Þjóðviljinn - 25.05.1971, Síða 2

Þjóðviljinn - 25.05.1971, Síða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUÍNN — Þriöjudia@uir 25. maí 19711. .c- Myudið ykkur skoðanir með því að kynna ykkur ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf — önnur viðhorf Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta því að lesa ÞJÓÐVILJANN Ondirrítaður óskar að gerast áskrifandi að Þjóðviljanum. NAFN: Vinsaínlega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðslu ÞJÓÐVXLJANS á Skólavörðustíg 19. Fteykjaivík eða hringið i sima 17500 — sautján finun hundruð. Kosningaskrífstofur Alþýiubandalagsins ÍSAFJÖRÐUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á ísafirði er í Aðalstræti 42, síTni 3901 og verður opin fyrst um sinn kl. 13—19 alla daga nema sunnudaga og laugardaga kl. 13—22. KÓPAVOGUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Kópavogi er í Þinghól við Hafnarfjarðarveg. ■ Skrifstofan er opin klukkan 17—19 og kl. 20—22 alla virka daga nema laugardaga og kl. 16—19 á sunnu- dögum, sími 41746. VESTURLAND ■ Aðalkosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Vestur- landi er í Rein. Suðurgötu 69 Akranesi. Skrifstofan er opin alla daga frá kl. 2 til 6 og 8 til 11. Sími 1630. AKUREYRI ■ Alþýðubandalagið í Norðurlandskjördæmi eystra hef- ur kosningaskrifstofu á Strandgötu 6 Akureyri, sem er opin alla virka daga kl. 10—7. Sími 2-18-75. SIGLUF JÖRÐUR ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins á Siglufirði er að Suðurgötu 10, sími 71294. VESTMANNAEYJAR ■ Alþýðubandalagið hefur opnað kosningaskrifstofu í Vestmannaeyjum að Bárugötu 9, sími 1570. — Opin alla daga kl. 4—10 e.h. SUÐURLAND , ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins fyrir kjördæm- ið í heild er að Tryggvagötu 1, Selfossi, opin alla daga frá kl. 1—10 e.h., sími 1696. flokiksins í tæpan áratug. Og nú fyrir nokkraan dögum var stofnað Fjárfestingarfélag ís- lands. sameign SÍS og Verzl- unarrá’ðsins, Sanwinnubank- ans og einkabankanna, og sameiginlegir áróðursmenn eru Þórarinn Þórarinsson og Eyjólfur Konráð Jónsson! Munur á leikurum issjóður reyndist tómur, gátu Íslenzkir aðalverktakar iánað íslenzka ríkinu fé til fram- kvsemdanna. Skilyrði af þeirra bálfu var það eitt að þeir fengju að vinna verkið — og síðar sannaðist að þann- ig hirtu þeir tugi miljóna króna umfram eðlilegan á- bata. Sameiginlega ábyrgð á þeirri ráðsmennsku bera valdiamenn í Sjálfstæðis- flokknum og Framsóknar- flokknum. Helminga- skiptastjórn Þegar valdhafar Framsókn- arflökksins og SÍS breyttu um stefnu eftir strið voru þeir ekki einvörðungu a® bugsa um gróða. Þeir höfðu einnig bug á því að tryggja sem traustastan grundvöli fyrir samvinnu Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar- flokksins, ■ hina sameiginlegu hagsmuni Þeir náðu einnig þessu markmiði. Afieiðing þessara umskipta var hin al- rærndia helmingaskiptastjóm, einhver spilitasta og hivim- leiðasta ríkisstjóm sem setið hefur að völdum á ísliandi og sú rikisstjóm sem einna fjandiamlegust hefur verið verklýðshreyfingunni. Samt hugga letfðtagiar Framsóknar- flokksins aliltai tii þessara tíma mieð sárri eftirsjá, og nú um skeið hefrur