Þjóðviljinn - 13.03.1971, Side 2
2 SlÐA — ÞUÖÐVmiENlN — Laugandagur 13. mara lflGtL
Handknattleikur 2. deild:
M leikurtvo mjög þýðing-
armikia leiki á Akureyri
Um þessa helgi Ieikur 2.
deildarlið KR í handknattlcik
tvo mjög þýðingarmikla leiki
gegn Akureyrarliðunum Þór og
KA. KK, sem nú er í efsta sæti
í 2. deild ásamt Ármanni má
ekki við þvi að tapa stigi í
þessari ferð ef liðið á ekki að
lenda í erfiðleikum með að
komast upp í 1. deild.
Einhvorra hluta vegna foei-
ur helzta andstæðin gail iði
þeirra, Ármanni, eikiki gengið
eins vei nú seinni hluta móts-
ins eins og í fvrri um&rðinni,
er liðið vann alla sína ledki,
þar á meðal KR. í síðari um-
ferðinni taipaði Ánmiann aftur
á mlótti fyrir KSR og hefur lent
í eríSðíleiikiuim meö öinnur lið þó
ságur hafi marizt. Segja þeir
sem gerst þelkikja, að slæmur
félagsanidi i.nnan liðsins eigi
mesta. sök á þessu og til að
mynda hefur einn leikmanna
þess saigt sig úr Ármanni og
gengið í Qrórttu.
KR-liðið hetfur telkáð Mg máik-
ið á er á mótið hiefur liðdð og
er öhætt að tedja það sigur-
strangOegast í 2. deildinni nú.
En eins og í upphafi segir fer
það mdkið eftir því hvemig
leikirnir á Akureyri enda.
Komi KR sigurvegari útúr þeim
leikjum getur fátt kornið í veg
fyrir sigur liðsáns í deiidinni.
— S.dór.
□ í fyrrakvöld tryggði ÍR sér Íslandsmeisí-
aratitilinn í körfuknattleik með sigri yfir Þór
á Akureyri 74:50, og hefur ÍR ekki tapað leik í
mótinu ennþá og hefur hlotið 20 stig. Enda
þótt Iiðið hafi tryggt sér íslandsmeistaratitil-
inn á ÍR eftir að leika tvo leiki og er allt útlit
fyrir að það vinni 1. deildarkeppnina með
„fullu húsi“ stiga.
ÍR vurð íslandsmeis tari
Tryggði sér titilinn með sigri yfir Þór 74:50
Eins og stigatalan gefur til
kynna vonu yfirburðir iR-inga
algerir í Ieilkmim. Þedr léku
pressu sOlan leikinn og við
það réðu Þórsleikmennim ir
eíkkert. Þorsteinn HaHgríms-
son vor maðurinn á bak við
þennam yfiiþurðasigur ÍR, þvi
að þótt hann skortaðá ekki
mjög mdfldð sjáflfur, byigigði
—------------------------®
Íslandsmótið í körfuknattleik
3 feikir fara fram í fyrstu
deildinni nú um þessa helgi
Islandsmótið í 1. deild körfu-
knattleiksins heldur áfram um
þessa helgi og verða leiknir
þrír leikir. Einn leikur verð-
ur hér í Reykjavík á morgun
og annar í Njarðvíkum, en í
dag fer fram einn leikur á
LaugarvatnL
Leikurinn á Laugarvatni... i
dag er á milli HSK og Þórs
fra Akureyri og hefst hann kl.
ló Mjag erfitt er að spá um
úrslit þesisa leiks vegna þess
hve jöfn þessi lið eru. Þó má
setila að heimavöfllurinn verði
milkifll styriltur fyrir HSK og
því elklkd fráleitt að ætla því
ságur.
A morgun ledka í Njarðvík-
um UMFN og KR og scnniloga
esru fflestir á þvi að UMFN, sem
nú er í neðsta sæti í 1. deifld og
í mifldlli fallhættu, nái eikki að
koma í vee fyrir aö KB> hljóti
silfurverölaunin. KR-ingar haía
sótt sig eftir því sem á mótið
hefur Idðið. en þeir byrjuöu
mjö'g ffla og það kostaðd há
möguleilkaina til slgurs í mótinu.
UMFN er eins og áður segir
1 mdkilli fafllhættu með aðeins
2 stig, en næsit fýrir oflan er
Vaflur mieö 6 stig.
★
Þá leika í íþróttahúsinu á
Seltjarnamesi á morgun Ár-
mann og Þór og hefist sá leikur
kl. 19. Þetta verður án efa
jafn og skemmtilegur leikur,
þvf að þessi lið hafa sýnt sig
mijög álþekk að styrkleika í vét-
ur, þó má gera fyrir því áð
heimaivölluirinn verði Ármenn-
ingum drjúgur. — S.dór.
