Þjóðviljinn - 17.07.1971, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 17.07.1971, Blaðsíða 4
4 OtÐA — ÞtfóÐVmiNN — Lau®ardagar 17. júii 1971. Otgefandi: Framkv.stjórl: Ritstjórar: Ritstj.fulltrúl: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Útgáfufélag Þjóðviljans. Elður Bergmann. Ivar H. Jónsson, Sigurður GuSmundsson. Svavar Gestsson (áb). SlgurSur V. Frlðþjófsson. Heimir Ingimarsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýslngar, prentsmiðja: Skólavðrðust. 19. Síml 17500 (5. línur). — Áskriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00. Þjóðleg reisn J>egar telað er um „þjóðlega reisn“ er átt við þjóðleg viðhorf og framgöngu heima og er- lehdis í samræmi við okkar imenningarsögu og menningararf. Því er þetta mál tekið fyrir í for- ustugrein að síðustu d'agana hefur má’tt sjá í einu da'gblaðanna hina algeru andstæðu við þjóðlega reisn, þ.e. óþjóðlegan undirlægjuhátt. Blaðið er auðvitað Morgunblaðið sem jafnan hefur gengið feti framar í undirgefni við húsbændur sína í bandaríska sendiráðinu en Bandaríkjamönnum sj'áJíum hefur þótt góðu hófi gegna. gins og kunnugt' er hefur ríkisstjórnin lýsf því yfir að herinn eigi að fara úr landinu í áföng- um á kjörtímabilinu, eða eins og utanríkisráðherra túlkar þetta í viðtali við dagblaðið Vísi: „Það er yfirlýst stefna ríkisstjórnarinnar að vamarsamn- ingurinn skuli tekinn til endurskoðunar og upp- sagnar og brottflutningi hersins verði lokið á fjór- um árum.“ Með þessari afstöðu til hersins er rík- isstjómin að túlka imálstað íslenzkrar þjóð'ar — málstað þjóðlegrar reisnar. gn menn skulu ekki halda að móðursýkisviðbrögð Eyjólfs Konráðs og Morgunblaðsins séu einung- is til marks um mannvonzku og lítilþægni þeirra manna sem hafa í þrjátíu ár starfrækt einskon- ar útibú Pentagons á íslandi. Afstaða þeirra til hersins og artdstaða við brottflutning hans hlýt- ur að eiga sér dýpri fél'agslegar rætur. Menn geta velt því fyrir sér hvemig þeim málum er hátt- að, en vafalítið er um að ræða leynisambönd milli Morgunblaðsins og hemáimsins á íslandi. Allir þeir sem þekkja stjórnarstefnu ,,viðreisnar“stjórn- arinnar vita að þau leynisambönd einkennast ekki af þjóðlegri reisn heldur þvert á móti hundsleg- um undirlægjuhætti gagnvart öllu því sem út- lent er. Við sama borð J^jíðustu misseri héfur vérið samfellt góðæri á fs- landi. Sjómenn hafa dregið síaukinn afla á land og aflinn hefur selzt við sfhækkandi verði á er- lendum mörkuðum. Þetta góðæri ætlaði viðreisn- arstjómin að nota í veizluhöld handa fáeinum út- völdum vildarmönnum sínum; hins vegar hefur ríkisstjóm sú sem tók við völdum á íslandi á dög- unum ákveðið að dreifa arðinum af þjóðarbúinu meðal almennings í landinu. Þetta veldur s’tjóm- arandstöðunni', Sjálfstæðisflokknum, af eðlilegum ástæðum áhyggjum, því þeir sem á tímum „við- reisnar“-stjórnarinnar mötuðu krókinn á kostnað fjöldans fá væntanlega senn að kynnast því hvem- ig það er að sitja við sama borð og aðrir. — sv. Minning: Elísabet Eiríksdóttir Þegar fregnir berast af fölln- um baráttufélogum og minning- arnar hópast firam, er líkast því sem gustur fari um glóðir mikilla elda, svo hitann leggur um mann allan og í dag þegar mér barst frótt aif andláti Elísa- betar Eiríksdóttur, blossuðu upp rauðir logar minninganna frá þeim árum þegar harðast var barist um rétt alþýðunnar til að lifa eins og menn, þegar sár og ömurieg örbirgðin var enn hlut- skipti vinnandi, fólks, þegar at- vinnuleysi var almennt tímun- um saman og berjast varð fyrir hverri smávægilegri réttarbót með hörðum verkföllum og gegn launuðum hvítliðasveitum. Meðal