Þjóðviljinn - 29.05.1971, Page 16

Þjóðviljinn - 29.05.1971, Page 16
Alþýðubandalagið Akureyri: Alnwnnur kjósendafundur a miSvikudagskvöld ki 20.30 Alþýðubandalagið á Akureyri heldur al- mennan fund í Alþýðuhúsinu á miðvi’ku- dagskvöldið 2. júní. Fundurinn hefst kl. 20,30. Stuttar ræður og ávörp flytja fjórir efst’u menn G-listans í Norðurlandskjördæmi eystra, þau Stefán Jónsson, Soffía Guð- mundsdóttir, Þorgrímur Starri Björgvins- son og Helgi Guðmundsson. Að loknum ræðuflutningi verður fund- armönnuim gefinn kostur á að bera fram fyrirspurnir og taka þátt í frjálsum um- ræðum. — Fundarstjóri er Helgi Guð- Guðmundsson. Framleiðsluhæsta frystihús landsins, FiskiSjan Vísitölulámn ÞJóövíljanum barst í gsar frrétta- tgUsynning frá fÉfljaigsmólarádu- neytámi vegna u-mrædna er spönaiizt hafa vegna vísitöluj- bindirtgar ífoúðalárta Húsnæðis- málastjómar. Fréttatilkynningin kom það seint að eteki var nim fyrir foana í folaðinia, en vaent- anlega verða foessum málum gerð frekari skil hér í blaðinu síðar. Skal annairs foent á við- tal við Eðvarð Sigurðsson um þetta efni á forsíðu blaðsins. Stjórnarskipti hjá bélstrurum Stjómarskipti hafá orðið í Sveinafélagi húsgagnafoólstrara. Eftirtaldir menn voru kjömir í stjóm félagsins á aðalfundi þess 27. maí: Formaður er Jófoann Elíasson, ritari Daði Ólafsson, gjaidkeri Halldór Ólafsson og varaformaður Ingiimcmdiur Pét- uirsson. ______________ Ver doktorsrit- gerð um skarð í vör og holgém Laugardaginn 5. júní n. k. ter fraan doktorsvöm við leekna- deild HáskóJa ísJands. Pálrrri MöXler, prófessar við tannlækna- skólann við Alafoamaiháskóla í Bandarikjunum, imm verja rit sitt „Cleft Láp and deffit Palate * fyrir doktorsn afnbót í tannlaekn- irfræði. Ritgerðin fjaliar um far- aldsfræðilegar og erfðafræðilegar rannsóknir á skiarði í vör og hölgórn meðal Isíendiniga. Próf- essor, dr. Sigurður Samúelsson, varaforseti læknadeildar, stýrir ethöfninni, en andmælendur af hálfu deildarinnar verða dr. Paiul Fogfo-Andersen flná Kawp- marmahðfn og Ólafur Jensson, læknir. Að venju fara kappreiðar Fáks fram annan í hvítasunnu og verð ur nú vigður hinn nýi skeiðvöll- nr félagsins að Víðivöllum. Gef- ur nýi völiurinn möguleika til fjölbreyttari keppnisgreina en áður og verður nú í fyrsta sinn hér á Xandi keppt í hlýðni og fimæfingum og sýndur akstur í kappaksturskemun, semvænta má að efnt verði til keppni í í framtíðinni. FXeiri hesitar eru skráðir til keppni en nokkru sinni fyrr, á annaö hundrað. Má búast við spennandá keppui, því margir þekktir kappreiðaihes tar reyna með sór og koma víða að, m.a. úr Borgairfjarðar, Árnes-, Kjós- ar- og Gullbringusýsluim. Mát.d. nefna. að í 800 metna hllarupi keppa m-.a. íslandsmeistarinn, Blakkur úr Borga-rnesd, eign Hólmsteins Arasonar og fiyinr- verandi Isilandsimeisitiarinn, Þytur Sveins Á. Sveinssonar. 