Þjóðviljinn - 17.07.1971, Síða 7

Þjóðviljinn - 17.07.1971, Síða 7
Xjaugtajrdia@ur 17. júM 1971 — IÞ'JÖÐVIILJTNN — SÍÐA Nixon fer til Kína Framhald af 1. síðu. til að undirbúa tillögur um sam- búð rikjanna sem feli í sér aðild Kína að SÞ. Stjútmmálasaim- bánd friðarsamning um Víetniam, máilamiðlun um stöðu Formósu- stjómarinnar og efnahagslegt samstarf. För Kissingers. Kissinger var á ferðalagi um Asíuríki er hann gerði lykkju á leið sína. Hann var þá sbadd- ur í Pakistan, en hvarf af sjón- arsviði 9-11 júlí og var tilkynnt opinbelega, að hann væri að hvíla sig uppi í fjöllum. Kissing- ér gat notið þess að Pakistan er éitt þeirra landia, sem hefur beinar flugsamgöngur við Kína, Og spurðist ekki um ferðir hans, Talsmaður útvarpsstöðvarinn- ar bandarísku NBC skýrði frá því í morgun, að hiann hefði tekið upp samband við kinversk yfirvöld um að koma upp sendi- stöð á kínversku landi til að hæ'gt verði að sjónvarpa beint frá heimsókn Nixons um gerfi- hnött. Bandaríkjaþing Mansfield, talsmaður Demó- krata i Öldungadeild þingsins lét í ljós mikla ánægju með fyrir- sétlanir Nixons, en hiamm heifuir lémgi beitt sér _ fyrir bættri siam- búð við Kína. f sama streng tóku flokksbræður hans McGovern, sém er hugsanlegur frambjóð- anda Demókrata til forsetalkjörs óg Humphrey, fyrrum varafor- séti. Sögðu þeir, að- heimsóknin yrði upphiaf nýs tima, tím.a heil- brigðrar skynsemi, og að hún mundi ýta mjög undir viðleitni til að hinda endir á stríðið í Vi- étnam. Gerald Ford, leiðtogi Réþúblikana í Öldungadeild, kváðst vona, að heimsókn Nix- óns til Kina mundi leiða til nýrr- ar friðarráðstefnu um Indó-Kína Formósa Talsmaður stjómar Sjang Kæ- sjéks á Taiwan (Formósu) lét í dag í ljós hörð mótmæli gegn fyrirætlunum Nixons, en hún hefur lifað á stuðningi og flota- vemd Bandaríkjanna. Frétta- menn telja væntanlega heimsókn Nixong mikið reiðarslag fyrir stjóm Þjóðemissinna, og það mesta sem hún hefur orðið fyrir síðan hún var hrakin af megin- landi Kína 1949 eftir að hafa beðið ósigur fyrir herjum Maó Tse-tungs Önnur viðbrögð Meðal þeirra sem hafa fagnsð fyrirhugaðri Pekingferð Banda- ríkjaforseta eru fulitrúar sitjóma Bretlands, Ástralíu, Japans, Nor- egs og Ú Þant, aðalritari Sam- einuðu þjóðanna. Thieu, forseti Suður-Víetnams í skjóli banda- rísks hers, gaf út yfirlýsingu í diag, þar sem hann lýsti þeirri von sinni að heimsóknin yrði fyrsta skrefiQ á leið til varan- legs friðar í Asíu. Sovézkar fréttastofnanir hafa birt fréttina um ræðu Nixons at- huigasemdalaust, en búist er við því að henni verði tekið heldur fálega af ráðamönnum i Moskvu. Sovézk blöð hafa gaignrýnt svo- kallaða „borðtennispólitik" í samskiptum Kína og Bandaríkj- anna, og gefið til kynna nokkum ugg ráðamanna um að viðleitni Pekingstjómarinnar til a@ bæta sambúðina við Bandaríkin sé í raun og veru liður í andsovézkri áróðursherferð Maó Tse-tungs. Er þá til þeiss tekið. ag einmitt siðustu daga hafa sovézk blöð verið mjög harðorð í garð Kina. Austur-Evrópa Málgagn ungverska kommún- istaflokksins og útvarpið í Búlg- aríu hafa orilið fjTst til að gefa til kynna viðbrögð Austur- evrópuríkja við fyrirbugaðri heimsókn Nixons, Ungverslka blaðið Népszapa- sag segir í diag, að reyndar sé ýmislegt jákvætt við að Banda- ríkin og Kina ræðist við, en bætta sambúð þeirra megi