Þjóðviljinn - 03.06.1971, Blaðsíða 5
Fimmffcudagux 3. júni 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^
Lev Jasin kvaddur
Hinn heimsfrægi sovézki
markvörður Lev Jasin var
sem kunnugt er ráðinn fram-
kvæmdastjóri lið síns Dyna-
mo Moskva, í vetur er leið
og ákvað hann því að hætta,
sem leikmaður nú í vor. Al- '
þjóðaknattspymusambandið
sá, sem eðlilegt er, ástæðu
til að kveðja þennan bezta
knattspyrnumarkvörð heims
sl. 20 ár, með þvi að velja
„heimslið“ sem leika skyldi
gegn Dynamo Moskva og yrði
það kveðjuleikur Jasins. Þessi
leikur fór fram í siðustu viku
og Iauk honum með jafn-
tefli 2:2 eftir að Dynamo-
liðið hafði haft forustu í leik-
hléi, 2:0.
Aður en Ieikurinn hófst
hélt formaður alþjóðaknatt-
spyrnusambandsins, sir Stan-
Iey Rous ræðu, þar sem hann
sagði, að Jasin hefði verið
knattspymuíþróttinni, Iiði og
Iandi sínu til hins mesta
sóma með iþróttamannlegri
framkomu sinni hvar sem
hann hefði farið. Jasin varð
að yfirgefa Ieikvanginn í síð-
ari hálfleik og var það áð-
nr en „heimsliðið" náði að
jafna, svo hann hélt mark-
inu hreinu eins og svo oft
áður, í þessum kveðjuleik og
hann var hylltur vel og lengi
er hann yfirgaf Ieikvanginn,
þar sem hvert sæti var skip-
að eða 130.000 manns. Meðal
þekktra leikmanna er skipuðu
heimsliðið voru þeir Bobby
Charlton er var fyrirliði þess
og þýzki markakóngurinn flrá
síðustu HM Gerd MuIIer, er
sagði fyrir leikinn að það
væri draumur sinn að skora
mark hjá bezta maxkverði
heims, Lev Jasin en þvi mið-
ur fyrir Muller, þessi draum-
ur rættist ekki hjá honum,
frekar en svo mörgum öðr-
um fremstu knattspymu-
'■ "■ í ■ "/Jí
, !A- <
.. -
. . .
iMf
.
Reykjavíkurmeistarar Fram 1971. Þetta er annað árið i röð sem Fram verður Reykjavíkurmeistari, og er orðið nokkuð langt
síðan það afrek hefur verið unnið.
Fram varð Reykjavíkurmeistari
Vann alla sína teiki í lélegasta Reykjavíkurmóti um árabil
Með því að sigra Val 2:1 í síðasta leik Reykja-
víkurmótsins í knattspymu varð Fram Reykja-
víkurmeistari 1971 og verðskuldar það fyllilega,
enda er Fram-liðið eina Reykjavíkurliðið, sem
er í sæmilegri æfingu um þessar mundir. Svo
miklir vom yfirburðir Fram í mótinu, að liðið
tapaði ekki leik og kemur út með marka'töluna
il13rl.,"E,n það verður að segjast eins og er, að þetta
nýafstaðna Reykjavíkunmót er eitt hið allra lak-
asta, kna’ttspyrnulega séð, sem háð hefur verið
um margra ára bil og þær vonir, sem vöknuðu
um framfarir í knattspyrnunni fyrir tveim ár-
um, virðast brostnar.
Hvað veldur því að öll knatt-
spyrnuliðin í Reykjavik, nema
Fram, eru algerlega aafingalaus
og leifcmennimir hafa efcki út-
hald í heilan leik? Hvað hafa
þessir menn verið að gem í
vetur og hvað með hinar svo-
kölluðu vetraræfingar, eru þær
aliar unnar_ fyrir gýg? Svo
virðist vera og á þetta raunar
við flest utanbæjarliðin lika.
Til að mynda lA, IBK og IBA
eru öll æfingarlaus um þessar
mundir og leikir þeirra líkastir
því sem leikmennirnir væru að
hefja vetraræfingar, en ekki
að ljúka þeim og halda til
keppni í Islandsmóti. .
Þótt Fram hafi unnið Reyja-
víkurmótið með yf irburðum,
leikur liðið alls ekki betri
knáttspymu en önnur lið og
mfcrg 1. deildarliðin eiga mun
betri tengiliði og framlínumenn,
þótt Fram eigi beztu vömina.
En hvað er það þá sem veldur?
Einfaldlega það að leifcmenn
Fram eru í góðri líkamsæfingu
og hafa úthald til að leika eins
og vera ber í hei’lan ledk, en
ekki bara annan hálfleikinn eins
og hin liðin. Aðeins þetta atriði
veldur því að Fram-liðið virð-
ist í sérflökki íslenztera knatt-
spyrnuliða um þessar mundir,
og sem stendur virðist fátt geta
komið í veg fyrir sigur þess í
íslandsmótinu. Þó vil ég halda
því fram að Fram-liðið leiki
ekki jafn góða knattspymu og
það gerði "í fyrra, hvað þá jafn
góða knattspymu og Skaga-
mennirnir léku þá. En svo mik-
ið atriði er úthaldið, að það eitt
getur dugað eimi liði tíl_.sáSl#3i
ef það er eteki fyrír hendi hjá
andstæðingunum, eins og dæm-
ið úr þessu Reykjavíkunmóti
sannar. En snúum okkur þá
að gangi leik Fram og Vals.
