Þjóðviljinn - 17.04.1971, Qupperneq 8
I
g SfDA — ÞJÓÐVHÍJIKN — "temgairviagnv- W, apiml .TffiZI.
" T i tr-Yh'im
H.K. RÖNBLOM
MEÐ
BLÓMSVEIG
UM HÁR...
15
— þá hefði Iiann hæglega get-
að ékið á staðinn. Hann hefur
sem sé gert hosuar sínar greenar
fyrir önju Varle — að mintnsta
kosti heíur hann getfíð henni
auga og talað utaní hana, svo
að fólk hefur tekið eftir því —
og meira þarf ekki til að koma
sögusögnum af stað í Tígulvík.
Ég heyrði sem sé hvískur og
hélt eins og allir aðrir að eitt-
hvað alvarlegt byggi undir. í>á
hefði hann að minnsta kosti
haft ljóst tilefni tii að vinna
verlkið. Það var dálítið farið að
siá í kvenmanninn og þá gefur
auga leið að —
— Þú hefur ekiki beint róman-
töskar hugmyndir um ástina.
— Rannsóknarlögreglan eyðir
ekki tímanum í að aíhuga bjart-
ari hliðar tilverunnar. Það hefur
áður gerzt að ástmeyjum sé
rutt úr vegi, þegar þær byrja
að færa sig upp á skaftið.
Hann tók sígaretfcu úr veskinu
og toveikti í.
.-<ht Giiginlega astti ég að slá
mér á pípuna eins og þú. Það
er ódýrara.
— Haltu þér við efnið, sagði
Paul óþolinmóðlega. — Þú varp-
aðir ástmeyjarkenningunni fyrir
róða. Hvað var athugavert við
hana?
— Hin látna verður krufín
á mánudag, sagði Bengters. —
Þeir komu og sóttu l'íkið klukk-
an sex í morgun. Klutokan ell-
efu hringdi læknirinn til mín.
Ég hafði beðið hann að hringja
og staðfesta að dauðsfaflið hefði
sta/fað af raflosti. og hann gerði
það afdráttarlaust. Auk þess
minntist hann á aðrar afchuganir
sem hann hefði gert, meðal ann-
ars að Anja Varle hefði aldrei
verið við karlmann kennd. Hún
var það sem kallað er virgo
intacta.
— Hrein og ósnortin, sagði
Paul sem hafði heyrt vitnað í
skáldleg unwnæli rektorsins.
O I ‘
T*
{Vogœ
X:\l EFNI
•V / SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18 III- hæð (lyfta)
Síml 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. Súni 33-9-68
1 — Já. einmitt, sagði Bengters
á óskáldlegan hátt, — og þar
með fór ásfcmeyjarkenningin til
fjandans. En ég saknaði hennar
eklki, því að ég hafði fengið
annað haldreipi. Hefurðu heyrt
minnzt á nafnlausu bréfin?
— Aha? sagði Paul. — Eru
nafnlaus bréf á ferðinni? Nei,
ég hef ekkert heyrt á þau
minnzt.
Hann hugsaði sem snöggvast
til Lenu sem átti stefnumót við
hann fyrir utan að löknu sam-
talinu við lögreglufulltrúann.
Hún hafði gizkað á að nafn-
laus bréfafaraldur hefði gengið
yfir þorpið.
Bengters blés reykskýi útuim
opinn giluggann.
— Sýslumaður sagði mér allt
ujm það í morgun. Bréfaskrift-
irnar voru kærðar fyrir lög-
reglunni í gær. Reyndar virð-
ast þau hafa verið aðaiumræðu-
efnið í Tígulvík upp á sfðkastið.
Þetta virðist ekki vera neitt
syndaflóð af þréfuim, eins og
algengt er — eða réttara sagt,
syndaflóðið er etoki byrjað enn.
Samtals hafa verið send fjögur
bréf með nokkurra daga milli-
bili og hið fimimta hefur fund-
izt. Ég hef séð tvö af bréf-
unum og eins og vanalega inni-
halda þau ásakanir.
F'ulltrúinn strauk sér hugsi
um nýrakaða hökuna.
— Ásakanimar virðast vera
alvarlegar bætti hann við. —
Ég á við að það er ekki um
að ræða sjúMegar ímyndamir,
heldur raunverulegar ásakanir
— já, þú getur sjálfur fengið
að sjá.
— E)f ásakanirnar hitta í mark,
þá eru þetta hættuleg skrif.