einn- ig hagnýta í neikvæðum tilgangi. Blaði’ð segir, að B-andaríkin kunni að nota tækifærig til að draga úr andstöðunni gegn Víet- nam-stríðinu innanlands og að reyna að Mjúfia samstöðu þeirra afla sem berjast gegn heims- vaildasteínu. Búlgarska útvarp- ið tekur mjög í sama streng, og segir, að bandarískir heims- valdasinnar vilji dýpka enn þann ágreining sem er á milli Kínvers-ka alþýðJlýðveldisins og alþjóðlegrar kommúnistahreyf- ingar, Þag segir og, að það sé merkilegt, að fregnin um heim- sókn Nixons berist einmitt í sama mund og kínverski kommúnistafloíkikurinn neiti að töka upp samband við komimún- ík,a bræðraflokka. Kauptrygging sjómanna Jón Sigurðsson foi-maður Sjó- mannasambandsiins hafði sam- band við Þjóðv. í gær og bað fyrir birtingu eftirfarandi taxta varðandi kauptryggingu sjó- manna: Frá og með 1. jan. 1971 og þar til annað verður ákveðið verður kauptryg.ging á fisk- véiði- og sildveiðibátum, kaup á filutningabátum og aðrar kaupgreiðslur skv. samningum svo sem hér segir: A. Kaup háseta fyrir einstaka róðra kr. 1.772.00 pr. réður. Aukaþóknun eins háseta á línu- bát kr. 3.433.00 pr. mán. Aukaþóknun landfiarma-nns á línubát kr. 27.00 pr. smál. B. Kauptrygging á fiski- og síldveiðibátum: Kauptrygging háseta kr. 19.790.00 pr. mán. Kauptrygging netamanns kr. 24.737.00 pr. mán. Kauptrygging matsveina og 2. vélsfj. kr. 24.737.00 pr. mán. Kauptrygging 1 vélstjóra kr. 29.684.00 pr. mán. C. Mánaðarkaup á fiutninga- bátum: Kaup háseta kr. 19.790.00 pr. mán. 2. vélstjóra og matsveina kr. 24.073.00 per. mán. 1. vélstjéra kr. 28.283.00 per mán. D. Fæðispeningar kr. 135.00 per dag. Kaup í veikindatilfellum fcr. 613.00 pr. dag. Hásetar, netamenn og ma-t- sveinar á fiskveiðum, skulu fá kr. 2000 á mánuði í fatapen- inga. Nái Mutur samanlagðri upphæð kauptryggingu og fata- peninga falla fatapeningar n'ið- ur. 4. Vélstjórar á fiskiskipum skulu fá kr. 764.00 í kaup á mánuði. Vilja Kína inn NEW YORK 16/7 1 gær báru sautján þjóðir fram formlega til- lögu um að stjóm Kínveorska al- þýðulýðveldisins taki siæti Kína hjá S.Þ. Hefur slík tiMaga aldr- ei áður veríð borin firam með jafngóðum fyrirvara áður en alls- herjarþings hefst. í fyrra hlaut hún í fyrsba sinn meirihluta á þingi, en 2/3 atkvæða þarf til að hún verði bindandi. Dagsbrún Bandaríkjamenn semja um broitflutning PARÍS 15/7 — Formaður band-a- rísku sendinefndarinnar á frið- arfundinum í París lýsti þvi yf- ir í dag að Bandiairíkja-mefnn væru reiðubúnir til þess að filytja allt herlið sitt frá Víetnam, en sagði að það væri n-auðsynlegt að semja um tímaáætlunina. Formiaðurinn, Da-vid Bruce, sagði að nauSsynlegt væri að semja tim-aáætlunina eftir samn- in-gsviðræður en eifcki setja slíka áætlun sem skilyrði fyrir því að samningar geti ha-fizt. H-ann svaraði að nokkru leyti friðartil-boði þjóðfrelsishersins, og sagðist efast um að það væri hentugt, en hann bað um nán- ari greinargerð fyrir því. Fulltrúar Þjóðfrelsisherisins og Hanoi-stjórnarinnar lögðu á- herzliu á að Bandaríkjamenn verði að ákveða hvenær þéir hyggist filytja lið sitt burt úr Víetnam svo að hægt verði að tengja sam-an brottflutninginn og frelsun band-arískra stríðsfanga. Ritarastarf Hjá lögreglustjóraembættinu í Réykjavik er laus staða ritara. Vélritunarkunnátta nauðsy.nleg. Laun samkvæmt