Þjóðviljinn - 27.07.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.07.1971, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. júli 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Metaregn á Islandsmeistaramóti í sundi Sett voru 14 ný íslandsmet á einu glæsilegasta sundmeistaramóti er haldið hefur verið ■ .nvss s .v 3ÍS5SS Þýzka sundfólkið frá Darmstadt er keppti sem gestir á Sundmeist aramótinu um helgina og má segja að só keppni er það veitti okk- ar bezta sundfólki hafi orðið sá hvati sem þurfti til að íslandsmetin fuku og það ekki færri en 14. Sundmeistaramót íslands er íram fór um síð- ustu helgi er eitt' hið glæsilegasta sundmót sem haldið hefur verið hér á landi. Fór þar saman einstaklega góður árangur, þar sem 14 ný fslands- met sáu dagsins ljós og bezta veður, sem hægt er að hugsa sér til íþróttakeppni hér á landi, logn, sólskin og hiti. Mótið var ótvírætt mikill sigur fyrir sundfólkið okkar og þá ekki síður fyrir sundþjálfarana og forustumenn sundmóla á ís- landi og það sýndi okkur hvað hægt er að gera þegar vel er að málunum staðið og áhuginn er fyrir hendi. Vilborg Júlíusdóttir með Kolbrúnarbikarinn, sem veittur er fyrir bezta sundafrek miiii íslandsmeistaramóta. Þessi sundkona gengur undir gælunafninu „Vippa“ og hún hefur saumað það í íþrótta- búninginn sinn. Það sem einnig gerði þetta mlóít sivo stoemmtilegt, som raun bar vitni, var að hér er sitadd- ur hópur þýzl-ts sundfólks frá sundfélaginu. Darmstater Sah- wim und Wassersportclub (DSW) í hoði Reykjavíkurfé- laiganna og keppti það sem gestir á mótinu. Þama var suimt af bezta sundfólki V- Þýzkalands meðal keppenda og enginn vafi er. á þvl að sú haröa keppni sem það veitti okkar bezta sundifólki varð þess valdandi, að fslandsmetin fuku eins og óhætt er að orða það, þar eð 14 ný fslandsmet voru sett. Það vakti atihygli hve keppni í velflestum. greinum vair jafnari nú en oftast áður, þegar einin keppandi hefur oft- ast verið í algerum sérfllokiki í hverri gredn og sýnir þetta að aukin breidd er að skapast í sundiinu hjá oikkur og alit er það sundfélaginu Ægi aðþakika. F'orustumenn Ægis hafa unmð félagið uppúr því að vena lítið meira en naftnið tómt fyrir nokkrum árum, upp í það að vera í algerum sérfllokki niú og má raunar segja að sundfólk Ægis beri sundíþróttina uppi hér á landd nú, því aðeins ör- fáir kcppendur eru frá sund- deildum annarra félaga á lamd- inu. Þrír bikarar eru veittir á mótinu. Afreksbikar mótsins hlaut hinn einstaká sundmað- ur Guðmundur Gíslason fýrir árangur sinn í 200 metra fjór- sumdi, er hamn synti á 2:20,2 mínútum. Vilborg Júlíusdóttir Ægi hlaut Kolbrúnarbilkarinn fyrir bezta afrekið i sundi á miilli Meisitaraimóta og loks hlaut Hafþór B. Guðmundsson KR, fyrir sigui’inn í 200 metra baksundi, en þessi bikar er veittur fyrir að vinna þá grein og var á sínum tíma gefinn tii að örva menn til keppni í baksundji. En látum nú útrætt um þetta og snúum okfour að úrslitum einstafora greina á mótinu. 1500 metra skriðsund karla Guðm. Gíslason Á, 18:38,6 (ísl met) Friðrik Guðmundss. KR 18:49,0 (drengjamet) Sigmður Ölafsson Æ 19:13,5 Millitími Guðmundar i 800 m. var nýtt ísl. met 9:55,6 800 m, skriðsund kvenna Vilíborg Júlíusdlóttir Æ 10:23,7 (ísl.met) Guðmunda Guðrnsd. HSK 10:33,7 Salóme Þórisdóttir Æ 11:01,4 400 m. bringusund karla: Leiknir Jónsson Á 5:34,1 Guðjóm Guðmundsson fA 5:49,3 Gestur JónsSon Á 5:49,3 100 m. flugsund kvenna Heiki Nagel DSW l.-08,l Guðmunda Guðmsd. HSK 1:14,7 (ísttmet) Lísa Pétursdóttir Æ 1:16.6 200 m. bringusund karla: Leitonir Jónsson Á. 2:37,7 Guðjón Guðmundss. ÍA 2:40,0 Gesitur Jónsson Á 2:48,5 400 m. skriðsund kvenna: Vilborg Júlíusdóttir Æ 5:07,3 Ham.ne Spmss DSW 5:23,0 Salóme Þónisdióttír Æ 5:23,6 200 m. baksund karla: Klaus Scshmitt DSW 2:25,5 Hans Werner Korfmann 2:33,6 Haáþór B. Guðms. KR 2:35,6 Páll Ársadssom Æ 2:36.6 Stefán Stefánssom UVK 2:44,6 200 m. fjórsund kv. Heiki Nagel DSW 2:39,6 Lísa Pétursdóttir Æ 2:47,0 (Telpnamet) Dagmar Ldppert DSW 2:57,6 Halla Baldursdóttir 2:59,1 100 m. skriðsund karla: Finnur Garðarssom Æ 56,7 (ísfl.met) Guðmundur Gíslascm Á 58,4 Sigurður Ólaísson Æ 59,2 100 m. bringusund kvenna Helga Gunnarsdóttir Æ 1:23,5 Ingibjöng Haraidsdóttir Æ 1:29.4 Guðrún Magnúsdóttir KR 1:29,7 200 m. flugsund karla: Guðimiundur Gíslason Á 2:20,2 (ísí.met) Gunnar Kristjánsson Á 2:39,7 Hans J. MiiUer DSW 2:52,6 Hafþór B. Guðmundss. KR 2:55,1 100 m. baksund kvenna: Salóme ÞórisdkSttir Æ 1:16,4 Guðmundur Gíslason með afreksbikar Sundmeistaramótsins er hann hlaut fyrir sund sitt í 200 m. fjórsundi. Guðmunður setti 4 ný íslandsmet á mótinu og munu þau vera farin að nálgast 200 íslandsmetin sem hann hefur sett um dagana og ekkert lát virðist vera þar á. Hafþór B. Guðmundsson með bikar þann er hann hlaut fyrir sig- urinn í 200 m. baksundi. Lísa Pétursdóttír Æ 1:19,0 Guðm. Gíslason sótti ísl.met Guömiumda Guðinsd. HSK 1 -9P S er hann svtnti l 100 tii. ld)6,4 4x100 m, fjórsund Icaria: vo. iuaiiixi ujAiUl X. plL/1 v(/0 baksumd A-sveit DSW 4:29,1 4x100 m. skriðsund kvemna Sveit Ánmanms 4:33.7 A-sveit Ægis 4:40,3 B-srveit DSW 4:46.0 A-sveit DSW 4:58,0 A-svedt Ægis 4:47,2 Sveit HSK 5:12,5 Sveit KiR 4:52,2 (Efnaimihaild á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.