Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 29.05.1971, Blaðsíða 1
Laugardagur 29. maí 1971 — 36. árgangur— 119. tölublað. Hvor eru nú umhverfis- verndar- menn? Þrátt fyrir þrálátar um- ra&ður um náttúru- og um- hverfisvemd viriWst enginn taka eftir þcim glæp, sem verið er að fremja í mið- bænum, en þar er verið að þrengja að stjómarráðsbygs- inprunni og þar með gjör- breyta umhverfi þessa sögu- fræga húss allt í þágu bíl- ismans. Á bæði að sneiða stóran hluta af stjómarráðstúninu og flytja stytturnar nær húsinu og er þetta gert til að breikka Lækjargötuna, gera hana greiðfærari bifreiðum og auka þannig á umferðará- sóknina gegnum miðbæinn. Nær hefði verið að loka miðbænum algerlega fyrir bílaumferð, vemda þær menn- ingarsögulegar leifar sem þar standa enn og leyfa fótgang- andi vegfarendum að njóta umhverfisins í koldíoxiðfríu lofti, ein^ og víða hefur ver- ið gert í höfuðborgum ná- grannalanda okkar. Takmörkun kosningaréttar Hópur Íslendinga í Finn- landi getur ekki kosið þar í Finoilandi er hópur íslendingia við nám og störf og telur þessi hópur eitthvað á annan tuig manna. Getur fóllk þetta ekiki neytt kosnmgaæéttar síns í kosningun- um 13. júní. f fyrrasumar sendi SÍNE áskocrun til utanríkis- og dóms- málaráðuneytisms þar sem farið var fraom á að íslend- ingium erlendis yrði auðveldað að neyta kosningaréttar síns. Mál'ið hefur legið í nend síðan og hefur SÍNE sent frá sér mótmœli vegna þessarar takmörkunar á kosn- ingarétti. neytinu dagsettu 23 apríl 1971, hvíh málið enn í umihyggjusöm- uan höndum neflndariimiar. Sem sagt eikfkert hetfur gerzt á þessu taepa ári. þótt óréttaætt sé að ályikta sem svo að hátfcvirbuim nefndarmönnium haifí eldd veríð kunnugt um að kosnimgar staeðu fyrir dyrum. Hinn almenni borg- ari stendur aigjörlega ráðþrota gegn þessari ógagnseeju skríf- Framh. á 13. síðu. Stjóm SÍNE barst nýiegai bréíÝ’ frá ísienztouim námsanönnum í Finn.lanc&, þar sem þeir að von- um bera sig illa ytfiir því aðgefca ekki neytt kosniingarétfcar síns í dvalarland'i sánu við þær kosrt- ingar sem nú fara í hönd. 1 áskorun SlNE til réðuneyt- anna, sem samiþykkt var á að- aMumdi í fyrrasumar, er dóms- máfiaráðuneytið hvatt til aö láta endurskoðia lög og'eða reglugerð rnn álmennar kosningar hérllend- is með það fyrir augum að auð- velda Islendingum erlendis að neyta kosningaxéttar sins. Er þar bent á þann möguieika að senda þar til lögmæta sendi- ráðssitainfsmenn til borga þar sem einhverjir IsOendingar dvelja og hafa opinu kjörfund t.d. á skritf- stoifiu rasðismanna, semi ekkii mega láta kjósa hjá sér samkvasmit nú- gildandi lögum. 1 svari firá u fcanrík isráðuney t- inu segir, eins og vant er, að rnáfiið sé í nafind og beri því að auðsýna stillingu og þolinmæði. I bréfi frá SlNE sem Þjóðvilj- anum barsit í gær um þetfca mól segir einndg að samkvaeímt bréfi firá dóms- og kirkiumiáílairóðu- HvaS segir ESvarS um húsnœSismálastjórnarlánin? Endurgreiða ber tafarlaust okurvexti af húsnæðislánum ■ Dag eftir dag hefur Þjóð- viljinn halddð uppi linnu- lausri gagnrýni á húsnæðis- málastjórnarlánin og þá ok- urvexti er efnaminnstu þegnar í þjóðfélaginu verða að greiða á sama táma og aðr- ir lánþegar ‘betur efwum búnir þurfa ekiki að sæta vísitölubundnum lánum í lánastofnunu'm. ■ Stjórnarmáligögnin og Tíminn hafa reynt að koona þessari áibyrgð á hendur for- ystumanna verkalýðsihreyf- ingarinnar — talið þá hafa samið um þessi kjör fyrir kauplægstu þegna þjóðfé- lagsins. ■ Þjóðviljinn sneri sér í giær til Eðvarðs Sigurðssonar, al- þingismanns og formanms V erkamannafé'lagsins Dags- brúnar og innti hann eftir á- liti hans á þessum fullyrð- inguan stjómarsdnna og F ramsókn armianna um hlv.t verkalýðsihreyfingaaáimaa: að þessum máktrn. Ég hieí fylgzt með þeissum skrifium., &agði Eðvarð. Það er út af fyrir sig rétt, að verloalýðshreyfingin befur á undanfömum árum hiatft mikil afskipti atf húsnæðismáilum, bygginigu íbúðarhúsnæðis og fjár- mögnun þess, sagði Eðvarð. Hvað eftir annað hefiur verkia- lýðshreyfinigin með afli sam- taka sinina knúið ríkiisstjórnina til verulegra úrbóta í þessum efnum, fyrst og