Þjóðviljinn - 30.07.1971, Síða 1
Föstudagur 30. júlí
árgangur — 169. tölublað.
//
ÞjóBhátíð"
haldin
/ Kópavogi
„>jóöhátið“ var haldin í Kópa-
vcgi í gær. Að vísu var hún.
með nokkuð sérstöku sniði.
Börn á starfsvelli Kópavogs
halda árlega skemmtun fyrir for-
ráðarrienn bæjarins og aðra
gesti. Starfsvöllurinn þeirra við
Nýbýlaveginn heitir „Undra-
lar.d“. Þar er börnunum úthlut-
að lóðum eftir þörfum. en síðan
byggja þau hús úr kössum sem
til falla, en áhöld og nagla til
bygginganna útvegar bærinn.
Nýlega var reist hús fyrir
börnin til að skjótast inn í ef
veður er óhagstætt, en þar inn-
an dyra hafa þau aðstöðu til
föndurs og annars dundurs. Vai-
gerður Jónsdóttir kennari veitir^'
starfsvellinum forstöðu og hef-
ur þrjá drengi úr vinnuskóla
Kópavogs sér til aðstoðar. I
frrsta sinn í sögu „þjóðhátíðar-
dagsins" var. tekið gjald af sam-
komugestum, sem að mestu voru
mæður litla „starfsfólksins". —
Krónurnar voru fimm semhverj-
um gesti var gert að greiða og
munu þær renna til góðgerðar-
starfsemi.
Almenningur á að fylkja
sér um þessa rfkisstjórn
rætt við Sigurð Einarsson, formann
Alþýðusambands Suðurlands
— Ef staðið verður við allar
kjarabætur í stjórnarsáttmálan-
um getur Iaunafólk vel við unað,
sagði Sigurður Einarsson, for-
maður Alþýðusambands Suður-
lands í viðtali við Þjóðviljann í
gær.
VINNUVÉL
KLIPPTI Á
STRENGINN
Bilunin sem varð á símasam-
bandinu við Vestmannaeyjar á
dögunum, stafaði af skemmdum
á strengnum sem liggur frá
Landsímahúsinu upp á Vatns-
endahæð, en þar er radíósam-
bandið við Eyjar til húsa. Rétt
einu sinni voru það vinnuvélar
sem bilunninni ollu, í þetta sinn
var verið að grafa við Grens-
ásveg. Gert var við strenginn
samdægurs og var sambandið
við Vestmannaeyjar komið í
samt lag um kvöldið.
Mér hefur fundizt launafólk
taka þessu yfirleitt vel og bind-
ur það vonir við jákvæða afstöðu
nýrra stjórnarvailda gaignvart
hagsmunum þess, sagði Sigurður.
Launafólk getur virt það við
nýja: ríkisstjórn, að hún beiti sér
fyrir 40 stunda vinnuviku. Verka-
lýðshreyfingin hefur verið að
stefna að þessu marki að undan-
fömu, og er það vel að ná þess-
um átfanga í kjarabaráttu án
íórnfrekra átaka í verkföllum.
Siðferðilega á verkafólk rétt á 40
stunda vinnuviku, sagði Sigurður.
Þá er líka hægt að virða leng-
ingu oiiiofs úr 3 vikum í 4 vikur
sett með sérstakri löggjöf næsta
vetur. Ég hefði þó kosið annan
hátt á þessari kjarabót. Verka-
fólk hefði fengið greitt meira
fyrir hverja orlofsviku af því að
kaupið gerir ekki meira ern
hrökkva fyrir daglegum lífsnauð-
synju.m. Er lítill' aifgangur af
kaupinu í orlofsferðir, sagði Sig-
urður. Ég hefði viljað hækka
vikúkaupið yfir orlofstímann í
stað þess að lengja orlofið.
Þá er það mifkill ávinningur
fyrir launafólk að fá kaup hækk-
að um 20% í áföngum næstu tvö
árin og vona ég fastlega að stað-
ið verði við þessa kjarabót, sagði
Sigurður.
