Þjóðviljinn - 13.03.1971, Side 7

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Side 7
Laugandaguir 13. marz 1971 — ÞJÓÐVTLJINN — SlÐAJ BANDARIKJAMENN A HRODUM FLÓTTA UNDAN VERULEIKANUM? Úr kvikmy^dinni Love Story. — Yfirgengileg mærðarvella. og fátokri stúdínu. Riki stúd- entínn giftist fáitaeku srtúlk- unni þvert ofan í vilja föðuir síns og bafnair auðæfum bans. í>au lifia í fögiru, hamingjusömu og stuittu hjón.abandi þar til að dauðinn aðskilur þau. — unga konan deyr úr hvítblæði. Þetta unga fólk er óralangt frá rót- tækri kynferðisbyltingu, kven- írelsi og uppreisn ungu kyn- sflóðairinnair: deila þeirra feðg- anna lýkur við dánairbeð ungu konunnar — þeir falliast í faðm,a með tárvot augu Þessi saga er í blaðasfcrifum talin eitt dæmi um að Bandaríkjiamienn séu um þesis- air mundir á óvenju öflugum ílótita friá öllum þeim hrikia- legu vandamálum , sem hrjá þjóðfélag þeirra. Nixon for- seiti brýndi það mjög fyrir mönnum í fyrra, er hann var á löngum kosningaferðalögum, að Það bæ.ri að leggja áherzlu á það sem rétt er og gott í Ameríku. Fjölmi'ðlar bafa ekki látið á sér standa í þessum efnum. Sjónvarpsfiirmu og út- breádd vi'kuiblöð keppast um að sýna fagurt iandsflag, góðar konur með þæg böm í skóg- airtúrum. fulltrúa mismunandi kynþátta brosandi og dansandi saman, stúdenta við sjálfboða- liðasrtörf við að byggja upp nýjiar báskólabyggingar. í mörg- um blöðum eru komnir fasta- dálkar som flytja „góðar frétt- ir“ eða ..fréttir siem ylja mönn- um um hj artarætur. Vígorð dagsins eru: Bandaríkin em fögur. Bandaríkin eru jákivæð. Bandiaríkin erj samhent. f sama mund gerisft það. að fréttaritarar sjónvarpssitöðva, sem lengi hafa fengið orð í eyra hjá ráðamönnum fyrir að hafa mætur á mótmælaaðgerð- um, þedr láta véiar sínar sága þagar æskufólk mótmælir stríð- inu í Víetnam. Eða þá að þjóð- hoilir borgairar úr hinum „þögla meirihluta“ Nixons bredða bandiaríska fánann fyrir linsur þeirra svo að þaör sjái ekki nedtt það sem truflar hinn sæla bandiarísika draum. Alit þetta virðist hafa fundið talsverðan hljómgirunn hjá þedm 7,5 miljónum Bandaríkja- manna, sem hafa verið ráða- mönnum einna erfiðastir: sitúd- enfrjm. Þeir hafa t.d. miklu minna látið á sér bera til að mótmæla innrásinni í Laos en þegar hliðstæð innrás var gerð í Kambodju fyrr tæpu ári. Þoss í stað fflyfckj'ast þedr í sitárum stíl á kvikmyndina um Ástairsögu Segais (sem sjálfur er í senn meistairi í þolhlaup- um og dósent í fommálum við Yale-háskóla). Þeir segjast margir bverjir hafa mesitan á- huga á öruigigri afkomu, þeir hafa á ný tekið upp txú á „gamiait og gott“ fjölskyldu- iíf. Tímairitið Life taldd sig í jianúair hafa komdzt að því, að 90% Bandaríkjamianna sem eru á aidrinum 15-21 árs télji sig vera hamingj'jsamia. Og enn fleiiri, eða 93% segjast vera Rómantísk Ameríka í Life: — Þeir góðu gömlu dagar vissdr um að þeir eigi eftír að verða enn bamingjusamari. Hetjur þessa unga fólks voru annaðhvorit myrtar, eins og Kennedybræður og Martin Luther King, eða þær eru snar þáttuir hins ríkjandi kerfis — eins Ojy „Tóroas frændi“, hinn þeldöíkki sjónvarpsskemmti- kraftur Bill Crosby, tunglfarinn Neill Armstrong eða þá kvik- myndastjaman John Wayne. Æskan virðist hiaf,a siama smekk og