verið ljóst að þeir viija endurreisa sam- vinnuna við Sj álfstæðisflökk- inn. Og enn eiga hinir sam- eiginiegu gróðaihagsimiunir að vera undirstaðan. Þess vegna haifa fyrirtæki bænda verið látin ganga í Vinmujweitendia- samband ísiands; auk þass sem Vinnumálasamband sam- vinnuféiaigianna hefiur verið eins og deild í atvinnurek- endasiamitöiÐum Sjálfsitæðis- Því verður ekki haidið fram að valdastreituaðferðir Fram- sóknarleiðtoga séu frumleg- ar. Og áróðursaðferðimar eru það ekki heldur. Áður en belmingaskiptastjómin var mynduð bauð Framsóíkniar- flokkrurinn fram í Reykjavík Rannveiigu Þorsteinsd’óttur lögfræðing, og kjörorð henn- ar í kosningabaráttunni var: Ég segi aiiri fjárplógsstarf- semi strið á hendur. Rann- veig náði miklum ánangri; henni tókst að safna vinstra fylgi sem síðan var notað tii þess að koma á latggímar í- badd'sstjólm. í kosmingabar- áttunni nú hefur Tómasi Karlssyni verið falið að leika hlutverk það sem Rannveig Þorsteinsdóttir túlkaði af hvað mestri prýði á sínum tíma. Hann birtir tveggja dáika mynd af sér í biaði sánu og segist berjast „fyrir meiri heiðarieiba í opinberu lífi“. Einnig hann á að reyna að fá vinstrimenn til þeiss að kjósa Framsóknarfiokkinn, svo að síðiar verði hægt að myndia nýja heJmingasikipta- stjóm. En þótt hiutverkið sé óbreytt er mikill munrur á Ieikurunum. Það verkefni sem vairð ednkair álhriÉaríkt í með- förum Rannveigar Þorsteins- dóttur getur aldrei orðiðann- að en þriðja flokks skopstæl- ing í gervi Tómasar Karls- sonar. — Austri. Sameigin- legir hagsmunir Eftir síðustu heimsstyrj- öid varð mjög afdrifarík breyting á meginstefnu Saan- bands ísilenzkra samvirmufé- laga og FraonsóknarfLokks- ins. í stag þess a0 haldið væri áfram sákn fyrir fram- gangi saanvinnuihugsjónarinn- ar á sem flestum sviðum, var nú lagt kapp á að tengjast á sem fjöiþættastan hátt gróðakerfi SijáJilstæðisfíLokks- ins. Aðferðin var sú að stofna biönduð hiutafélöig, þar sem fjármiunum samivinnusamtak- anna og einkafjármagni var blandiað saroan á þeim for- senduon að sameiginlegir hagsmunir væru oflugustu tengsiin. Þannig var Olíufé- iagið h.f. stofnað með fjár- miagni samvinnuananna og fjármumun gróðamanna úr Sj álfstæðiisflokknum. en bandaríska hemámsiiðið varð einskonar guðfaðir þessara samtaka, endia féfck Olíufélag- ið umboð fyrir bandariska auðhringinn Standard Oil. Á þennan hátt tókst Framsókn- arleiðtoguarn að tryggja sér aðild að einokunarkerfi olíu- félaganna á ísiandi, þessari þrískiptu okurstofnun sem árlega hefur af landsmönnum tugi miljóna króna umfram nauðSyn. Þegar í starfsemi Olíufélagsins kom í ljós að Framsóknarleiðtogar voru reiðubúnir til að beita öiium brögðum til þess að verða biutgengir á hinum almenna gróðamarfcaði. Á síðustu ára- tugum hefur enginn meiri- háttar gróðaaðili orðið upp- vis að jafn siðlauisum lög- brotuon og þetta félag, eink- anlega í sambandi við þjón- ustu við bemámsliðið. Sameigin- legt hermang Á sama hátt tófcu Fram- góknarieiðtogar tii óspilitra málanna að stofna sérstök hermangsfyrirtæki þegar band/afískur her steig hér á land öðru sinni 1951. Gekk Framsóknairflókkurinn mjög hart fram í því að fá þar gróðaaðstöðu til jafns