Launafólki er skilað aftur 3,3
vísitölustigum og verðstöðvun
framlengd til áramóta. Almenn-
ingur hér er mjög ánægður yfir
þeim bráðabirgðalögum rikis-
stjómarinnar er stuðla að þess-
um kjarabótum í verki, sagði
Sigurður. Þá hafa lögin um elli-
lífeyrinn og örorkubætumar
mælzt ákaflega vél fyrir - hjá
fólki, sagði Sigurður.
Almenningur á að fylkja - sér
um þessa ríkdsstjóm.
Vilja beita
íslendinga
þvingunum
LONDON 29/7 — 58 þing-
menn £ neðri deild brezka
þingsins kröfðust þe.ss í dag
að ríikisstj. Bretlands þving-
aði íslendinga til að falla
frá áætlunum um að stækka
landihelgina. Vitnuðu þeir
í samningana frá 1961, og
sögðu svo að stækkun land-
helginnar myndi hafa það
í för með sér að Bretar
misstu fiskimið, þar sem
þeir hafa vedtt í mörg ár,
og myndi þaö hafa mrjög
skaðleg áhrif á útgerð í
Hull, Grimsby, Aberdeen
\ og Leith.
.
Verðlækkanir ákveðnar frá og með morgundeginum:
Skyr, rjómi, ostar, hitaveitugjöld,
húsaolía, sjúkrasamlagsgjald lækka
— námsbókagjald verður fellt niður
Eins og fram hefur komið í fréttum hcfur ríkisstjórnin ákveðið
að skila aftur til launamanna þeim tveim vísitölustigum, sem frá-
farandi ríkisstjórn rændi í vetur, en jafnframt ákvað ríkisstjóm-
in að fella á ný 1,3 vísitölustig inn í vísitölu framfærslukostnaðar
en greiða niður cða lækka vörur þar á móti meðan verðstöðvun
stendur yfir.
Nú hefur ríkisstjórnin ákveðið hvaða nauðsynjar það verða sem
lækka til þess að vega upp á móti 1,3 vísitölustigum og í frétta-
tilkynningu frá fjármálaráðuneytinu er frá því greint hverjar þeas-
ar hækkanir verða:
J Söluskattur verður íelldur niður aí skyri, rjóma
og osti, og sömuleiðis aí kartöílum og eggjum.
Smásöluverð á þessum vörum lækkar írá 1.
ágúst — á morgun — um 9,91 %, eða sem svar-
ar niðurfelldum söluskatti. Söluskattur á smjöri
2.
fellur og niður, en niðurgreiðsla á smjöri verð-
ur um leið lækkuð sem söluskattinum nemur og
verður því ekki um breytingu á smásöluverði
smörs að ræða.
Felldur verður niður söluskattur á hitaveitu-
gjöldum og húskyndingarolíu og verður því
einnig 9,91% verðlækkun á þessum nauðsynj-
um frá 1. ágúst.
Neita að
taka á
móti físki
ísafirði, 19/7 — Góður handfæra-
afli hefur verið hjá Isafjarðar-
bátum í sumar. Hafa tvedr menn
á báti fiskað fyrir 300 þúsund
krónur í júlí svo að dæmi sé
tekið af aflabrögðum. (
Um 20 bátar stunda færaffiiskirí
frá Isafirði og sækja þá á mið
út af Kópinum og allt suður
á Breiðafjörð. Hafa bátamir oft
þriggja dag útivist og hafa tveir
menn þá veitt 6,5 tonn í róðri.
Nóg er að gera í báðum frysti-
húsunum hér á Isafirði. Hafa
bæði frystdhúsin auglýst mót-
tökubann á flski vegna verzl -
unarmannahelgar. Taka þau ekki
á móti ffiski fyrr en á þriðju-
dag. Er þetta áreiðanlega eins-:
dæmi hjá frystihúsum að taka
ékki á móti fiski vegna fría hjá
verzlunarfólki G.H.
