Þjóðviljinn - 17.04.1971, Side 6
g SÍÐA — KPÖÖVTEiOTíW — £jaa@acdB@ur 17.
um.
Werðlaunamyndir af
Heklu í Bild der Zeit
Myndir úr Heklumyndasam-
keppni AGFA-GEVAERT um-
boðsins hér, hafa birzt í ýms-
um erlendum Ijósmyndablöðum
en þær eru teknar af ísi. á-
hupraljósmyndurum. Má þar
nefna nýtt þýzkt vikurit, Bíld
der Zeit, vandað rit sem gefið
er ót í Stuttgart.
Vitað var, að AgÆa Geavert
myndi nota eitfihvað af verð-
launamyndunum til birtingar í
ljósmyndablöðunum Fotoblátt-
er, sem gefið er út í 470 þús-
und eintökum á þýzku, og Iris,
en það blað er gefið út á ensku
í 900 þúsund eintökum. Ein
mynd eftir Ævar Jdhannesson
hefur þegar birzt í fyrmefnda
tímaritinu og von er á að
nokkrar myndir birtist í næsta
hefti af Iris.
Nokikur tilviljun réð þvi að
Hekhnmyndimar þirtust í Bild
der Zeit. Blaðið þirtir 7 mynd-
ir eftir þau Ingibjörgu Ólafs-
dóttur (50 þúsuind króna verð-
launamyndin), Baffin Haifnfjörð,
Ævar Jöhannesson, Jóhann P.
Sigurbergsson, Inghmmd
Sveinsson og Karl Sæmunds-
son. Ritstjóri blaðsins hafði
samband við skrifstafu Plug-
félags Islands í Frankfurt og
falaðist efitir auglýsingu. Tals-
maður Fl kvaðst reiðuibúinn að
auglýsa, ef blaðið birti eitt-
hvert efni um ísdand, og benti
ritstjóranum á að (hafa sam-
band við Agfa Gevaert í
Þýzkalandi er heföi með hönd-
uim vcrðlaunamyndir úr Heklu-
samkeppninni. Varð það úr að
átta síður blaðsins voru lagð-
ar undir litfagrar myndir og
frásögn af Hekliugosiniu.
Nokikur erlend útgáfúfyrir-
taéki utan Þýzlkalands hafa gert
tilraun til að afila sér réttínda
á öörum myndum úr -sam-
keppninni en þeim sem WkBtu
verðlaun.
• Finnsk fiósmyndasýning
• Belfast 1968 heitir þessi xnynd sem er á sýningu í Norræna húsinn. Þar eru 139 ljósmyndir
eftir finnska höfunda. Er sýningin send hingað frá Ejósmyndasafni Finnlands eins og frá hefur
veriS skýrt bér í blaðinu. — Norræna húsið er opið frá 10 til 10.
AÐALFUNDUR
SAMYINNUBANKA ÍSLANDS H.F. verð-
ur haldinn í Sambandshúsinu, Reykjavik,
laugardaginn 24. apríl 1971, og hefst kl. 14.
Dagskrá samkvæmt 18. gr. samþykktar
fyrir bankana.
Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund
arins verða afhentir á fundarstað.
Bankaráð Samvinnubanka
íslands h.f.
BOmlmHUSTOFAH HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK
SÍMI 31055
<gníiiiental
ONNUMST ALLAR
VIÐGERÐIR Á
LÁTTARVÉLA
ÓLBÖRÐUM
SjcSðum einnig í
stóra hjólbarða af
jarðvinnslutækjum
SENDUM UM ALLT LAND
Laugardagur 17. aprfl
7.00 Moirgiunútvarp. Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
7.55 Bæn.
8.00 Morgunileiikfimi. Tónleikar.
8.30 Fréttír og veðmtfregnir.
Tónleikar.
9.16 Morgunstund bamonnia:
Ditta og Daivtíð, saga í leik-
formi eftir OLgu Guðrúnu
Ámiadóttur, sem ílytur hana
með þremur félögum sínum
(6).
9.30 Tilkynninigar. Tónleifcar.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 VeÖúrfregnir.
10.25 í vikuiLokin: Umsjón ann-
ast Jónas Jóniasison.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Óskalög sjúklmga. Krist-
ín Sveinbjömsdóttir kynnir.
15.00 Fréttir.
15.15 Stanz. Bjöm Bengsson
stjómar þœtti um utmjfierðar-
mál.
15.50 Harmonikulög.
16.15 Veðuríregnir. Þetta vil
ég heyra. Jón Stefánsson leik-
ur lög samkvæmt óskum
hlustenda.
