Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.06.1971, Blaðsíða 12
Myndin var tekin í gærdag, er hornsteinn Rafmagnsveituhússins var lagður. Laugardagur 26. júní 1971 — 36. árgangur — 140. töluMad. Ný sútunarverksmiðja SÍS formlega opnuð 95% framleiisk fara tíl útflutnings í gær var formlega opnuð ný loðsútunarverksmiðja Iðunn- ar á Akureyri, en framkvæmdir við hana hófust fyrir réttum tvemur árum. Er hún hönnuð fyrir vinnslu á 300 þús. gærum árlega, og þegar hún verður kotnin í full af- köst verður starfsfólk 120 talsins. Af framleiðslumagninu fara 90-95% tjl útflutnings. f tilefni af þessum áfanga hefur stjóm SÍS gefið starfsmannafélagi Sambandsverk- smiðjanna kr. 250 þúsund. sem það mun verja að vild. Leyniskýrslurnar fyrir Hæstarétt WASHINGTON 25.6. — Hæsti- re.ttur B andaríkj anna ájkvað i daig að koma saman á laugar- dag og taka til meðferðar mál rfkisstjónnairinnar gegn tveimur bilöðium, sem birt hafa greinar byggðar á leyniskýrslu vamar- málaráðuneytisins um Víetnam. Hæstiréttur lætur þess ekkiget- ið hvenær dómiur faili í máíinu, en væntanlega verður það áður en helginni lýtkur. þar eð dóm- stóffinn tekur sér sumarleyfi á mámudag. Lagöur hornsteinn að húsi Raf magnsveitu Reykjavíkur I gær Iagði Geir Hallgrímsson borgarstjóri hornstein að bæki- stöð Rafmagnsveitunnar við Ár- múla, en lengi hefur staðið til að byggja yfir starfsemi Raf- magnsveitunnar, sem rekurstarf- semi sína að mestu í lciguhús- næði. arráð Reyfcjavíkur Raímagns- veitunni lóð undir fcækistöð sína við Suðurlandsbraiuit 34 og Ár- múla 31, og er hún um 26.000 fermetrar að stærð. Ákveðið var, að fiyrsti áfangi byggin garframkvæmda yrði hús- næði fyrir birgðagieymslu, verilc- 22. júlí 1969 úthlutaði borg- stæði, mælastöð og aðstaða fyrir Húsii löngu sprungií utanaf okkur, segja Leikfélagsmenn og senda Spanskfluguna út á land til að safna í húsbyggingasjóð ★ Það verður þrengra og þrengra um Leikfélagi Reykjavíkur í gömlu Iðnó og er húsið í rauninni Iöngu sprungið utan af starfsemi félagsins, enda hafa húsbyggingamál verið þar á dagskrá í ein 19 ár og félaginu margvísað á lóðir á því tímabili, þótt ekkert bóli enn á borgarleik-húsi. I húsbyggingasjóði Leikfclags- ins munu nú vera með vöxt- um um 9 miljónir króna og borgarsjóður hefur lagt 11 miljónir til byggingar borg- arleikhúss. þannig að fyrir hendi eru nú um 20 miljónir til byrjunarframkvæmda. í»að kom fram á blaðamianna,- fundi Leikfélagsins í gær, að stjórn' þess heflur farið fram á það við borgairstjóra að fá lóð undir leíkhúsbyggingu við norð- urenda Tjamarinnar, á horni Tjannaingötu og Vonairstrætis tjarnanmegin. Benti Sveinn Ein- arsson leikhússtjóri á, að stafn- unim væri nátengd þrlóun gamla miðbæjarins og með elztu menn- ingarstafn-unum þar og því efkkii óeðlilegt ,að hún ifengi að vera. þar áfram. Lóðin sem um er þeðið hefði ekki verið skipuilögð till neims sérstaks, á tímabilii stóð til að þair risi ráðbús og borgarleikhús yrði þá jafnvel sameinað því, en ekki hefði orðið af þeirri hug- mynd, Leikhús gæti fallið vel inn í umihverfið og samkvæmt könnun sem Leikfélagið hefur ■látið gera er lóðin nægileiga stór til að hús með öMu, sem taliðer þunfa að vera í nýtízku leikhúsi, kæmist þar fyrir. Er þá miðað við um helmingi meira áhorf- endarými en félagið