Allsterteur vindur stoö á
annað markið og undan þessum
vinói lék Vals-liðið í fyrri hálf-
leik og sótti þá mun meira og
var óheppið að skora ekki
nema edtt mark, svo mörg gull-
væg tækifæri átti liðið undan
vindinuim og með úthaldið í
lagi í fyrri hálfleik. Svo lát-
laus var sókn Vals fyrstu mín-
útumar að markið hreinlega lá
í loftinu, enda kom það á 12.
mínútu, eitt af þessum dæmi-
gerðu rökmörkum, samfara fá-
dæma klaufaskap Þorbergs
Atlasonar markvarðar Fram.
Páll Ragnansson bakvörður
Vals sendi langa sendingu yfir
á vinstra vítateigshom Fram,
þar var Ingi Bjöm Albertsson
fyrir og Þonbergur markvörður
Fram kominn alveg að honum,
ep Inigi Bjöm sikailiaði laiglega
yfir Þorberg og í tómt markið.
Þessi gönuhlaup Þwbergs enu
að verða rnikið vandamál fyrir
Fram og þá ekki síður lands-
liðið, þar sem hann er mark-
vörður númer eitt. Það er ékki
honum að þafcka að Fram hef-
ur ekki fengið á sig mörk, þegar
hann hefur tekið þessi gönu-
hlaup í vor, það er vamarleik-
mönnunum að þakka, enda hafa
þeir oftar bjargað á síðasta
augnabliki en flestir aðrir
varnarleiksmenn íslenzkir.
Ingi Bjöm átti gullvægttæki-
færi til að auka forskot Vais
á 25. mín. er hann var kom-
inn inn fyrir alla Fram-vöm-
ina og átti Þorberg einan eft-
ir,' en í stað þess að váppa
boltanum yfir Þorberg, er kom
út á móti honum. skaut Ingi
beint í fang honum og hættan
leið hjó.
Svo var það aðeins mínútu
síðar að Fram jafnaöi, eftir
einhver ijótustu vamarmistök
í Valsvöminni er óg hefnokfcru
Framhald á 9. síðu.
KR-ingar héldu
sitt E.O.P.-mót
Hér sést nokkur hætta vlft Fram-markið og það er miðherji Vals Ingvar Elísson sem þama á í bar-
áttu við Þorberg Atlason markvörð Fram.
KR-ingar héldu sitt árlega
E.O.P.-mót í frjálsum íþróttum
27. f.m. — Þátttaka var all-
góð i ýmsum greinum og ár-
angnr eftirtektarverður. Helztu
úrslit urðu sem hér segir:
25 km. hlaup: min.
Halldór Guðbjss. KR 1:31.28,2
Gunnar Snomae. U>MSK 1:36.43,2
100 m hlanp kvenna: sek.
Sigrún Sveinsdóttir Á 13,0
Lilja Guðmundsdóttir ÍR 13,8
Bjiamey Ámadóttir ÍR 14,6
100 m hlaup pilta: sek.
Sigurður Sigurðsson Á 12,7
Sigurður Þ. Sigurðsson ÍR 13,6
is’,4
Lárus Guðmundss USAH 52,6
Trausti Sveinbjss. UMSK 52’ö
Gísli Friðgieirsson Á 33^5
1500 metra hlaup:
Ágúst Ásgeirsson |R 4.1«,4
Einar Óstoaxsson UMSK 4:2l’,0
Viðar Toreid N 4314
Spjótkagt:
Páll Eiríksson KR
Valibjöm Þorláksson Á
Stefán Jóbannsson Á
Elias Sveinsson ÍR
Kúluvaxp:
Guðm. Hermminsis. KR
Hafflgrímur Jónsson Á
metrax
54,82
53.86
52.86
52.18
m.
17.19
13,91
Traaisti Sveinesaa KR
Frajnhald á 9. sáðu.
100 m hlaup sveina: sek.^
Magnús G. EinarsSon ÍR 12,6
G<uðm. R. Ólafsson ÍR 13,8
(piitur)
100 m hlaup karla: sek.
Bjami Stefánsson KR 10,8
Valbjöxn Þorláksson Á lil’.o
Marinó Einareson KR 11,5
Lárus Guðmundss. USAH 11,6
HO m grindahlaup: sejj.
Valbjöm Þorláksson Á
Borgþór Magnússon KR
Stefán Hallgrjmsson UÍA
400 m hlaup:
Signeðwr Jónsson HSK
14,9
15,3
15,7
yek:
5iW
Jafntefli í
fyrsta 3. deild-
arleiknum
Fyrsti Iieikurinn í íslands-
móti 3. deildar fór flram
á Háskólavellinum s. 1.
þriðjudagskvöld og mætt-
ust þar Víðir og Hrönn.
Jafntefli varð 1:1.