Þjóðviljinn - 25.05.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — feJÓÐVHLJINN — Þniðáwdaigiur 25. maí 1971.
Utankjörhmdar-
atkvæðagreiðsla
Eins og jafnan ádur fyrir
kosningar, birtir Þjóðviljinn
nú tii glöggvunar fyrir les-
endur yfirlit það - sem utan-
ríkisráðuneytið hefux sent frá
sér um utankjörfundarstaði
erlendis. svohljóðandi:
BANDARlKI AMERfKU.
Washington D.C.:
Sendiráð Islands 2022
Connecticut Avenue. N.W.
Washington. D.C. 20008.
Chicaao:
'Ræðismaður: Paul Svein-
bjorn Johnson Suite 1710,
100 West Moorce Street
Chicago. Illinois.
Minneapolis. Minncsota:
Ræðismaður: Bjöm Bjöms-
son 414 Nicollet Mall,
Minneapolis. 55401. Minine-
sota.
New Vork, New Vork:
Aðalræðisskrifstofa Islands
420 Lexington Avenue
New York. N.Y. 10017.
Seattle:
Ræðismaður: Jón Marvin
Jónsson 5610, 20bh Avenue
N.W Seattle.
BELGIA.
Bruxelles:
Sendiráð Islonds 122/124
Chaussée de Waterloo. 1640
Rhode St. Genése, Brux-
elles.
BRETLAND.
London:
Sendiráð Islands. 1, Eaton
Terrace. London, S.W.l.
Edinburgb — Leith:
Aðalræðismaðuæ: Sigur-
stednn Magnússon 13 South
Charlotte Street. Eldin-
btrrgSh.
DANMÖRK.
Kaupmannaböf n:
Sendiráð Islands, Dantes
Plads 3, Köbenihavn.
FRAKKLAND.
París:
Sendiráð Islands. 124 Bd
Haussmann. Paris 8.
ITALÍA.
Genova: \
Aðalræðismaður: Hálfdán
Bjamasoo Via C. Rocca-
tagliata Ceccardi Na 4-21,
Genova.
KANADA.
Toronto, Ontario:
Ræðismaður: J. Ragnar
Johnson Suite 330. 165
University Ave. Toronto,
Ontario.
Vancouvcr, British Cotambia:
Ræðismaður: John F. Sig-
urðsson, Suite No. 5. 6188
Willow Street, Vancouver
13. B.C.
Winnipcg:
Aðalræðismaður: Gnettir
Leo Jóhannsson 76 Middle
Gate. Winnipeg 1, Mani-
toba.
NOREGUR.
Osló:
Sendiráð lslands, Stortings-
gate 30. Oslo.
SOVÉTRlKIN.
Moskva:
Sendiráð Islands, KMdbnyi
Pereulok 28 Moskva.
SAMBANDSLÝÐVELDIÐ
SUÐUR-AFRlKA.
Jóhannesarborg:
Ræðismaður: Hilmar Krist-
jánsson 12 Main Street,
Rouxville Jofhanmesburg.
SVlÞJÖÐ.
Stokkhólmur:
Sendiráð Islands. Komman-
dörsgatan 35. Stockiholm.
S AMB ANDSIÝDVELDIÐ
ÞÝZKALAND.
Bonn:
Sendiráð Islands. Kron-
prinzenstrasse 4, 53 Bonn
— Bad Godesberg.
Liibeck:
Ræðismaður: Franz Siern-
sen Kömerstrasse 18, 24,
Lubeck.
U tanríkisráðuneytið,
Reykjavik. 27. aprfl 1071.
FÉLAGSFUNÐUR
verður haldinn fimmtudaginn 27. maí 1971
kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri.
Dagskrá: 1. Félagsmál.
2. Kjaramál.
3. Önnur mál.
Mætið vel og síundvíslega.
Stjóm Félags jámiðnaðairmaJina.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandl BRETTl — HURÐIR — VÉLÆOK
og GEYMSLULOK á Voikswagen 1 allflestam litum.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir áfcveðið
verð — REYNIÐ VTDSKIPTTN
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. - Simi 19099 og 20988
Þriðjudagur 25. maí.
20.00 Rréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.30 Flokkakynning. Fyrri
hluti. Pulltrúar þriggja stjóm-
málaflokika kynna stefnu
þeirra og sjónarmið. Hver
flokkur hefiur 20 mínútur til
umráða, en dregið verður um
röð þeirra, þegar að útsend-
. ingu kemur.
21.30 Kildare læknir. Með báli
og brandi. Þýðandi Jón Thor
Haraldsson.