Nixon forsetd og ,,meðalameríkaninn“ að þvl er varðar þennan roskna kúreka, sem aldirei hefur notið jafn mikillar hylfli og nú. f síðusfw myndium sánum kemrjr Joihn Wayne þvi að áhorfendum sín- urn, aðþrengdium flestum að nokkru leyti, að öfllum hættum megi eýða með snjöllu bragði og þá að „þedir góðu vdnni en þeiir iliu tapi“ alveg eins og Nixon forseti lofar hiinum þögla merihluita sínum. Það mætti nefna mörg fleiri dæmi um flótta til einhverskon- ar „gamalla og góðra daga“ — girafnir eru upp gamlir söng- leikir með viðlaginu „Ég vil vera bamingjusamur“, sitór- borgairfólk tekur upp almenna dýrkun á smábæjum sem eiga sér emhverj.ar sérstakar hefð- ir og þar fram eftir götun- um, Og bdökkumenn og fimm milj. atvinnuleysinigja tirufluðu heldur ekki hina sælu mynd að ráði á síðjstu mánuðum. Þetta eru alit nokkuð svo fróðlegar upplýsingar, og enn betra væri að fá girednd- arlega skilgreiningu á því hvað veLdur. Það er ailimikið um það talað í þessu samhengi að ungia fólkið, stúdentarnir, sé orðið þreytt á því. hve uppreisn þess Og mótmæli hafi borið litinn árangur, að virkismúrar kerfisins hafi reynzt því of háir. Og þá heynast raddár sem þessar: Bezta ráöið tíl að losna við þetta allt saman er að buigsa ekkert um það. James A. Duf- Pramhalid á 2. síðu. WiímffiMmiíí. Hetjan John Wayne: Góðu strákarnir sigra. Það eru ýmsar einkennilegar fréttdr sem berast frá Bandarikjunum. Til dæmis íer þar nú mikla sigurför skáld- saga eftir mann að nafni Erich Segal, sem nefndst Love Story, — Astarsaga, — Hún hefur verið seld í sex miljónum ein- tafca, og kvikmynd sem hefur verið gerð eftir henni nýtur fimamdkiila vinsælda. Það er talað um þessia sögu sem tímanna tákn. Hún er aug- lýst sem „mest hrífandi. róm- antísk, fyndin og spennandi ásitarsaga allra tíma“ en góðir menn eru á einu máli um að önnur eins mærðarvella hiafi ekki lengi sézt á prenti. Saig- an segir frá mynðarlegum og sportlegum ungum stúdent sem á ríkan föður. en verður ást- fanginn af faílegiri og gáfiaðri Nýtt leikrit eftir Rifbjerg ENGINN KANN TVEIM HERRUM AÐ ÞJÓNA... Sá þúswndiþjaiasmiður í skáldskapnum, Klaus Rifbjerg, hefur sent flrá sór eitt leikritið enn. Það var nýfleiga flrumsiýnt á Foflketeatret í Höfh og þylr- ir að mörgu leyti fróðlegt um ýmsam vanda sem rithöflundur á borð við Ritfbjerg er í. Hins- vegar er það efcki talið til vel heppnaðra leikiveirka, líklagra til langlífis — að minnsta ko&ti telur ledfltdiómari Inflormation, að verikið sé fullt af efnivið, sem lítt sé uninið úr, og að perséoiurnar séu lífllitlar mál- pípur afmairflcaðra viðliorfa. í sömu grein seigir m.a. á þessa leið: Þegar Kflaus Rilflbjerg tók í fyrra við bólkmenntavarð- launum Norðuirlandiaráðs benti hainn m.a. á þann máfltfla vanda sem lisitamaðuninn er staddurí — hi,na varrhuigaverðu og þver- stæðufullu sitöðu hans sem gæzlumanns sannleikans og hirðfíflls og varðlhundar ríkj- andi kerfis í senn Það er þeissi vandi sem Rif- bjerg tekur til meðferðar í nýju leikriti sinu, „Fíflin“, sem er í senn ósérhlffið uppgjörvið sjáflffan hann og dæmisaga um siamskipti listamannsins og valdhaflainna. Hve mikið frelsi er þeim mannd skammtað, sem lifir af því að sellja hæfileika sína? Br yfir höfuð ndkkurt frelsi að finna