Þjóðviljinn - 25.05.1971, Síða 9

Þjóðviljinn - 25.05.1971, Síða 9
ÞtrlOjucteigur 25. maí 1971 — ÞJÓÐVIXjJIÍNN ■— SlÐA 0 Fundir AB Pramlhald af 1. siðu. í þjóðfélagimi. Sigurjón Pétums- son.' varaformaðuir Trésmaiðafé- la:gs Reykjavíkur fjallaði um verkalýðshreyfinguna og aukna róttaeikni unga fólksins og að lokum fjallaði Steingrímur Páls- son, alþingismadur, ©fsti maður G-listans á Vestfjörðum unx stjómmálaviðhorfið og kosn- ingaútilitið. Pundarstjóri var Aage Steinson, en hann skipar 2. saati G-listans á Vestfjörðum. Er ræðumenn höifðu flutt mál sitt kornu fram fjölmargar fyrir- spurnir frá fundarmönnum. Var fundurinn mijög líflegur og er þetta einn fjölmennasti Jcosn- ingafundur sem einn floklkuir hefur efnt tii á Isatfirði. Eru Al- þýðubandailagsmenn á Vestfjörð- um greinilega í sóiknartiug. Hveragerði Pundur Alþýðuhandalagsins í Hveragerði var haldinn á sunnu- dags-kvöld. Hófst funduriiin lið- lega hálfniu og höfðu þrír efstu menn G-listans í Suðurtandskjör- dasmi framsögu á fiundinumi, — þeir Gairðar Sigurðssön, Siguirð- ur Björgvinssoin og Ólafur Ein- arsscn. Var máli þeirra vel tekið, en síðan hófust almenhair um- ræður. Stóð fundurinn fram til kl. eitt um nóttina. Siglufjörður Alþýðuibandalagsmenn á Sigílu- firði efndu til fundar í fyrra- kvöld. Þar töluðu framlbjóðend- ur G-listans í Norðu rl andskjör- dæmi vestra, þeir Ragnar Am- alds, formiaður Aillþýðulbanda- laigsins, Hannes Baildvinsson, Siglufirði, Hautour Hafstað. Vík, Skaigafirði, Jóhann Ársælsson, Skagaströnd og Óstoar Garibalda- son, Sigílufirði. Að lotonum, ræð- um fóru fram umræður aufcfljöl- margra fyrirspurna sem beint var til framsögumánna. Fund- inn sóttu um sjötíu manns, en hann var haldinn í Alþýðuhús- inu á Siglufirði. Húsið Bankastræti 14 rifið Sumarbúðir Framhald atf 4. síðu. Ejðum i S-Múlasýslu, Hollti í önundartörði, Reykjatooti við Hveragerði, Stoálihoiiti í Bislcups- tumgum, við Vestmannsvatn og einnig em fyrirtiugaðar búðir í Snasfellsness- og Dalapróíásts- dæmum. Skritfsfcotfa æskuJýðsfuIltrúa gefur upplýsingar um sumanbúð- irnar. Er þegar upppantað í flokka KFUM og K í Vatnaskógi og Vindáshlíð en enn pláss í Kaldárséli. Um helgina voru rifin húsin á homi Bankastrætis og Skóla- vörðustígs, en af þeim var Bankastræti 14 aðalhúsið og hatfa verið þar margar verzlanir til húsa. Var hús þetta orðið 85 ára gamalt. Eigandi hússins er Sveinn Zoega og ætlar hann að byggja nýtt vcrzlunarhús á lóð- inni. Verður það þriggja hæða faús og er ætlunin að rcisa það í sumar. Eitthvað mun eiga að rýmkva til þarna á hominu með tilliti til umferðarinnar, cnda veitir ekki af, a. m. k. munu gangstéttir verða breikkaðar nokkuð frá því sem var. ★ Mynd sem hér fylgir tók Ijósmyndari Þjóðviljans, Ari ICárason á laugardaginn þegar kraninn var að byrja á að brjóta niður húsin. 17 ára piltur viðurkennir 14 innbrot 17 ára strákur viðurkenndi 11 gær hjá rannsókma rlögreglunni, óformlega þó, að hatfa brotizt inn og giert innibrotstilraunir í 14 fyrirtæki frá þvi á miðviku- diaig. Hetfur hann hatft ríflega 20 þúsund upp úr kriatfsinu, sem vifcað er um. Pilfcurinn var handteikinn í gær. Viðurkenndi hann að hafa sfcaðið að innbrotum í mörg fyr- tæki við Súðaxvog og Dugguvog um helgina. Ennfremoir er talið að hann hafi brotizt inn í Kleppssprfcala £ fyrrinótt og stod- ið þaðan peningum. Tvö innbrot friamdi þessi sami piltu í Hatfn- arfirði fyrir halgi. Á mörgum þessara staöa voru brotnir dyra- karmar, brotið út frá lassángium og rúður brotnar. Pilturinn hef- ur rriargsinnis