Þá fór
hrollur um Elínu
Elín Pálmadláttir blaðamaö-
ur síkriiflar giredn í Morgun-
biaðið í gær og segir þar £rá
þvi að hún hafi fyrir nokkr-
um vikum séö bamatíma í
sænslka sjónvarpinu: „Við-
fangsefnið var kynning á
landi úti í heimd — Norður-
Víetnam. Þama var faflleg
kvikmynd af bændum að
plægja hrísgrjónaakra og
bömum á bamaheimilum og
á sfloóflabeflck. Sagt var aö öll
böm í N-Vietr.am væru á
skemmtilegum barna'í eimdl-
um. Svo faeru þau í slkóla.
Þetta væru greind böm. Og
sjáHiflir gátu sjónvarpsá horí-
endur séö aö þau voru failleg
líka. Þama sitja þau á sikóla-
bekk og læra, en svo koma
Bandarík j amenn og varpa
sprengjum á skólana þeirra,
sagði þulurinn. Þrisvar sinn-
um sagði hann aö börnin
mundu vilja fiá að lifa í friðd
en vondu Banda rík.j >mennim -
ir kæmu öfllum að óvörum og
fcombarderuðu sflcóflana þednra.
Efldkd var minnzt á að þessi
þjóð þama æitti neina ná-
granna, efldd að hún ætti í
stríði við neinn. — Ekkert
annað en þetta var sænsflcu
bömunum saigt.“
Og Eflín Pálmadóttir er
hneyksluð ofan í tær; „það
fór hrofllur utn mdg“, segir
hiún'. Henni finnst það vera
áróður og innræting að sflciýra
frá því að í Norður-Víetnam
séu greind og falleg böm sem
vdlji £á að læra í friði í sfloól'
um sínum en fái það éktki
fyrir bandairískum lotftárásum.
Henni finnst þaö á skorta að
í myndinni var ekkert sflcýrt
frá þjóðum þeim sem búa á
Austur-Indlandsskaga og sögu
þeiirra. Og henni fdnnst það
sérstalcflaga ámælisivert aö geta
ekkert um þær göfugu hvatir
sem fylgja bandarísku
sprengjunum þegar þær fallla
til jairðar.
Nú get ég að sjálfsögðu
eflckert saigt um sænsika sjón-
varpsmynd sam ég bef eddci
séö, þótt það viröist æðd mdk-
il tilætlunarsemi aö eflcki megi
sýna fréttaimynd án þess aö
henni fylgi ágrip af mann-
kynssögunni ásamt réttum
pólitísllcum sflcýríngum. En ég
hef sdáflfur komið í marga
skóla í Norður-Víetnaim. Þear
voru ékfld í sdcióflaihúsum — þvi
ÖQI sflik hús höfðu verið jöfn-
uð við jörðu — heldur í kof-
um. Þessdr kotfar voru yfirleitt
faldir í nógrenni við sflcógor-
bykikni og grafinn sflcurður frá
kofanium út í sflcógínn, svo aö
bömin gætu hlaupið í betra
skjól ef loftárás væri gerð.
Bömin höfðu öfll tágiahatta á
barðunum hjá sér tll veoidar
ef á þyrfti að haflda, því að
Bandarikjamenn köstuðu æv-
inlega niður nálasprengjum,
flísasprengjum og kúlu-
sprengjum sem sundruöust og
drediföust yfir stórt svæði og
limllestu eöa drápu aflla þá
sem fyrir urðu. í sflcóflaitösfkun-
um höfðu bömin éklki aðeins
bæflcur, heldur sárabdndi og
annan slílcan útbúnaö, og ein
námsgreinin var hjálp í viö-
löguim. Þessí viðbúnaður var
ekki ástæðulaus, því að
bandarískir sérfræðingar telja
að nú sé búið að myrða eða
limlesta á aðra mdljón bama
í Víetnam.
Andspænis bömuinuim f Vf-
etnam nægir mór engin sagn-
fræði og þaöan af síöur af-
saflcariir bandarísflcira pólitík-
usa. Fjöldamorðin í Víetnam
eru gflæpur sem aðeins verður
réttlættur af þeim sem að-
hyllast þau hundiingjaiegu
viöbrögö jesúíta aö tilgangur-
inn héligi tækið. Mér lcemur
það mjög á óvart að Elín
Pálmadlóttir skufli teflja sig f
þeim hópi. — Austri.
hann upp fyrir félaga sdria
svo unun var á aö hortfa. I
leifldhléi má segja að iR-ing-
aimár hafi verið búnir að gera
út um leikinn, því að þá var
staðan orðin 40:24.
I síðari hálfledk héflzt þetta
eins, að ÍR-ingar léflcu maður
á mann gegn vandraáðalegum
Þórs-leiflcimönnum og hinn á-
gæti leiflcmaður IR, Kristinn
Jörundsson, skoraði hverja
körfuna á fætur annarri, en
alls sflcoraði hann 18 stig í
leiifcnum. Agnar Friðriksson,
sem yerið hefur einn bezti
leikmaður ÍR-liðsins í vetur,
var fremur Itftið inná í þess- ^
um leilk, en er honn kom
inná undir lokin skoraði hann
drjúgt fyrir ÍR.
