Þjóðviljinn - 30.07.1971, Page 3
Fösfcudagur 30. júlí 1971 — ÞJÖÐVTLJINN — SlÐA 3
So vézkir ráSunautar
munu yfirgeíu Súdun
KHARTOUM 29/7 — Forseti
Súdans Jaafar el Nimeiry sagði
í dag að sovézkir sérfræðingar,
sem hafa verið til aðstoðar í
Súdan væru nú búnir með sín
störf og myndu bráðum yfir-
gefa Iandið.
Nimeiry, skýrði frá þessu á
ftindi með blaðamönnum í for-
setalhöllinni. Hann kvartaði mjög
undan þvi sem hann kallaði ár-
ásir á Súdan í kommúnistalönd-
unum, Hann sagði að engar sann-
anir væru fyrir því að Sovét-
rikin væru á neinn hátt riðin
við uppreisnartilraunina í síð-
ustu viku. og vildi hann ]>ví ekki
að hún yrði til þess að spilla
sambúð Súdans við þau eða önn-
ur aústantjaldsríki. Hann reyndi
einnig að verja aftökur þær sem
farið hafa fram í Súdan.
Málgagn sovétstjórnarinnar, Is-
vestía, fjallaði um málefni Súd-
ans í mikilvægrj grein í dag.
Þar stóð að orðrómur una að
Sovétrikin stæðu á baik við upp-
reisnina væri ósannindi heims-
valdasinna og hefði einungis þann
tilgang að spilla fyrir tengslum
Sovétríkjanna og Súdans. Blað-
ið gagnrýndi síðan harðlega af-
tökurnar í Súdan og tilraunir
Nimeirys til að útrýma komm-
únistaflokki landsins.
Um það bil 200 stúdentar frá
Afríku- og Asiurikjum héldu
mótmælafúndi fyrir utan sendi-
ráð Súdans í Moskvu í dag til
að mótmæla aðgerðum Nimeirys.
Fundurinn var leyfður og ekki
kom til neinna óeirða. Fundar-
menn héldu á spjöldum með
myndum af þeim, sem teknir
hafa verið af lífi, og hrópuðu
vígorð á rússnesku og arabísku.
Mörg stór mót og skemmtanir
Framhald af 10. síðu.
eldum skotið á loft, en mótsslit
verða aðfaranótt mánudags. Að
sjálfsögðu er öll meðferð áfeng-
is stranglega bönnuð á mótinu.
Sumarhátíð]n í Húsaifellsskógi
hefst kl. 16 á föstudag en um
fevöldið verður diskótek, og dans
á þrem pöllum. Hljómsveitirnar,
sem leika eru Ævintýri. Roof
Tops og Þórsmenn. Á laugardag
hefst diskótek kl. 14, síðan verð-
ur keppni í handknattleik og
táningahljómsveitir keppa. Um
kvöldið leika fyrir dansi hljóm-
sveit Ingimars Eydals, Ævintýri
og hljómsveit Ölafs Gauks. Kl-
8.15 um nóttina verður varðeld-
ur við Kaldá. Sunnudaginn 1.
'ágúst hefst dagskrá kl. 10 með
diskóteki og verður því fram
r'J!
Á ELDHÚS-
* KOXLINN
Tilsniðið leðurlíki
45x45 cm á kr. 75 í
15 likim.
LITLISKÓGUR,
Snorrabraut 22.
Sími 25644.
haldið til hádegLs. en kl. 14
verður hátíðardagskrá, séra
Brynjólfur Gíslason Stafholti flyt-
ur helgistund, og samkór Reyk-
dæla symgur.
