Þjóðviljinn - 03.06.1971, Blaðsíða 10
JD BfátA — satSPnSiOmsS — EfoamftHtegar-ð. SBna' --««. £ y
1»»
—-
i •i'i-~Tfc'.i
Jetta Carleton
*
I
MÁNA-
SILFRI
— Hvaða annan dag sem vaeri,
hefði okfcur verið sönn ánaegja
að koma.
— Sönn ánaegja, sögðum við
edns og bergmál.
— En ég veit efcki — á morg-
un er síðasti dagurinn þeirra,
og þær eru heima svo stuttan
tíma... Orð hennar dóu út og
við stóðum þama þögiar og
auðmýktar fyrir hljóðum von-
brigðum ungfrú Hagar.
— Þá fae ég vist ekfci að sjá
ykfcur stelpurnar ailtur sagði
hún. Við töldum það ólíklegt. —
Þá aetla ég að kveðja yfckur
núna.
— Geturðu efcki komið inn-
fyrir andartak? sagði mamma. ^
— Nei, ég verð að koma mér
heim í fcvöldverfcin. Hún tók i
taumana, hesturinn rétti úr sér
og kerran rann marrandi niður
veginn. Litla isblokfcin grét stöð-
ugt niður í rykið.
Maanma horfði á eftir henni
meðan hún ók niður brefctouna.
— Vesalings manneskjan, sagði
hún. Hún yar með táirin í aug-
UMim.
— Mamma, sagði Jessica. —
Við gætum séð okfcur an hönd.
m
UG&W2
EFNi
V / SMÁVÖRUR
TÍZKUHNAPPAR
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðsln- og snyrtistofa
Steinu og Dóðó
Laugav 18 m. haeð (lyfta)
Siml 24-6-16
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Garðsenda 21. Simi 33-9-68
Við þurfium ekki að fella þetta
býfllugnaitré.
Mamma sneri sér við og horfði
á ofcfcur; brún aiugun voru þrung-
in blíðu. — Jú, við þurfum þess,
sagði hún.
Þegar við snerum heim að
húsinu, heyrðist óhemju há-
rerysti frá hiöðunni — hæ og gól
Og gagg í hænsnunum.
— Hamingjan sanna! Hvað
gengur eiginlega á!
Það var Soames sem var rétt
einu sinni farinn að elta hæn-
umar í bílnum mínum.
— Hættu þessu, hrópaði Leonie.
Soames hemilaði, ók krappan
hring og æddi síðan drynjandi
í átt að girðingunni og stanzaði
fáeina sentimetra frá henni.
— Nú hættirðu! hrópaði hún
afbur.
— Ég er hættur. Hann sat
þama skælbrosandi og nafcinn að
beitisstað og virtdst aiveg sam-
gróinin litla opna bílnum, eins
og vélfcnúinn kentár.
— Ég ætti að flengja þig!
sagði Leonie. — Hænurnar hans
afia þíns hætta að verpa.
— Uss, mamma, þeim finnst
gaman að léta elta sig. Þær
halda að þetta sé ný útgéfa af
hana.
— Þú þarfft alltaf að vera að
gera eittfhvert sprell. Þú ættir
að sitja uppi á þaki og ljúfca
við það sem þú þarft að gera.
Um leið kom faðir minn ak-
andi inn á hlaðið og nýtt upp-
nám hófst meðail hænsnanna.
Soames spratt á fætur og hjálp-
aði honum ,að bera ísinn inrj
í gaymslu, þar sem þeir settu
hann niður í þvottabaia.
— Það var nú það, sagði fáðir
mirm. — Strax og kvenfólkið
er búið að gera þennan rjómaís,
þá erum við tilbúnir.
Hann settist á brunnkantinn
og blakaöi hattinum til að kæla
sig. Hann var orðinn sjötíu og
tveggja ára, en hafði ennþá nær
allt sdtt hár — mjög Ijóst hár,
sem hafði gránað og sýndist
næstum óbreytt. Andlit hans
var enn magurt og hörkulegt en
broshruikkumar kringum munn-
inn höfðu dýpkað. Hann hafði
mildazt. Nú leyfði hann okkur
að sofa til klukkan sjö. Það
var hreinasta dekur. — En sjáið
þið ekki hvað mikið helfur fallið
til jarðar. sagði hann. — Þið
■fconumar haSð efckí staðáð yfcto-
**r sem skyidi.
Váð hlupum að íerskjutrénu
i hominia á garðinum og tíndum
upp ávextina. Þeir voru mijiökir
og þungir og sefinn lalk niður
höfcuna á okicur þeigar við borð-
uðum þá. Soames fiór til baka að
gaaia við bílinm. Það var rauöur
MG, sem ég hafði keypt þegar
Bretarair felidu gen-gið á pundinu.
