Þjóðviljinn - 17.07.1971, Blaðsíða 1
Laugardagur 17. júlí 1971 — 36. árgangur— 158. tölublað.
Mlkil umskipti i a/jb/óðo stjórnmálum
iiiil
■ ■>.
■y ■ .
Nixon: bann er þá til eftir allt saman,
NIXON FORSETI FER TIL KINA
Tass segir að
Nató bíði hnekki
á íslanái
MOSKVTJ 16/7 - Sovézka frétta-
stofan TASS birti í dag frétt
frá frétbaritará sínum í Bruss-
el þar sem segir, að ákvöðun
hinnar nýju rikisstjómar íslands
um að leggja niður herstöðóna
í Keflavik sé alvarlegt áfall fyr-
ir vígvél NATO.
Bandaríkin segja að herstöð-
in sé XsLandi til vamar, en það
er ekkert leyndarmál, að Penta-
gon hefur óhuga á þeissari her-
stöð af allt öðrum söfcuim sagir
TASS segir að ný stefna á ís-
landi og Möltu beri þess vitni
að aivarlegir brestir séu að
koma í undirstöður Nató.
íiokikamálgagrti ð Pravda fjatl-
ar ítarlega um hina nýju stjóm
í dag og greinir frá helztu
stefnuatriðum hennar í <u±anrifc-
ismálum.
Kissinger flutti honum heimboð
Sjú-En Læs — Þegið með
þökkum — Koma skal sambuð
ríkjanna í eðlilegt horf
WASHINGTON 16/7 — Nixon forseti sagði í sjón-
varpsræðu í gærkvöld, að hann mundi heimsækja
Alþýðulýðveldið Kína fyrir maí 1972 til að reyna
að koma á eðlilegum samskiptum milli ríkjanna
tveggja. Kissinger,sérlegur ráðgjafi forsetans í ut-
anríkismálum, kom með boð þetta frá Peking, en
þar dvaldi hann með leynd í tvo daga og átti
viðræður við kínverska forustumenn. Fregninni
hefur víðast hvar verið vel tekið, nema hvað þjóð-
ernissinnastjórn Sjang Kæ-sjéks á Formósu hef-
ur mótmælt harðlega.
I
MorgunblaðiB reyndi að fela fréttína
um viðbrögð Bandaríkjastjórnar við áformum
brottflutning bandaríska hersins frá Íslandi
um
í gær var bii-t ordrétt í
Pjóðviljia.num fréttaskeyti frá
norstou fréttastofumini NTB
um yfirlysingu talsmanns
Bandariikjasitjómar vegna.
þeirra áætlana sem íslenzka
ríkisstjóimin hefur á prjónun-
um um brottfllutning hersins.
Þjódviijinn heifiur eins og önn-
ur blöd aðigiang aö fréttutm
frá norsku fréttastofunini og
það hefur Morgunblaðið líka,
en auk þessa hefiur Morgun-
blaðið aðgang að bandarísikri
flréttastofu, AP, og fær þaðan
reglulega skeyti með firéttum.
Þess vegna hefði mótt ætla að
Morgunblaðið gaeti birt und
a-nbragðalliaust flróttir sem sér-
smerbu Island og
herinn frá B andarfkjunum
En það reyndist ekki vera.
Morgunblaðið reynir aht hivað
það getur til þess að fela, frá-
sögn af viðbrögðum tölsmanna
Bandarífcjastjómar: FVétt um
þau er skotið inn í írétt um
að fslendiingar megi ekki
sikoða leyniskiýrslur Attanz-
haflsbandalagisins og er séð
flyrir þvf að ■ frósögnin af við-
brögðum Bandarikj aimanna
fer inn á framhaidasíðu þann-
ig að útilokað er nama flyrir
sérdeilis athuguitan blaðales-
anda að finna þessa frásogn.
Þannig á olfstæki Morgurn-
blaðsins sér engin tekmörk og
sikrifarar bess og fréttamenn.
líta á það sem heilaga sfcyldu
siina að vera kaþólsíkari en
sjáilfur péfinn, ofstopafyllri en
ofstopafyllstu hemaðarsinnar
í Bandarifcjunuim. '
I
<V-
■ -
fiijljl
:\V--'
: ■
....
„Með ánæg,ju“
Nixon forséti sagði í stuttri
sjóhvarpsræðu, sem birt var
samtímig í Peking, að forsætis-
ráðherra Kína. Sjú En-læ heflði
boðið sér til Kína einhverntíma
fyrir maí 1972 og sagðist hafla
þegið boðið með ánægju.
Nixon kvaðst hafa beðið um
aðgang að sjónvarpi til að skýra
frá þýðingarmiilklu sfcrefi til
varanlegs friðar i heiminum.
Hann kvaðst vilja minna á að
hann hefði margoft sagt, að það
væri ékki unnt að byggja upp
varanlegan frið án þátttöfcu
hinna 750 miljóna íbúa Kína,
og þvi hefði hann ákveðið að
reyna að koma samskiptuni
landanna í eðlilegt horf. Auk
þess mundi hann skiptast á
skoðunum við kínverska forustu-
menn um mál er snertu haigs-
muni beggja ríkjanna.
Nixon lagði áherzlu á, að við-
leitni til að bæta sambúðina við
Kína mundi ekki gerast ■ kostn-
að gamallar vináttu við önnur
riki. Hann sagðist vera sann-
færður um að betri s'amskipti
niilli Bandarikjanna og Alþýðu-
lýðveldisins mundi öllum þjóð-
um í hag. Það er í þáigu friðar,
ekki aðeins fyrir okfcar kynslóð
heldur komandi kynsióðir á
þeim jörð sem við öll byggjum,
sagði Nixon að lokum.