launa-kerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir um starfið, ásiam't upplýsingum uim menntun og fyrri störf, séndist emb- ættinu fyrir 1. ágúst n.k. LÖGREGLUSTJÓRINN í REYKJAVÍK, 16. júlí 1971. Framhald af 1. síðu. Þessu atriði tek ég hins veg av með miklum fyrivara og fjarri er mér að líta á þetta sem viðunamdi lausn á kjörum lágla-unafóllks. Það þarf að fara allt upp í fiimmifca taxta Dags- þrúnar til þess að ve-rkafóDk nái 16 þúsund króna mánaðarlaiunum í diaigivinnu. Daun þessa fiólks þarf að bæta veiruleiga. Elkki sízt þegair haft er í huga, að á þessu kiaupi vinnur verkafiólk almennt í frystihúsum og við önnur fram- leiðslustöirf, sem efnaha-gslíf þjóðarinnar hvílir að mitolum hluifca á. Það þjóðfélag, sem ekki hefiur efni á því að hækka laun þessa fólks, þarif sannarlega breyfiniga við sem fyrst. Verkaman-nakaup á fimmta taxta Dagsbrúnar nemur um 196 þúsund krétnum á ári í dagvinnu. Mér finndist að s'lífc laun ættu að vera undan- þegin öllum beinum skötbum. Nóg er að greiða 11% söluslkartt af brýnustu lífisnauðsynjum svo að efcfci sé rninnst á alla inn- flutnin-gstoliana af slí-kum nauð- synjura, sagði Haildór. Við væntu-m góðra. hluiba firá þessari ríkisstjóm og eigu-m von á því að rmæta betri ski-lnin-gi en éður. Að sjál-flsögðu viljum við búa að atvinnuvegunum, oig það hefur aldirei staðið á okkur að taka fuillt tillit til þeirra. Við erum í sjálfiu sér ekltoi á móti þvi að gera samningai, sem gastu gilt til lengri tímia, ef viö hefðum tryggingu fyrir því, að þeir samningar væru á þann hátt, að við fengjum vorulegar kjara- bætur. Þyrftu þær eklki að toma allar f einu. Reynsla dtokar er hins vogair sú á undanfömum áratug, að ís- lenzkir atvinnurekendur haifa ó- afvitandi eða vitandi sjaldnast þu-rft að standa við gerða samn- inga. Þar heflur óvinsam-legit rík- isvald, hvað oftir annað gripið inn f og breytt samniingum iaunafiólki í óhaig á sa-mnings- tímanu-m, saigði Halldór. Þetta hofiur gengið svo langt, að a-tvinnurekcndur hafa rau-nar aldrei þ-urft að gera ráð fjrir að þuufa að standa við gerða samn- inga við launþega. HaMað yrði á launþega fyrr eða síðar með sitiómairráðstöfiunum. Ég á von á þvf, að þessi þró- un málá snúisit við. Þessi ríkis- stjórn verður að gera sér grein fyrir þvf, að verkalýðshrejrfingin lætur ekki bjóða sér, að á samn- inpsrétt hennar vorði gongið. Við munum að sjálfisögðu veita henni þann starfsifi'ið, sem hún telur sig þurfa, svo fremi, að hún stetflni í rétta átt. Mér dettur ekki í hug að efast um það svona í byrjun. gm. Enn logar í höfn- innií Gautaborg GAUTABORG 16/7 28 stundum eftir að eldur komst upp í danska vöruflutningaskipinu Poona log- aði enn í því. Vorið var að af- ferma skipið í Gautalbomg, og voru í þvf eldfimjair eifinavömr. Enn var haldið áfram slökkvi- starfi og um 1000 manns höfðu ve-rið filuttir á bnott frá svæðinu vegna þe-ss að hætta, var á nýjum sprengin-gum, en í gær urðu sprengingar í skipinu einum mannd að bana og sjö særðust. Ríkissjóður Framhaild af 10. síðu. fyrsta lagi reynt að fá stöövaða þegar í stað innheimtu söluskatts af hjálparefnum — þar sem tví- sköttun gæti koimið til — en í öðru laigi yrði reynt að fá end- urgreiddan aifitur í tímann þann sölus-katt sem iðnrekendur hafa greitt af hjálparefnunum. Haukur kvaðst ekki hafia