Þetta vora heldur fiásédir bílar
þá og Soaimas hafði aldrei séð
slí'kan bíl fyrr. Hann var eftir-
lætið hans. Á kvöldin ók hann
i honum til Renifiro, sem var
næsta þorp, og lagði honum á
torginu þar sem ungu stúlk-
umar flykfctust að honum í aað-
islegri hritfningu. Soames var
einn og niutíu og bíllinn brezk-
ur, svo að samsetningin var ó-
viðjafnanleg.
— Má ég fá hann léðan aftíir
í kvöid, Jo firænka?
— Mér er alveg sama. Svo
framarlega sem vinkonur þínar
útsvína ekki mælaborðið með
tyggigúmmi.
Pabbi mdðaði ferskjusteini að
tveim skógarkjóum sem sátu í
trénu. — Burt með ykkur!
— Bíddu, ég skal sækja teygju-
byssuna mína, afi.
Soames þaut út úr bflnum og
senti steini inn á milli greinanna.
Skjóirnir flögmðu út í garðinn
og görguðu „Þjófur“! Ferskjublöð-
in kyinrðust á ný og hvíldu í
lognkyrra loiftinu eins og geraníu-
blöð í tæru eplahlaupi. Bafcvið
ávaxtagarðinn smart sólin trjá-
krónumar hjá gamla strompinum.
Skuggar fóru- að teygjast yfir
hlaðið.
— Komum niður að án-ni!
sagði Leonie.
— Bkki núna! sagði mamma.
— Bg held ég sé komdn með
fisk á önguiimn — stóra geimyt!
— Já en þú kemsit ekki til
baka í tæka tíð. Mánabiómin
fara að springa út.
Leonie leit á sólina og leit
síðan yfir til mánablómanna.
— Uss, stougginn er ekki -nærri
því kominn þangað. Við náum
því ef við filýtum okkur.
— Heyrðu mig nú, Leonie, það
er áliðnara en þú heldur, sagði
ég.
Einihver varð alltaf að segja
þetta. Skortur Leonies á tíma-
skyni var sígildur brandari. Eins
og ailir ofstækisménn vildi hún
einlægt gera tafaiiaust það sem
hún fékfc áhuga á og því varð
tíminm að þjóna henmi. 1 þessari
bjargföstu trú kom hún of
seimt á brautarstöði-na, brenndi
matinn og vissi aJdrei hvenær
bíómyndin byrjaði. Það var ekfci
einu sinni hægt að koma henni
af stað á spítalann þegar von
var á Soames. Hún fuilyrti, að
þau hefðu daginn fyrir sér. Hún
hélt áfram að binda slaufiur á
vögg-una — hún vildi að al'lt
væri fullkomið — og lagði af
stað ’ á spítalann þegar hen.ni
fannst tími til kominn, ^og Soaim-
es fæddist í framsætinu. Leonie
lærði aldrei af reynslunni.
Meðan hún pexaði við okkur,
letilega og af gömlum vana,
þofcaðSst skaggiim yfflr hJaðfð
og Bpp efitir geyimsluveggnum.
Ég fiór að sfcoða teinungana.
Þeir kliEtouðu upp ytfir þafcið
á geymskmni og upp í vallhnotí*-
tréð, þétt breiða af bjartaJaga
blöðum og löngum, lotouðum
belgjuim. Allt þetta kom upp a£
brúnum stei-niunum, sem Jagðir
höfðu verið í moidina um varið,
fræjum, sem vora glerhörð eins
og hnetur og hffifðu svo vel
lífinu sem þau flóflu í sór eð
það varð að beita þjöj til að
sleppa því út.