Ýmsir fréttaskýrendur telja,
að Bandaríkjamenn muni nota
tímaiin fram að heimsókninni
Framihald á 7. síðu.
4
i
I
Þessu á nú að skila affcrr til
verkamanea þegar, að tilhlutan
n'kisstjómarinnar, og ber auð-
vibsð að wrrða sMfct í verfcá til
handa lágiaunafólkh
Þá ætlar rfldsstjóimiift að foeSta
*ér fyrir 20% hæfcfcun launa í
áföngum-á tveim árum.
Pramhaid á 7- síðu.
tekur kjarabótum til láglaunafólks með fyrirvara
Hvemig meta forystumenn
verkalýðshreyiingarinnar fyrir-
liugaðar kjarabætur til handa
láglaunafólki, sem rikisstjómin
ætlar að beita sér fyrir á næstu
mánuðum?
1 gær náðuim við taili af Haill-
dóri Bjömssynii, ritöra verfca-
mannaifétaigsins Dagsbrúnar, og
leituðum eftir áliti hans á þeim
kjaraWótum, sem fjallað er um
í mólefnasamninigi ríkisisitjórnar-
innar.
Það er fjairri Hailldóri að líta
á þessar kjarabætur sem tausn
á vainda láglaunafólks. Þar þunfi
að breyta meiru til í náinni
fraimtíð og vitaskuld er það hlut-
verk vinstri stjómar.
Við gerum oikfcur vonir um, að
með þessum stjórnanskiiptum
verði verulegar breytingar á aillri
aðstöðu tiil þess að rétta hag lág-
taunafólks í þjóðfélaginu, því að
firáfarandi ríkisstjóm hófi flei-il
sinn með kauprám og endaði
sinn feril með kaupráni, saigði
HaMdór.
Kannski glera launþegair sér
ekki ljósit, hvað mifcilsviert er að
haifa fulltrúa launþega í ríkis-
stjórn, er vinna að þeirra mói-
um. Hin flaigieaa barátte hefur
stundum verdð erfið á liðmum ár-
um í skiptum við óvinsamlegt
ríkisvaid. Mér er kannski óhætt
að segja flrá því nú, að við kvið-
um fyrir væntaniegum kjara-
siamningum í haust undir vdð-
reisnarstjórn Svo ofit hefiur efeki
verið staðið við gerða samninga
við atvinnurekendur ,sagði Hall-
dór.
— Hverjar eru kjarabætur til
handa verkafiólki í miálefnasamn-
ingi st.jómariilokfcanna?
— 1 fjmsitö taigi er það stytting
vinnuvikunnar úr 44 ■ stundum í
40 stundir miðað við dagvinniu-
kaup. Lengi höfum við reynt að
fá þessa styttingu fram í samn-
ári.gum við atvinnurekendur og
hætt er við, að við hefðum þurffit
að flóma mikiilvæg!uim kjdrabót-
um á öðrum swiðuim til þess nð
ná flram styttingu vinnuvitounn-
ar í flrjélsum samning.uim, sagði
Halldór.
1 öðru lagi ætlar ríkdssitjórinán
að beita sér fýrir iengin.gu or-
lofs úr 3 vikum í 4 vitour. Þeito
atriði heflur lengi verið baráttu-
nnál verkalýðsihreyfingarinnar.
Það er efcki óeðlilegt, að lengáng
oiilofs sé sett með löggjölE eins
og oirlofsdöggjöfiin sjálf só dagsins
ljós að tilhluten vexikalýð'shreyf-
imgarinnar á sínum tíma.
Ekkd mó þó líta á þetta sem
endanlega lausn á orlofii verka-
tióllks, sagði Halldór.
í þriðja laigi eru, verkaiíólki bæit
3,3 vísitjölusitig er tekin vom af
því í samibandd við verðstöðvun-
ina. Það átti aldrei að ganga á
hlut lágtaunafióílks í þess-u sam-
bandi. Hér er aðeins verið að
leiðiétta kijararán, sagði H'alldór.
— Hvað nemur þetta rán
I miifclu, í kaupi?
Halldór Björnsson
— EE við miðum við ifliinmta
taxta Dagsbmnar nam þetta
kauprán í dagvinnu 535 krónum
á mónuði eða kr. 6420,00 á óri,
en miðað við 10 tíma vinnu á
sama taxte nemur kaupiónið kr.
703.00 á mánuði og kr. 8436.00 á
ári fyrir hvem verkamann á
þessu, kauipi, saigði- Haltdór.
\$ólarmyndir$
J / Reykjavik \
A3V* 1tA»ÍA n .
í
Nn geta allír verið á- ^
nægðir með veðnrfariðtB
l»eir sem sleikja sólina og k.
bændur líka sem þurftu að ^
fá rigningn til þess að það |
færi að spretta eftir langa ™
þurrka. Eða eru kannsáki |
ekki allir sáttir við sól- ™
skinið? Kannski er einn og te
einn bæjarmaður sveittur
við ritvélina sína lítið hrif- g
inn af sólarsterkjunni á 5
heitum skrifstöfum.
En myndirnar hér tók
1 jósmyndari blaðsins i 1
góða veðrinu. Á anuarri k
myndinni sést hvar kaupa- ®
héðnar Hafnarstrætis gera
sig líklega við viðskipta-
vini og hin myndin segir fe
frá komu júgóslavnesks J
skemmtiferðaskips til Rvik- ■
ur. Farþegar stíga á land- J
í Reykjavík.