Þjóðviljinn - 27.07.1971, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.07.1971, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 27. júlí 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ^ Hve stórt er forðabúr hafsins? Moskvu — Forstjóri Fiskveiða- og hafrannsóknastofnunar Sav- étríkjianna, Bog<lanof, sagöi ný- lega í viðiali við APN að það sé Mjög stutt síðan, að flestir hafrannsóknamenn hefðu hik- laust og skilin.ál alaust lýsi því y<ir að fiskistofnar í höfuntim vaeru í reynd óþrjótandi. — En, heldiur Bogdianof áfram, eg'gjahvítuskortu rinn er raunveruleg hætta fyrir mann- kynið. Samkvæmt skýrslum frá Sawieinuðu þjóðunum fá tveir miljarðir af þeim 3,7 miljörð- um sem jöitHn-a byiggýa ekiki þau 30 gr af eggjaihvílueínum á óag, í fæðunni, sem teLja má algert lágmiark. Þannig er ásfcandið nú þegar. Og þá er spurt að því, hvort hafið geti risið undir þessari stórauknu þörf J’yriir eegjafevítutiæðu. Bogdianof svarar því til, að það sé hægt, ef mannfóíkið sjálft hjálpar til. Ef menn hætta venjubundinni rányrkju á fiski- miðum og takia í staðinn upp sama huigsumarhátt gagnvart fiskveiðum og bændur haifa gagnvart kornökrum sínum. rátt fyrir stækkun fisikiskipa- flota og bætta veiðitækni og þá ekiki sízt leitartæki, er aflaaukningu í raun og veru lokið, ef litið er á heimdnn aill- an. Á vissum hafsvasðum hafa stofnar efitirsóttra nytjafisíka rýmað mjög — hór er m. a. átt við þorsk, kola, karfa, síld o. s. frv. Bæði fiskimenn og vísinda- menn hafa af þessu áhyggjur, leita orsaikanna og gera tillögur um þann afla sem æskilegastur sé. Sovézkir sérfræðingar hafa reiknað bað út, að vel mætti veiða 80—100 mtjónir smálesta, en það er nokikumvegdnn sama magn og nú er veitt á ári. Mikil þörf er á því, að tefcn- ar verði ákvarðanir um há- marksvedði á hverri tegund á hverju svasði á næstu árum, setja verður strangar reglur um fiskveiðar og leysa landhelgis- mél er varða fiskimið á opnu hafi. AUt verður þetta, Æegir Bogdanof, að byggja á yfirveg- aðri visindalegri aifstöðu til skdpulagningar fisfcveiða. — 0 — að rannsóknarstarf, sem þeg- ar hefur farið fram, hefur sýnt fram á það, að í bJindu fálmi sínu á höfunum hefur maðurinn í fávizku sinni verið að útrýma verðmætri næringu sem þar er að finna. I Suðurísihafi er mifcið magn af smáum krabbadýrum, sem hvalir lifa á. Fyrir aðeins nokkrum árum var gert ráð fyrir því, að hvalir ætu um 150 miljónir smálesta af þeim á ári. Nú hefur hvalastcfninn mdnnkað verulega, og enginn nærist lengur á þessum kraibba- dýrum. Sovézka rannsóknarskipið Al- exander Knípovítsj hefur um þrigigja ára skeið veitt þessi krabbadýr í tilraunaskyni, og unnið hefur verdð að því að búa til úr beim næringarríkt og bragðgott mauik. Ef þessi aðferð yrði tekin úpp í stórum stfl, væri hægt að framleiða á henn- ar grundvelli um 150 miljón smálesta af eggjahvítuauðuigri fæðu, eða nasstum því tvisvar sinnum meira en allir fiski- menn heims vedða nú. — O — Virk „hafrækt" mun verða til bæði sem fiskræfct og plöntu- rækt, sem sérflræðingar annast. Þá verður að fó að vinna að aukinni flramfleiðnl, hafsins á vissum svæðuim, fyrst ogfremst við strendurnar, m.a. með bví að bera áburð á hafsbotninn. Bogdanoff segir að lokum í