hefur yfir að ráða í Iðnó, en þar komast nú 460 m,anns í sæti. En það er ekki liítið áhorfenda- rými sem háir starfsemi X>eikifé- lagsins í Iðnó heldur fyrst og ifremst þrengslin annars sitaðar í húsinu, sem blaðamenn fengu að skoða í gær. Sviðið er lítið og mjög erfitt að vinina við þaðfyr- ir sviðsmenn og Ijósameisitara. sem hafa nánast ekkert pláss, auk þess sem mjögskortir aðstöðu í sambandi við leiktjaldafoúnað. Geym'sliur eru litlar sem engar og kemur jafnvel fyrir, aðfllytja verður sviðsbúnað leikrita sem eru í gangi í anman borgairhiiuta: miilli sýninga Þá eru búnings- klefar fáir og þröngir, svo að við fjölmennar sýningar verða sumir að sminka siguppiáhana- bjálka hússins, skrifstofurými er edtt lítið herbergi og yfirleitter svigrúm utan áhorfendasalar svo taikmarkað, að furðu gegnir hve erfiðar sýningai’ hefur þó tekizt að setja þarna á svið. Á þessu leifcári er I>eikfélagið 75 ára, en þeigar nokki-um árum Framhaild á 3. síðii. viranuflokka, ásamit rými flyrir bifreiðar og vinnutæki en þar var þörfin brýnust fyrir bætt húsnæði. Við það filytzt öllstarf- semi. sem nú hefur aðsetur sitt að Barónsstíg 4, í nýju bæki- stöðina. Ffjótlega var haifinin undirbún- ingur að firamfcvæmdium ogsam- ið við arkitektana Guðmund Kr. Kristinsson og Gunnlauig Hall- dórsson uim uppdrætti að bygg-. ingunum. Almenna byggingaifé- lagið h.f. sá um jámateikningar, Veiikfræðistafa Guðmundar og Kristjáns um teikningar hita- vatns og hreinlætislagma, Raf- leikning s.f. annaðist raflaigna- teikningar og Þorvarður Jónsson uppdrætti af fjarsikiptalögnum. Reymir Villihjálmssom gardaairki Verksmiðjan var opnuð við hátíðlega viðhöfn í gærdag að viðstöddum fjölda gesta. Ávörp iluttu Erlendur Einarsson for- stjóri SÍS, Harry Frederiksen formaður iðnaðardeildar SlS Pentti I.ahtonen verkfræðingur finnska fyrirtækisins Friitalab Nahka, scm veitt hefur marg- háttaða aðstoð við skipulagningu verksmiðjunnar. og Ioks tók til málls Jóhann Hafstein, forsætis- og iðnaðarmálaráðherra. Á milli söng karlakórinn Geysir, og Philip Jenkins lék á píanó. Þá opnaði Jakob Frímannsson, for- maður stjórnar Sambandsins verksmiðjuna með því að af- hjúpa veggskjöld, sem vcrður á forhlið hinnar nýju byggingar, og Rag.nar Ólafsson vcrksmiðju- stjóri gcrði grein fyrir störfum verksmiðjunnar og sýndi hana gestum. Grunnflötur hennar er 3.880 fermetrar og hluti aif bygging- unnd eir á tveimur hæðum. Fram- leiðslugeta hennar er 300.000 gærur árlega eins og fyrr segir, en stækkunarmö'guleikar ráð- gerðir um 50n/o. Frambald á 9. siíðu. 200 manns á útihljómleik• tím lúðrasveita I Kefíavík Fjölmenn verður haldin í skrúðgarði Kefla víkur í dag, laugardag, en þá setur Reynir Guðnason, formað- ur Sambands íslenzkra lúðra- sveita landsmót sambandsins. Þama leika 9 lúðrasveitir víðs- vegair að af landiinu og eru folás.