Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 8
( 3 SlÐA ÞJÓÐVTL.JINN J^augardaguir 13. mjarz 1971. Laugardagur 13. marz 1971: 7.00 Morgunútvarp — Veöur- fregnir — Tónlejkar. 7.30 Fréttir — Tónleikiar. 7,55 Bæn. 8,00 MorgunleiMknii — Tónl. — 8.30 Fréttir og veðunfregnir. — Tónleikar. 9,00 Morgiunstund bamanna: — SINNUM LENGRI LVSING neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Hugrún les framihald sögu sinnar um Lottu (13). 9.30 Tiilkynningar — TónHeiIkar. 10,00 Fréttir. — TónJeikar. — 10,10 Veðurfregnir 10.25 1 vikulokin: Umsjón ann- ast Jcunas Jónasson. 12,00 Ba/gskráin — Tónleikar. — Tilkynnimgar. — 12.25 Öskalög sjúklingia. Krist- ín Sveinibjömsdóttir kynnir. 14.30 íslenzkt mál. Endurtekinn þáttur Ásgeirs BJöndails Magn- ússonar frá s.l. mánud. 15,00 Préttir. 15.15 Stanz. Bjöm Bergsson stjómar þœtti um umferðar- mál. 15,50 HarmoraTkulög. 16.15 Þetta vil ég heyra. Jón Stetfánsson leikur lög samkv. óskum hlustenda. 17,00 Fréttir — Á nótum æsk- unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjustu dsegutríögin. 17,40 t)r myndabók náttúrunn- ar. Ingimar Óskarssion segir frá. 18,00 Söngvar í Jéttum tón. — Marakana-tríóið syngur og leikur og Systir Sourire syng- ur nokkur lög. 18.25 Tilkynninigar. 18.45 Veðuinfiregnir — Dagskrá kivöldsins. 19,00 Préttir — Tilkynningar. 19.30 Dífsiviðhórtf mitt. Margrét Guðnadóttir prófessor flytur erindi (8. erindi þessa er- indaifilokics). 20,00 Hljómplöturabb. — Guð- mundur Jónsson bregður piöt- um á flóninn, 20.45 Smásaga vikunnar: „FugS- amir“ SPtir Daphne du Maur- ier. Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði. Steingerður Þorsteinsd les. 21.15 Binsöngur í útvarpssal: — Bjámd Guðjónsson syngurlög eftir Sigfús Halllldórsson, sem leiikur undir á píanó. 21,00 I dag. JökuM Jakobsson sér um þáttinn. 22,00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir — Lesitur Passíusiálma (29). 22.25 Damslög. 23,55 Fréttir í stuttu máli. — Daigskrárlok. Ljúffengir réllir og þrúgunijöður. Framreitl frá kl. 11.30 15.00 og kl. 18—23.30. Borðpantanir hjá yfirfram reiðslumanni Sími 11322 VönJuð vittua Tökum að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. UpplýsingaT í síma 18892. Volkswageneigendur Höfum fyrirllggjandi BREXTl — HURÐIR — VÉLALOR og GEYMSLCLOK á Volkswagen 1 anflestum litum. — Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTTN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Sklpholti 25 - Simi 19099 og 2098R • I sionvarp -<$> Laugardagur 13. marz 1971: 15.30 En francais — Frönsku- kennsila í sjónyarpi. 6. þáttur. Umsjón: Vigdís Finnboiga- dóttir. 16,00 Endurtekiið efni. Róttur er settur. Þáttur í umsjá . lagianema. Höfðað mál á hendur manni, sem þáðd hass- vindílinig a£ útdendum ung- mennum. Áðuir sýnt 4 ókt. 1970. 17,05 ísilenzkir söngyarar. Guð- mundur Jónsson syngur lög eftir Sveinbjöm Sveinbjöms- son. Áður flutt 7. desember 1970. 17.30 Enska knattspyrnan. — Enska bikarkeppnin. Ldver- pool — Tottenham 18.20 Iþróttir. M.a. síðari hluti heimsmeistaramóts í skauta- hlaupi, sem haildið var í Gautaiborg f síðasta ménuðd. (Eurovision — Sænska sjón- varpið). Umsjónarmaður: Óm- ar Raignarsson. HLÉ. — 20,00 Fréttir — 20.25 Veður og auiglýsingar. — 20.30 Dísa. Hundakúnstir. Þýðandi Krist- rún Þórðardóttir. 20,55 Myndasafnið. í þaatti þess- um, sem nú hleypur afstokk- unum, verður framveigis flutt efni úr ýmsum áttum og komið víða við. Umsjóhar- maðiur: Helgi Skúli Kjartans- son. 21.20 Ævj Mark Twain. Banda- rísk bíómynd firá érinu 1944. Leilkstjóri: Irving Rapper. — Aðalhlutverk: Fredric March, Alexis Smith og Donald Crisp. Þýðandi: Ellert Sig- urbjömsson. Mynd þessi er byggð á samnsögulegum at- burðum úr lífii hins firæga háðfugls og rithöflundar. 