viðtalinu, að hér sé efcki um hugardug eitt að ræða, heldur verfceftai sem brýnt sé orðiðog verði að byrja á nú þegar, með- an höfin enn enu mifcið forða- búr. Herdémstélamir starfa nétt og nýtan dag KAÍRÓ 25/7 — Fram til þessa hafa átta leiðtogar hinnar skammlífu byltingarstjórnar í Súdan verið teknir af lífi; fleiri munu á eftir koma. Það er Nemery sjálfur, sem frá þessu skýrir og segir ennfremur, að meira en eitt þúsund menn hafi verið handteknir, frá því hann endurheimti völdin í landinu á fimmtudag. Fjögur hundruð menn, þar af um edtt hundrað hermenn og liðsfor- ingjar, — hafa verið á'kærðir, sakaðir um þátttöku í uppreisn- inni. Sex herdómstólar starfa nótt eig dag við að dæma upp- reisnarmenn. sagði Nemery. BRÚSSEL 26/7 — Utanríkife- ráðherrar Efnahagsbandalagsins koma saman í dag til þess að ræða þær tillögur, sem fram hafa komið um það, hvemig beri að haga málum þeirra EFTA-landa, sem efcki hafa sótt um fulla aðild að bandalaginu. Þau lönd. sem hér um ræðir, eru S'"'’~4Að. Finnland. ísland. Sviss £ —furriki og Portúgal Þetta er í fyrsta sinn. sem þetta mál er rætt á ráðhérm- fundi. Utanríkisráðherrariri’' munu halda bessum viðræðnm áfram í sepfember og októb®r- búizt er við. að umra=>ðunum ljúki síðsumars árið 1972. Stærsts snrengiw fram til þessa BELFALT 26/7 — Brezkir . her- , menn fundu á mánudiag stærstu sprengju, sem nokkru siimi hef- ur fundizt á Norður-írlandi. Raunverulega var um sex heima- tilbúnar sprengjur að ræða; þaer voru bundnar saman og flaldar við vegarbrún fyrir utan Lond- onderry, aðeins fáeinum kíló- metrum frá landamærunum að íriandi. Hermennimir fundu sprengjunia í dögun og voru þá a@ leita að mönnum úr hinum banta'aða írstea lýðveldisher. 1 V V } V i t s \ I Stóríðja bönnuð á strandlengju Delaware Árum saman hafa í'ylkis- stjómir í Bandaríkjuinum t«ifcið því með mitolum fögn- uði, þegar yfirmönnum iðn- flyrirtækja datt í hug að redsa stórar verksmdðjusamstæður á lawdi þeirra. Nýjar verk- srmðjubyggin gar höfðu í för með sér aukin laun, aukna atvinnu, hærri tekjur af Sköttum og áreiðanlega fleiri atkvæði. Fylkisstjómir keppt- ust því um að bjóða fram styrki og hagkvæm kjör til að stuðla að útþenslu banda- rísks iðnaðar, og þær full- vissuðu stjórnir fyrirtækj- anna um það á laum, að það þyrfti ekki að taka lög þeirra gegn mengun of alvarlega. Þessu óstandi er alls ekki lokið enn. en furðulega marg- ar fylkisstjórnir eru nú farnar að breyta um stefnu m. a. fyrir tilstilli neytenda- og náttúriiverndunarsamtaika. Sá, sem síðast hefur snúið baki við fyrri stefnu, er fylkis- stjórinn i Delaware-tfylki, Russell Peterson, sem óður var framkvæmdastjóri Du Poni fyrirtækisins. Þrátt fyrir harða mótspyrnu frá tólf stórum fyrirtækjum undirrit- aði hann nýlega lög, sem ekkert fordæmi var fyrir, í samskiptum stóriðju og rík- isvalds. Þessi lög banna alla nýja stóriðju á hinni hundrað mílma lömgu stramdlemgju Delawaie fylkis. „Við höfum lengi stefnt kolóðir í átt til meiriháttar iðnvæðingar, án þess að gera ofckur nokkra grein fyrir því hvað við þyftum að borga fyrir það“. sagði fylkisstjórinn við blaða- menn „við höfum að siálf- sögðu þörf fyrir iðnvæðineu. en við þurfum líka rétt lffs- gæði“. Samkvæmt lögum Peter- sons verður