Þjóðviljinn - 17.04.1971, Síða 3
Grískættaður píaitóleikari á
tónleikum Tónlistarfélagsins
t trétt sem Þjóðviljajuum barst
í gær frá Tónlistarfélaginu segir,
að ténleikar sovézka fiðluleikar-
ans Mikhails Vaimans og konu
bans, Alla Schacova, sem áttu
að vera í dag, laugardag, falli
niður af óviðráðanlegum orsök-
um. I hans stað mun ungur og
efnilegur píanóleikari af grísk-
um ættum en nú búsettur í
Bandaríkjunum, Nicolas Con-
stantinidis, sem staddur er hér
á landi í hljómleikaferð um Evr-
ópu, leika fyrir styrktarfélaga
Tónlistarfélagsins. Eru á efnis-
skránni verk eftir Haydn, Prok-
ofief, Poniridis, Sessions og
Chopin.
Constantinidis er af Krístoum
ættuna en fæddur í Kaíró og
hetfur verið búsettur í Bandarík.j-
unuim fná 1965. Hann missti
sjónina er hann var 6 ára gam-
all. Hann giekk í biindraskólla í
GTikMandi og bar hóf hann nám
í píanóleik. 1956 hlaut hann
viðurkenningu frá Roval Aca-
demy of Music í London. Hann
hetfur h'lotið mjög góða blaða-
dóma víða um heitm fyrir frá-
bæran leik og tækni.
Constaintinidis kennir við há-
stksólann í Akron í Ohio og árið
1969 var hann kosinn einn af
efnilegri yngri tónnistairanönnum
í Bandaríkjunum.
Nicolas Constantinidis
píuóleikari.
Constantinidis kom hingáð til
iands tii þess að leika fyrir Rík-
isútvarpið en í Evrópuförinni að
þessu sdniii leikur hann m. a.
fyrir útvarp og sjónvarp í Osló',
útvairp og sjónvarp í París og
útvarp í Sviss, og einnig heid-
ur hann hljómleika í Zúrich og
í Saloniki í GrikkJandi.
Einihivemtómainn fimr £
usr setti étg mág í fgjámaam-'
legar steMingatr og tófc að
gieta til um ihæflni hinina ný-
ráðnu starfsimanna ifréttastoí-
unnar. Það er eikiki ófyrir-
synjui, að alitn sé nokkur önn
fyrir því, hverjir veljist í
þennan staría, þvj hann er
ábyrgðarmeiri og áhrifameiri
en ætla mœtti í fljótu bragði,
þótt þedr eigi kannskd ekki að
gera annað en ..hlýðnast fyrir-
skipunum" eins og Kalíi litli
í Víetnam. Hér er ekki endi-
lega átt við bein pólitisk
áhrif, heldur ekki síður þau
almennu uppeldislegu áhrif,
sem þetta fólk ósjálfrátt
og óviiLjandi hefur með for-
dæmi sínu. Hver eru áhuga-
trnálin? Um hvað er spurt?
Hvemig er spuirt? Hvemig er
sagt frá? I stuttu máli: er
komið að viðfangsefninu með
lifandi áhuga og/eða þekk-
ingu, eða er gengið til verks
eins og krakkar að fjós-
mokstri, beir sem ekki hugsa
uim heiill búsins um leið?
Maður er ætíð ofurlítið vel
Stærsta iðnsýning Svía verð-
ur hakfín í Peking í aprí/ '72
STOH3KHÓLMI 16/4 — í apríl
á naesta ári efnir sænska út-
flutningssambandið til veglegrar
iðnsýningar í Peking og sýnir
þar helztu útflutningsvörur Svía,
einkum á sviði verksmiðjuiðnað-
ar. járn- og stálvöru og efna-
iðnaðarframleiðslu. Verður þetta
staérsta Iðnkynning, sem Svíar
hafa nokkru sdnni gengizt fytir
erlendis.
