verður salflnið opið bæði í dag og á morgun kl. 1.30-10 síðdegis. Verður þetta væntanlega síðasta tækifærið til þess að sjá geirtfiuglinn í sölum Þjóðminj asafnsins, en. síðanverð- ur hann fluttur í náittúrugripa- safnið. Samikvæmt upiþlýsimgu-m fram- kvæmdastjóra geinfúgJssöfnuinar- innar, Eggur «nn ekki tflyrir endani'egt uppgjör, en það verður væntanlega eftir hetgina, og verða þá allir neikningar söfinun- arinnar sienddr í endurslkloðun. Puiglinn kostaði nékvæmlega 1 miljón 927 þúsund og 600 krónur en við það bætist einhver kostnaður, sem enn er eklki fylli- lega uppgerður. Inn hafa hins vegar komið í sölfinunina 1 miljón og 900 þús- und fcrónur rösklega en fuilnað- arskil hafa eikki borizt. Mun því væntanlega standa mjög í járn- um með kostnað og tekjur, þeg- ar heildaruppgjör li-ggur fyrir. Stærstar upphæðir gáfu KEA, Piskanes hf., og Keflavílkurverk- takar, kr. 100 þúsund hver aðili, bg ölgerðin Egill Skallagrímsson gaf 50 þúsund krónur. Kvartað vegna loðnu á götum I'búar í Njairðvíkum kvörtuðu til lögreglunnar 1 giær og var tilefinið noklkuð sórstætt. Bílar sem óku loðnu frá bátum geysibust svo um göturnar, og greinilega yfirfullir, að loðn- an valt út á göturnar. Elkki var þetta í stóruim sitfll, en fcrakk- ar gengu á fiskinum og varð heidur sóðalegt á götum bæjar- ins fyrir vikdð. Herinn fyrirskipar stjórninni í Tyrklandi að láta af völdum Orsökin m.a. rán bandarísku hermannanna TSI ANKARA 12/3 — Ríkisstjóm Suleymans Demirels í Tyrk- landi sagði af sér 1 dag að kröfu. hersins. Yfirmaður vam-! armáia, Memdue Tagmac, hótaði því í morgun, að herihn tæki öll völd í landinu, ef ekki yrði þegar í stað mynduð ný ríkisstjórn, sem væri fær u'm að leysa stjómmálaleg og efnahaigsleg vandamál landsins. Herinn setti bröfur sánar fram | nýja ríikisstjó!m verði að vera í úífcvarpsáíviarpi til tyrfcnesku þjóðarinmar, og bar rí'kisstjóm Demirelis á brýn, að hún hefði ekki hrint í firamkvaamd um- bótum, sem herinn hefði gert áð fyrjr og sett inn í sitjóm- arskirá liandsins, áður en hann fól vöiddn lýðræðislega kjörinni ríkisstjóm, árið 1965. Herinn hafði þá farið með öll völd í landinu um 5 ára skeið eða frá því að stjórn Adnan Menderes hafði verið steypt af stóli. Sí'ð- an hefur Demirel verið forsæt- isráðherra, en hann er leið- toigi Rétitiætisiflokksins, sem hiauit 259 af 450 þingisætum í þingkosningum árið 1969. Hins vegiair hafa mairgir þdnigmenn sagt siig úr flokki hans að und- anfömu, þannig að þingimeiri- lutinn er naumuir. f úitvarpsávairpinu, er enn- liremur deilt harkalega á þjóð- þimg Tyrklands, og segir þar, að úrræðaleysii stjómar otg þings bafi stefnt framtíð Tyrklands í hæ'ttu. Segir þar og. • að land- inu skuli áfram verða stjómað á lýðræðislegan hátit, en hin sterk og fær um að vinna traust þjóðarinnar. Geri bún það ekki, muni herdnn tak'a völd á nýjan leák. Róstusamit hefur verið í Tyrk- latndli að undanförnu, en talið er vist. að höfuðorsöfc íhlutun- ar hersins sé sú, að fyrir ilokkru var fjórum bandariskum her- mönnum rænt í Ankiara, og í kjölfar þess komu átök lögireglu og stú'denta fyrir framan tækni- skólann í Ankara. Vegna þess- ara atburða komu fram kröf- ur frá stuðningsmönnum Demi- relis sem og andstæðingum hans, um að mynduð yrði samsteypu- stjórn í iandinu. Fyrir tveimur dögum, lýsti Tagmac hershöfð- ingd, sem talinn er hafa stjóm- að aðgarðum hersdns, því yfir, að „öfgamenn til hægtri vildiu koma á afltuiríhaldsstjóm. í Tyrk- landi, en vinstri sinnar stefndu. að því. að leggja landið undir svipu kommúndsmans.