Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 4
4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJnsnsr — EVjstudagiuir 30. júlí 1971.
— Málgagn sósíalisma, verklýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi:
Framkv.stjórl:
Ritstjórar:
Ritstj.fulltrúi:
Fréttastjóri:
Auglýsingastjóri:
Cltgáfufélag Þjóðviljans.
Eiður Bergmann.
Ivar H. Jónsson, Sigurður Guðmundsson.
Svavar Gestsson (áb).
Slgurður V. Friðþjófsson.
Heimir Ingimarsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 195,00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 12.00.
Stjórnarráðstafanir til þessa
J^íkisstjórnin hefur nú setið við völd í hálfan
mánuð og verður ekki sagt að sá hálfi mánuð-
ur hafi verið tíðindalítill í íslenzkum stjómmál-
um. Hefur ríkisstjórnin þegar gert ráðstafanir sem
allar hafa þá þýðingu að treysta grundvöll þjóð-
arbúsins og jafna tekjum meðal landsmanna. Um
þessi mánaðamót — júlí - ágúst — taka gildi þær
ráðstafanir sem ríkisstjórnin hefur þegar ákveðið:
Allar lífeyri'sbætur trygginganna hækka, elli-
og örorkulífeyrir hækkar um 20%, en bætur
þeirra sem engar tekjur hafa hækka meira,
þannig að elli- og örorkulífeyrir getur farið
upp í 7.000 krónur á mánuði. í þeim tilfell-
um er hækkunin 2.100 krónur á mánuði.
2 Kjarasamningar verða nú aftur í fullu gildi
með því að þau tvö vísitölustig, sem rænt var
af kaupinu, koma til greiðslu strax 1. ágúst.
1,3 vísitölustig sem voru tekin út úr vísitöl-
unni koma til skila aftur með niðurfellingu á
söluskatti af einhverjum lífsnauðsynjum.
Þannig verður felldur niður söluskattur á hita-
veitugjöldum og munar það 35 til 40 miljónum
miðað við ársgrundvöll í Reykjavík.
Gerðar hafa verið ráðstafanir til þess að
tryggja útgerð, fiskvinnslu og sjómannakjör.
Er það gert með því, að fella niður 11% greiðslu
í Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og' hækka
fiskverðið, þannig að fiskverð til skiptanna
hækkar um 18 til 19%.
Qllum þessum ráðstöfunum hefur almennt verið
vel tekið af landsmönnum, sem vonast eftir
því að ríkisstjómin hafi jafnsnör handtök við
framkvæmd annarra atriða málefnasamningsins.
Fundir sjávarútvegsráðherra
|>að hefur að vonum vakið almenna athygli að
sjávarútvegsráðherra hefur mætt á fjórum fund-
um með útvegsmönnum vegna þeirra ráðstafana
sem ríkisstjórnin hefur ákveðið vegna hækkana á
fiskverðinu. Hefur ráðherra mætt á slíkum
fundum með útvegsmönnum í Vestmannaeyj-
um, Keflavík, Grundarfirði og á fundi með
Samvinnufélagi sjómanna og útvegsmanna í
Húsavík. Auk þcisaira funda ræddi ráð-
herrann sérstaklega við forustumenn sjómanna
áður en ríkisstjórnin gaf út bráðabirgðalögin. All-
ar þessar viðræður ráðherrans við þá aðila sem fást
við sjávarútveg á íslandi hafa gefið góða raun og
hafa þessir áðilar fagnað nýjum vinnubrögðum, en
á tímabili „viðreisnar“-stjómarinnar var ekki
gengið jafn rösklega fram hjá neinu eins og fólk-
inu í landinu. — sv.
SKUGGSJÁ
Beðið
um svar
Or því að Morgunblaðið er
farið að endurprenta greinar
eftir aðalsérfræðing Sjálf-
stæðisflokksins í útanríkis-
málum, Kristján Albertsson,
er rétt að birta hér kafla úr
grein eftir sérfraeðinginn, sem
birtist í Morgunblaðinu 25.
ágúst 1970, en þar segir:
„Sú væri einmitt hin mesta
hætta sem að Islandi gæti
steðjað að skammsýn Banda-
ríkjastjóm (þeir geta verið ó-
heppnir með stjórn eins og
að ir' tcidi ekki framar að-
stöðuli'unnindi í herstöð hér
á landi, — eða hvort cð er
samkv. samningum skylt að
Iáta undan óviturlcgum ósk-
um íslenzkra stjómarvalda um
lieimkvaðingu varnarliðsins.
I»á gæti verið skammt að
bíða að úti væri um lsland“.