innan ríkjandi kerfis, er ekki skipað í ölllhllut- verk fyrirfram — hlutverk kon- un'gs, hdrðfífls, flófllksins og byltinganmannsins? Ilvar errót böflsiins að finna? Að svo mikflu leyti siem leikritið reynir að gefa svör við þessu, virðist hölEundur flremur varpa sekt- inni á svik einstaklingsdns gagnivart sjálfium sér, sínum nónustu, ástinni, flremur en á sjálfla byggingu þjóöfélagsins. Leikritið leiðir olkkur inn í tilbúið konungBríki þarsem ólgiar og kraumar undir niðri. Stúdentar og verkamenn flara í mótmælaigöngur, jafnveíl krón- prinsinn gengiur í lið meðuipP' reisnarmönnum og forsœtis- og hermólaráðherrann leggur að kóngi um að hann leysi allt valdakerfið upp. En konungur er reikuM í ráði, auk þesssiem hann á ffbrtíð að baki sem þjóöflrellsari og sannur lýðræð- issinni, sem getur ekki al- mennilega gert sér grein fyrir því, hvemig það vildd til að hann er nú orðinn kúgari. En einmitt í þessu gefur at- vinnulausi trúður sig flram til þjónustu og hann kemur eins og af himnurn sendur. Því nú Frá sýninfcu á leikriti Rifbjergs í Folketeatret. getur konungur séð sjállfan siig i spegfld hans og bastað sínum eigin persónuleáka á glæ. Hirð- fíflið á að vera fjairvistairsönn- un konungs og hans góðasam- vizka, fluilltrúi flóllksiins, og um leið leigt vitni sannleiikans; á bak við sikrípaliæti hans getur kúgunin hailddð álflram. I atríði þvi sem úrslitum ræður sikipta þessir menn um hlutverlk, og það er trúðurinn sem tekiur á sig álbyngðina á þvi að hrinda byltingunni af stað edmmitt á þeim tíma, þegar hún erdæmd tíl að mistakaist. Þegar afltur heflur verið komið á .Jlögumog regflu“ getur bonungiur aftur tekið á móti hylidngu flólllksins á hallarsvalunum á aiflmælisdegi sinuim, en hirðflíflið er sent út í myrfcur og kulda. Hirðfífllið heflur gert skyflidu sína. hirð- flífllið má fara... Um rispu í Reykjavíkurbréfi Það hiaiut að korna að því að Matthías Johannessen legði út af ræðu, sem Thor- kild Hansen fflutti við aiEhend- ingu bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs, um leið og hann komst til að skrdfa Reykjavíkurbrélf. Eins og rak- ið heflur veriö í flréttum var Thorkifld Hansen að kvairta yfir harðri kröfugerð ýmsra róttækra’ manna um að bók- menntir og listir séu njdsöm fyrir heimslbyfltinguna. Og má veil vera, að í Danmörfltu sé slík kröfugerð höfð uppi með þeim látum að tdfl vand- ræða horfi, ég veit það ekki — þætti mér þó undarlegt ef andstæðingar nytsemdarlkröf- unnar reyndust svo uppi- skroppa með fyrirsvarsmenn, að ástæða sé til að vorkenna þeirn. En í raun og veru segir Thorikifld Hansen ekki nýstár- l^g tíðindi. Hann segir, eins og eðflilegt er, að til sóu góðar bókmenntír sem „bundnar eru á ldafa“ pólitískt, og hann segir elnnegin, að það sóu til bókmenntir þar sem slík und- iugefni undir póflitísk mark- mið komi aðeins í staðinn fýrir skort á hæfiledkum. Og þetta veit hyer maður sem vidl. Það er líkia hollt íslenzk- um rithöfundum að minnast þess að hvorki listamannalaun né hefldur foræði yfir stórum • málgögnum geta komið í stað- inn fyrir aðra verðleika. Sjálflur hieid ég að það sé fludl ástæða tifl að minna rithöflunda, eins og alla aðra menn, á ýmisleg brýn þjóö- fólagsieg vandamáfl, en það er auðvitað misskilningur