— Xjífshætfculeg, samsinnti
Bengters stuttur í spuna. — Ég
vona að ég geti náð í fleiri bréf
í dag og síðan æfcla ég að láta
þig lesa þau. Þú ert mennta-
skólakennari í sænstou og ættir
að geta lesið eitfchvað út úr
framsetningu bréfanna og gefið
mér nofchæf heilræði. Eitt bréf-
anna er ég með og það geturðu
fengið að lxta á undir eins. Það
er stílað á kaupmann hér í bæn-
um, þetoktan að guðsótta og
bindindissemi og öllum virðing-
arverðuon dyggðum.
Hann ýtti til hans bréfi, sem
samanstóð a£ álímduim stöfum
úr dagblaði
þér ókuð út af veginum undir
áhrifum áfengis þegar þér
komuð úr borginni síðast slíkt
er refsivert hvað segir trú-
boðsfélagið?
Paui athugaði bréfdð gaum-
gaðfilega.
— Sett saman af einhiverjum
sem er sæmilega menntaður og
hirðir ekki um að leyna því.
Og það er óneitanlega komið
beint að efninu. En ég er að
velta fyrir mér hvort ásökunin
geti haft við rök að styðjast —
ef svo væri efast ég um að
▼iðtafcamSnn hefðí aíhemt hrdf-
ið sjálfviijugor.
— Það hefur hánn ektoi gert.
Bréfið fann ég sjóllfur. Hitt
brófið sem ég sá — ég get
ekfci sýnt þér það, því að sýslu-
maðurinn hefur það enn undir
höndlum — það er í sama stíl,
þótt ásökunin sé af öðm tagi.
Þeð sem er athygliverðast við
það bréf er að ásötounin virðist
koma frá einhverjum sem starf-
ar á póstinum.
— Einmitt það, sagði Paul. —
Anja Várle!
— Já, það var og. Hún vann
á pósthúsinu.
— Hvar fékkstu þetta bréf?
— 1 vestoi hinnar látnu. Það
var límt aftur og frímerkt en
ektoi búið að senda það. Nilsson
— aðstoðarmaður minn — hefur
Jedtað að fingraförum. Það er
mikið af þeim á bréfinu og það
eru allt hennar för.
— Það bendir til hirðuleysis
af hennar hálfu.
— Finnst þér það? Ekkert
er eðlilegra en fingraför póst-
afgreiðslufólks finnist á bréfum.
Hann drap í sígarettustubbnum
í öskubatokanum. Það tók hann
nokkra stund; hann ætlaði aldrei
að vinna á glóðinni. Paul horfði
á hann þegjandi, meðan hann
hugsaði um hina látnu maí-
drottningu með blómsveiginn —
maíhrúðina sem reyndist hafa
skrilfað nafnlauis umvöndunar-
bréf. Loks tókst Bengters að
kæfa síðasta neistann.
— Þegar mólið er athugað,
hélt fulltrúinn áfram, — þá
kemur fljótt í ljós að hún var
af réttu sauðahúsi. Ég á við
að hún var sú manngerð sem
gæti tekið upp á því að senda
nafnlaus bréf. Hún var ennþá
mjög falleg, en var á síðasta
snúningi, ef svo mætti segja.
Hún var alla vega komin fást
að þrítugu og á góðri leið með
að pipra. Og hún hafði ekki
einu sinni komið nálægt karl-
manni. Svona hálfgamlar ung-
meyjar með niðurbælt kyniíf —
þær eru einmitt manngerðin
sem skrifar nafnlauis bréf. Von-
brigðin leysa úr læðingi hatur
hjá þeim og hatrið ýtir undir
skriftirnar. Hún heföi trúlega
sent býsn af bréfum í við'bót,
ef hún hefði fengið að lifa.
Hann leyndi óvæntum geispa
með hendinni.
— Þetta bréf er einkennandi,
hélt hann áfram og benti á
bréfið sem lá fyrir framan hann.
— Maðurinn sem það er stílað
til,. er trúlofaður stúlku sem
vinnur á pósthúsinu. Það er
bersýnilega hefnd fyrir það að
stallsystirin er trúlofuð en hún
ekki.
Allt hafði snúizt við. hin látna
lá nú undir grun, fórnarlambið
hafði verið sett á ákærubékkinn.
Paul fann ónotakennd gagntaka
sig, eins og hann hefði fengið
samúð með einhverjum, sem átti
hana eklki skilið.
— Ásakanimar í bréfunum,
— hélt Bengters áfram, —
virðast nógu alvarlegar til að
koma viðtakenduim í uppnám.
Til allrar óhamingju fyrir önju
Várle var hægt að reikna út
hvaðan brðfin komu. Það er ekki
auðvelt að vera nafnlaus í litl-
um afkima á borð við Tígulvík.