Að bindindismótinu í Vagla-
skógi um verzlunarmannahelgina
standa ýmsir aðilar, svo sem
templarar, skátar, Æskuiýðs-
ráð Akureyrar o. fl. Það hdfst
á laugardagskvöld með fjöd-
breyttri kvöldvöku, en aðalefni
hennar eru eftirhermur og gam-
anrnál. Ósmenn og Úthljóð ieika
fyrir dansi til kl. 3 um nótt-
ina en á miðnætti verður kveikt
í stórum bálkesti á mótssvæð-
inu. Á sunnudag sér séra Bolli
Gústafisspn um helgistund,
kirkjukór Grenivíkurkirkju syng-
ur, þá er upplestur, séra Sig-
urður Haukur Guðjónsson flyt-
ur ræðu og loks skemmtir Öm-
ar Ragnarsson. Þá leika Völsung-
ar, Þór. KA og UMSE fenatt-
spyrnu, en um fevöldið verður
lcvöldvafea, dansleifeur og flug-
eldasýning.
Skemmtunin í Atlavtk um
verzlunarmannahelgina hefst á
laugardagskvöldið með dansleife.
eldvöku og skemmtiatriðum. A
sunnudag hefst daffsferáin fel.
13.30 off verður flutt ávarp,
ræða. sfeemmtiatriði af ýrnsum
toffa. feeppt í íbróttum. off um
fevöldið verður dansað á tveim-
ur stöðum.
Kínverjar vi/ja ekki verða
heimsveidi segir Sjú En-læ
Sjú En-læ
-A
Sjúklingur
dr. Barnards
HÖFÐABORG 29/7 — Adrian
Herbert, fyrsti sjúklingurinn sem
hefur fengið bæði hjarta og
lungu frá öðrum manni var á
batavegi í dag, að sögn lækna
í Groote Schuur sjúkrahúsinu í
höfðaborg.
Það var hinn heimskunni
skurölæknir Ohristian Bamard.
sem framkvæmdi liffaaraflutn-
inginn á laugardag. Ástand Her-
beifs var talið aivarlegt í nótt
og átti hann í öndunarerfiðleik-
um. en í morgun sögðu læknar
að horfurnar væru betri.
Landspítalinn
Frambald af 10. síðu.
ir fyrir vangefin börn. Hvor
deild verður með 12 rúmum. en
ekki er talið ráðlaigt að hafa
þær stærri. Aðrar deildir hælis-
ins hafa 15 rúm. Byggingu
deildaranna ér svo til lokið, múr-
verk að innan og ufcan langt, ]
kornið og innréttingar hafa þeg-
ar verið smíðaðar, en verið er
að ljúka við málun þeirra.
Læknum verður ekki fjölgað við
hælið þrátt fyTÍr deildirnar tvær,
en hins vegar er heimild fyrir
hendi að ráða fleira starfsfólk
að hælinu, svo sem gæzlusyst-
ur, sjúkraþjálfa. meinatækni,
iðjuþjálfa, sálfræðing, félagsráð-
gjafa og aðstoðarfólk eftir þörf-
um.
Ekki þarf að draga í efa, að
allar þessar deildir koma í mjög
góðar þarfir enda er læknisað-
staða til handa viðkomandi
sjúklingum stórhætt með til-
komu þeirra.
TORONTO 29/7 — Kínverjar
hafa aldrei haft í huga að verða
lieimsveldi, og franileiða kjarn-
orkuvopn til Þess eins að rjúfa
einokun heimsveldanna á þeim
og koma því þannig til leiðar að
albjóðlegt bann verði gert víð
slíkum vopnum, sagði Sjú En-læ,
forsætisráðherra Kína í viðtali
við Kanadíska útvarpið í nótt.
Sjú En-læ taiaði við Jean-Luc
Pepin, iðnaðar- og verzlunar-
máiaráðherra Kanada, sem var
nýlega á ferðalagi í Kína, og var
viðtalið tekið upp i Peking.