þeirra som harðast gengu fram í þeirri orrahríð allri var E1 ísabet Eirfksdóttir, konan sem um langt rikcið var ein af glæsilegustu fulltrúum íslenzlkrar verklýðsihrejrfingar og sósíalisma, konan sem lagði fram alla sína krafta, allt sitt lffsstarf til þess að hlutur erf- iðsvinnumanna og kvenna rnætti vaxa. svo menning og mennt ætti greiðan gang um allar dyr, jafnt þær lágu sem háu. Elísabet bjó lengi að Þing- vallastræti 14 á Akureyri ásamt systkinum sínum þrem þeim Ingunni, Ólafi og Ingibjörgu, en öll voru þau í fremstu röð þess fólks sem háði heitasta og sann- asta baráttu fyrir rétti vinnandi manna. Heimili þeirra systkina var menningarmiðstöð og skóli fjölmargra Akureyringa á þeim árum þegar sárfátæk ailþýðan var að slíta af sér fjötra fá- tæktar og fáfræði, þar var gestrisni svo mikil að alf bar Og mátti heita að öllum stæði þar opinn greiði og góðgerðir og ‘ekki sfzt þeim sem . mestuni þunga voru hlaðnir og þá voru margir fátækir, heimili beirra systkina var og miðstöð beirra sósíalista sem bæinn gistu. Elísabet Jónína var fasdd 12. júlí 1890 á Efri-Þverá í Vestur- hópi. Foreldrar bennar voru hjónin Eiríkur Ólafur Jónsson frá Stóru-Giljá í Þingi og Ing- unn Gunnlaugsdóttir bónda að Mýrum í Heggstaðanesi Gunn- laugssonar. Um aldamótin flutti Eiríkur með fjölskyldu sína að Sveðjustöðum á Hrúta- fjarðarbálsi og þar ólst Elísabet upp í stórum systlkinahópi þar til hún fór að heiman 17 ára gömul og þá í kaupavinnu um sumarið í BorgaVfjörð suður. Það haust — 1907 settist hún í Kvennaskólann í Reykjavík og var það byrjun á hennar náms- ferii, en hún var ætíð í leit eftir meiri og meiri fræðslu, varð gaignfræðingur frá Akur- eyri 1912 og kenndi börnum veturinn eftir á Eyri, Scyðisfirði vestra. Þá var hún barnakenn- ari í Ytri og Fremri Torfu- staðahreppi vestur Hún. 1913-16 og sótti kennaranámskeið þau ár. Og enn er hún við far- kennslu á vetrum og í kaupa- vinnu á sumrin, en silgdi til Kaupmannaihafnar og stundaði nám á Kunstfóreningsskole, og Statens Lærehöjskole. Khöfn 1920-21 og sótti jafnfram hjúkr- unamámskeið. Kom síðan til Ak- ureyrar að tilstuðlan Steingrims Mattlhíassonar læknis og var hjúkrunarkona við Sjúkrahús Akureyrar edtt ár, eða þar til Steingrími tókst að útvega lærða hjúkrunarkonu. Haustið 1923 stofnaði Elísabet sinn eigin smábarnaskóla sem hún starf- rækti í mörg ár og fengu marg- ir Akureyringar og þá sérstak- lega frá fátækari heimilum. þa-r sína fyrstu fræðslu. Elísabet gekk í Verkakvenna- félagið Einingu skömmu eftir að hún kom til Akureyrar og var kosin formaður þess félags 1926 og í störfúm fyrir verkalýðs- hreyfinguna er saga hennar skréð letri baráttunnar, en hún vair formaður Einingar í 34 ár. Árið 1927 siiglldi Eilísiabet enn til Kaupmannalhafnar til náms- dvalar og kynnti sér nýjustu kennslutækni og kom heim með Montesorikennslutaaki að sínum smábarnaskóla. En það ár er að öðrum þræði viðburðarítot fyrir Elísabetu því jxí er hún kosin í bæjarstjórn Atoureyrar sem fulltrúi verkofólksins og f bæj- arstjóm sat hún samfleytt i 36 ár. Flest árin sem hún var í bæjarstjóm var hún jafnfram í framfærslunefnd, sem var mikið og erilsamt starf á þeim árum. Elísabet var kosin til margna trúnaðarstarfa á Akureyri, hún var um skeið starfsmaður Mæðrastyricsnefndar, var í fræðsluráði og skólanefnd bús- mæðraskölans á Akmcyri. For- maður skólanefndnr barnaskól- ans 1946-47, þá var bún í stjóm Bamaverndarfélagsins og Fegr- unarfélags Akureyrar. Af þess- ari upptalningu, sem hvorgi nærri er taamandi — sést að Elísabet á að, baki mikið lífs- starf og viðurkennt er að allt sem hún tók sér