hug- mynd um hversu miklar upp- hæðir væri um að raeöa í þessu sambandi. Biskupinn Framhiald af 5. síðu. Hann gat þess, að róttask afstaða hreyfingar sem nefn- ist Unga kirkjuhreyfingin, sém og stuðningsyfirlýsing 80 presta og guðfræðinga viS sósíalisma hefði verið gagnrýnd af yfir- mönn-um kirkjunnar í Chile. Sjálfiur kvaðst biskup bafa samúð með þessum prestum, sem flestir haía starfað í fá- tæ-krahverfunum í Santiago. En hann teldi rangt að prest- arar tækju ákveðna afStöðu með einbverri tiltekinni póli- tískri hreyfingu. Kirkjan hefði leitazt við að láta ekki festa sig a-ftan í eyki Kristilegra demókrata (en í þeim flokki var Frei, fyrrverandi forseti landsins) og nú ætti hún að fiorðast að tengja si-g við Al- þýðufylkingu þá sem nú situr að völdum. Að lokum komst Artizia biskup svo að orði, að kirkj- an æiti rejmd-ar erfitt að halda stöðu sinni. Hún gæti sem stofnun etoki tekið afstööu með einhverjum tilteknum pólitísk- um flotoki — en hinsvegar væri það æskilegt, að trúaðir menn tækju virk-a a-fstöðu til þjóð- féla-gsmála. Það er, sagði bann, erfitt vandamál fyrir kirkjuna að koma öíllu þessu heim og sam-an. Þegar blaðam-aðurinn sagði, að margt væri þa@ í stéttaand- stæðum, í ba-gsmunum auð- jöíra, sem erfitt væri að leiða hjá sér aðeins með því að vera kristinn m-aður að sannfær- in-gu, þá svaraði biskupinn með einu orði: Já. En þar með var viðtalinu iíka lokið. Forsætisnehd Norðurlandaróðs sem komið hefur á fót samnorrsefmi skrifstofu forsætisnefndar í Stokkhólmi (aðsetur í gamla Ríkisþinghúsinu) auiglýsir lausar stöður FULLTRÚA FRAMKVÆMDASTJÓRA FORSÆTISNEFNDAR — og FORSTÖÐU- MANNS UPPLÝSINGAÞJÓNUSTU. Fulltrúi framikvæmdast'jóra forsætisnefndar skal aðstoða hann við störf hans (framkvævndastjórf forsætisnéfndar sér um og ber ábyrgð á sameig- inlegum skrifstofustörfum Norðurlandaráðs). Forstöðumaður upplýsingaþjónuStu s'kal stjórna og samræma kynningarstarfsemi — jafnt innan Norð- urlanda sem ut-an — um ráðið og starfsémi þéss. Nánari upplýsingar um störfin er unnt að fá í skrifstofu Norðurlandaráðs í alþingisihúsinu. Umsækjéndur um ofangreindar stöður þurfa að þékkja vel til norrænnar samvinnu. Starfsmenn þessir munu njóta launa samsvar- andi þeim, sem embættismenn í launaflokki C-1 fá samkvæmt k j arasamningi opinberra starfs- manna í Svíþjóð, eða 6530,00 s. kr. á mánuði, auk sérstakrar uppbótar þeim til handa, sem eigi er búsettur í Svíþjóð við ráðnin-gu. Umsóknir skulu stílaðar til forsætisnefndar Norð- urlandaráðs og skulu hafa borizt eigi síðar en 31. júlí 1971. Utanáskrift: NORÐURLANDARÁÐ, ALÞIN GISITÚ SINU, REYKJAVÍK. Kópavogskaupstaður óskar eftir stúlku til starfa í bókhaldsdeild bæjar- ins. — Aðalstarf er færsla á bókhaldsvél. Umsóknir sendist unditrrituðum fyrir 25. júlí n.k. Bæjarstjórinn | Kópavogi. Starf forstöðamanns Námsflokk-a Reykjavíkur er laus til umsóknar. Umsóknir méð upplýsingum um ménntun og fyirri störf sendist fræðsluskrifstófu Reykjavfkur fyrir 1. ágúst n.k. Nánari upplýsingar eru veittar í skrifstófunni. Frædslustjórinn í Reykjavík. LOKAÐ Skrifstofan vérður lo-kuð frá 19. júlí til 3ja ág- úst végha sumarléyfa. Lífeyrissjóður málm. og skipasmiða Skólavörðustíg 16. Kaupum hreinar léreffsfuskur PRENTSMIÐJA ÞJÓÐVILJANS

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.