* Tallðl',ÍS-, að sýningin muni
137. þotan
hrapaði í gær
BAYERN 16/4 — Þota af gerð-
inni. Staríighter hrapaði til jarð-
ao- yfir Bayem í Vestur-Þýzka-
landi f dag. Flugmaðurinn bjarg-
aðist. Þetta er 137. þotam atf
þessari gerð. sem ferst meðslík-
um haettd.
kosta um mi'ljón sænsfcra króna
en upplýsingaþjónusta Svía mun
væntanlegia veita 250 þús. kr.
styrk, sem er hæsti styrfcuir, sem
opinberir aðilar í Svíþjóð hafa
veitt til silikna framfcvæmda.
Þegar hafa um 40 aðilair frá
60 fyrirtækjum tilkynnt um
þátttötou sína, en búizt er við,
að hún verði enn víðtækari. Sýn-
ingarsvæðið verður bæði utam-
og innanhúss. og stærð bess
verður um 5.000 rúmmetrar.
Kínverjar hafa sýnt þessurn
áætlunum mikinn áhuga. en
þær miða að sjálfsögðu að því
að koma á aufcnum viðskipta-
tengslum miilii Kína og Svi-
þjtóðar. Segja framáimien'n í út-
flutningssamlbandinu, að sýning
sem bessi sé áhrifaríkas'ta tækið
til að aflla sænskum vörum
markaðar í Kína, en Svíar bafa
áhuga á stórfelldum útflutningi
þangað.
Bandaríska kvikmyndin Patt-
on hlaut sjö Oskarsverðlaun
HOLLYWOOD 16/4 — 43. út-
hlutun Óskarsverðlaunanna fór
fram í Hollywood í gærkvöldi,
og hlutu Glenda Jackson og Ge-
orge C. Scott verðlaun fyrir
bczta leik ársins, hún fyrir leik
i kvikmyndinni „Konur sem
elska", en Scott fyrir Ieik í
„Patton". Sú kvikmynd var út-
nefnd bezta kvikmynd ársins og
hlaut alls 7 Óskarsverðlaun. —
Leikstjóri hennar var Franklin
J. Schaffner.
John Mills og Helen Heyes
fengu verðlaun fyrir beztan leik
12% aukning
þjóðariekna
WASHINGTON 16/4 — 12%
aukning varð á brúttó þjóðar-
tekjum Bandaríkjamanna áfyrsta
fjórðungi þessa árs, að því er
bandaríslka viðskiptairaðuneytið
skýrði frá í gærfcveldi. Með til-
liti til verðbreytin ga og verð-
bólgu er raunvemjíleg aukning
6,5%, en á sama árríióirðuiigi í
fyrra voru brúttó þjóðartekdurn-
ar 4% læari en á sama-tímaibili
árið þar áð.ur.
í aukahlutverkum, en þau léfku i
myndunum „Dóttir Ryans“ og
.,Flugvöllur“. Italska tovikmynd-
in „Hafin yfir @runsemddr“ var
útnefnd bezta kvitomynd ársins,
gerð utan hins enskumælandi
heims, en leikstjóri hennar var
Elio Petri.
Verðlaun voru veitt fyrir tón-
list, hljóð, handrit, stjórn o. fl.
og ennfremur sérstök heiðurs-
verðlaun, en þau hlutu Orson
Wells og Prank Sinatra, en sá
síðarnefndi hefur nýlega hætt
leik og söng. Ennfremur hlaut
bandaríska stjaman Lállian Gish
heiðursverðlaun. Hún er 71 árs að
aldri og ferill hennair hóifsitþeg-
ar á tímum þö'glu kviikmyndanna:
Á Óskarsbátíðinni, sem um 3000
mianns voru viðstaddir, voru
einnig veitt önnuir verðlaun, m.a.
Irving Thalbeirg-verðlaunin og
féllu þau í skaut sænska leiik-
stjóirans Ingmars Bergmans.
k
|
I
I
I
I
I
I
i
I
k.
!
*
!