- telkt sá um verklýsiimgu á flrá- ! aramir uppundir 20 talsins, ganigi lóðar. Útboð á jarðvinnu flór fram í miaífoyirjun 1970, og var saimiðvið Hlað'bæ b.f., sem hóf fram- kvæmdir á lóðinni í júní. írtfooð á byggingafiramkvæmdum I. á- fanga bækistöðvairinnar, sem á- ætlaður er 21.897 rúmmetrar að stærð fór fram í september, og var tekið tilboði ístaks hf. Ráð- gert er, að þessum áfamiga verðd lokið í febrúar 1972. Bygginig fyrir starfsemi ann- flira deilda Rafmagnsveitunnar mun fara fram síðar, en undir- búningur er hafinn. Samrýmist ekki hugsjónum Samvinnuhreyfingarinnar Kaupfélag Árnesinga vill að Vinnumálasamband samvinnufé- laganna og einstök samvinnufé- lög standi með, en ekki móti launafólki í hagsmunabaráttu þess og samþykkti á aðalfundi sínum á Selfossi í gær eftirfar- andi tillögu: „Aðalfundur Kaupfélags Ár- nesinga, haldinn a<5 Selfossi 25. júní 1071, lýsir því yfir, að hann telur þa'ð ekki samrýmast huig- sjónum og uppruna samvinnu- hreyfingarinnar. að siamtök á vegrum hennar gangi tíi sam- starfs við andstæðinga launa- fólks, þeg'ar til átaka kemur í hagsmunabaráttu þess. Fyrir því þeinir fuindurinn þeim tilmælum til Vinnumála- sambands samvinhufélagannia og einnig til einstakra samvinnufé- laga í landinu, sem gerzt hafa aðilar að Vinnuveitendasiambandi íslands, að þau endursfcoði af- stöðu sína í þeim efnum“. ★ Var þessi yfirlýsing samþykkt með öllum greiddum atkvæðum gegn einu Björn ver dokt- orsrit sitt í dag 1 dag. laugardaginn 26. júní, fer fram doktorsvörn við heim- spekideild Hástoólla Islands. Bjöm Þorsteinsson caind. mag., miun verja rit sitt, „Enska öldin“ fyrir doktorsnafnbót í heimspeki eins og áður hefur verið getig um í fréttum. Forseti heimspekideild- ar, prófessor Þórhallur Vilmund- airson, stýrir athöfninni, en and- mæilendur af hálfu deildarinnar verða prófessor dr. Maignús Már Lárusson og Lars Hamre, pró- fessor við Os'lóar háskóJa. Doktorsvörnin fer fram í há- tíðasaí Háskóllans hefst M. 2 e.h. Á öðrum stað í Þjóðviljanum í dag er birt grein eftir Sverri Kristjónsson sagnfræðing um döktarsrit Björns rtarsiteinssonar. lúðrasveitarhátíð | lúðrasveit nokkur löig og síðan leika þær allar saman nckkur lög. Verða lúðrasveitimar allar sérstökum einkennisbúniingum við þetta tækifæri. Því má þæta hér viðaðLúðra- sveit Hafnarfjarðar leggurafstað í utanlandsferð 3. júlí. Er flör- inni heitið t.iíL Þýzkalands og Austurríbi, þar sem sveitinmun leiba í ýmsum þorgum. Heim kemur lúðrasveitin 20. júlí. karlar og konur. Lúðnasveitimar Lúðrasveit Abureyrar, eru: Lúðrasv. Húsavíkur, Lúðrasveit Sauðárkróks, Lúðrasveit Selfoss, Lúðrasveit Stykkishóllms, Lúðra- sveitin Svanur, Lúðrasveit verka- lýðsins. Lúðrasveit Vestmanna- eyja og Lúðrasvéit Kefilavíkur. He'fur síðastnefnda lúðrasveitin haft allan undirbúninig lands- mótsins með höndum. Fyrir hádegi í dag, verður haldlin saimætfing. Klukkan 1,30 ganga lúðrasveitirnar í sfcrúð- göngu frá Fiskiðjunni til sbrúð- garðs Kefllavíkur. Þar leikurhver Míln 41 |bústind Dóimur hefur verið kveðinn upp í máli tveggja togtoáta er voru teknir innan landhelgi út af Ingólfshöfða á dögunum. Var hvor fyrir sig dæmdur í 40 þúsund króna sekt og afli og veiðarfæri gerð upptæk. Dómurinn var kveðinn u.pphjá bæj arifiéigetaembættinu í Vest- mainnaieyjum. Biðröð við skattskrána ailan daginn ' V'X' ' s'c V'-'W-WN V -.W\SW SSSS^-s N • S.S..SSSSSSSSSSSN s N..NsSsw sssss-s^ss Þegar fyrir hádegi myiulaðist biðriið Reykvíkinga rið Iðnaðarmannahúsið rið Vonarstræti til þess að kynnast skattinum. Þurfti lögreglu til þess að stjórna biðraðamyndun. Fyrst fóru menn í biðröð fyrir utan og síðan í aðra blðröð á sjálfum upplýsingastaðnum. (Ljósm. Þjóðv. A. K.).

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.