“ Sagði hanm,. að herinn rækti skyldur símair. og æitiaði að láta tdl sín taka, þegar þörfl krefði. sem og kom á diaigdnn. árót.tjngai' kiröfum sínum harförmgjarnir herlið Ankara, og stoð mákdll vörður íyrir frarnan úitwairps- stöðdna í borgdnni þegar ávarp- inu var útvarpað, en diregið var úr öryggisráðstöfunuim, þegar Mða tók á deginn. Kiukkuitím'a eftir að herfor- inigjarnir höfðu bdrt úrsiita- kosíti sína, lagði Demireli fram lausnarbeiðni, og þá hafði rík- stjómdn haldið með sér kiukku- tíma fund. Búizt er við, að Cev- det Sundaiy forseti feli edn- hverjum stjómmólaileiðt. mynd- un nýnrar ríkisstjómar, en vafa- ldtdð hefur herinn þar hönd í baigga. Forsetdnn veitti Demireli lausn í kvöld, en fól honum að gegna emþætbi, þar til ný stjórn hefðd verið mynduð. 1 september siL var íslenzka sýn- ingin í Bergen sem fyrr segir, en þar voru hátfðahöld í tilefni af 900 ára afmæli borgarinnar. Á sýningunni eru málverk, teikn- ingar og skúlptúr efitir 17 nú- lifandi listamenn, „4 kynslóðirí* edns og segdr í sýningarskrá. Þáitttalkendur em ekki allir í FlM. Sýnimgameflnd félagsins, sem skipuð er 3 myndhöggvur- um og 5 listmálurum, valdi verkin og greiddi Nomæna hús- ið nefndinni laun fyrir undir- búnin@svin.na fyrir sýningua. Á blaðamannafúndi í gær ti!kym*ti Ivar Esheiand stjom FfM að Norræna húsið væri reiðubúið að standa straium af kostnaði við aðra farandsýninAi félaigsins. Kæmi til greina að hún faeri tii Fmniands og Danmerkur. Við opnun sýningarinnar í Bergen komst Ivar Eskeland svo að orði að hún ætti ekki ein- unigis að Icynna íslenzíka 081, heldur vseri hún haldin í -þeirri vissu, að norskir og sæns-kir lis-tamenn mættu af henni læra. Yfirleitt lufcu norsk blöð lofs- orði á sýningiuna í heild, og töldu gagnirýnendur, að hún væri sérstafclega vel samansett og bæri að þvd . leyti af n'orskri sýningu sömu tegundar, sem halfði verið þar á ferö. Þess var getið á blaðamamna- fundinum að næsta sýning Nor- ræna listasambandsins yrði hald- in hér á landi, en tímasetning heflur efcki verið ákveðin. Þess- Framhald á 2. síðu. Hafa lært einum of mikið Kennslutékkar úr gagnfræða■ skólum komnir í umferð hér □ Kemis-lutébkar útgefn- ir af Verzlunarbanikan'um eru niú famir að gamga kauputn og sölum hér á höfuðborgar- svæðinu. Barst Verzlunar- bamikanum 2 þúsund króna téteki í fyrradag og þúsund króna tékki í gær greinilega falsaðir. 1' nokihur kennslumiseri hatfa tékkar útgefnir af Velzlúnar- bankanum verið notaðir til kennslu í svo til öllum gagn- firæðaákólum á landinu. Heflur I verið stimplað með rauðu þvert Ijlfir tekisana ^ógiiit sýnáshorn". Þessir tékkar ©m ekbi rifgaitaðdr en númeraðdr með 4 núiium. Þeir tveir tékkiar er hafa bar- izt tii Verzlunarbankans enu ritaðdr með fínlegri kvenhönd og gefnir út af emhverri Rut Sig- urðardóttur. Þá heflur hinum 4 núilum (0000) verið breytt í 6666 og rauðu stafimir „ógilt sýnis- hom“ viskaðir burt með stnok- leðri og flituiblettum skellt yfir stafiria. Að öðru leyti eru tétokamir rétt út fylltir og haffa viðfcom- andi nemendur greinilega lært of mikið hjó kennurum sínum. Virðist hafa verið audvelt að selja þessa tékfca í daufri birtu á veiitáingahúsium.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.