Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 8
g SlÐA — ÞJÓÐVILJINN — Laiuigardagur 28. júní 1971. Stórar ráistefnur / Reykjavík frá apríl tíl loka september ★ Erlendar ráðstefnur og þing hafa verið haldin hérlendis frá því í apríl og halda á- fram til septemberloka. Dreif- ast þau yfir óvenjulangan tíma að sinni, en stefnan í íslcnzk- um ferðamálum hcfur vcrið sú, sem kunnugt er, a’ð nýta hótelin með ráðstcfnuhaldi utan aðalfcrðamannatímans. ★ Lítið er um ráðstefnur í júlí, en þá er cinmitt mestur straumur erlendra ferðamanna hingað. Hins vegar verða nokkrar allstórar ráðstefnur í ágúst og september Næsta sumar hafa verið ákveðnar þrjár ráðstcfnur hérlendis, og tvær sumarið ‘73. önnur þeirra verður líklega haldin að Laugarvatni, en yfirleitt fara stór ráðstefnuhöld fram í Reykjavík. Nýlega er lokið tveimur stór- uim læfcnaráðstefnum í Reykja- vík, ráðstefnu norreenna röntg- enlækna og skurðlæikna, einn- ig þing norrænna augn- Frá Víetnam- hreyfingunni Opið hús í Kirkjustræti 10 á laugardögum kl. 4-6, þriðjudögum kl. 6-8 og fimmtudögum kl. 8 s.d. lækna. Sama dag hótfst þing ncrrænna tannréttingasértflræð- inga og stendur það fram undir mánaðamióitin. 27. júní hetfst hér fiundur Við- reisnarsjóðs Evrópu og sækja hann 40-50 manns. Stendurhann til 30. júní, en í júlí verðursem fyrr segir lítið um ráðstefnur og þing. Dagana 15.-21. ágúst verð- ur haildið í Reykijavík norrænt safnvarðaiþing, og gert er ráð fyrir, að um 200 manns saeki það, og 13.-16. ágúst halda norraenir omhættislækmar hér mót. 28. ág- úsí til 7. sept. verður haldið hér svæðisiþing Bahai safnaða, og er búizt við um 800 manns til þátt- töku í því. 13.-18. septemibeir verður haldið aliþjóðlegt lög- regluþjónamót, sótt aif um 250 manns. og Idks þinga hér brezkir læknar seint í septemiber. Næsta sumar halda nornæinir brunaverðir þing hérlendiis, svo og fugdaáihuigamenn víðs vegar úr heiminum og loks verður al- þjóðlegt tannlæknamót. Árið 1973 verður væntanlega haldin að Daugarvatni samnorræn prcsta- ráðstefna, og þing norraanna mjólkurfræðinga er áfcirmiað í Reyfcjavík. Einnig verða haldin hér i sum- ar mörg smærri mót og ráðstefn- ur, inniend og erlend. Nolíkuð er um að ísilenzk félaigasamtök haldi fundi úti á landi, en er- lend mót og ráðstefnur eru yfir- leitt alltatf í Reykjavik. Sundnámskeið Sundnámskeið fyrir börn 7 ára og eldri hefjast í Sundlaug Breiðagerðisskóla þann 29. júní næstkomandi. Innritun fer fram 1 anddyri skólans mánu- daginn 28. júní kl. 14.00 - 18.00. — Nám- skeiðsgjald er kr. 300,00. Fræðslustjórinn í Reykjavík. Myudið ykkur skoðanir með því að kynna ykkur ALLAR hliðar málanna. ÞJÓÐVILJINN býður upp á ný viðhorf — önnur viðhorf Þeir sem vilja mynda sér sjálfstæðar skoð- anir hljóta þvi að lesa ÞJÓÐVILJANN. Ondirritaður óskar að gerast áskrifandl að Þjóðviljanum NAFN: ...................................... t Heimilisfane: Sími: ......................................... V'insamJega útfyllið þetta form og sendið það afgreiðsJu Þ.IÓÐVIT-JANS á Skólavörðustig 19 Reykjavík sjónvarp Laugardagur 26. júní 1971. 18.00 Endurtekið efni. Reykja- lundur. Kvikmynd, sem sjóri- vairpið hcfur gert um Reykja- lund í Mosfellssveit og end- urhæfingarstöð þá, er SlBS hefur komið þar á fót. Um- sjón: Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnd 1. maí síðastlið- inn. 18.35 Hljómar frá Keflavík flytja lög við texta eftir Óm- ar Ragnarsson og Ólaí Gauk. Hljómsveitina skipa Gunnar Þórðarson, Erlingur Bjöms- son, Rúnar Júlíusson og Eng- ilþert Jensen. Áður. sýnt 6. nóvember 1967. 19.00 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Dísa. Bankaránið. Þýð- andi: Kristrún Þórðardóttir. 20.55 Söguifrægir andstæðingar. Byrd og Amundsen. í mynd þessari greinir frá kappflugi tveggja heimskunnra land- könnuða til norður-heim- skautsins árið 1926. en þeir voru bandaríski flugmaðurinn Richard Evely" Byrd, sem hlutskarpari varð í þessari keppni og Norðmaðurinn Ro- ald Amundsen. sem skömmu áður kiomst fyrstur manna á suður-heimskautið. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.20 Faust. Vorið 1957 var frumsýnd í Þýzka leikíhúsinu (Deutsches Schauspielhaus) í Hamborg sviðsetning Gustafs Grundgens á Faust eftir Goethe. Sýn- ing þessi fór síðan víða um lönd og var loks fest á kvik- mynd árið 1960 undir yfir- stjóm Gustafs Grúndgens, sem jafnframt leitour Me- fistofeles. 1 öðmm aðalhlut- verkum eru Will Quadflieg (Faust) og Ella Búohi (Gréta). Þýðandi: Óskar Ingimarsson. 