Þjóðviljinn - 29.05.1971, Síða 4

Þjóðviljinn - 29.05.1971, Síða 4
4 SÍÐA — ÞJÖÐVHLJINN — liaugardogur 29. mai 1973L — Málgagn sósialisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsfs — Otgefandt: Otgáfufélag Þ|ó8vll|ans. Framkv.8tjórt: ElSur Bergmann. Rltstjóran Ivar H. Jónsson (áb.)t Magnús Klartanssor SlgurSur GuSmundsson. Rltsti.fulltrúl: Svavar Gestsson. Fréttastjórt: SigurSur V. Fri5þjófssoa Auglýslngastjórt: Helmlr Inglmarsson. Rltstjóm, afgrelðsla, ouglýsingat, prentsmiðja: SkólavörSust 19. Siml 17500 (5 iínur). — AskrlftarverS kr. 195.00 A rnánuðL — Lausasöluverð kr. 12.00. Hræsni JJræsnin er fles'tum öðrum ódyggðum verri, og samt er hún fyrirferðarmesta einkenni kosn- ingabaráttunnar. Tökum til að mynda þessi um- mæli í forustugrein Morgunblaðsins í gær: „Allt fram á síðustu ár hafa málefni gamla fólksins gleymzt að verulegu leyti... Það er hverri þjóð til vansæmdar að búa á þann hátt að öldruðu fólki, að það þurfi að kviða ellinni.“ Hin ósæimi- legu kjör aldraðs fólks og öryrkja stafa ekki af neinni gleymsku. Stjórnarflokkamir hafa verið minntir á þau margsinnis á hverju þingi og m.a. með fjölmörgum tillögum Alþýðubandalagsins í vetur. Þær tillögur voru allar felldar af þing- mönnum Sjálfstasðisflokksins og Alþýðuflokksins; það eina sem þeir fengust til að gera var að sam- þykkja loforðafrumvarp sem á að koma til fram- kvæmda um nasstu áramót, eftir hrollvekjuna í haust þegar enginn veif hvert verðgildi krónunn- ar verður. Hins vegar gleymdist ekkj að láta tafarlaust koma til framkvæmda þá nýju hug- sjón Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins að 60 þúsundir króna skyldu vera skattfrjálsar hjá auðmönnum sem hirða fyrirhafnarlausan arð af hlutabréfum. Það er hærri upphæð en aldrað fólk og öryrkjar á að lifa' af á einu ári KrókódHstár gamskonar tár, kennd við krókódíla, felHr Morg- unblaðið ýfir ungu fólki sem ekki býr við jafnrétti til náms. Á síðasta þingi var flutt tillaga um auknar fjárveitingar til lánasjóðs náms- manna svo að hann gæti gegnt hinu upphaflega hlutverki sínu að fullu innan þriggja ára. Tillag- an var felld af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. Á sama þingi var flutt tillaga um sérstakan námskostnaðarsjóð sem hafi þann tilgang að draga úr erfiðleikum imgs fólks vegna efnahags eða búsetu. Einnig þeirri tillögu var vís- að á bug af þingmönnum Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks. Það sem þeir þora að gera fyrir kosningar munu þeir óhræddir gera að kosning- um loknum, ef þeir fá aðstöðu 'til. Einblínt á útiendinga jyjorgunblaðið hefur þessi ummæli eftir Jóhanni Hafs'tein frá hverfisfundi á laugardaginn var: „Varðandi virkjun við Sigöldu sagði hann, að í þá virkjun væri ekki hægt að ráðast nema til kæmi orkufrek stóriðja.