22.20 Zubin Mehta. 1 þessari
mynd er lýst lífi og störfum
hins kunna hijómsveitar-
stjóra, sem kallaður hdfur
verið annar Toscanini. Þulur
Ásgeir Ingólfsson.
23.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur 25. maí.
7.00 Morgunútvarp. Veðuríregn-
ir M. 7.00, 8.30, og 10.00. —
Morgunbæn ki. 7.45. — Morg-
unleikfimi M. 7.50. Morgun-
stund bamanna M. 8.45: Þor-
lálbur Jónsson les þýðingu
sina á söguinni „Fjalfla-Petru“
eftir Barböru Ring (4), Út-
dráttur úr forustugreinum
dagbljaðanna M. 9.05. Til-
kynningar M. 9.30. Létt lötg
leikin milli ofangreindria tal-
málsliða, en M. 20.25: Sigild
tónlist: Sinfóníuhljómsivieit
Lundúna leikur „Eldffiuiglinn“
svítu eftir Stravinský; Leo-
pold Stokowslký stj. / Grete
og Josief Didbler leika Són-
ötu fyrir tvö píanó eftir
sama höfund (11.00 Fréttir).
Alexander Brailowský og Sin-
fóníuJhljómsiveitin í Boston
leikia r>íanókonsert nr. 2 í f-
moll eftir Ohopin; Charles
Munch. / Vinsæilir Mjórn--
sveitarþœttir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar. ■
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tónleika.
■HP
141
12.50 Við vinnuna: Tónleitoar.
14.30 Síðdegissagan: Valtýr á
grænni treyju eftir Jón
Bjömsson. Jón Aðils leikiari
les (20).
15.00 Fréttir. Tilkynningiar. —
Klassísk tónlist: Leonid Kog-
an og Elisabeth Gilels leika
á fiðlur. Sónötu nr. 1 í C-
dúr eftir Ysaýe. Cyril Smith
og hljómsveitin Philharm-
onia leik tiibr. um barna-
liag op. 25 eftir Dohnáyni;
Sir Malcolm Sar.gent stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
17.00 Fréttir. Tónleikar.
17.30 Sagan: Gott er í Glað-
heimum eftir Ragnheiði Jóns-
dóttur. Sigrún Guðjónsdótt-
ir les (10).
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningiar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Frá útlöndum. Umsjón-
armenn: Magnús Þórðarson,
Magnús Sigurðsson og Elias
Jónsson.
20.15 Lög unga fólksins. Gerð-
ur Guðmundisdóttir BjiarMind
kynnir.
21.05 Útvarpssagan: Mátburinn
og dýrðin eftir Grabam
Greene. Sigurður Hjartarson
íslenzkiaði. Þorsteinn Hannes-
son les. Sögulok (20).
22.00 Fréttir.
22.16 Véðurfregnir, KvöldSag!-
an: í bænd'aför til Norpgs og
Danmerkur. Ferðasaga í létt-
um dúr eftir Bialdur Guð-
mundsson á Bergi í Aðaidal.
Hjörtur Pálsson flytur (5).
22.35 Harmonikulög. Carl og
Eberbard Jularbo leiika vin-
sæl lög.
22.50 Á hljóðbergi. Dárinn og
dauðinn (Der Tor und der
Tod) eftir Hugo von Hoff-
mannstbal. Leikendur: Wial-
ter Reyer og Alibin Skoda.
Leikstjóri: Friedrich Langer.
23.35 Fréttir d stuttu máli. Dag-
skrárlok.
• Ferðamála-
ráðstefna á ísa-
firði í júní
• Ferðamálaráð hefur ákveðið
að boða til hinnar áriegra ferða-
málaráðstefnu á ÍBiafirði diag-
ana 4. og 5. júní n.k. Ráðstefn-
an verður sett föstudiagHin 4.
júní M. 10 f.h.
Eins ' og á fýrri ráðstefnum
hefur Ferðamáilaráð tryggt er-
indiaflutning um nokkra þætti
ferðamálanna. Á meðal raeðu-
manna eru dr. Jóhannes Nor-
dial, seðlabankastjóri, Haraldur
J Hamar, ritstjóri, Þorvarður
Elíasison. v'ðiskipt.afræðingur og
fleiri.
Eins og áður miun Flugfélag
íslands M. vieita aÆsfitátt á far-
gjialdi þeirra, sem sækja ráð-
stefnuna, enda ráð fyrir þvá
gert, að þeir, sem sækja ráð-
stefnuna frá Reykjiaivík bafi
samfilot vestur. Gert er ráð
fyrir að fljúga vestur sáðdegis
fimmtudiaginn 3 júní.