^ Sjúkrasamlagsgjöld lækka, þannig til dæmis
að sjúkrasamlagsgjald einstaklings í Reykjavík
verður nú 260 kr. á mánuði í stað 335 kr. áður.
Námsbókagjald, kr. 1035, sem lagt hefur verið
á foreldra barna á skólaskyldualdri verður fellt
niður. . í
84 Reykvíkingar
slösuðust í um-
feromni i juli
Það sem af er júlímánuði hafa
alls 84 slasazt í umferdarslys-
um í Reykjavík. og er það ó-
venjulega há slysatala á ekki
lengri tíma. Engin banaslys hafa
orðið í umferðinni í Reykjavík
á þessu tímabili, en lögreglu-
mönnum þykir að sjálfsögðu nóg
um og horfa þeir uggandi fram
til mestu ferðahelgar sumarsins,
sem nú fer í hönd.
Offramleiðsla og sölutregða á áli í hinum vestræna heimi:
Álið hleðst upp í Straumsvík
Nokkurra mánaða birgðir óseldar
□ Pramleiðslan í Álverinu í Straumsvík gengur all-
vel en salan miklu miö'ur, sagöi Ragnar Halldórsson for-
stjóri í viðtali viö Þjóöviljann í gær. Nú munu nokkurra
mánaöa framleiðslubirgöir liggja óseldar og söluihorfur
skána lítiö. Segja má aö um offramleiöslu hafi verið aö
ræða á heimsmarkaði.
Markaðurinn hefur sáralítið
batnað frá því . í , fyrra, en þá
vað sveifla á bandarískum mark-
aði sem halfði áhrif, á éölu áls
um allan hinn vestræna heim. .
Vegna almenns samdráttar í
atvinnulífi í Bandaríkjunum og
viðeigandi efnáhagsráðstafana
minnkaði álsala í Bandaríkjun-
um í fyrra um sex prósent frá
því árið 1969.
Samdráttur álframleiðslunnar / Noregi
Fréttastofan NTB skýröi
frá því í gær, aö norskir
álframleiöendur veröi aö
minnka framleiðslu sína
,um tólf af hundraöi í ár
Vegna offramleiðslu á áli
ug söluerfiöleika.
Blaðið Aftenposten í Osló fékk
þær upplýsingar hjá iðnaðar-
málaráðuneytinu, að norsk yfir-
völd væru ekki undrandi á þessiu.
þau hetfðu vitað að til samdrátt-
ar hlaut að korna í óliðnaðin-
um. Talið er nú að samdrátt-
uriinn vari í nokifcur ár.
Mörg norsk álver hafa nú mikl-
ar birgðir af áli. Álverin í Ar-
dal og Sunndal munu verða að
minnka framleiðsluna um 35000
tonn en það era um tólf alf
hundraði ártsfframleiðslunnar
(sem er um 300 000 tonn). Á-
ætlað er að láta þá verkamenn,
sem ofaukið er. vinna að við-
halds- og viðgerðarstörfuim.
Hins vegar hefur um átiaibuga- 1
skeið verið stöðugur vöxtur á
áinotkun í Banda-ríkjunum og
hefu-r aukningin n-umið 12 til 15
prósent á ári, svo að sveiflan
nam tuttugu prósentum.
Offiramleiðsla varð því í fyrra
á áli og þess vegna halfa sölu-
horl'ur lítið skónað.
1 fyrra seldi íslenzka álfélagið
hins vegar álið um leið og það
var framleitt alveg fram á síð-
asta hluta ársi-ns.
Framleiðsilan héðan er að
mestu leyti seld til Bretl-ands og
Þýzkalands, en þar er kaup-
tregðan enn viðvarandi og ál-
birgðir hlaðast upp í Straums-
vík.
Ársframleiðslan nem-ur nú um
45 þúsund tonnum. en. á að
vera komin upp í 75 þúsund
tonn og þar yfir í september
1072.
Álverið í Straumsv/k