að ætil- ast tii þess, að allir þeir sem hiaifla gáflu tii að skrifa séu efni í snarpa ádeilumenn — þeir róttækflingar sem áttu í gamla dagia erfitt með að fyrirgefa tíl dæmis TÓmasi GuðmundSsyni „þorgaraflegan fagurkeralhátt" hafa verið leiðinlega smeklklausiir fyrir fjöflbreytni í tilverunni. Þjóð- félagsilegri gagnrýni er aðeins ávinningur að mönmum sem ganga til liðs við hana alf ein- iægni og áhuga — en etkki vegna þess að þedr séu að láta undan einhverskonar tízku (Því það kemur stundum fyr- ir, að það sé talið fínt að vera rauður). Og það er líka beðið um það, að menn kunni eitt- hvað fyrir sér, hafi nokkra hnulflunga að byggja úr, því það er elkki nema staðreynd, að þó ncikkuð af þeirri póiit- ísikri róttækni sem háværust er, innam bólkmennta sem ut- an, reynist ansi mjósflegin þegar giægzt er á bak við gaunaigianginn. Og þá er að talka því eins og hverju öðru hundsbiti. En sem salgt: þetba eru ekki ný tíðindi, neitt a£ þessu. Afttiur á rnóti er það elns og hver annar hrossáskammt- ur af hiræsmi hjá Reylkjaivik- udbréflritara, þegar hamn teflur sig vera á þeirri slkoðun að „þjóðfélagsflegar ádeilubók- menntir edga elkSci síður rétt á sór en aðrar bækur“. Ég hefi einu sinni farið yfir Bllt það sem skrifað var um bækur í Morgunbflaðið aillanigan tfma, og voru þar þónokkrir höf- undar að verfci, m.a. Maitthías Jöhannessen. Og af þeárri lesningiu spraitt í raun og veru furðu samræmd steflna í hvert sinn sem viikið var að ádeilu- bókmenntum. Gildi þeirra var játað með allmemnri fbrmúlu, mjög dræmri, en þegar kom að þvi að gera grein fýrír tílraunum tiltekrnna höfunda með þjóðfóiaigsódrepu. þá varð hið samai alltaf upp é teningmm; sagt var að ódledflan, „pólitíkin" drægi höfundinn niður, sipdfllti verfld hansi, stýfði af honum pegasnisvænigina — og hefði hann betur afldrei Iflarið út i þennan f jandá. Niö- urstaðan varð sú í reynd, að ádeiiia væird sivosem ágæt, en ísflenzkdr höflundar réðu bara ellckert við hana,. Afibur á móti var öðrj hvoru rninnzt á prýðilega höfunda langt í burtu, hellzt fyrir austan tjafld, sem voru óþægir sínum yflir- völdum, og þedr voru hinir einu sönnu ádeilumenn í bólc- menntunum. Þetta er alflt í dúr einstak- lega láglkúrullegrar af- stöðu. Menn haflai nefnilega engan rétt til að lolfla hugreikki og gáfur ádeiliuhöfunda ann- arsstaðar eða á öðnum tím- um, nema þeir sýni fullla virð- inigu hliðstæðri viðleitni heima fýrír, nú og hér. Eða eins og austurþýzkt skéld í ónáð Woiif Biermann seigir í nýlegu viðtali: Macur á að reyna að káia þeim dreika sem næstur er. Þá fyrst íá [L^UJ©ÆJj3 [Q)^©@ [PQSTOyL menn rétt tíl að umgangast drókana úr öðrum löndum. En láti menn sér samt ekki detta 1 hug að það sé noklkur ástæða til að vera óánægður með steflnu Morgunbl aðsins í þessUm eflnum. Þetfca er allt eðfliflegt og eins og það á að vena. Það er sjálfsagt að láta þá rithöfunda í friði sem hafa önnur huigðareffni en éhiutga- samir róttækflingar samtím- ans. Það er engin ásfcæða til að biðja uim að Morguinþlöð heimsins láti raunveruleiga á- deilumenn í flrdði. Slikur flrið- ur mundi ekki þýða neitt annað en að ádeiluskrif við- komandi manna séu mednlaus orðin. Ami Bergmann.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.