“ Þessi ummæli eru glöggt dæmi um uppgjöf og þrekleysi viðreisnarstjómar- innar; kún telur ekki unnf að virkja nema í þágu útlendinga. Samt myndi orkumagnið frá nýrri stórvirkjun við Sigöldu í Tungnaá ekki einu sinni nægja 'til þess að hita upp þau hús á Íslandi sem nú eru kynt með olíu. Hitun húsa með raforku er mikið stórmál fyrir íslendinga, en að því verk- efni verður aldrei unnið undir forustu manna sem einblína á útlendinga. — m. SVAVA JAKOBSDÖTTIR: EIN OG SAMA TUNGAN Ileiðara J>. 19. maí s.i gerir Alþýðublaðið fram- söguræðu imna á kosninga- fundi Alþýðuibandalagsins að Hótel Sögiu að umtalsaCni. He£ur leiðaráhöfundur eftir mér tvenn lummaeii sem hann fullyrðir, að séu þverstæður og sönnim þess, að ég tali tunigum tveim. Fyrri ummæl- in, sem leiðarahöfundur vitn- ar í, eru á þessa leið: „Atvinntdýðræði er tafc- tnarfc Alþýðubandalagsins. Þax hafa konur engu að tapa, en ailt að vinna. At- vinnulýðræði merkir bedna aðild launþega að stjórn fyrirtækis, nekstri ogstarfs- háttum“. Hér segir leiðarahöfundur, að ég hafi talað „tungumál fólfcs, sem ann lýðræði, frellsi og mannréttindum", eins og hann segir orðrétt. Síðari ummæli mín, sem leiðarahöfundiur vitnar í, og telur algera mótsögn váð ibin, er svar mitt við fyrirspuxn á fundinum, en svarið var á þá leið, að ég téldd atvirmu- lýðræði i þess orðs fyfflstu merkingu, óhugsandi innan fcapítalísks hagkenfis. Þessi ummæli fullyrðir leiðaralhöf- undur Alþýðuiblaðsins, að séu töluð til „þessa litla hóps kommúnista sem vfffl allt það feigt, er lýtur að lýðræði, frelsi og almennum mann- réttindum“. svo vitnað sé í hamn orðrétt. ★ Með því að telja þessi um- rnæii mótsagnir, er Al- þýðublaðið að lýsa því yfir. að fullt atvinmilýöræöi geti þró- aztinna kapítaOísfks hagfcerlös, þ.e.as. i þjóðfélagi, Iþar sem ednkagróðasjónarmið ednstak- linga eða sérhagsmunahópa ráða atvinnurekstri. Hvemig sfcyldi Alþýðuiflofck- urinn ætlla sér að samræma fufflt atvinnulýðræði laiunþega og ednifcaigróðasjónarmið kapí- taldsks hagkerlfis? Við höfum um það nokfcra vásbendirtgu í . tifflögu, sem Jón Þarsteinsson, þimgmaður Al'þý ðuflokks ins flutti á AJþingi. 1 þedrri til- lögu, sem fluitt var i nafni atwinniuflýðræðis, fólst, að einn fuffltrúi, kosinn af starfs- mönnum, skyldi sitja í stjóm fyrirteekisins. Um hvað á þessi fuffltrúi launlþega að greiða atkvæði, þegar um stjóm og rdkstur einkafyrir- tækis er að rseða? Á hann að greiða atkvæði með þvi að einkagróði edgandans aukist og auður hans eflist? Með slikri atlcvæðagreiðslu er auð- vitað líkiegra, að launþeginn haldi stanfi simiu. Bða á hann að greiða atkvæði með þvf, að réttmæt kaiuiphækkiim laun- þega gangi íyrir? Hætt er við, að hann yrði fljótlega taldnn óæsfcilegur vinnukraftur og réttast bara að segja honum uþp, ef sflíkar atkvæðagreiAsl- ur yrðu óþœgilega rnargar — enda þótt þetta eina at- fcvæði launþegans mætti sín auðvitað lítils gegn atkvæð- um hinna, sem tögl hefðu og hagldir. Eða ætlar Al- þýðufflokkurinn að treysta á það, að atvmnunakanddnn verði svo óviðráðanlega gripinn fögru mannlíifi eftir kosninig- ar, að hann