allri strandlengj- unni lokað fyrir stórið.iu (en það er þegar búið' að byggja verksmiðjur og önnur fyrir- tæki á nærri þriðjungi henn- ar), og smófyrirtæki flá efcki að setjast þar að nema með sérstöku leyfi. Þungaflutning- ar á landi eru einnig bann- aðir. Peterson leggur áherzlu á að lögin hafi alls efcki. ver- ið samin í flýti, heldur hafi öll efnahagsleg rök gegn lög- unurn verið vegin og metin. „Við setjum lögin af sann- færingu‘‘. Síaukln andspyrna. Það er einmitt þessi sann- færing, sem hetfur skotíðsum- um hagfræðingum og em- bættismönnum Bandarikja- stjórnar skelk í brimgu. Starfismiaður í viðskiptamála- ráðuneytinu sagði: „Það er furðulegt að það er farið að tala um „rétt líflsgæði“ á at- vinnuleysistíma" og annar saigði: „Þetta er hræðilegt for- dæmi. Hvernig færi fyrir þjóðinni ef öll fyltoin gerðu það sama?“ Það er ekfci hægt að bú- ast við neinni allsherjar and- spyrnu gegn iðnaði en and- staðan hefur þó tfarið vax- andi. Mörg rfki eru nú far- in að draga úr áætlunum um iðnvæðingu, og takm-arfca vöxt iðjuvem. Það er ekfci lengur vel séð að grafa nýjar kopar- námur i Montana. 1 Kali- fomíu hafa hópar manna hindrað Edison fyrirtæfcið i að byggja nýtt orfcuver 150 fcm. fyrir norðaustan Los Angeles. Þótt efnahagur Oreg- on-fylkis hefði þörf fyrir nýj- ar framkvæmdir, hefur fylk- isstjórinn sagt hverju fyrir- tækinu á fæt.ur öðru: „Við viljum efcki iðnað iðnaðaríns vegna“. Háttsett.ur embættis- maður í verz'lunarmálaráðu- neytinu kvartaði undan þess- ari þróun: ..Eneinn gerir sér erein fyrir bví hvað er að eerast. Það 1-æfnr efcki ver- ið reist ný díuhmeinsiunair- stöð í þessu landi í tvö ár. Andstaðan gegn orfcuverum, flugvöllum, nýjum némum, og ferðamannaiðnaði er skaðleg. Hún gæti ledtt til algerrar stöðnunar í efnalhagslífin!u“. Efnahagslíf og mcngun. En ekkert fylki Ihefiur leiikið stóriðjuna eins grátt — eöa er lífclegt tál að gera það — og Delaware-fyltoi. Fjölmörg fyrirtæki. sem hugðust byggja iðjuver þar, verða nú að leita annað. M. a. verður Síhel4- félagið. sem keypti mifcið land fyrir olíuhremsunarstöð árið 1962, að leita að öðru stæði. Sbell-fyrirtætoið barðist harkalega gegn Iögumim og það var mikið áfiall fyrir yf- irmenn þess að tapa þeim baráttu. Það eru aðeins tvö fylki á strönd At/lanzhaflsins, sem hafa svo góð haftaarskil- yrði fyrir oli'uskip að utant sé að byggja þar olíuhreinsunar- stöð. Hitt fyltoið. Maine, verð- ur æ tregara til að leyfa ' slfkar flramtovæmdír. Shell- j| fyrírtækið tetar að olíuiþörf á ^ þessu svæði murai tvöflaldast i flyirir árið 1985. „AlEr vdlja / ortou, en enginn vill að Ihún * sé flramleidd í siniB flyikf1 \ sagði J. earterPeirftánsveinnaf t varaflorsetum SheU-fyrírtastois- / ins. J Belaware-fyltei héEur að j sjólfflsögðu eflni á því að sfeapa i fordæmi, þvi að hundmð t stórra fyrirtæfcja hafla aðal- ’ stöðvar sínar þar. og fylfcið 1 fær aff þeim drjúgar tefcjjur \ í sfcöttum. 1 aiugum Petersons t stendur derlan einflaMega um ? efnahagslíf og miengwn. „Við ’ getam verið án mairgra þeirra ) htafa, sem ferefjast aufcinnar í ortou og iðnvæðingar; og ég t héld að flestir menn nú séu / fúsir tíl að velja“. S (Eftir Newsweek). ^

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.