Þjóðviljinn - 03.06.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.06.1971, Blaðsíða 3
 yt^awMBrtfe^fffra; .,, “«—^sááaá. fSmantodag^^'.^nHDœi; — IWÖBBKSÉMNSÍ- — SlÐA 3 Jarðhiti og eldfjoll á íslandi á sýninga Kom fram JffiaðuiniBn, sem ®agi!(ýst var eft- te i ótn*aocpimi í gaarkiwShi og saSmað «ar sáðan á lawgardiag. kom frarn skömmia eÆfcir augllýs- ingiuna. Cappelen Fnamhald af 12. sídu. lagði Cappelen að raeða það held- ur einstega við portúgalska utan- ríkisráðherrann. Gappelen ætlar þó ekki að tera eftir þessum fciilimaplmm, að- alritarans og miun í raeðu sinni á ftmdinum í dag giaignrýna ný- lendustefnu Portúgala harðlega og bendia á, að hún sé í ósam- ræmi við grundvaMarreglur Nató og spilli álliti almennings í Nató- löndum og öðrum heimshilutuim á bandalaginu Etoki er gert ráð fyrir, að aðnir utanríkisróðherrar tali una nýtendustefnuna á fundinum. Hins vegar munu einstakir full- trúar raeða málið við fullti-úa Portúgals utan fundar, t. d. dans'ki og kanadístoi utanríkis- ráðheirann. • „Jarðhiti og eldfjöli á Islandi" hiedtir sýning sem komið hef- ur verið upp í gróðurhúsinu við Sigtún og einkum er ætl- uð érlendum ferðamönnum, sem áhuga hafa á þessum séreinkennum landsins, en að sjálfsögðu eru upplýsingar sem þarna koma fram í máli og myndum einnig fróðlegar fyrir Islendinga sjálfa. • t»að er fyrirfækið Blómaval sf. og Hitaveita Reykjavíkur sem standa saman að sýn- ingunni og hefur Riohard Valtingojer séð um uppsetn- iniguna. • Margir gestir voru við opnun sýningarinnar á þriðjudaginn, en ætlunin er að hún verði opin f allt sumar, ef vél tekst til, sögðu eigendur Blómavals Kolbeinn ogBjarni Finnssynir, og hafa þeir jafn- framt komið fyrir horni í gróðurhúsinu með íslenzkum munum, sem þar verða til . sölu jásamt margvíslegum blómum hússins. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Nemendasýning Ustdansskóla ÞjóHeikhússins á mánudag Mánudaginn 7. jiiní n.k. verð- ur sýning ballettnema Listdans- skóla Þjóðleikhússins og Ball- ettflokks Félags íslenzkra list- dansara í Þjóðleikhúsinu. Að- alstjórnandi sýningarinnar er Ingibjörg Björnsdóttir. Á efnisskrá eru fjögur atriði: I blómagarðinum. Hugdettur, nútíma ballett. Ingibjörg Bjömsdóttir hefiur sam- ið og stjórnar þessum dönsum. Dansar úr Cameval Stjórn- andi er Guöbjörg Björgvinsdótt- ir,. ballettkennari. Úr myndabók Jónasar Hall- grímssonar, við tónlist Páls Is- ólfssonar. Dansarnir eru samdir og stjómað af Ingibjörgu Bjöms- dóttur. það nýbreytni í starfsemi skól- ans, ennfremur hefiur Sigríður Valgeirsdóttir kennt þjóðdánsa. Nemendur Listdansskólans hafa komið fram í noktorum sýning- um hjá Þjóðleikhúsinu á þessu leikári og má þar nefna: Fást Zorba og einnig tóku þeir þátt í Listdanssýningu Helga Tóm- assonar. Á undanfömum árum hefur skólinn að jafnaði efnt til nem endasýningar á hverju vori og hafa þær verið vel sóttar. Að þessu sinni verður aðeins ein sýning og verður hún eins og fyrr segir mánudaginn 7. júní kl. 20. SKIPAMÁLNING GEGN VIND GEGN VEÐRI A SKIPIN - A ÞOKIN toaiol Þér megið x skilci henrti aftur!!! Ingibjörg Bjömsdóttir. Þátttakendur í sýningunni eru um 30 alls. Um 120 nemendur eru nú i Listdansskóia Þjóðleiklhússins. Kennarar við skólann í vebur hafa verið fjórir, en þeir eru: Ingibjörg Bjömsdóttir, Guðbjörg Björgvinsdóttir, Aðalheiður Nanna Ólafsdóttir og Brik Bid- sted baltettmeistari. Ennfremur hefur Guðrún Bima Hannes- dóttir annazt tónlistarkennslu vlð skólann á liðnum vetri og er NYJUNG Vér bjóðum yður að kynnast kostum IGNIS þvottavélanna. — Fáið revnshivél heim, kynnist a£ eigin raun þvottaeiginleikum hennar, eC þér érvtð ekki Eulíkomlega inægð, tökum vér vélína aftur óg endurgreiðum yöuv kaupverðið. — Þér hafið 10 daga til ákvörSunar — eftir eigin reynslu munið þér taka ákvörð.urt um kaupin. a RAFIÐJAN VESTURCÖTU 11 SÍM119294 ftATrORG V/AUSTURVÖLL SÍMI 26660 Tónieiksr Hall- grímski rkj ukórs Kór Hallgrímskirkju f Reykja- vík helöur tónledka þar í kirkj- unni kl. 8.30 í tovöild. Kórinn. á 30 ára starfsafmæli urn þessar mundir og er sem næst jafn- gamall prestakallinu. Söngstjóri hans og organieikaii hefur Páll Halldórsson verið frá upphafi, og stjórnar hann songnum í kvöld. Á efniskránni er íslenzk og sænsk tónlist. Fyrst verða flutt sex lög eftir Sigjvalda Kalda- lóns, en í ár etru iiðin 90 ár frá fæðingu hans. Fjögt«r fyrstu lögin leika Rut lngóllfsdóttir og Páll Halldórsson á fiðlu og org- él, en tvö hin síöatri svmgur kór- inn, og eru það morgun- og kvöldbænir við Ijóð eftir sóra Ófeig Vigfússon í Feilsmúla. Þó er lagið „Hönd Guðs*4 eftir vest- ur íslenzka tónskáldið Steingrim Hall. Síðan verða ffluft einsöngs- kór- og orgelverk efifcir sænsku tónstoáldin, Gusfcaf Nordquisf, David Wikander og Albert Hun- báck, sem allir fæddust á tveitn- ur síðustu árertiugum 19. aLdar. Hvernæst? Hvert nii? Dregið mánudaginn 7. júní JEEP WAGONEER CUSTOM bifreiðin, sem verður dregin út núna, er 'til sýnis í sýningarSal EgiLs Vilhjálmssonar. Aðeins þeir sem endurnýj’a eiga von á vinningi. Síðustu forvöð ti! hádegis á dráttardag. HAPPDRÆTTI SÍBS 1971. Vinningar ivændtrin r FERÐAKLUBBUR Vegna fjölda áskorana ferðavina minna boða ég hérmeð til stofnfundar ferða- klúbbs fimmtudaginn 3. júní 1971 í Tjarnarbúð (uppi) kl. 8.30. Að loknum stofnfundarstörfuvn sýni ég ferðamyndir eftir því sem tími er til. — Allir sem áihuga hafa á ferðamálum eru velkomnir. ÞORLEIFUR GUÐMUNDSSON, Austurstræti 14. — Símar 16223 og 12469.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.