Þjóðviljinn - 25.05.1971, Qupperneq 1
I
Þriðjudagur 25. maí 1971 — 36. árgangur — 115. tölublað.
Flokkakynning í sjónvarpinu í kvöld og annað kvöld:
Alþýðubandalagið annað kvöld
I lcvöld verður sjónvarpaö fyrri
hluta fflókkakynninigair st.ióm-
málafHokkanna vegna aiþingis-
kosninganna 13 júní n.k. Saðari
hiliuiti flokkakynninganna verður
annað kvöld.
©-
Ennþá eykst kaupránið um
mánaðamótin úr 2.6 í 3.3%
□ í fréttatilkynningu, sem Þjóðviljanum hefur
borizt frá Hagstofu íslends segir, að Kauplags-
nefnd hafi reiknað út kaupgreiðsluvísitölu
fyrir tímabilið 1. júní til 31. ágúst n.k. og hafi
hún reynzt 106.25 stig. Þar frá dragast 2 vísi- ,
tölustig, sem samkvæmt verðstöðvunarlögun-
um skulu eigi koma til framkvæmdá fyrr en
1. september n.k. Samkvæmt því ætti verð- [
lagsuppbótin að vera 4.25 stig en ákvæði 1 fyrr-
greindum lögum lækka hana í 4.21 stig en það
er sú verðlagsuppbót, sem greidd hefur verið
frá því verðstöðvunin tók gildi í fyrra. — Svo
fast er kaupráninu framfylgt, að jafnvel 0.04
stiga hækkun verðlagsuppbótar er ekki leyfð!
\
| | Samkvæmt framansögðu eykst enn um næstu^_______
mánaðamót, sú upphæð, sem ríkisstjómin
rænir af öllu samningsbundnu kaupi laun-
þega með verðstöðvunarlögunum. Sl. þrjá
mánuði hefur kaupránið numið 2.6% en hækk-
ar nú í rösklega 3.3%.
Þe’tta kiauprán sundurliðasit þannig, að með
verðstöðvunarlögunum sl. haust voru ákveðn-
ar verðhækkanir ekld látnar hafa áhrif á vísi-
töluna og rændi ríkisstjómin með þeim að-
gerðum sem svaraði 1.3% af samningsbundnu
kaupi. Við það bætast nú að fullu 2 vísitölu-
stig, sem heimilað var með verðstöðvunarlög-
unum að fresta greiðslu á til 1. september n.k.
en á síðasta gildistímabili kaupgreiðsluvísi-
tölunnar, eða frá 1. marz sl. til 31. maí n. k.
hafa launþegar verið rændir með þessum
hætti 1.31 stigi eða 2.6% alls.
Þessar staðreyndir ættu launþegar að hafa í
huga er þeir ganga að kjörborðinu 13. júní
n.k., því undir atkvæði þeirra þá verður kom-
ið, hvort núverandi stjómarflokkar fá aðstöðu
til að halda kaupráninu áfram — eftir 1. sept-
ember í haust, þegar verðstöðvunarlögin falla
úr gildi.
Á sama fíma og kaupgreiðsluvísitölunni er
haldið niðri með lögum hækkar framfærslu-
yísitalan enn. Samkvæmt útreikningi kaup-
lagsnefndar var hún nú í byrjun maí 155 stig
eða tveim stigum’ hærri en í byrjun febrúar.
Stafar hækkunin mest af verðhækkun á inn-
fluttum vörum, segir í frétt frá Hagstofunni,
en hækkun á húsnæðisiið vísitölunnar veldur
0.4 stiga hækkun.
Eins og kunnugt er jók ríkisstjómin niður-
greiðslur úr ríkissjóði á landbúnaðarvörur í
nóvember og desember sl. sem nam 4 vísitölu-
stigum, en þær ráðstafanir hafa ekki hrokkið
til að halda framfærsluvísitölunni niðri. Og
auðvitað er fé það sem til þeirra niðurgreiðslna
er varið tekið af launþegum sjálfum með öðr-
um aðferðum.
Hsver flok'kur fékk tii uimráöa
20 mínútna flokkakynninigu.