17.00 Fréttir. Á nótum æsk-
unnar. Dóra Ingvadóttir og
Pétur Steingrimsson kynna
nýjustu dægulögin.
17.40 Úr myndabók náttúrunn-
ar. Ingimiar Óskarsson nátt-
rubifreida
stjórar
BARÐINNHF
ÁRM0LA 7. REYKJAVÍK. SÍMf 30501
úrufræðingur siagir sögu aí
Kalia grasakíkL
18.00 Fréttir á enskTt.
18.10 Söngviar í léttum tón. —
Comedian Barmonisits siyngja
gömul lög.
18.25 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir,
19.00 Fréttir. Tilfcynningar.
19.30 Dagskrárstjóri í eina
ktufcfcuistund. —• Knútur
Skeggjiason safnvörður út-
varpsins ræður dagskránni.
20.30 Fagra veröld. Bjami
Guðjónsson syngur lög eftir
Sigfús HialLdórsison, sem Leik-
ur undir á píanó.
20.40 Smásaiga vifcunnar: Ta-
man eftir Mikhail Ljermon-
toff. Sólveig Eggertsdóttir ís-
lenzkaði. Jón Sigurbjöms-
son leikari les.
21.15 Gömlu dansarnir. Sigurd
Ágren og hljómsiveit hans
leika.
21.30 í dag. Jökull Jakohsson
sér um þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danislög.
sjónvarp
Laugardagur 17. aprfl
15.30 En franeais. Frönsfcu-
kennsiLa í sjónvarpi. 1,1. þátt-
ur. Umsjón: Vigdís Finn-
bogadóttir.
16.00 Endiurtekið efni. Dansat-
riði úr Hnotubrjótmum.
Sveinbjörg Alexanders og
Trumiann Finney diansa at-
riði úr ballettinum Hnotu-
brjótnum við tónlist eftir
Tsjspkovskí. Áður sýnt 23.
marz síðastliðinn.
16.15 Vor í Breiðafjiarðareyj-
m Sjónvarpsmenn bregða
sér í selveiði og dúntekju og
kynnast nýtingu þessara
hlunninda. Kvikmyndun Rún-
ar Gunmarsson. Umsjón
Magnús Bjarnfreðsson. Áður
sýnt 13. marz 1970.
16.45 Ástarljóð til litlu, reiðu
sólarinnar minnar. Ljóða-
flokkur eftir Hrafn Gunn-
laugsson við tónlist eftir
Atla Heimi Sveinsson. Flytj-
endur bljómsveitin Náttúra.
Edda Þórarinsdóttir og
Hrafn Gunnlaugssion. Áður
flutt 22. marz síðaistliðinn.
17.05 Flóttamannahjálp Sam-
einuðu þjóðanna o.fl. samtök
hafa aðstoðað flóttafó’1’: frá
Sudan við að koma sér fyrir
í Kwoky j Mið-Afríku. Þorpi
þar sem áður bjuggu molkkur
hundruð manna er ætlað að
taka við 27 þúsund flótta-
mönnum til framfcíðairóvalar.
Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir.
ÞuLur Pétur Pétursson. Áður
sýnt 18. apríl 1969.
17.30 Enska knattspyman.
18.15 íþróttir. M.a. mynd frú
Skíðalandsmótinu á Aikur-
eyri. Umsjónarmaður Ómar
Bagnarsson.
Hlé.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auiglýsimgar.
20.30 Dísa. Hraðskyttan. Þýð-
amdi Kristrún Þórðardóttir.
20.55 Mymdasafnið. Umsjónar-
maður Heligi Síkúli Kjartans-
son.
21.25 Ný andlit. Skemmtiþátt-
ur með söngvum, Þýðandi
Jón Thor Baraldisson. (Nord-
vision — Norska sjónvarpið).
21.55 Villihundrarinn Dingo.
Rúsisnesk bíómynd. Leikstj.
Juli Karaisik. AðalhiLutverk
Galina Polskibh og Boris
Osebik. Þýðandi Reynir
Bjamaison. — í myndinni
greinir frá kormungri sitúlbu,
sem býr hjá móður sinni, en
faðir hennar hefur fyrir
löngiu yfirgeíið þær.
Þegar hann kemur aftur til
sögunnar, myndiast ný við-
horf og ný huigðareíni.
• Frá aðalfundi
Félags íslenzkra
teiknara
• AðalEundur Félags íslenzikra
teiknara war haldinn nýverið.
Á f-jndinum var rætt um fyr-
irhuigaða ráðstefnu norræna
teikmarasamhandsins, sem haldia
á í Finnlandi í ágúsit næstkom-
andi. Norðurlan daráð hefur
veitt sambandi norrænna teikn-
ara fjárstyrk til að halda ráð-
steínu þessa, sem er ætlað að
fjalíla m.a. um þjóðfél agsupp-
lýsingar. Á ráðstefnunni verð-
ur fhittur fjöldi fyrirlestra.