Sjú En-læ sagði að Kínverjar
hugsuðu nú fyrst og fremst um
eflirjgu iðnaðarins, og myndi það
sennilega taka 20 t.il 30 ár að ná
því marki, sem nú hefur verið
sett. Hann viðurkenndi að efna-
hagur laindsiins væri enn fremur
bágborinn og iðnvæðingin ogvél-
væðing landbúnaðarins ó eftir
tímanum. Hann þakkaði Krúst-
joff fyrir það að tengsli Kína
og Sovétríkjanna skyldu hafa
rofnað rétt fyrir 1960. Það haíði
neytt Kínverja til þess að treysta
eingöngu á eigin auðlindir.
Kínverjar munu aldrei beita
kjarnorkuvopnum í styrjöld að
fyrra bragði sagði Sjú. Hann
sagðist vera hlynjitur því að allt
heriið á erlendri grund væri
kallað heim. Kínverjar hefðu
aldrei haft hermenn erlendis og
myndu ekki gera það.
Auglýsið í
Þjóðviljanum
Fpá Mapks 0$ SpeRGep
Landshanki íslands
ESKIFIRÐl
Landsbanki íslands hefur opnað afgreiðslu á Reyðar’firði.
Afgreiðslan starfar í umboði útibús bankans á Eskifirði.
Afgreiðslutími virka daga kl. 10.00 til 12.00 og 13.00 til 15.00.
nema laugardaga.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
GEFJUN
AUSTURSTRÆTI
Hjúkrunarkonur óskast
I Vífilsstaðahaeli vantar nú þegar, og í næstkom-
andi mánuði hj úkrunarkonur, bæði í fastar stöð-
ur og sumarvikairstöður.
Nánari upplýsingar gefur forstöðukona hælisms í
síma 42800.
Reykjavík, 28. júlí 1971.
Skrifstofa ríkisspítalanna.
Trésmiðir- Vaktavinna
Óskum að ráða nokkra trésmiði nú þegar
í vaktavinnu.
í S T A K
íslenzkt verktak h.f.
Símar 81935 og 16106.
O.D
QQ
QQ
Sumarbú-
staða og
húseigendur
MÁLNING og LÖKK
ÚTI — INNI
Bátalakk — Eirolía
Viðarolía — Trekkfastolía
Pinotex, allir litir
Tjörur, allskonar
Kítti, allskonar
Vírburstar — Sköfur
Penslar — kústar — rúllur
Ál- og tréstigar. Tröppur.
GARÐYRKJU-
ÁHÖLD
Handverkfæri, allskonar .
Stauraborar — Járnkarlar
Jarðhakar — Sleggjur
Girðingastrekkjarar
Múrverkfæri, allskonar
Handsláttuvélar
Garðslöngur og tilheyrandi
Slöngugrindur — Kranar
Garðkönnur — Fötur
Hrífur - Orf - Ljáir - Brýni
Skógar-, greina- og
grasklippur
Minkagildrur
Músa- og rottugildrur
NATIONAL-
OLÍUOFNAR
geislahitun m. rafkveikju
GAS-FERÐATÆKi
Vasaljós - Rafhlöðulugtir
Oliulampar - Steinolia
•••»
ÚTI-GRILL
Grill-tengur - gafflar
Viðarkol - Spritttöflur
ARINSETT
Fýsibelgir
Viðarkörfur
Vatnsdælur - Brunnventlar
Plastbrúsar 5, 10 og 20 lítra
FLÖGrG
Flagglínur - Flagglínufestlar
Flaggstangahúnar
GÓLFMOTTUR
Hreinlætisvörur
Skordýraeitur
Gluggakústar
Bílaþvottakústar
Biladráttartaugar
Hengilásar og hespur
Þvottasnúrur
Þéttilistar á hurðir og glugga
BRUN^BOÐAR
Aspest-teppi
Slökkvitæki
B J ÖRGUN AR VESTI
fyrir börn og fullorðna
Árar — Árakefar
Króm. búnaður á vatnabáta
Silunganet - Kolanet
Vinnufatnaður
Regnfatnaður
Gúmmístígvél
yinnulianzkar
Verziunin
0. EHingsen