fari af sjáflfsdóð- um að troða upp á laumþeg- ann réttmætum arði af vinnu hans? Hvert mannslbaim veit, að megininntak baráttu allra vinstri manna og sós- íaldsta er barátta gegn einflca- gróðasjónarmiðum og barátta ‘fyrir tekjujöfnun — efnahags- legu jafnrétti. Með þessum leiðara hafa þau tiðindi gerzt, að Aflþýðufflofckurinn hefur enn einu sinni lýst því yfir, að hann sé ekiki vinstri flokk- ® mstm Svava Jakobsdóttir ur. Og hann gerir meira. Hann fufllyrðir, að lýðraeði, flrelsi og mannréttindi séu svo nátenigd kapítalismanum, að hvoruigt geti án hins verið, — að efnahagslegt lýðræði hljóti óhjálkvœmilega að hafa í flör með sér afnám lýðræðis á öðrum sviðum, aiflnám frels- is og almennra mannréttinda. Er þessi leiðari skrifaður á Morgunblaðsritvél, eða hvað? Oft hafla nú veric Aflþýðu- flokksins talað máfli Sjálf- stæðisflokiksins, en með þess- ium leiðara Aliþýðublaðsins er ekki lengur um að vifflast, að iþessir tvedr flokkar tala einn- ig eina og sömu tungu. í nafni freilsis og mannréttinda heflur Allþýðuflóklkurinn hafið baráttu fyrir sérhagsmunum gróðamanna. og var ekki seinna vænna fyrir vinstri menn að fá það hreint út. Afstarfí framhaldsdeildar Kennaraskóla 1 ■ byrjun næsta mánaðar hefjast tveir námsiáfangar í framhaldsdeild Kennarasikóla is- lands, lokaáfangi í nómi því fyrir kennara toræmra og treg- lassra barna, er hóflst s.L vor, og fyrsti áfangi í námi stærð- fræðdkennara við barna- og 'gaéníræðaskóla/1'1 ;i v ■ • Stærðfræðinámskeiöið skiptist i 3 áfanga, hinn fyrsti verður frá 2. júní til 10. júM. Námið í öðrutn áfanga gerist í bréfa- skóla á vetri komanda, en lofca- áfanginn verður sumarið 1972. Efnisþœttir námsins verða í meginatriðum á þessa ledð: I. Algebra. Mengjafræði, náttúrlegar töl- ur, ræðar tölúr, óræðar töl- ur, talnaritun. yrðingar, jöfnur og ójöfnur með einni óþekktri stærð, venzl og föll, jöfnur og ójöfnur með tveimur ólþekktum stærðum. n. Rúmfræði. Rúmifiræði án fjarlægðar, mæMngar, samsíðungar og þrí- Brézjsnéf ræddi um friisamlega sambúi Á því þingi Kommúnistaflokks Tékkóslóvakíu, sem nú stendur yfir ffliutti Brézjnéf, aðalritari sovézka kommúnistafflokksins ræðu. Hann íór mjög lofsiam- legum orðum um núverandi for- ystumenn tékkóslóvakískia floikksins, Husak og Svoboda forseta, og skiljia fréttasikýrend- ur þau sem stuðning við þá, bœði gagnvart gagnrýnendum innriásarinnar 1968 og svo þeim hiarðlínumönnum, sem vildu ganga sem lengst í að uppræta fylgismenn AJexanders Duibcéks. Tveggja ára barn ók bíl á staur Tveggja ára Akiureyringur fór i ökuferð í bíl móður sinn- ar um hádegið í fyrradag og endaði ökuferðin með þvi að hann ók á ljósastaur. Svo heppilega vildi til að drenginn sakaði ekki, en bifflinn fiór 50-70 metra eftir Norðurgötu. Móðir drengsins hafði skroppið í búð og skildi lykilinn eftir í bdln- ton. Drengurinn sat í framsæti og sneri lyfldinum og rann bfll- inn áfram með fyrrgreindum aifledðingum. Brézjnóf vék