Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.03.1971, Blaðsíða 11
! J I Laugar'dagur 13. marz 1971 — ÞJÖÐVTUINTJ — SlÐAj| morgm til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • I dag er laugardagurinn 13. marz. Árdegislháílæði í Rvík M. 7.18. Stórstreymi. Sólar- upprás í Reykjavíic M. 7.59 — sólarlag M. 19.18. • Kvöld- og helgidagavarzla í apóteikium í Reykjavík vilk- una 13.-19. marz er í Lyfja- búðinni Iöumrni og Garðs- apótekL Kvöldvarzlan stendur yfir til M. 23 en þá telkiur við næturvarzlan að Stónholti 1. • Tannlæknsvakt Tann- læknafélags fadands 1 Heilsu- vemdarstöð Reykjavíkur. sími 22411. er opin alla laugardaga og sunnudaga kL 17—18. • Læknavakt I Hafnarfirði og Garðahreppi: Opplýsingar 1 lögregluvarðstofunni simi 50131 og slökkvistöðinnl. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhrlnginn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvem virkan dag kL 17 og stendur til M. 8 að morgni: um helgax firá fcl. 13 á Iaugardegj til M. 8 á mánu- dagsmorgni. simi 21230 t neyðarti lfellum (ef ekkl næst til heimilislæknis) er tek- ið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu tæknafélaganna I síma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla vírka daga nema laugardaga r frá fcír4 '8—18. Almennar upplýsingar um læknaþjþnustu I borginni eru * gefnar i simsvara Læknafé- lags Reykjaivíkur sími 18888. skipin Askja fór frá Reykjavik í gær til Weston Point. Hofs- jöikulll er í Hamborg. • Skipadeild S.lJS: AmarfeU er væntanlegt til Svendborgar 15. þ.m. fer þaðan til Rott- erdam og Hull. JökuWell er í ÞorlákshölEn. Dísaríell er á Blönduósi, fer þaðan til Akureyrar. Litlafell fór í gær frá Akureyri til Faxaflóa- hafna. Hedgafell fór 10. þ.m, frá Húsavík til Setubal. Stapafell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell fór 10. þ.m. fró Sikiley til Reykja- vfkur. Freyfaxi fer frá Svend- borg í dag til Akureyrar. Sixtus er í Hamborg. flugið • Flugfélag Islands: Gullfaxi fór ;til Osló og Kauprnanna- hafnar M. 08:45 í, morgun og er væntanlegur baðan aftur til Keflavíkur M. 22:00 annað kvöld. Gulllfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannáhafnar M. 08:45 á mánudagsmorguninn. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 feröir) til ísa- fjarðar, Hornafjarðar, Norð- fjarðar og til Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarhafnar, Þórshafnar, Vestmannaeyja og til Isa- fjarðar. ýmislegt • Skipaútgerð nikisins: Hekla fór frá Reykjavfk M. 24.00 í gærkvöld austur um land í hringferð. Herjóltfur íer frá Reykjavík M. 21.00 á mánu- dagskvöld til Vestmannaeyja. Herðubreið er á Norður- landshötfmum á austurleið. • Eimsldpafélag fslands: — Bafckatfoss fór frá Wismar 11. þ.m. til Heroya og íslands. Biúartfoss fór frá Catnbridge 11. þ.m. til Bayanne, Nortfblk og Reykjavíkur. Dettitfoss tfór frá Vestmannaeyjum í gær- kvöld til Þórshafnar í Fær- eyjum, Antvverpen, Rotter- dam, Felixstowe og Ham- borgar. Fjallfoss fer frá Rotterdam 16. þ.m. til Rvtfkur. Goðafoss fór frá Norfolk 5. þ.m. til Reykjavikur. Gull- foss fer frá Kaupmannahötfn í daig til Þórshaifnar f Fasr- eyjum og Reykjaivíkur. Lag- artfoss kom til ReykjaVíkur 11. þ.m. frá Siglutfirði. Lax- foss fór frá Keflavík í gær- kvöld til Borgamess. Ljósa- foss lestar í Noregi til douc- ester. Reykjafoss fór frá Kristiansand 11. þ.m. til Reykjavíkur. Seltfóss var væntanlegur til Reykjavíkur í gærfcvöld frá Patreksifirði. Skógafoss fer frá Felixstowe í dag til Rotterdam, Ham- borgar og Rvfkur. Tungufbss fór frá Gauitaborg í gær tJl Kiistiansands og Reytkjavfkur. • Ferðafélagsferðir: Sunnu- dagsferð f fyrraimálið H. 9.30. Gönguferð á Grímmansfell eða Borgarhóla. Páskaferðir: 2 Þórsmeiikur- ferðir, 5 daga og 3 daga. Hagavatnsferð (etf fært verð- ur). Ferðafélag Islands. • Prentarar — bókagerðar- menn: Munið fþróttaaafing- amar á sunnudagsmorgnum M. 9.30 í KR-heimilinu. Kbm- ið, fækkið kílóunum og auk- ið þrekið. — Skemmtinefnd- • Náttúrufræðistofnun ls- lands: — Sýningarsalurinn, Laugavegi 105 (inng. frá Hlemmi) er opinn M. 14,30- 16 sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaiga. • Ekknasjóður Islands: Hinn árlegi merkjasöludagur sjóðs- ins er á sunnudiaginn kemiH', 14. marz. Böm f borginni eru beðin að selja merki og eldri borgarar að styrkja starf sjóðsins með því að kaupa þau. • Kvenfélag Laugarncssóknar býður eldra fólM í sófcninni til skemmtunar og kaffi- drykkju í Laugamesskóla sunnudaginn 14. marz M. 3. Gerið ofcikur þá ánægju að mæta sem flest. — Nefndin. • Bókasafn Norræna hússins er opið daglega frá kl. 2-7. • Kvenfélag Hátcigssóknar gefur öldmðu fólM í sókninni kost á fótsnyrtingu gegn vægu gjaldi. Upplýsingar í síma 82959 á mánudögum milli kl. 11 og 12. • Skrifstofa Félags cinstæðra foreldra, Túngötu 14 (Hall- veigarstaðir) er opin á mánu- ÞJÓÐLEIKHOSIÐ LITLl KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning í dag M. 15. UPPSELT. FÁST sýning í kvöld M. 20. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS sýning sunnudag M. 15 UPPSELT., SÓLNESS BYGGINGARMEISTARI aukasýning sunnudagsfcvöld kl. 20. — Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan optn frá M. 13.15 ti) 20 Sími 1-1200 SÍML 22-1-40 Farið heilar, fornar dyggðir (Goodbye Columbus) Fræg og ábrifairik amerísk lit- mynd um ástir ungmenna. — Mynd í sérflokH. Leikstjóri: Larry Peerce. — ÍSLENZKUR TEXTI — ASalhlutverk: Ali Macgraw. Richard Benjamin. Jack Klugman. Sýnd M. 7 og 9. Tónleikar kl. 5. SÍMI: 18-9-36 Leiknum ér lokið (The Game is Over) — ISLENZKUR TEXTl — Ahrifamikil, ný amerísk-frönsk úrvalskvikmynd i litum og Cin- emaScope. AðalhlutverMð er leiMð af hinni vinsælu leikkonu Jean Fonda ásamt Peter McEnery og Miche) Piccili \ Leikstjóri: Roger Vadim. Gerð eftir skáldsögu Emil- es Zola Sýnd M. 7 og 9. Síðasta sýningarhelgi. To Sir with Love Þessi vinsæla kvikmynd með Sidney Poitier. — ÍSLENZKUR TEXTI — Sýnd kl. 5. Jörtmdur í bvöid M. 20.30. Jörundur sunnudag kl. 15. Fáax sýningar eftir. Hitabylgja simnudag M. 20.30. Kristnihaldið þriðjudiaig. Uppselt. Kristnihaldið fimmtudag. Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er opin frá H. 14. Sírni 13191 Símar: 32-0-75 og 38-1-50. Lífvörðurinn Ein af beztu amerisfcu saka- málamyndum, sem hér hafa sézt. Myndin er í litum og CinemaScope með islenzkum texta. Aðalhlutverk: George Peppard Og Raymond Burr. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. ICTÍPAVOGSBin Láttu konuna mína vera Sprenghlægileg skopmynd í litum með ísdenzkum texta. Aðaltolutverk: Tony Curtis. Virna Lisi. Endursýnd H. 5.15 og 9. 1 næturhitanum (In the Heat of the Night) — ISLENZKUR TEXTI — Heimsfræg og smUdar vel gerð og ledkin ný, amerísk stórmynd í litum. Myndin heí- ur hlotið fimm OSCARS-verð- laun. Sagan hefur vesrið fram- baldssaga i Morgunblaðinu. Sidney Poieier Rod Steiger. Sýnd M. 5, 7 og 9,15. \ Bönnuð innan 12 ára. StMl: 50249. Amarborgin (Where Eagles Dare) Stórmynd i ldtum með ísienzk- um texta AðaJtolutveœk: Richard Burton. Clint Eastwood. Sýnd kL 5 og 9. Sængrurfatnaður HVlTUR og MISLITUR lOk KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR triðt* Starfsstúlknafélagið Sókn SKEMMTUN Starfsstúl'knaíélagið Sókn efnir til kvöldskemmt- unar sunnudaginn 14. marz 1971, kl. 8,30 e.h. að Hallveigarstöðum. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: 1. BINGÓ. 2. Kaffihlé. 3. DANS. 4. Hvað skeður kl. 11? KADPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands STBHWl^ Smurt brauð snittur BRAUDBÆR VIÐ ÓÐtNSTORG Siml 20-4-90 HÖGNl JÓNSSON Lögfræði- og taeteignaatota BergstaAastrætl 1 Slml: 13036. Helma: 17739. FJÖLMENNIÐ. TAKIÐ MEÐ YKKUR GESTI. Skemmtinefndin. SANDVIK snjónaglar Snjónegldir hjólbarðar veita öryggi í snjó og hólku. Lótíð okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þó upp. Góð þjóriusf'a -r- Vanir menn Rúmgofi' athafnasvæði fyrir alla. bíla. BARÐINN HF. Ármöla 7. —Sími 30501.—ReykjavíL mameeúB sttmm * I* > t ’4A» i ' t.Jj J Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls og menningar SIGURÐUR BALDURSSON — haestaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Símar 21520 og 21620 BíJN AÐARBANKIN N <‘r Imnlii tólksin* * Teppahúsið er flutt að Ármúla 3 gengið inn frá Hall- armúla. til lcvölds

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.