Að minnsta kosti einn af við-
takendunum fjórum gerði sér
ijóst hver stóð bak við ásakan-
irnar og tók til sinna ráða.
Þetta eru aðalatliði málsins eins
og þau liggja fyrir.
TT-I. nní i -> - m.
— xrveowg M&vzKKt ao nreffxtv
eru ©ögar.
— Bréfin voru nógu sértoenni-
leg tfl þess að starfsfiöltoið á
póstinum veitti þedm athygli.
Vitað er hverjir fengu öffil fjöigur
bréfin.
— Og eru það allt Tígulvíking-
ar?
— Jó, — enginn er Ifirá Stokk-
hólmi, ef þú hefur átt við það.
Þér er frjólst að veita mér að-
stoð. Hivað segirðu um uppá-
stungu mína? Viltu líta á bréf-
in fyrir mig?
— Ef þú lætur þér nægja það
sem ég get lagt af mörkum,
sagði Paull með hógværð. —
En auðvitað væri réttast að þú
róðfærðir þig við sérfræðing.
— Ég veit hvernig sérfræðing-
ar vinna, sagði fiultrúinn og
drap tittlinga. — Ég hef engan
tíma til að bíða eftir öllum
þeirra vangaveltum og éfasemd-
um. Skyndiathugun og nokkrar
gáfulegar athugasemdir eru það
sem ég þar með. Má ég hringja
til þín í kvöld?
— Auðvitað. Þangað til er
rétt að ég undirbúi mig með
því að fræðast dáTítið um önju
Varle. Kemst ég inn í herbergi
hennar ef með þarf?
— A-a-ah! sagði fulltrúinn í
lokin á ferlegum 'mripa. — Auð-
vitað.
4.
Að lokinni guðsþjónustunni,
fóru Albáokerhjónin með ein-
söngvarann heim til sín í messu-
kafifi. Trúboðsbóksalinn var boð-
inn líka ásamt konu sinni.
Frú Albácker sat við endann
á stórkostlegu kafifiborðinu.
Söngvarinn fékk hæfiilegan
skamrnt alf hrósi og söngstjór-
inn sömuleiðis. Að því búnu hóf
Albacker máls á nýju umræðu-
efni.
— Er kirkjan otokar ékki
falleg? sagði hann við söngvar-
ann. — Látlaus og virðuleg.
SINNUM
LENGRI LÝSING
neOex
2500 klukkustunda lýsing
við eðlilegar aðstæður
(Einu venjulegu perurnar
framleiddar fyrir svo
langan Iýsingartíma)
NORSK ÚRVALS
HÖNNUN
Heildsala Smásala
Einar Farestveit & Co Hf
Bergstaðastr. 10A Sími 16995
0M 0
GLERTÆKNl
/ngólfsstræti 4
Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um
isetningu á öllu gleiri.
Höfum einnig allar þykktir af gleri. — LEITIÐ
TILBOÐA. —
SÍMAR: 26395 og 38569 h.
BÍLASKOÐUN & STILUNG
Skúlagötu 32.
MÚTORSTILLINGAR
HJOLSSTIlLINGA.il LJÚSflSTILLINGAR Si,
LátiS stilla i tíma.
Fljót og örugg þjónusta.
13-1
FÍLAG mim HLJÓ1I8TARMA1A
#útvegar yður hljóðfœraleikaru
og hljómsveitir við hverskonar tœkifœri
Vinsamlegast hringið í 20255 milli kl. 14-17
Terylenebuxur
á börn, unglinga og fullorðna.
Gæði • IJrval • Athugið j/erðið.
Ó.L.
Laugavegi 71. Sími 20141.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BRETTl — HCRÐIR — VÉI.ALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen í allflestum Iitum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Sími 19099 og 20988.
SOLO-
eldavélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum
og gerðum, — einkum hagkvæmar fyrir sveitá-
bæi, sumarbústaði og báta.
.V arahlutaþ jónusta.
Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhótfa
eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR H.F.
Kleppsvegi 62. — Sími 33069.
HruSskúkmót Islunds
verður haldið í skákheimilinu, Grensásvegi 64 á
morgun, sunnudaginn 18. apríl, og hefst kl. 2.
SKÁKSAM BAIMD
ÍSLANDS
Lífeyrissjóður
Starfsstúlknafélagsins Sóknar.
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið að veita lán úr
sjóðnum. Umsækjendur snúi sér til skrifstofu
sjóðsins, Skólavörðustíg 16, 4. hæð fyrir 10. maí
næsfkomandi.