verið ytfirheyrður vegna innbrota áður hjá rann- sóknarlögreglunni. Um helgina var framið inn- brot i Hnaunbæ en þair er taiið að einhver annar hafi verið að verid. Fóstruskólinn Framhald atf 3. síðu. firði, Margrét Geirsdóttir, Hatfnarfirði, Marta Siigurðar- dóttir, Reykjavik, Ragnheiður Blöndail, Reytojavílk, Sigríður Jóhannsdóttir, Reykjaivilk, Sig- riður Sveinsdóttir, Reykjavik, Sigrún Ágústsdóttir, Reykjavík, Sigrún Baldursdóttir, Reykja- vfk, Sigrún Snævarr, Reykja- vik, Ságurbjörg Xngvadóttir, Ólalfistfirði og Þórhildur Jóns- dóttir. Reykjavik. BSRB Ræðismaður Framhald af 12. síðu. burðum að fylla famgeilsin vinstri- sinnium og undirbúa lagasetn- ingu, sem leggur dauðarefsingu við mannránuim. Síðustu fregnir herma, að yfir- völd í Istanbúl hatfi á mánudag fest upp á götum borgarinnar myndir af átta karlmönnum og einni konu, sem lýst er etftir vegna þessa máls. Framhald af 12. síðu. grónar brektour með velllandi hrossagaukum og sitrandi lækj- ansiprænum svo að ékki sé tai- að um hinn þumga nið Norðurár fyrir neðan. Svo til fullpantað er í þessi oriofshús og er vikiuleiga 2500 kr. á hús. Þarf fólk ekki að looma með annað en tann- burstann. BSRB startfræ-kir veit- ingahús og mötuneyti fyrir dval- argesti og meðlimi bandalaigsins. Kostar morgunverður 100 fcr., hádegisverður; súpa og kjöt, frá 90 til 120 fcr. og súpa og fisk- ur frá kr. 70 til 80, krvöldverður. súpa og val mdlli tveggja rétta, frá 80 tii 140 kr. Fyrir börn 5 til 12 ára er háiltft gjald, en ó- keypis fyrir yngri. Þá verður starfrækt þama í sumar verzlun cg hægt aðkaupa þar mjólk og kælivörur, frosnar vörur svo sem tojötvörtir ogtfisk, ávexti og grænmeti, sykur og komvörur, súpur í pöktoum, nið- ursuðuvörur, krydd, kaiftfi, brauð, hreinlætis- og snyrtivörur og tóbatosvörur. Umráðaaðilar húseigna eru eftirtalin félög: Starfsmannafé- lag Kópavogs, Starfsmannaíélag Hafnartfjairðar, Hjúkrunartfélag Is- lands, Tollvarðafélag fslands, Lögreglufélag Reykjavíkur, Startfs- mannafélag Reykj avíkurborgar, Landssamiband £ ramhaldsskóla- kennara, Starfsmannafélag rfk- isstotfnana, Starfsmannafélag Rík- isútvafpsins, Félag íslenztora sfmamanna, Starfsmannafélag Vestmannaieiyja, Ljósmæðrafélag Isiands, Starfsmannafélag sjón- vaxps, Starfsmamnatfélag Keflla- víkur, Starfsmannatfélag Aitora- ness, Fél. opinberra starfsmanna ísatfiirði, Starfsmannafélag Atour- eyrar og Póstmannafélag Is- lands. Þegar aflhendingaíraitihötfnin fór fram á laugardag hélt Kristján Thoriacius, tformaður BSRiB, rceðu oa kvað toostnað af framtovaamd- um barna í sumarbústaðaland- inu nema um 46 miljónum kr. Ræðismanni Breta rænt í Rosario BUENOS AIRES 23.5. — Brezka ræðismannlnum í Rosario, ann- arri stærstu borg Argenfcínu, hetf- ur nú verið rænt af þramur vopnuðum æstoumönnum. Ræðis- maðurinn heitir Stanley Sylvest- er og er forstjóri kjötvörufyrir- tætois eins í barginni. Hannvar neyddiur tál þess að stfga ínn í Fiat-bifneið skammt frá heimili sínu. Bifireiðin fiannst síðan mannlaus, og lögreglan hetfur neitað að veita frekari uipplýs- ^ tógar um málið. Segir þó, að vinstrisinnuð stoferuliðasamtök, son fjármélaráðherra, Ámi Gunn- arsson fbrmaður Sfcarfsmannatfé- lags rfkisútvairpsáns og Magnús Einarssori bóritíi í Munaðamesi, er óskaði þessum framkvæmdum heilla. Umsijóinarmaður sumarið J.971 verður Þórður Kristjánsson Ibóndi að Hreðavaitni. og hefur sérstalc- an bústað fyrir sig í landinu. Ráðskona veitingahússins verður Ingibjörg ÞortoélsdDttir, naat- reiðsiukennari á Akranesi, þá mun verzlun BSRB annast