SJONVARPSRÝNI
Ruth Reese
Undarlegt er að spyrja mennina
með sdg, þegar hann reynist
hafa haft sagnaranda, og fyrir
nokkrum mánuðum þótti mér
Guðjón Einarsson gæfulegast-
ur þeirra þriggja, þótt lítt
hefði til þeiiira sézt. Þetta
reyndist rétt. Guðjón virð-
ist kynna sér eÆnið af
sky.nsamlegu viti, áður en
hann fer á vettvang, hann
spyr eðlilega, blátt áfram, og
spurningarnair taka rösklega
við af svörum viðmælenda,-
Auk þess hetfur hann þægi'legt
málfar, og þeir litlu hnökrar,
sem eru á framsögn. eru
greinilega ekki illkynjaðir og
hljóta að hverfa. — Hins
vegar er enn talsverður hol-
hljómur í frásagnarmáta Jóns
Hákons, fyrir utan smákæiki
og frams'agnairgallai, sem áður
hefur verið getið. Það er t.
d. skrítið að heyra hann tala
um viðleitni stjórnar Viila
Weinbrandt til að endurbæta
samibúðine við A-Þýzkaland.
Sanmbúðin hefur bratt fyrir
allt aldrei verið jafngóð og
nú. síöan Þýzkaland var
klofið. En þó er líkt því sem
Jón hafi nokkurn metnað í
þá átt að bæta sig, og bess
vegna gæti enn rætzt þónokik-
uð úr honum. Hræddastur er
ég um, að hann sé ekki niógu
gagnrýninn á það, sem að
honum er rétt. Svala Thorla-
cius er enn eins og viðvaning-
ur á leiksviði, auk þess sem
áhugaleysinu sdaifiar afi hverri
hrærin,gu. Manni kemur í hug
einhverskonar umsnúningur á
orðum Nínu Bjarkar: Undar-
legt er að spyrja mennina.
Annars er ekki margt ann-
að segja að þessu sinni en
fallegt eitt um dagskrána í
dymbilvikunni. T. d. var
myndin Engin grænu ljóm-
andi skemmddleg, hvort sem
hún er raunsönn lýsing á trú-
arheimi bandarískra svert-
ingja snemma á þessari öld
eða ekkii. A. m. k. var hún
ekki ýkja ólík því, sem birtist
í negrasálmunuim góðu, og
þessi bamslega sýn á Drottin
er einikar hugþekk.
Ekki er það heldur slorlegt.
ef það æt.lar að verða hefð
að sýna Ibsen-leikrit á föstu-
daginn langa, og sé ég ekki
ástæðu til að breiða mig neitt
út yfir hina ágætu sýningu
norska sjónvarpsins á Vilii-
öndinni. '
Laugardagskvöldið var aft-
urámóti heldur klént. Helgi
Skúli ætlar vísit í fyrsta sinn
á ævdnni að flalla á prófi.
Shari Leiwis reyndiist sama
óhedllaikrákan og obbinn af
stjórnendum svokallaðra
skemmtidagskraa. Lyklar
himnaríkis var imiþolandi
langd,regin og mærðaríull.
Alla fagkunn.ittu og skarp-
skyggni skortir mig til að
benda á, hvar mislaigðastar
voru hendur við myndina t)r
Eyjum. Ég vedt það eitt, að
mig mundi ekki langa til að
sjá hana afitur frekar en þá
runu. af kristilegum hryggðar-
myndum fiönskum, sem sýnd
var á undan og bar heitdð
Steínarnir tala. — Óperan La
Traviata hljómair núorðið líkt
og gömul góð dægurlagatón-
list, og hún stendur fyrir sdnu.