fyrir hendur vann hún af lífi og sál. En stærst var hennar starf í verk- lýðshreyfingunni og í sósíaliste- flokknum og sést bezt hve hún tók ætíð störf sín alvariega að hún fór til Sovétríkjanna til ársdvalar, til þess að gera sig hæfari í, baráttunni fyrir þætt- um kjörum alþýðunnar heima og í baráttunni fyrir sósíallisma. Elfeabet var mikilhæf kona og það geislaði af henni hvar sem hún fór, hún var mjög vel máli farin og rökföst og sönn í sínum málflutningi. hún naut almennrar virðingar sinna sam- ferðamanna. og ég veit að það fylgja góðir hugir einir. i Tryggvi Emilsson. Eftir því sem æviárunum fjölgar fær maður tiíðari fregnir um að einhver samferðamann- anna sé horfinn úr hópnum. Fyrir nokkrum dögum baret mér andlátsfregn Elíabetar Ei- riksdótiur á Atoureyri. Ég kynntist henni á árunum 1948—57. er ég var búsett á Akureyri, og mat hana því meir er ég kynntLst henni nánar. Eft- ir að ég fluttist til Reykjavík- ur og fundir otokar strjáluðust befur my'nd hennar skýrzt í huga mér, fremur en dofnað — svo stertour var persónuleitoi hennar og störf hennar mikils- verð. Elísabet var Húnvetningur að ætt og tengd ættbyggð sinni sterkum böndum, en á Akureyri þar sem hún var búsett frú ár- inu 1921 og þar sem hún hafði áður stundað stoólanám. var ævistarf hennar unnið og þeim bæ tengt fyrst og fremst, þó að áhrifa hennar sem stjómmála- manns og vertoiýðsforingja gætti um allt land. Á Akureyri vann hún að fj<>I- þættum vertoefnum og var for- ystumaður á hverju því sviði þar sem hún haslaði sér völl. Starfið var margt, hún var órög að kanna nýjar leiðir en marto- ið var alltalf það sama: félags- legar umbætur, betra og þroskavænlegra I'íf tll handa allri alþýðu. Ég hygg að það sé etotoi ofmælt oð í þau rösk 30 ár sem Elísnbet tók þátt í opinberum málum á Atoureyri hafi fáir eða englr verið þar meiri áhrifamenn. í bæiairstiórn sa-t Elísabet frii árinu 1927 til 1957, er hún lét að mestu af opinherum störf- um. Hún mun f uppbafi hafa verið kjörin af lista sem vertoa- lýðsfélögin béro fram. Þar þeklktu vertoamenn sinn vitjun- artíma. Með Elísabetu eignuðust þeir fuilltrúa, sem aldred brást. En þess er skylt að minnast að verkalýðurinn brást henni heldur éklkL Itök hennar í verkalýð Akureyrar voru jafn- an rótgróin og sterk. Þar var um gagnkvæmt traust að ræða. Elísábet var í hópi fyrstu liðsmanna sósíalískra stjóm- málahreyf in ga hér á landi. Hún var félagi í Kommúnista- flokknum og síðar Sósíalista- flokknum og flcnrystumaður í báðum. Hún var mikill stjórnmála- maður, skapmikil, fylgin sér, gat vafalaust verið óvægin þeg- ar um börð á* " var að ræða, en einnig hyggin og kunni vel að vinna með andstæðingum ef bannig mátti þoka málum fram. Málefnin vom henni á- vallt aðalaitriði, pereónuleg smámunasemi eða óvild til and- stæðinga var ekki til í fari hennar. Hún var öll f sörfum sfnum, vann af lífi og sál, stöð- ugt vakandi fyrir nýjum verk- efnum, nýjum úrræðum. nýjum mönnum til starfa. Hún var enginn málrófsmaður, en fram- kvæmdin var hennar vettvang- ur. Víl og vol voru hennx víðs- fjarri, hún gaffst aldrei upp þó að einstök orusfa tapaðist, bún var jákvæð manneskja svo að af bar. Það lætur að ldkum að svo djarfur baráttumaður sem Elísabet. var umdeild, hún átti illstoeyttum árásum að maeta og andstseðingarnir voru bá ekki alltaf vandir að vopnum, en I dag laugardaginn 17. júli verður Kristvin Þórðarson jámsmiður jarðsettur, en hann lézt í Borgarspítalanum 11. þ.m. Kristvin Þórðarson var fædd- ur 24. desemfoer 1898 og var þvií 72 ára er hann lézt. Kristvin starfaði sem járniðnaðarmaður alla sina sterfsævi í