1 góð- hestakeppnj keppa 11 hestar í A-flokfci gæðinga og 17 í B- flofcfci Þá verður keppt í 250 m. skeiði, 250 m. flodahlaiupi, 350 m hlaupi og 1500 metr." brokk-i. Fyrsta keppnin hér á lapdi í hiýðni og fSmæfiniguim- hesta fer fram að .Víðivöilum meðflram kappreiðunuím, fer sú keppni fram í tajrmingagerði félagsáns, stammt flró kappreiðahraiutinni. Þekktir hestamenn taka foátt i þessari keppni, en í vetuir voru á vegum Fáks foalldin tvö nám- skeið í þessum greinum. fyrir steíh Fiskiðjan hf. í Vestmannaeyj- um varð framleiðsluhaesta frysti- hús landsins árið 1970; flram- leiddi 4.253 smálestir hraðfrystra sjávarafurða. Frá byrjun foefuir fyirirtækið Iiaíflt útgerð með höndium sam- foiliöa fiskverkun,. Eiru nú 6 bát- Þé verður sýndur akstur á fimm nýjum kappafcstua'skerruim, en keppni á slíkum kerrum nýt- ur mikilla vinsælda erfendás og stefnir Pákuir að því að kyn-na þessa keppnisgirein hestaíþrótta til að auka' f jölbreytn-i. enda góð- ar aðstæður til foess á nýjavell- inum, að foví er flrarn Jtom á LAS PALMAS 28/5 — Austur- Þjóðverjinn Wolfgang U-hlmann vann danska stórmeista-rann Bent Larsen í áttundu einvígis- skák þeima í undanrásum heims- meistarkeppninnar. Skákin va-r tefild á fMnmtudagstovöid og er nú Larsen eimum vinninigi fyrir ofan U-hiIimann með 4% vinning. Tvær skákir eru eftir í einvíg- inu. Aiílt bendir til þess, að Fisch- er haldii enn áfiram sigu-rgöngu sinni við Taimianof, en það ein- ví-gi er háið í Vancouver. Finnmta stoá-k þeirra fór í bið eftsr 41 leik og herma fréttir að Fiscfoer foaffl peð yfir í biðstöðunni og foaldi frum-tovæðinu. Skákinni skyídi foaMið áfram i dag, en Leyfð kvöldsala Borgarráð foeflur samþykkt að heimil-a Matthí-asi Andrés- syni kvöldsöki að Frakkástíg 14 og Guðjóni Jónssyni kvöiLd- sölu að Hveríiagötu 117. ar í eigu þess. A síðustu vertíð foaiflði fyrirtækið, auk þeirrai, 12 báta í viðsk-iptum, eða samtals 18 báta Á mesta annaití-ma á vetrarvertíðinni 1970 unnu 350 manns hjá flyrirtaek-iniu. Auk framileiðslu hraðfrystra sýávarafuirða flramnileiddi Fiskiðj- blaðamannaifundi hjá Fák ifiyrir helgina. Veðbainitoi verðu-r starfrœktur við vöfllinn og happdrættisihestur félagsins, mikill gæðingur, verð- uir sýndur á svasðinu og dregið í happdrætti féilaglsiiins um kvöld- ið. fréttir foaifla enn ekki borizt af úrslitum, né héldur hivernig lyktað hafi skák Kortsnojs og Geililers j Moskivra. Á þriðjudagskvöMið fara fram ahnennar stjórnmálaumræður í sjónvarpssal og verður þeim sjónvarpað beint Fuiltrúar sex flokka taka þátt í þessum uim- ræðum, en umræðunum er skipt í fjórar umferðir ti! handahverj- um flokki. Flokkurinn hefur an hff. árið 1970 700 smálestinaf saltfíski og lítið magn af sikreið. Sölu-verð-mœti útfluttm afurða var uim 200 miljónir króna. Á síöustu vetrarvertíð var fraro- leiðsila hraðfrystra sjávarafurða 1000 smáilestir og v-ar Fisákiðjan hf. flramileiðsJu'hæsta h-raðfrysti- hús landfai-ns á þessu tímafoili. Fiskiðjan var stofnuð sem hlutafélag 1952. Ásamit VinnsXu- stöðinni h-f á fyrirtækið FisJri- mjölsverksimiðjuna fof. í Vest- mamnaeyju-m. Framkvæimdastjóri Fisfciðjunmar hf. er Guðmundur Karlsson og yfírverkstjóri Stef- án Runóflflsson. 