við Sjáifstæðisflokkinn, og á þeim forsendium voru stofnuð her- mangissamtokin íslenzkir að- alverktafcar með beinum pólitískum fyrirmælum frá ráðamönnum hemámsflokk- anna þriggja. Gróðastarfsemi þessara hermangssamtafca er einhver óhrjálegasta iðja sem ástunduð hefur verið hér á landi um tveggja ár.atuga skeið. Nú að undanförnu bafa íslenzkir aðalverktakar orðið æ uonsviflameiri á inn- lendum vettvangi. Þegar lagð- ur var svoiátiil vegarspotti fyrir innan Elliðaár og rík- ■ SELFOSS; Að Tryggvagötu 1 er einnig kosningaskrif- stofa Alþýðubandalagsins í Ámessýslu, sami opnunar- tími og sími. AUSTURLAND ■ Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins í Austurlandskjördæmi er í Neskaupstað að Egilsbraut 8 — 2. hæð, símar 390 og 391. Skrifstofan er opin kl. 4—7 síðdegis. Umboðsmenn G-Iistans á Austurlandi: Bakkafjörður: Vopnafjörður: Borgarfjörður: Fljótsdalshérað Egilsstaðir: Seyðisfjörður: Neslkaupstaður: Eskifjörður: (Reyðhrfjörðiur: Fáskrúðsfjörður: Stöðvarfjörður: Breiðdalur: Djúpivogur: Höfn í Hornafirði: Suðursveit: Magnús Jóhannsson, símstöðinni. Gunnar Sigmarsson, sími 26 Helgi Eyjólfsson, Árbæ. Sveinbjöm Guðmundsson, Egilsst. sámi 1276, Sveinn Ámason, Egilsst., sámi 1245. Gísii Sigurðsson, símar 17 eöa 142. Hjörleifur Guttormsson. Kosningaskrifstofa G-listans Egilsbraut 8, símar 390 og 391, sími heima 231. Guðjón Bjömseon sámi 150. Alda Pétursdóttir, sími 51. Axei GuðLaugsson, simi 95. Hrafn Baldrjrssion, sími 42. Heimir Þór Gásiason, Staðarborg, sámi 2. Már Karlsson, sámi 38. Benedikt Þorsteinsson, sími 8243. Torfi Steinþórsson, Lundi. SUÐURNES ■ Alþýðubandalag Suðumesja hefur opnað kosn- ingaskrifstofu í Keflavík á Austurgötu 8 uppi. Opin alla daga kl. 16—22, sími 1095. Frá kosningstjórn Alþýðubandalagsins KOSNIN GASKRIFSTOFUR Á Laugavegi 11, 2. hæð, er aðalkosningaskrjt- stofa Alþýðubandalagsins, símar 18081, 25705 og 19835 — opin allan daginn. Þar eru upplýsingar um kjörskrár, skráningu sjálfboðaliða og allt sem lýtur að undirbúningi kjördags. Á Grettisgötu 3, 2. hæð, er skrifstofa vegna ut- ankjörfundarkosningar, símar 25718 og 25805. UTANKJÖRFUNDARKOSNING Utankjörfundarkosning fer fram í Vonarstræti 1, gagnfræðaskólanum, inngangur frá Vonar- stræti. Kosið er alla virka daga kl. 10-—12 fh. 2—6 og 8—10 síðdegis. Allir stuðningsmenn Al- þýðubandalagsins sem ekki verða heima á kjör- dag eru beðnir að kjósa hið fyrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá ölluma sýslumönnum, bæjar- fógetum eða hreppstjórum og erlendis í íslenzk- um sendiráðum og hjá íslenzkumælandi ræðis- mönnum íslands. Stuðnjngsmenn Alþýðubandalagsins eru beðn- ir að tilkynna kosningaskrifstofunni nú þegar um alla hugsanlega kjósendur Alþýðubandalagsins, sem ekki verða heima á kjördag og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Listabókstafur Alþýðubandalagsins er G og ber stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjör- seðilinn við utankjörfundarkosningar. SJÁLFBOÐALIÐAR Sjálfboðaliðar eru beðnir að hafa sem fyrst samband við kosningaskrifstofurnar Verkefnin verða næg fram að kjördegi og enginn má liggja á liði sínu. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.