um- boðssölu tfrá Kaupfélagi Borgfirð- inga i' Borgamesi. Hjúkrunarlconur Framhald af 12. síðu. arspítalans, sem lokað venður, því þar eru nú liðlega 200 rúmfyrir sjúkilinga- Starfandd hjúkrunar- konur við spítalann eru nær 120 talsins. Ekki þanf að loka hjúkrunar- og endurharfinigardeiM Borgar- spítaians á Heilsuvemdarstöðinni (35 rúmum), og ekki heldur öðr- um deildum Heilsuvemdanstöðv- arinnar, sagði Guðni Stoúlason. framikvœmdastjóri þar, þvd að hjúkrunarlkonuimar sem annars starfa við bama- og unfliinga- sJaóiana koma þangað til starfaá sumrin. Á landakofcsspítala veröur einni deild algerlega lotoað 1 rúSman mánuð vegna sumarleyfa, safeði príorínan, systir Hildegard. Er það gjörgæzludeildin, sem að vísu er aðeins með 7 rúmum, en tekur hliutflallsiega flest starfs-- fólk, 17 hjúkrunarkonur. Þé verður lokað 1 — 2 stotfum á bamadeildinni en að öðru leyti verður etftir mætti reynt aðbrúa bilið með hjúkruncykonum sem starfla í tímavinnu, mislengi á dag______ ALÞÝÐU BANUiAIAGIÐ Höfum úvallf fyrirliggjandi hinn viðurkennda hreinsilög „NEPTUNE" Fyrir skip og- báta, ofandekks og: vélarúm, einnig „TENALCA“ hreinsilög fyrir allskonar iðnað. STEINAYÖR hf.. Norðurstíg 7 — Sími 24120 sem nefna sig Byltingairher ai- þýðu, beri ábyrgð á mannrán- inu. Falin skuld Framhald suf 1. siðu. . höndunum frá hinu opimbera? Kivittun er sýnir skuld aðeins 157.176,20 og koma þá tilfrá- dráttar vaxtastouildir atf þessu láni í staði-rxn fyrir krónur 191.472,00 eins og hann slkuid- aði raunverufega á gjalddaga. Stuðlar rifcið að skattsvik- um? Það er að segja á kostn- að hins fcauplága þegns í (þjóð- félaiginu. Alla vega eru staö- reyndir fiaisaðar á kostnað lágiaunamannsins. Er þaðetft- ir öðim í samibandi við þessi lán. Lágiaunafóllki er nú boöið upp á kr. 440 þús. kr. lán úr bygiginigiairsjióði riildsáns í ár. Vextir af lónum tekin etft- ir 1968 á hélfri kanpvísitölu geta numáð allt að 19% atf láninu. Er þá átt við bæði vexti og vísitöiluállag., svo- nefnctei raunvexti (etfektóva vexti). Á síðastliðnum fjórum á<- um hietfur húsnæðdsmólastjóm veitt 1930 miljónum feróna til húslbygginga. sagði Sigurðuir BX GuörmmdSson, flramtovstj. húsnæðisméllastjómar á dög- unum í AiþýðuMaðinu. Spyrja mætfci Sigurð. Hvað sfculda þessir lánlþegatf í dag? Fá þessir lárfþegar að telja raunveruilegar stoiíldir sínar rétt frarn til stoatts? VísifcöJu- áiagið skiptir hundruðúm miljóna toróna ásarnt vötótum og vairasjóðstillagi SÉRFRÆÐMGUR Staða sérfnæðings í geðlækningum við gieðdeild Borgarspítalans er laius til umsóknar. — Æskilegt er að umsækjandi hafi sérþekkingu á einhverju sérsviði geðfræðinnar og þá helzt í geðliæikningum unghnga (juvenile psyehiatry) eða lífeðlisfræði (neu-rophysiology) geðsjúkra.Upplýsingar varð- andi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Laun samkvæmt sainningi Læknafélags Reykja- víkur við Reykj avíkurborg. Umsóknir ásamt upp- lýsingum um nám og starfsferil sendist Heilbrigð- ismáJairáði Reykjavíkurborgar fyrir 15. júlí n.k. Reykjöivík 24. 5. 1971. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar. Vo lR'Vóezf Öttföe drífu vidar verðuir gerð frá Dóankinkjuinni miðvikudiaginn 26. miai ktoktoan 2. Skúli Thoroddsen og börn. Katrin Viðar, Jón Sigurðsson. Jórunn Viðar. Hjarbanifegia þiaikfaa ég alla vináttu og samúð vegna frá- sonar mins INGVARS STEFÁNSSONAR, skjalavarðar. Jórunn Jónsdóttir. Plastpokar í öllum stæröum p| ASTPRENTh - aprentaöir i ollum Iitum. ■ LriJ 1 ■ IVLI^ ■

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.