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 26. júní. 7.00 Morgunútvarp. — Veður- fregnir kl. 7.00. 8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.30, 9.00 og 10.00. — Morgunbæn kl. 7.45. — Morgunleikfimi kl. -7.50 Morgunstund bamanna kl. 8.45: Kristín Sveinbjömsdótt- ir les áfram söguna af „TriUu“ etftir Brisley (2). — Útdráltur úr íorustugreinum dagblaðanna kl. 9.0ji. Til- kynningar ki. 9.30. Að öðru leyti leikin létt lög. 12.00 Dagskráin. — Tónleikiar. — Tilkynningiar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. — Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúkiinga. Krist-$> ín Sveinbjömsdóttir kynnir. I 15.00 Fréttir. 15.15 Stanz — Bjöm Bengsson stjómar þætti um umferðar- mál. — Tónleitoar. 16.15 Veðurfregnir. — Þetta vil óg heyra. — Jón Stefáns- son leikur lög samkvæmt óskum hlrjstendia. 17.00 Fréttir. Á nótum æsk- unnar. Dóra Ingvadóttir og Pétur Steingrímsson kynna nýjuistu dægurlögin. 17.40 Blásið í saxófón. Gerry Mulligan leikur með hljóan- sveit sinni. 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Söngvar í léttum tón. — Nana Mouskouri syngur. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfreignir. — Daigskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. — Tilkynningar. 19.30 Mannlegt sambýli, — er- indiaflokkur eftir Jiakobínu Sigurðardóttur. Þriðja erindi nefnist: Þér konur. Sigrún Þorgrímsdóttir flytur. 19.55 Hljómplöturabb. Guð- mundur Jónsson bregður plötum á fóninn 20.40 Úr ritum Guðfinnu Þor- sfeinsdóttur (Erlu skáld- konu). Þorsteinn Ö. Step- hensen les smásögu og Þór- arinn Guðnason Ijóð. 21.15 Mclropolhljóimsveilin hoi- lenzka ieikur löig eftir Jobim, Rodgers Eliington Dolf van der Linden stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. — Danslög. 23.55 Fréttir í stuttu máli. — Dagskrárlok. ® Gjöf til Heim- ilissjóðs tauga- veiklaðra barna • Barnaverndaxfólaigi Reykja- vífcur hefur borizt rausnarleg gjötf, kr. 2.000, sem er áheit frú Kristínair HaMdlóirsdóttur, Fá- skrúðsfirði. Stjóm Bamavemd- arfólagsiins þakkar þessa rausm- arlegu. gijöif og imrn láta fé þetta renna beint í Heimiilis- sjóð taugavedkilaðra barna. Matthías Jónasson. • Kirkjudagur á Kálfatjörn • Hinn áriegi kirkjudagur fer fram í Kálfatj ama rk irkj u á morgun, sumnudag. Við guðs- þjónustu kl. 2 e.h. prediikar séra Valdimar J. Eylands, dr. theol., og Haifiiði Guðjónsson syngur. ásamt kirkjukómum undir stjórn Jóms ’ Guiðna- sonar. Formaður sóknarneflndar Jón Guðbrandsson, flytur á- varp. Að lokdnni kirkjuatþöfn mun kvenfélagið Fióla selja kaflfiveitingar til ágóða fyrir kirkjusjóð siinn. Sóknamefnd- in býður að þessu sinni sex gestuin úr hópi eidra safnaðar- fólks, sem nú er flutt úr slófcn- inni. • Landsmót Iðn- nemasambands Íslands • Eins og getið hefur verið í fréttum Þjóðviljans verður landsmót Xðnnemasambands Is- lands haldið núna hólgina, 26,- 27. júní að Húsafeilli. Meðal an-nairra dagskráriiða mótsins verður kep-pni á milli iðnne-ma- fól-aga í knattspymu og h-amd- knattleik, ásamt flrjálsum í- þróttum. Á mötinu verðureinn- ig keppt í ýmsum nýstá-riegum íþróttagreinum, svo sem poka- hlaupi og rei-ptogi yfir vatns- föll. að ógtteymdum hjóilreið- um. Úti-diskótek mum gttymija yf- ir helgina, svo til alttan sólar- hringinn, og hefist á föstudaigs- kvöld. Ýmis-legt annað vcrður titt skemmtunar. Mótið verður sett kl. 14 í dag, lauiga-rdaig. og lýku.r síðdegis á sumnudag. Ferðir verðia frá B.S.l. í dag, lau-g-ardag kl 10.30 og ktt. 14.00 Mótsstjóri verður Þórarimn Ólafssom • Brúðkaup • Lauigardagimn • 8. maí voru gefin sarnan í Dóm-kirkjunni af séra Sigurði H. Guðjónssyni, ungifrú Kristrún Þórisdóttir og hr. ísleifur Jóns-som Heimili þeirra verður að Túngötu 41 Rcykja-vík. Ljósmynd-astofa Þóris Lau-gavegi 178. Hefí til söiu ódýr transis torútvörp, segn 1 bandstæki, stereoplötu- spilara, casettur, segulbandsspólur. — Einnig not- aða rafmagnsigítaira, gítarmagnara og harmonikur. Skipti oft mö-guleg. — Póstsendi. F. BJÖRNSSON, Bergþórugötu 2, sími 23889 — eftiir kl. 13 — og laugardaga kl. 10 - 16. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi BRETTI — HTJRÐER — VÉLALOK og GEYMSLDLOK á Volkswagen 1 allflestum litum Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir ákveðið verð - REYNIÐ VIÐSKIPTIN. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25. — Simi 19099 og 20988

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.