1 stjóm eru Þor- steinn Sigurðsson. stjómarfonm.. Gís-li Þorsteinsson og Haraidur Gísiason. 200 vélstjérar út- skrifast í dag I dag útsk-rifast um 200 vél- stjónar frá Vélskóia Islands. Verð- ur skólanuim sagt upp í dag kl. 14 í foótíðasal Sjómannaskölans. Verður þetta í síðasta sánn sem núverandi skólastjóri, Gunnar Bjamason segir upp skölan-um, en harm lætur af störfúm fyrir aldurs siafcir 1. september . DeiMum skólans á Akureyri og í Vestma-nnaeyjum var ságt upp i gær, en þar vonu starf- rækt bæði 1. og 2. stigs vél- stjóramóm. Förstöðumaður Vél- skófliams á Afcureyri er Bjöm Kristimsson. en í Vestmannaeyj- um Jón EinaTsson. I deiMi-nni á Afcureyri stumdaði 31 maður nám í vetur og 27 í deilldímni í Vestmamnaeyjum. FramlhaMs- einkumn úr 2. stigi veitír rétt til setu í 3. stigi ^kóJams í R- vik. Þátttakendur í um-ræðumum af hálfu Alþýdubandailagsins eru Ragnar Arnaids, form. Aliþýðu- bandalaigsins, Gils Guðmumdsson alþm., Eðvarð Siguirðsson. form. Verkamannafélagisins Dagsbi-ún- ar, Svava JaJcobsdóttir, rithöf- undur og Jón Snorri Þorleiflsson form. Trósmiðaifélags Reykjavík- samtals 22 mínútur. Dregið hefu-r verið um í-öð fioktoainma og er Alþýðuibanda- 1 ur Keppt í nýjum greinum á kappreiðum Fáks Nýi skei&völlurinn vígður með hvítasunnukappreiðum FraimJiaM á 13. síðu. UHLMANN VANN LARSEN í ÁTTUNDU SKÁKINNI Ragnar, Qiis, ESvarS, Svava og Jón Snorri í sjónvarpinu á þriðjudagskvöld liagið fjóirðd flokikiu-rinn í röðimn-L Alþingiskosningar 1971: Kosningahandbók Fjölvfss komin út Út er komin kosningahandbók Fjölvíss vegna alþingiskosning- anna 13 júní 1971. Fjölvís flytur nú fleiri' og fróðlegri upplýsingar nm kosningarnar en nokkru sinni fyrr — útgáfan hefur lagt áherzlu á að tölum bókarinnar og upplýsingum megi treysta, þannig að ekki valdi villurmis- skilningi. Fremst í bókinni eru nokkur atriði úr kosmimgallögunum og stjómarskránni um framkvæimd Icosninga, kosninga-rétt o.fll. Þessu fýlgja og reglur uan úthlutun uppbótarþingsæta. Þessiu næst er að finrna í-Fjöl- vís nöfn aiilra landskjörinma al- þin-gismanma í kosmingunum 1967 og síðan fylgja kosnin gaupplýs- ingar um hvert kjördæmi fyrir sig. Birt eru nöfn yfírkjörstjóm- a-rma-nna í foverju kjardæimi, upplýsin-gair um fbúa-fjölda í fcjör- dæmunuim og hluitlEall þeirra af íbúatöJu lamdsins frá 1940. Þá koma uppiýsingar um affiþingis- kosmdngar og úrsilit , þeiirra frá 1949, hlutfal-Istala flókkamma og skipting þingsæta. Þá eru birt úrs-lit foreetakosmingamna frá ’68 og með kafíanuim um Reykja- vík úrslit borgarstj ómarkosm- ingamna 1950-1970. Þá enu birt nöfln kjörinna aiþingismanna. hvers kjördæmis og loks eyðu- bJað tfyrir þá, sem fylgjast með kosningiatölumumi. Þó eru bdrtar myndir af þremur eflstu firam- bjóðendum ailra lista í hverju kjördæmi, a-uk þess sem listarn- ir eru birtir í hedld. 