Vegna undirbúnings er naiuð-
synlegt að tilkynna þátttöku og
panta gistingu fyrir 25. maá
næstkomandi.
• Dráttarvéla-
námskeið haldið
• Dráttarvélanámskeið til und-
irbúnings dráttarvélaprófs
verður naHdið á vegum
Fræðsiunefndiar Ökukennara-
félags íslands í Reykjavík og
Slysavamafélagsins, ef næg
þátttaka fæst.
Þeir unglingar í Reykjiavík
og nágrenni, sem orðnir eru
16 ára eða verða þa® á þessu
sumri eiga kost á þátttöku.
Þátttökuigjiáld er kr. 500,0(k
Er þar innifalið: Kennslubók,
4 tímar bóMegt nám í umferð-
arreglum ag meðfierð dráttar-
véla. Æfingaiakstur á sérstötaJ
æfingasvæði.
Unglingum 14 og 15 ára, er
einnig beimil þátttaka. en eng-
inn fær ökusMrteini fyrr en
hann er orðinn 16 ára, samkv.
lögum.
Þeir, sem óska að taka þátt
í námskeiðinu tilkynni þátttökw.
til Slysaivamafielagsins.
• Leiðrétting
1 minningarorðum um Kjairt-
an Ólafsson frá Hafnarfirði
misprentaðist nafn móður hans.
Hún hét Maren Binairsdlóttir.
• Gjöf til Krabba-
meinsfélagsins
• Nýlega barst Krabbameins-
féilagi íslands 75 þúsund kr.
gjöf frá Inga Haildórssiyni.
BaM.ursgötu 11. her r borg, tn
minningar um konu hans. frú
Guðliaugu Erlendsdóttur og
dætur hians tvær, þær Svövu
Ingadóttur Nielsen og Hiuidiu
Ingadóttur.
SJUKRASAMLAG REYKJAVIKUR
Skírteimsauki 1971
Frá 1 j'úni n.k. eru áður útgefin sanrlagssferrfceTm
því aðeins gild heimild um rétfcindi samlaigsimanna
að sMrteinisauki fylgi.
Skírteinisaukinn verður borinn heim til-
samlagsmanna í þessari viku og eru menn
beðnir að setja hann í plasthylkið með
skírteininu, þannig, að skírteini og skír-
teinisauki snúi bökum saman.
Jafnframt verður dreift smáriti mieð ymsum upp-
lýsingum til samiagsmanna oig er æfclað eéfct á
hverja í'búð.
Þeir sem ekki fá skírteinisauka í hendur í
vikunni, en telja sig vera í réttindum í
samlaginu, snúi sér tSI afgreiðslu þess í
Tryggvagötu 28. *• lW0
SJÚKRASAMLAG REYKJAVÍKUR.
*rrr rrrrrt>n
Áðstoðarlæknastöður
Tvær sfcöður aðsitoðiarlækna við Bamaspítala
Hrinigsins í Landsipífcalanum eru lausar til umsókn-
ar Stöðumar veitast til 6 mánaða, önnur frá
1. júlí og hin frá 1. ofetóber n.k. Laun samkvæmt
kjarasamningi Læknafélags Reykjavíkur og stjóm-
amefndar ríkisspítalainna.
Umsóknir með upplýsipgum um aldur og. náms-
JBerii og fyrri störf sendist stjómamefnd ríkisspít-
alanna, Eiríksigötu 5 fyrir 21. júní n.k.
Reykjavík, 24. maí 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Forskóli fyrir prentnóm
Verklegt fo'rskóianám í prentiðnum hefst i Iðn-
skólanum í Reykjavík, ef næg þátttaka fæst hinn
7. júní n.k.
Forskóli þessi er ætlaður þeim, er hafa hugsað
sér að hefja prentnám á næsfcunni og þeim. sem
eiu komnir að í prentsmiðjum, en hafa ekki hafið
skólanám.
Umsófcnir þurfa að berast skrifstofu skólans i síð-
asta lagi 3. júní n.k. U'msóknareyðu'blöð og aðrar
upplýsingax verða látnar í té á sama stað.
Hugsainlegir nemendur búsettir eða á námssamn-
ingi uitan Reykjavíkur þurfa að leggja fram skrif-
lega yfirlýsingu frá sínu sveitarfélagi um að það
samþykki greiðsiu námsvistargjalds eins og það
kann að verða ákveðið af Menntamálaráðuneytinu,
sbr. 7. grein laga nr. 18/1971 um breytingu á lög-
um nr. 68/1966 um iðnfræðslu.
Skólasfióri.