einniig aö afliþjóða- málum og þá sérstaklega að horfum á samkvaðningu ráði- stefnu Evrópuríkja um öryggisi- máfl. Um þau mál hefiur hionum fiarizt svo orð, að Því er hermir í íréttabréfi firá APN: Til að spilla fyrir hefúr verið fundin upp ný kenning, sem gengur út frá því, að evrópsk vandiamál verði ekki leyst nema í einu laig^ og öll í einu. Á þenn- an hátt er reynt að spilla fyrir því, að fufflgiltir verði samning- ar miffli Sovétríkjanna og Vest- 1 ur-Þýzkalands og Pófflands og Vestur-Þýzkalands, seinka sam- kvaðningu ráðstefnu Evrópu- ríkja, og hindra samkomulag um önnur mál, eins og t.d. að Vestur-Þýzkaland lýsd Múnchen- arsamninginn ógildian frá upp- hiafi vega. Samvinna afflra Evrópuþjóða verður ekki komið á með pólit- ískum hrossaktaiupum. Við viij- um trúa því að fiorystumenn evrópskra ríkja sóu nógu raun- sæir til aS taka af raiunsæi til- lit tffl dapuriegra lærdióima fior- tíðarinnar. Við vonum, að hinir haigstæðu möguleikar, sem nú eru íyrir hendi, verði notaðir til að finna grundvöll fyrir frið- samlegri sambúð afflra Evrópu- rákja. hymingar, teikningar, ednslaga iþríiiymingar, flartarmál, rúm- mál, Ihnitakerfi, jafna beinnar línu, rétt hlutfaffl, öfiugt hfliut- faffl, homafiræðL III. Námsmat. Á Ifyirsta námsáfanga verður notuð bókin „Matematik pá nytt satt“ eftir Xmga Alvin og Bengt Anderberg auk 'fjölrit- aðra draga að fyrirlestrum. . Nemendur verða miflfli 60 og^ 70 talsdns. Kennslan fer flram með fyrir- lestrum og æfingum. Aðalkennarar verða öm Am- ar Ingólfsson, B.A., sem eiren- ig hefur umsjón með náminu, og Hörður Lárusson, M.A Aiuk þeirra kenna Eiríkur Jónsson, kennaraskólakennari og Ömar Ámason, menntaskóflákennairi. I lokaáfanga í námi kenn- ara tomæmra og tregtæsra bama verður aðalnámsefnið sálarlfræði afibrigðilegra bama, vetfrænir sjúkdómar og skemmdir á taugakerfi sem valdaþroskaafbrigðum hjá böm- urn, geðrænar og féflagslegar truiflanir hjá skólabömum og kermslufiræðd afibrigðilegra nem- enda. Nemendur verða um 50 tals- ins og kennarar verða u.þ.b. 20, sólfræðdnigar, læknar og sér- kennarar. Kesnnarar tomeamra baima eága að mæta i Æfingaskóla- húsinu, þriðjudaginn ;t t 3m < t júní kfl. 8.20, en stæröfræðikenn- aramir á sama stað, miðviku- daginn 2. júní kL 9. Nýtt frímerki gefiS út 22. júní nJc. verður gefið út nýbt frímeirffci hór á landi, xw5sit- gíróþöóniustufirímerki, 5 króina merlki blótt að lit og 7 króna merki bflóbt að lit. Teikninguna hefiur Margrét Ámadóttir gert. Verður frímerfcið að venjuprent- að í Sviss. Pantanir til afigreiðisfliu á út- gáfiudegi þurfa að berast Frí- mericjasölunni í Reyfcjavik fyr- ir 7. júní n.k. Terylenebuxur á börn, unglinga og fullorðna. Gæði • Úrval • Athugið yerðið. Ó.L. Latigavegi 71. Sími 20141. Hjúlírunarkoimr Hjúikrunairkonuir óskast til að leysa af í sumarfrí. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Borgarspítalinn.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.