ýmsum vésmiðjum hér í Reykjavík. Þeir menn sem fæddir eru. fyrir eða um síöustu aldamót hafa verið þátttekendur í mik- illi breytingu á íslenzku þjóð- félagi og því flestir öðlast marg- víslega' lífsreynslu, einkum þeir sem alla sína ævi hafa unnið erfiöisvinnu. Uppeldiskjör og lífskjör þessara manna voru allt önnur en ungir og miðaldra menn edga við að búa i dag. A kveðin löngun og vilji til að bæta kjör sín og aifkomenda stnna var því einn sterkasti þátturinn í lífsmarkmiðum þeirra. Helzta og áramgursrík- asta ráð þeirra var að stofna til félagssamtaka verkafólks, efla þau og fóma þeim fritíma sínum og lífsorku. Kristvin Þórðarson var einn þedrra mörgu erfiðisvinnumanna er þessa braut gekk. Hann var að vísu elcki einn af háværum forystumönnum, heldur fyrst og ffremst einn hinna traustu fé- laga sem voru baklhjarlar þess árangurs er fram fékkst hverju sinni. Kristvin Þórðarson gekk f Félag járniðnaðarmanna 1929 og stóð áivallt fast að bakd rót- persónulegar vinsældir hennar voru einnig miklar. Og þegai á starfsdaginn leið og ævi- kvöldið fór að, hygg ég að hún hafi verið metin og virt, bæði aí samherjum og andstæðing- um. Það lætur líka að líkum að það auðveldaði henni ékki lífsstarfið að hún var kona. Eitt af heitustu áhugamálum Elísa- betar var jafnrétti kynjanna. Þar, sem í öllu sínu startfi 3ét hún verkin sýna merkin. Lífs- starf hennar allt er óræk sönn- un þess að það er fásinna að takmarka starfssvið kvenna í þjóðfélaginu. 1 35 ár starfrækti Elísabet 2ja ára skóla fyrir böm innan skólaaldurs. Uppeldismál voru henni hjartfólgin áhugamál. Hún lagði mikla rækt við kennsluna og naut samvistanna við bömin. Var það mjög að vonum, — allt sem framförum gat tékið var henni að sfcapL Elísabet Eiríksdóttir var mað- ur starfsins. 1 starfið sótti hún sdna lxlfsfyllmgu og lífshamingju. Hún valdi sér ekki auðveldastá eða greiðasta veginn, heldur réðst þar í sveit, sem liðs var vant. Hún hlífði sér ekki í nokkru máli sem henni var trúað fyrir, sparaði enga fyrir- höfn, sem orðið gat til fram- ganigs því sem hún lét sig skipta. Slíkur ldfsmáti slítur kröftunum og þegar Elísabet lét af umsiýsiu opinberra mála var starfsþrek hennar þrotið og hedlsan buguð. Mér er ó- kunnugt um hvort heilsu henn- ar var bann veg háttað síðustu vikumar sem hún lifði að hún fyligdist með þvi að veðrabrigði voru orðin í ís- lenzkum stjómmálum. Að kjós- endur höffðu sagt með attovæð- um sdnum: Réttið hag elþýðu, treystið þjóðfrelsi og sjálfstæði Islands, sameinizt um vinsdri stefnu en sundrið ektoi kröft- um vegna fáfengilegra auka- atriða, Hitt veit ég að efckert hefði getað glatt hana meira og styrkt hennar björtu ldfs- trú. Ég vil vona að henni hafi auðnazt að fá vitneskju úm',þáð að enn kann alþýða Islands að þekkja sinn vitjunartíma. Ég kveð Elísabetu fcirife'dótt- ur með þötok og mikilli vdrð- ingu. Margrét Sigurðardóttir. tækustu forysfcumönnum félags- ins. Hann mun hafa sótt flesta félagsfundi meðan heilsan leyfði honum slikt. Kristvin Þórðarsón var hógvær maður, sem ekki hafði hátt er ákvarðanir voru teknar, en brást aldrei á örlaga- stundu. Mér er Ijóst að það hefði ekki verið að skapi Kristvins að á honum væri vakin athygli nú, frékar en áður. og mun því ékki hafa þessi orð fleiri. Aðeins vil ég að lokum þakka honum f.h. Félags jámiðnaðar- manna fómfýsi hans og tryggð þegar mest á reyndi í baráttu og starfi þess félags. Jafnfram vota ég aðstandendum hans samúð mdna og félagsmanna Félags járniðnaðarmanna. Guftjón Jónsson, Járnsmiður. Minning: Krístvin Þórðarson járnsmiður

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.