Höfðu flokkamir ekki heimildtil
þess að færa fram annað efni
en l»að seon unnt er eö fflytja
immnlega í sjómvarpssail. Var
bainnað að hafa línurit eða mynd-
ii*. Völdu fflokkamir flestir þann
kostinn aö hafa form ^spuminga-
þátta á Hokkakynndngunuim, en
misjaifniega margir koma frarn
í hverri flokkakynningu. Munu
fflestir taka þátt í fflokkaikynn-
íngu Alþýðuiflckksins, 11 fram-
bjóöendur og spyrill, en færri
hjá hdnum fflokkunum. Dagsfcrá
núffllistans mun m jög skera sig
úr dagskrám þessum og mun
þar óspart beitt gríni.
Mökkakynningar þessar voru
aliar teiknar upp í ■ sjánvarpssal
á Jaugardaginn, en í gær var
dregið um röðina. Samkvæmt
útdrætti verða þessir flokkar í
kvöld og í þessari röð: Sjálf-
stæðisfflofckur. Alþýðuflokkur,
Framiboðsflokkur Annað kvöld
verður röð fllokkanna þannig: Al-
þýðuibamdalag, Framsóknarflokk-
ur, Samtök frjáMyndra og
vinstrimamna.
í fflokkakynningu Aiþýðu-
bandalagsins koma fram ffimm
frambjóðendur og spyrilil. Spyr-
ifl er Þorbjöm Broddason, lefct-
or, en framibjóðendumir eru
Maignús Kjartansson, ritstjóri,
Svava Jafcolbsdóttir, rithöfúndur,
Sigurður Magnússan, rafvéýavirki,
Garðar Sigurðsson. kemnairí og
Stefán Jónsson dagskrárfulltrúi
Sprengj utilræði
í krá í Belfast
BELFAST 24.5. — Að minnsta
kosti átján manns meiddust, er
sprengja sprakk í krá í hverfi
mótmælenda í Belfast fyrri hluta
mánudags. Einn hinna særðu er
sagður í lifshættu. Sprengirtgin
ruddi um koll einum útvegg
kráarinnar, rúður sprungu í
næstu húsum.
□
□
□
Orlofshús BSRB
S. 1. laugardag vom orlofshús
BSRB í Munaðarnesi í Boig-
arfirði afhent við hátíðlega
atfaöfn að viðstöddum allstór-
um hóp manna. Er myndin
hér að ofan tekin við það
tækifæri af nokkrum sam-
komugesta úti í góða veðrinu.
Á 12. síðu er sagt nánar frá
athöfn þessari og orlofsheim-
iiunum lýst.
! Raunveruleg skuld er falin
J Þegar lánþegi fær í hend,ur
B kvittun flyrir gredösiu okur-
J vaxta og afborgunar af hús-
R nædismálastjómariáni, þáhetf-
w ur húsnæðismálastjóm efcki
■ séð sér fært að láta útfæra á
k kvittuniimi raunveruiegaskuld
9 lániþegia eins og hún stendur
á gjalddaga með vísitöluálagi.
* Hvað veldur silíkri feómni
k hjá opiniberri stofnun ?
1 Þegar kvittanir oru atíhuig-
b aðar frá veðdeilld Landsbain'k-
' ans yfir aftoorganir af þess-
k um lánum, þá em eftirstöðv-
J ar af skuldinni hvengi bók-
■ færðar með vísitöluáilagi né
vísitöluálag í prósentum ]át-
ið fylgja — sivo hægt sé að
reifcna út hina raunverulegu
skuld. Verða menn að bdðja
am ljósrit af visitoluitöfllu hjá
veðdeildinni til þess að kom-
ast að hánu sanna um skuid
sína við háð opánlbena.
Einn lénþegi fékk 165 þús.
króna lón í apríl 1069 og
gireiddí aftoorgun og okuryexti
af þessu láni núna fyrstu dag-
ana f maí, þar sem gjaldtíagi
var 1. maí s.l.
Em þá sfcráðar eftirsitöðvar
á kvittuninni kr. 157.176,20 af
þessu láni. Hvað sfculdar þessi
lónþegi raunvemlega mikið?
Hvorki meira né minna en
191.472,00 kr. eða rúmlega 34
þúsund krónum mieira en bók-
færð sfcuíd hans er á kvittun-
inni. 1 einum dállki kvitfcun-
arinnar er skýrt frá því, að
Mnið sé i E 08 fflokfci. Þýðir
það ssmfcvæmt vísitöilutöfflu
veðdeildárinnar að reikna eigi
vísitöluálaigið með 21,82% á
mióti gmnnvfsitödu 110.