Eins oig áður segdr, var það
Þoreteinn Hallflgrímsson, sem
mestan heiðurinn á af þess-
um sigri IR, sem flestum sdigr-
um Hðsins í vetur. Upplbygg-
ins hans í leik liðsins er edn-
stök og þó að hann sflciorl ef
til vdll færri stig nú en hann
Þorsteinn Hallgrimsson er hér
meö íslandsmeistarabikarinn
sem fR hefur unnið oftar en
önnur lið. Þorsteinn hefur
alla tíð, þegar hann hefur
leikið með ÍR, verið bezti
Ieikmaður liðsins, enda urðu
fR-ingar ekki fslandsmeistar-
ar meðan Þorstcinn dvaldist
erlcndis við nám en höfðu
verið það áður og urðu það
um Ieið og hann kom heim
aftur og tók að leika með
þeim.
Sovétmenn unnu
Veracruzara
Sovézka landslliðið, sem ver-
ið hetfur á ferðalagi í Mexíkó
sigraöi sl. miðvikudag lið frá
Veracruz 4:0 eftir að hafa haft
yfir 3:0 f leildhiléi. Þetta er
þriðji leikur sovézka landsldðs-
ins í ferðinni. Áður hafði liðið
gert tvö jafntefU viö landslið
Mexílcó og í bæði sfloiptin ©nd-
uðu leikimiir 0:0.
Aðalfuncfur
Aðaltfunidur knattspymudeild-
ar Haulca verður halddnn í
dag, 13. marz, kL 14.00 í fé-
lagsfheimíliniu á Hvaleyrarhoiti.
Féflagar em hvattir til aö
mæta vél og stundvísdega
Bandaríkjamenn
Framihald af 7. síðu.
fy, fyrirmaður sjánvairpsfirm-
ans ABC hefur túlkað hinar
nýju svedflwr fyrir efcarfshræðr-
um sínum á svofelldan hátt:
,,Meðan vig einbedtum okfcur
að hinum xiaunverulegu vandiá-
málum okkar tíma — spfflinigu
umhiverfis. eáifcurlyfjaneyziu,
vaxandi glæpastarfsemi, á-
rekstrum miili kynslóOa —
skirúfa margir áhorfendur., blátt
áfram fyrir okfcur.“ Og svip-
aða sögu hatfa ýmsir bókaút-
gefendur að segja.
Að sjáífsögðu er Nixon for-
seti og ráðgjafar hans mjög
ánægðir með þessa þróun, En
aðrir benda á það, að vanda-
roálin hverfi ekfld. þótt menn
neitd að horfast í augu við
þau og reynj að bjarga sér á
flótta inn í rósrauða drauma.
EOa eins og Kingmann Brew-
ster, forseti Yale-háskóla, komst
að orði fyrir skömmu: Þessi
kyirrð er ísikyggitag ..”.
(áb tók saman).
Fatasýning
Framihafld af 1. síðu.
bonar sýning hefur verið haldin
annaðlhvert ár á Norðurlöndum
frá því 1946. En nú verða gerð-
ar breytingar á skipulagi sýn-
ingarinnar og verður sýningin í
Reykjavík þ.e. í listaskálanum á
Miklatúni, sú síðasta með sama
sniði og verið hefur. Til mála
kemur, að sú sýning verði send
til Færeyja, en nýtt listasafn er
risið í Þórslhöfri, edns og getiði
var um nýlega í Þjóðviljanum.
* Minningarkort Styrktarfé-
Iags vangefinna fást 1 Bóka-
búð Æskúnnax, Bókabúð Snæ-
bjarnar, Verzluninni Hlin,
Skólavörðustig 18, Minninga-
búðinni, Laugavegi 56, Arbæj-
cu-blóminu, Rofabæ 7 og ó
skrifstofu félagsins, Laugavegi
11, srnii 15941.
gerði hér áður fýrr, þé þyglg-
ir hann bara því meira upp.
Að vonum var mikilil fögn-
uður hjá ÍR-ingUinum er
filautan gafll til merkis um
ledflcsloflc og Islamdsmedsitaratit-
illinn varö þeirra. ÍR-ingar
uröu eánnig Islandsmeistarar í
fyrra, en þar á undan haiföi
KR verið IsHandsmeisifcari um
nojdkurra ára. skeið.
Baráttan um 2. sætiö í 1.
deild stendur átfram. Þar
stendur ICR bezt aö vígi meö
12 sitig, en KR-ingar verða að
hailda vefl. á í síðustu taikjun-
um til að ná öðtru sæti, því aö
tvö lið fyilgja því fast etftir og
eiga möguleika á að ná þvd.
Ö.R.
HugsaÖ heim!
....blessrunin.
Ekki vill hún, áð maður gefi strák-
unum neitt eftir. Þa5 er auðséS.
Ostur, kæfa, sardínur og egg, —
og svo íslenzkt smjör á hverri
sneið.
íslenzkt smjör er eSllleg náttúru-
afurö. Náttúran hefur sjálf
búiS þa5 vttamlnum, bæSI A og D,
einnig nauSsynlegum stein-
efnum, kalclum og járni,
ennfremur mjólkurfitu, sem gefur
74 hitaeiningar pr. 10 gr.
Og smjörbragðinu nær ertglnn,
sama hvaS hann reynir að likja
eftir því. Notið smjör.
I