fremst með stór- aiuikruu fjiármiagni til íbúðabygg- inga, hækkun lána, lengri láns- tíma og annað í þeim efnum. Þetta geiðist til daemis 1964, þegiar húsnæðismálailénin voru orðin allt of lóg, lóntakendur þurftu að bjða óhæfilega lang- an tíma eftir lánunum, lítið var t>yggt — þá var júnísamikiomu- iagið gert — við knúðum þá ríkisstjómina til nýrnar fjárötfl- unar, sem þá nam 250 miljónum króna til þess að mæta þeim umsóiknum twn lán er þá lóigitt óafgTeidd, — jiafnfnarrrt stór- hækkiuðum lónum, sem áttu að nema 2/3 af kostnaði hiverrar íbúðar Var þá heitið að minnst 1500 fbúðir yrðu byggðar ár- lega, og þær íbúðaframkvæmd- ir auknar í MutfáiBi við þönöna. >á var jafnfnamt samið um bm sérstöku lán, svokölluð veríoa- lýðsdán til meðlima verkalýðsfé- iagnna, umfram hin venjulegu lán húsnæðisméliastjómar. Þessd lián nárnu 76 þúsund kr. á ihúð. Það er eifct af aifirekum rífcis- srtjómarinnar, að þessi lán voru afniumin um síðastliðm áramóí, sagði Eðvarð. Árið eftir 1®65 samdi vertoa- lýðshreyfingin í Reykjayik um þær framkivæmdir í húsnæðis- rmálum, sem kenndar hafa ver- ið við Breiðholt. Þar var stigið stórt skref til þess að gera Eramh. á 13. siðu. Frambjóðandi Framsóknar lýsir yfir: 6-7 mem í stjórn SÍS ráia Framsókn Baldur Öskarsson, einn af frambjóðendnm Framsóknar í Reykjavík, lýsti því yfir á fundi í fyrrakvöld, að seix eða sjö menn í stjóm SÍS réðu næstum öllu I Pramsóknarflokknum, en skoðanir þessa fámenna hóps væru allt aðrar en hinn almenni félagi í samvinnuhreyfingunni hefði. Hann sagði ennfremur að eins og ástatt væri í forustuSlS væri ósennilegt að Sambandið gengi á undan í framkvæmd at- vinnulýðræðis á Islandi Þessi yfirlýsing • finamibjóðand- ans kom fram á fiundi sem Hið íslenzka prentarafélag efndi til í ft'nrakivöld, em é funddirHi vtaru Upplýsiflpinið- stöð umferðar Umferðarráð og lögreglan starfræilcja að veraju upplýsinga- miðstöð wmferðarrnáUei om h/vfta- surmuna. Safnad- miðstöðin upp- lýsirrgum um umferð, ástand vega og fóíksfjölda á hjnum ein- stöku stöðurn. Uppíýsingamiðstö®n tekiirr til sfcarfa í dag og er öltam heim- ilt að leita wpplýsinga í síma 29200 og 14465 á laugardag kl. 10-21, sunnudag M. 13-19 og mánudag firá M. 13. boðaðir fiuHtrúar sex firaaniboðs- aðila. Þrír kornu á fundinn. _________ Engir komu fiyrir. flialdið, hanni- bslasta né heldur núllista. — Fundurinn stóð lengi kvölds og voru rnargar fyrirspumdr lagð- ar firasn fyrir þé þrjá fulltrúa flokkanna, sem mættu á fund- inn, þó Jón Snorra Þorleifisson og Eggent G. Þorsfceinsson,. aiuki Baldurs. □ Kosningaskrif- stofumar SIÖA 12. □ Frá kosninga- stjominni — SÍÐA 12. ÞJÓÐVTEJINN er sextán síður í dag og kemur næst út á máðvikudaginin kem- ur. AF EíFNI blaðsins í dag má nefna: Ávarp miðstjám- air Aliþýðuibandalagsins á bls. 8-9. Grein firá Italíu eftir Ólaf Gíslason bls. 6-7. Grein eftir Svövu Jak- obsdóttur bls. 4. Laugar- dagspistöl Áma Berg- manns bls 5. Sjónvarps- rýni Áma Björnssonar á bls 3. Viðtal við Silju Aða'lsteinsdóttur bls. 2. Hótanir um hreinsanir innan SÍS í gasr þirtist hér í blaðrmi frásögn uam alveg furöulegar hótanir utn hreins- aaiir innan samvinnuhreyf i ng ari nnar, en þær birtust 1 Gjal'lairthomárm, mál- gagni Savminnu'brygginga. Sé sem hót- animar bar fram var Friðjón Guðröð- arson, hdil., fonmaður Féiags star%- mamifl Sanwinnuitrygiginiga. Því miður féll niður í premffaun veigamikii'l hluti af hótunununa, og hér er því birt mymd af þessum kafla úr viðifaalinu við Frið- jón Guðröðanson. Getur það einnig orð- ið áréttimg fyrir þá sem þurfá að láta segja sér jafn furðuleg tíðindi tvisv- ar ánnureu ar, og ad þeim þarf að sjálfsögðu að iaga sig. Við hoíuni í oltkar íyrirtatkjum menn, sem allt að því fýrirlíta Samvinnubreyfinguna, en geta þó þegið þar vegtyUur. og allgóð laun. Sþkir menn eru ekkí aðeins j auniar ine^gúnur, heldur eiga þeir ekJki beíma i Sam- Viimufaréyfingunní. Vonandi gleymist ekki þessi „fakto#;þegar persónumatiö og ,.fa;«jBsamrnar,< fara ^íramíf&'ánæstu mánuðum....... Eflíi kosningastarfið — munið kosningasjóð G-listans

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.