Annar í póskum var einikar
góður sjónvarpsdagur. Það er
vel tdl fundið að sýna dasmi
um guðsþjónustur annarra
trúarsöfinuða en íslenzku þjóð-
kiiikju'nnar. Samt var þessd
finnska grísk-kaþálska messa
héldur trénuð miöað við það
sem unnt er að upplifa suður
á Balkanskaiga. Mikið hefði
flólk gntt af að sjá og heyra
slíkt, eða þá ekki síður messu
hjá rússnesku rétttirúnaðar-
kirkjunni. Þeir telja slíktsjálf-
sagt ekki útflutningsvöru þar
eystrai, en rússnesfcir söfinuðir
eru til víða annars staðar i
Evrópu, svo að slíkar myndir
kynnu að liggja á lausu. —
Sdðan kom Ruth Reese og var
sivosem efcki mikil tiikváma,
en ölíkt er alltaf skemmtilegra
að heyra svertingja syngja
djass en hvita rnenn. Og svo
var ósköp gaman að sjá hvað
Oarli Billich virtist líða vel,
rétt eins og hann væri horfinn
,afiturjil gpk'kaba nd.sáranna. —
Þá hófst framhaídsm.ynda-
filokkurinn Karamazoff-bræð-
urnir, og lítur ekiki út fyrir
annað en BBC ætli að famast
vél við rússnesika keisaratím-
ann og Dostojevskí eins og sín
eigin söguefni og hin frönsku.
Loks kom svo sænskt ára-
mótaskaup með Sven Bertil
Tauibe. Ég hafði sannast sagna
*
I
ipíÍPS;
Rauðtoppar. (Úr japanskri mynd sem sýnd var á dögunum).
hugsaö mér að horfa ekkii á
þetta í þeinri vissu, að hér
væri korninn enn ednn afi þess-
um hrútleiðinleigu skemmti-
þáttum. því að nafinið Bertil
Tauibe hafði einhverra hluta
vegna ekki kveikt á peninni
hjá mér. En það var eins
gott. að ég lagði eyrun. við.
Þetta er einh-ver allnabezti
þáttur af þessu tagi, sem ég
hef séð í sjónvarpi. Hér höfðu
snotrir iruemn um vélt. Efni-
viðurinn var góður og salfla-
mikdll (Bellman o. fil.) og með-
ferðin öll fáguð og snyrtd-
mannleg og um leið bráð- v
fyndin, án þess að gripið yseri-
tdl neinna y f irborðslegra
bragða. Stundum var reyndar |:
bmgðið á leik í þá veru, en ^
allt var það gjörhugsað. Méð
einfiöldum hætti, að þvi er
virtisit, var áhortfendum -haldið
í spennu, og svo leystist allt
í óvæntum eðliieika. — Þetta
er nokfcuð annars eðlis en ára-
mótaskaupið hans Flosa, sem
er ágætt á sdnn hátt, en þátt
í líkum dúr hlýtur líka að
vera unnt að setja saman
hémia, ef nokkrir valdir menn
legigja saman.
Hefði ég nennt að skrífa
sdðasta þátt, hefði ég líklega
helzt staldrað við samtalið um
staálaimiálin. Þar sem noikkur
skrif hafa orðið hér í blaðinu
afi þessu tilefnj, vil ég leggja
þau orð í belg. að mér þykir
málfilutnángur Þrastar Ólafs-
sonar einkennast nokkuð af
bernskú pípi, þótt grundvall-
arhugmyndir hans séu bæði
réttar og virðingarverðar. Það
er eins og hann hafi fremur
seint öðiazt tiltekinn skilning
á þessum mólum, sem hann
fær svo studdan afi því unga
fólki, sem hann umgengst og
enn er í skóla og eðlilega hef-
ur fjölmargt á homum sér.
Þar sem ég hef bæði verið
nemandi og kennari, en er nú
hvorugt, leyfi ég mér að full-
yrða, að velmeinandd kennarar
eru mun meiri þolendur kertf-
isins en velmeinandi nem-
endur. Og það er alger óþarfi
að vera svo bláeygur að sjá
ekki suma þó eiginleika, sem
blessaðir nemendurnir eru
filesitir haldnir í mismunandi
rfkum mæli: leti, nöldurgimi
og sjálfsvorkunnsemi, en
þeirra er sjálfsmeðaumkunin
verst. A. Bj.
!
%
í
\
k
\
\
\
\
I
*
I
*
Plastpokar í öllum stæröum actddcmTu
- áprentaðir í öllum litum. ■ »-Aj I r KtlN I