Otundan mér varð ég vör við
hreyfirvgu. Ég sneri mér í sfcyndL
Ekfcert hreyfðist. Vafningsviðu-r-
inn haggaðist ekki. En ég kan-n-
aðist við þetta. Þetta var byrj-
unin. Ég kallaði á þau hin,. Þau
fflýttu sér yfir Waðið, móðir mín
greip kjáftastól í leiðinnd. Hún
settist til að horfa á sýnin-guna.
Faðir minn sat á hæfcjum sér
við hliðdna ó henni. Smóm sam-
an hættum við að tala. Kyrrðin
varð dýpri. Nú. efitir anda-rtak
færu blómin að opnast.
— Þarna!
—' Hvar?
— Nei, það var ekkert, Efcki
enniþá.
Við héldum veröin-um áfram.
Fljótlega færi stön-gulll að titra,
örlítifl skjálfti færi um tein-
ungana, fyndist fremur en sæist.
Blað snerist. Nei. það va-r ímynd-
un. Jú, það hreyfðist! Kippur
fór um langa-n belginn. Fjrrst
hægt, síðan hraðar og hraðar
opnaðist grænn knúppuirinn, mjó,
hvft homin á blóminu kornu í
liós og -það vafðLst, ofan af vendl-
ÍTilum hring eftir hring unz
hvít homin á món-ablómdnu sáust
í allri sinni dýrð í fyrsta skipti
í heiminum, hrein og ósnorti-n og
fullkomin með lítinn eðalstein úr
hunangi djúpt in-n í miðju.
— Nei sjáið þið!
— Þarna er ann-að'.
— Nú enu þau þrjú — fjögur!
Teinungamir iðuðu alf lífi og
knúppamir spru-nigu út — fimm
tól-f, heil hersing af þeira út-
helJti heillandi fegurð sinni út í
kvöldJoftið.
VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN
I-karaur
Lagerstærðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
- 210 - x 270 sm
Aðrar stærðir. smiðaðar eftir beiðni.
GLUOGASMIÐJAN
Síðumúla 12 - Stmi 38220
Sólun
SÓLUM 'HJÓLBARÐA Á FÓLKSBÍLA,
JEPPA- OG VÖRUBÍLA MEÐ
DJÚPUM SLITMIKLUM MUNSTRUM.
Ábyrgð tekin d sóiningunni.
Kaupum notaða sólningarhæfa nylon-hjólbarða.
önnumst allar .viðgerðir hjólbarða með
fullkomnum tækjum.
GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN.
BARÐINN HF.
Ármúla 7. — Sími 30501. —Reykjavík.
Alþýðubandalagið í
Reykjaneskjördæmi
heldur
kosningahátíð
í Skiphól, Hafnarfirði, fostudagskvöldið 4. Júmí- n-.k.
Ávarp og skemintiatriði.
DANS.
Stuðningsmenn G-Iistans eru hvattir tSl að fjöl-
menna og taka með sér gesti.
Skemmtinefndin.
ffBfRlffdálS
Iðásmip WL
^ Indversk undraveröld
Mikið úrvaí af sérke nnilegum austurlenzk-
um handunnum munum til tækifæris-
gjaía. — Nýkomið Thai-silkl og Batik-
kjólaefni á mjög hagstæðu verði. — Ný
sending af mjög fallegum Bali-styttum.
Einnig reykelsi og reykelsisker i miklu
úrvaii. — Gjötfina sem veitir varanlega
ánægju fiáið þér í JASMIN Snorrabr. 22.
Sl® (HSAíHfSl
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi BREITI — IHJKÐIK — VÉLALOK
og GEYMSLULOK á Volkswagen i allflestum Utam.
Skiptum á einum degi með dagsfyrirviara fyrir ákveðið
verð. — REYNIÐ VIÐSKIPTIN.
Bílasprautun Garðars Sigmundssonar,
Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988. * V’-vt-
BÍLASKOÐUN & STILLING
Skúlagötu 32.
MÚTORSTILLINGAR
. -lASTIl UfJGflfi LJÚSASTILLINGAR
Látiö stilla í tima. ^
Fljöt og örugg þjónusta. I
13-10 0
FÉLAG ÍSLEMZKRA HLJÉLISTARMAiA
#útvegar yður hljóðfœraleikara
og hljómsveitir vic hverskonar lækifœri
Vinsainlcgast hringið i 20255 milli kl. 14-17