Þegar sami lánþegi semúr
Skattaskýrsilu um næstu ára-
mót yfir skuldir sínarogeign-
ir. Hvað er hann þá með í
FYamlhald á 9. stðu.
h.
Fundir á Isafirði, Siglufirði 09 Hveragerði:
A 2. hundrað manns
á fundi á ísafirði
■ AHþýðu'bandalaigiið eíndi
til þriiggja alimeninira kíjós-
etidafunda nm helgina; á
Siglufirði, ísafirði og í
Hvenagerði. Fundurinn á
Isafirði tóksit sérlega vel —
haiœn sóttu á annað hundrað
manns og vair mólflutninigi
ræðumanna vel tekið.
■ Fundinn á Siglufirði sóttu
um 70 manns, en Hverágerð-
isfurtdurinin var Sáimennari
en ha-nn var lífliegur og tókst
hið bezta.
Eundurinn á ísafirði var hald-
irm f Tempianaihúsinu og hófst
hann kl. 3. Ræðutmenn vom
flimm. Ragnar Amalds formaður
Alþýðubandálagsins talaði fyrst-
ar á fundinum og fjallaói »1-
mennt um Alþýðubandálagið og
viðihorffán í dag. Haiukur Helga-
son, hagfræðinisnr, ræddii um
I
Efnaihagsbandalagið, EFTA, ■
landhelgismólið í tengsiLum við
það, Guðrún Ægisdóttir, sem
skipar 4. seeti listans á Vest-
fjörðum, talaðii uan stöðu kvenna
Framhald á 9. siðu.
r
Brasilía tekur
upp 200 mílua
landhelgi
RIO DE JANEIRO 24/5 —
Blaðið „O Globo" í Brasii-
íu skýrir svo frá í dag, að
eftir 1. júná næst komandi
verði öll skip, sem tekin
verði að veiðum innan 200
mílna frá ströndum Brasi-
líu„ dregin tál hafnar og
iátin sæta ábyrgð. Brasiliu-
stjóm ákvag fyrir rúmu
ári að taka upp tvö hundr-
uð mílna landlielgi, en er-
Iendum rikjum var gefinn
eirts árs frestur til þess að
sækja um undanþágur til
veiða innan landhelginnar,
enda komi gjald fyrir. All-
mörg riki munu þegar hafa
lýst sig fús til viðræðna
ntm sltkar undanþágur.
sprengmg i
skemmtiferðaskipi
VANOO0VER 24.5 -- Á laug-
ardag varð sprenging í narska
skemimtiferðaskipinu „Meteor“.
Skipið komst til hafnar á mártu-
dag í Vancouver. og höfiða þá
32 menn látið lffiið. Átján.manns
lokuðust inni í kJefum sínum, er
sprengingin varð, og Jéta þejr
áUir líf sitt. FOest muim líkin.
óþekkjanleg af völdum brupa-
sára. Skipið, sem er 2.856 bjnúttó-
lestir, var smiðað í Álaiborg ár-
ið 1955. Skipið var á ferð mátli
Vancouvar og ýmissa hafoa x
Ailaska.
Tveir togarar
verða smíðaðir
í Slippstöðinni
1 fyrradag voru undirritaðir
samningar milli ríkisstjórnarinn-
innar og Slippstöðvarinnar hf.
Akureyri twn stníði 2ja þúsund
tonna togara. Verður fyrra skip-
ið afhent 21 mánuði eftir stað-
festingu samnings og seinna
skipið 9 mánuðum síðar.
Fjrrir hönd rikisstjómarinnar
undirrituðu samninginn Eggert G.
Þorsteinsson, sjávarútvegsmála-
ráðlherra, og Magntis Jónsson,
fjármálatiáðherra.
Báðir togararnir verða styrktir
til siglinga í ís. Verður lengd
togaranna 64,10 metra. Aðalvél
er um 1420 hestöfl og togaramir
búnir nýjustu siglinga- og fiski-
leitartækjum. Samningsverð
hvors togara er 157,5 miljónir
króna.
Kosningaskrifstofur — 2. síða.
Frá kosningastjórn — 2. síða.