1 Reyfcja- vík eru birtar myndir af sex efstu mönnum hvers frambaðs- lisba. 1 kjördæmumumu u-tan. Reykja- víkur eru birtar töllur um kosn- ingaúireJit í kaupstööunum i hverju kjördæmi. Ýmáslegt fleira eflrui er að fiinna í kosningahandfoók Fjöl- víss og varður þess að siðustu getið að útgáfan efrtir tiE sér- stakrar verðlaunaigetraiunar í samfoand-i við kosningaimar. Er þeim heitið peningaverðJaunum, sem komas|t næst því að gizka á rétte foeiJdaratkvæðatölu hvers flokks í kosningiunum og heild,- arþingmamma-töJu fovers fflokibs. (Fréttatilkyn-ning.). 40 börn láta iífið í járnbrautaslysi DUSSBLDORF 28.5 — SamtaJs 45 manns, þar af 40 skóilaiböm, létu llíf sóitt í jómforautairárefcsfcri í geerikvöld náiægt Wu-pperthal í Vestur-Þýzkalandi. 25 meiddust alvarfega. Fáiksfflutningalest og I vörulest rákust samam á fiuffliri ferð. en óður hafði vöruJestin flengið stran-gt umflerðarmerki við stöð eina átte km. firá sJyssteðn- um; Þetta er mesta jójmbrautar- sJys í , ÞýzkaJ-and-i frá þvi ísíð- ari heimsstyrjöJdinmi. Svo foanðu r var ámeksturinin. að þumg vöiulestin hemtá flóJfcs- ftotnmgaJestkinsi um WO metra veg af teAnumium. Björgunar- menn urðu að kngskera siiggegn- um brakið til þess að ná líkum og fireLsa þá, sem efitir lifiðu, All- an fiöstudagian unmu bjöiTgunar- merm að iþvi að fifisra sig gegn- um hrakið til að fiu-livissa sig um, að eJdd lægju. fiieirs flastir undir fomtunum. Enn einn stórsigur Verkm. flokksins bONDON 28.5. — Brezki Verka mannaflokkurinn vann á fimmtu- dag aukakosningu f gömlu og að taíið var tryggu íhaldskjördæaii f Mið-Englandi. Flokkuriun vann kosninguna með 1.868 atkvæða meirihluta, sem jafngildir rúml. 10% fyigisaukningu. Sama dag vann Venkamamna- fiokburinn tvær aukakosningiar aðrar, en þau úreJdt kormu eklki á óvart. Eftir þessiair aiukakosn- imgjar er meirihluti IhaJdsfllokks- ins á þingi kominn niðuir í 28 þingsæti. Mikiar verðhæfcikiainir og aúk- ið atvinnuJeysd eru sagðir meg- inástœður fyrir stóraiukniu fiyjgi Verkamannaflokksins, sem kom- ið hefiur firam við hverja skoð- amaikönnuaiina efitir aðra og svo i bœjar- og sveitaLSitjómarkosn - ingunum nú fyrir skemmsitu. Fréttaskýrendur benda þó á, að kjörtímabilipu ljúki ekki fiynren árið 1975, og því sé óvarfegt að draga of víðtækar áJyktanir af þessuim úrslitum nú. Sterk öfl innan verkalýðstaesyfingariiuiar eru sögð æskja þess, að efnt veiði tál niýrna þingkosninga í haust, en lifflar líbur eru taldar trii þess, að sú krafia nái firam að ganga. Témasar Karlssonar kynning Þessd vísa varð tfl við skoðun fiokkskynnin gair Framsóknarmanna í sjón- varpinu — og ummaeli Kristjáns Bersa í Visd þar- um: Frainsóknarflokksins kynning, er fjarska nöturleg minning. „Já, rétt er það“ bara eitt komst að: Tómasar Karlssonar kynning. - — —-----rr r r t r c~ »-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.