Einnig verða settar upp sýn-
ingar um siama efni.
IðnaðarmáiLastofiiun. ístendis
stofnaði á árinu iðnhönnunar-
nefnd. í henni á sæti fiulltrúi
írá Fólaigi ísl. teiknara. Iðn-
hönnunamefnd þessi á aS veita
viðurkenningu fyrir iðnvam-
ing. sem uppfyilir ströngustu
skilyrði varðandi útlit, hag-
kvæmni o.ffl.
Fjórir aðilar félagsins störf-
uðu í samkeppnis-dómneíndum
á árinu: Gísli B. Bjömsson var
Mitrúi íslands fyrir Félag ísl.
teiknara í dómnefnd vegna
merkis Norðurlandaráðs, Ág-
ústa P. Snæland og Snorri
S. Friðriksson voru fiulltrúar
félaigsins í dómnefnd um merki
fyrir Seltjamiameshrepp. Félag
íslenzkra iðnrekendia hélt um-
búðasamkeppni og var Ástmar
Ólafsson frjlltrúi félagsins þar.
f stjórn Félags ísl. teiknara
voru kosnir: Hilmar Sigurðsson
formaður, Guðjón Egigertsson
ritari, Haukur Halldórsson
gj aldkeri, Ástmar Ólafisson og
Gísii B. Bjömsson,
í skýrsLu fráfaramdi for-
manns, Gísla B. Bjömssana*,
kam mja. fram a@ stjómin
sendi samgöngumálaráðunejd;-
inu bréf þar sem lýst var af-
stöðu félagsins til úlgafu frí-
merkja.
Gengið var frá hópsamning-
um um líf-, sjúkra- og slysar
tryggingu félaigsmanna í sam-
vinnu við félaig húsgagnaiarlci-
tekta.
Félagið lýsir ánægju sinni
yfir framkomnu frumvarpi 'jm
höflundiarrétt.
Mikið var rætt um framkom-
ið frumvarp um kennaraihá-
Skóla, hvað varðar bandíða- og
myndlistanám. Fundurinn skor-
ar á stjómvöld að myndlistar-
fræðsla i skólum verði aukin
og endurbætt.
f félaiginu eru nú 25 manna
• Námsmót um
réttindi og
skyldur
• Dagana 2.4. apríl gekkst
Starfsmannaíélaig ríkisstofnana
fyrir námsmóti fyrir trúnaðar-
menn félagsins. Fór móti’ð
fram í hinni nýju orlofs- og
mienningarmiðstöð opinberra
starfsmanna að Munaðamesi í
Mýrasýslu.
Aðalefni námismótsins var
fruimvarp til laiga um réttindi
og skyldiur starfsmanna ríkis-
ins. Skiptu,st þátttakendiur í
fimm starfshópa og fjölluðu
þeir um hina ýmsu þætti frum-
warpsins, bosti þesg og gallia.
Kom fram hjá þátttakendium að
í ýmsu væri frumvarpið til
bóta og markaði gleggri skil á
réttindrjm starfsmianna ríkisins.
Á hinn bóginn væru í því á-
kvæði, sem þyrftu frebari at-
huigunar vi’ð, og enn önnur er
stefndu í öfuga átt. Þá voru
þátttakendur sammáiLa um að
koma þyrfti inn í fruimvarpið
þáttum, sem þeir töldu varða
miklu, en ekki væri gert ráð
fyrir, eins og það liggur nú
fyrir.
í lok námsmótsins bára
starfishóparnir saiman bækur
sinar á sameiginlegum fund-
um. Voru helztu niðurstöður
umræðnanna tekniar siaman í á-
litsgerð, sem síðan vpþður nof-
uð í áframihaldandi umrseðum
innan félaigsins um frumvarp-
ið. Almenniur félagsfundur mun
síðan afgreiða endanlegt áíit
og umsögn um þetta mál. Þátt-
takendiur á námismótinu voru
49 og voru þeir á einu rnáli
um að méð þeirri aðstöðu, sem
skapazt hefur í orlofs- og
menningarmiðstöðinni í Mun-
aðarnesi sé brotið blað í
fræðslu- og upplýsingastarf-
semi opinberra starfsmianna.
• Br'úðkaup
• 4. apríl sl. voru gefin samian
í hjónaibiand af séra Óskari J.
Þorlúkssyni ungfrú Steinunn
Stefianía Maignúsdóttir og Djer-
moun Mohamed, Bergþórugötu
■