23.25 Daigskrárlok. • Sumarvinna og nám erlendis á végum Utsýnar • Nóikkur undanfarin ár hefur Ferðaskrirfstofan Útsýn haft miiJiigönigu utn útvegun vinnu og slklóQavist eríendis fiyrir fjöllda íslendinga. Hór á landi er nú stödd Mrs. Leena Davies, sem veitir þjónustufyrirtækinu Int- emationai Student Servicesilfior- stöðu. Er hún flinnsk að ætt- erni, en hefiur starfað að þess- um málum s.l. 13 ár. Inter- national Student Services veitir ungu fólllki firá fllestum Evrópu- löndum og Kanada margháttaða fyrirgraiðslu í saimbandi við ensikunám og vinnu í Bretlandi í lengri eða sikemmri tímal Er það viðurkennt af brezka menntamálaráðuneytlnu og nýt- ®- ur milkils álits. Margir Islend- ingar halfia dvalizt á þeima veg- um s.l 2 ár og hefur öllll fýr- irgreiðsla þeirra reynzt hin á- reiðanlegasta. Þama hafamarg- ir flengið tækifiEeri til að aflla sór kunnáttu í ensfcu og vinna fyrir sér jatfnhliða. Skólavist stendlur tiil boða 14 óra ung- lingum og efldiri, en útvegiun atvinnulleylflis er bundin viðl8 ára aldiur. Aðeins reglusamir piltar og stúlfcur koma til greina, og leiggja þanf flram meðmæli skóflastjlóira eða vinnuveitenda. Útsýn sér fyrir láigum fargjölld- um millli landa og leigir þotu Fluigfiéflaigs íslands til ferðianna. Till þess að kjmna ungu féflki og aðstandendum þess þessa starfisemii var Útsiýn mieð upp- lýsingaþjónustu í Sigfcúni við Austurvöll s.l. fimmtudag. Þar ávairpaði Mrs. Leena Davies gestina og svaraði fyrirspumuim, en á efltir var sýnd kvik- mynd og dansað (Fréttatilk). • Hljómleikar Trúbrots í Háskólabíói • Ðfnisslkró hlljómlleilka Trú- brots í Háskólabíói í daig, laug- ardag kl. 5 s.d. er á þessaleið: 1. Upphitun. Trúbrot. II. Upp- litfun. Shady Owens og Trú- brot. — Hlé. III. ... Lifun. Trú- brot. Tónlistin sem flutt verður er eflbir Trúbrot og sömuledðis textarnir. Lifun er í 10 köÆllum og teikur um 50 mínútur í fllutn- imgi Sviðið verður skreytt, eftir því sem hfljómiburðairráðstafianir leyifa og Kristinn Daníelsson, Ijósameistari, mun sjá um að hljómleikamir veirði séðir í réttu ljósi. • Kvikmyndasýn- ingar í MÍR sal á morgun • Á morgun, sunnuidiaig, verðiur kviikmyndasiýning fýrir böm í MÍR-saflnum og heflst hún kl. 3. Sýnd verður mynd semnefn- ist „Bjarndýrasirkusinn“. Kl. fimm sama dajg verður svo kvikmyndiasýning fýrir full- orðna, og verður sýnd nýball- ettkvlkmynd, „Kízje Iiðþjálfi“, gerð eftir gamansiamri sögu fra tímum Páls keisara, en tón- listin er eftir Frokofijóf. (Frá MÍR). • Vísan • Marglþvælt nýyrði og út- lent orðskrípi, sem enginn er ánægður með en allstaðar mæt- ir manni þó, urðu tilefni þassi- airar vísu: Andans gengi vaggar valt, vega spekingarnir salt, niðri er hönnun, ólm í allt, uppi trimmið hrátt og kalt. a a. • Gunnar Jökull og Magnús Kjartansson úr Trúbroti lesa. frétt í Þjóðviljanum um tónlcikana á laugardaginn. Auglýsing frá menntamálaráðuneytinu írsk stjórnvöld bjóða fram styrk handa íslendingi til náms við hásfcólia eða hliðsitæða stofmun á ír- landi háskólaárið 1971 — ’72. Styrkfjárihæðin er 400 sterlinigspund, en sitydkiþegi 'þarf s'jálfur að greiða kennslugjöld. Styrkurinn veitist til nátns í írskri tungu, bóikmenntum, siögu eða þjóðfræðum, eða í ensJcri tungu og hókmenntum. Umsóknir um styrk þennan senidist mienntamála- ráðuneytinu, Hverfisigötu 6, Reykjavák, fyirir lö. apríl n.k. Umsókn fyigi staðifest afrit prófsJdrteinia ásamt tvennum meðmiælum og vottorði um kunn- áttu í ensku eða írsku. Umsóknareyðublöð fást í menntainálaráðuneytimi. Menntamálaráðuney-tið, 9. rnarz 1971. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonu vantar að Vífdlsstaðaihæli til að leysa af deildarhjúkruniarkonu, tvo daga í viku (dagvinna). Einniig vantair hjúkrunarkonur til af- leysimga í sumarleyfum. Upplýsingar hjé for- stöðuikomunni, síimi 42800. Reykjavík, 11. marz 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Auglýsingasími Þjóðviljans er 17500 BRIDGESTONE Japönsku NYLON SNJÓHJÖLBARÐARNIR fást hjá okkur. Allar stærðir með eða án snjónagla. .1. Sendum gegn póstkröfu um !and allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN1 SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK SiMI 31055 I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.