Þarna er boðuð sú kenning
að Bandarikin ættu ekki að
láta eftir óskum Isiendinga
ef þeir vildu herinn úr landi
og þessi skoðun felur í sér
að stefna Islendinga á al-
þjóðavettvangi skal gjörsam-
lega háð erlendu valdi. Þegar
þessi grein birtist í Morgun-
blaðinu í fyrra var þrásinnis
um það spurt hér í Þjóðvilj-
anum hver væri afstaða
Sjálfstæðisflokiksins til þess-
ara kenninga. Svar við þeirri
spumingu hefur ekki fengizt
enn og Morgunblaðið hefur
aldrei gefið neinar yfl'-'-’-.ing-
ar þess efnis að ástæða sé
til að ætla að það hafi önnur
viðhorf til Uitanríkismála en
þau sem frám koma í grein
Kristjáns Albertssonar.
Þó skal enn innt eftir afstöðu
Morgunblaðsritstjóranna þvi
um þessar mundir er afstað-
an til hemámsliðsins mjög í
brenniþunkti. lslenzka ríkis-
stjórnin hefur gert með sér
málefnasamning þar sem því
er meðal annars lýst yfir að
stefnt skuli að brottflutningi
hersins í áföngum enda hafi
áður átt sér stað endurskoð-
un eða uppsögn svonefnds
vamarsamnings. tslenzka
rikis'Stjómin hefur stuðning
meirihluta þjóðarinnar og
innan stjórnarandstöðuflokk-
anna beggja eru einnig stór-
ir hópar fólks. ekki sízt af
yngri kynslóð, sem telja það
ósæmandi með öllu að eirlent /
herlið hafi „aðstöðuhlunnindi“ \
hér á landi um ókomna fram-
tíð á friðartímum.
Og þá er spumingin þessi:
Telur Morgunblaðið og Sjálf-
stæðisflokkurinn að Banda-
ríkjastjóm eigi að neita að
verða við óskum meirihluta
þjóðarinnar, alþingis og rík- 1
isstjómarinnar um að herinn
hverfi héðan af landinu?
Þjóðviljinn mun fylgjast
gaumgæfilega með því hvert
verður svar málgagns Sjálf-
stæðisflok'ksins.
Fjalar.
Nýtt líf í Áfengismálafélagið
Gefur út frædslukort - STANZ
Starfsemi Áfengismálafélags-
ins hefur legið í dvala í hart-
nær tvö ár vegna fjarvistar
eina starfsmanns þess félags-
skapar, Steinars Guðmunds-
sonar.
Nú hverfur. Steinar aftur til
Reykjavíkur í þeám tilgangi að
reyna að blása nýju lífi í
Áfengismálafélagið, en á með-
an því ekki vex svo fiskur um
hrygg, að það geti brauðfætt
sitt starfsfólk mun það ein-
göngu snúa sér að öflun og
dreifingu almennra fræðslu-
gagna um áfengismál.
Fyrsta verkéfni félagsins nú,
verður að dreifa og sélja
fræðslukort sem heitir,, STANZ-
________________________
Auknar viðsjár
enn á Kýpur
IKÓSÍA 28/7 — Friðargæzlu-
/eitir Saimeiinuðu þjióðanna á
:ýpur fengu sikipun um það í
aerkvöld að vera vid öllu búnar,
ttir að versna tók enn sambúð
rikkja og Tyrkja á eynni.
tarfsmenn SÞ hafa éhyggjuir af
ösflutningum beggja þessara
5ila víðsvegar um eyna. Svo
r saigt, að aldrei halfi loft ver-
I jafn lævi blandið á Kýpur
•á því bairdögum lauk í nóv-
mber 1967.
Opinber tilkynning hefur eng-
í verið gefin út vm ástandið á
ynni. í Lefka-héraðinu á norð-
Esturhluta eyjariinnar hefur
æzluliðið, sem skipað er dönsk-
m hermönnum, verið tvöfaldað.
Þakklæti
gættu betur“. Þetta er átthymd
samfella tveggja spjalda og
þannig útbúin, að í fremra
spjaldinu er opinn þríhyming-
ur og snúi maður þvi um
áttung í einu má um opið lesa
af aftara spjaldinu stígverk-
andi breytingar af völdum mis-
jafnra skammta af áfengi. Þar
er gerður grednarmunur á bjór,
léttum vínum og stertoum, og
þar er áfengisáhrilSum bæði lýst
í alkohol-blóðprósentu, kalorí-
um og í mæltu máli. Þar er
tiltekinn sá tímí, sem það tek-
ur heilbrigðan líkama að losa
sig við ákveðið magn áfengis
niður að hálf pro-millinu, sem
er sú viðmiðun er bílstjórinn
verður ætíð að hafa í huga
ef hann á annað borð neytir
áfengra drykkja þann dag er
hann keyrir, og þar er einnig
að finna viðmiðun fyrir hinn
almenna borgara, sem engan á
bílinn. Margar og miklu fleiri
upplýsingar er að finna í þess-
arj STANZ-samfellu,
Utan á spjöldunum er svo að
finna margar og margvíslegar
upplýsingar almenns eðlis. en
grunntónn boðskaparins er
þessi: „Viljirðu drekka þá
drekktu. viljirðu keyra þá
keyrðu, en í guðanna bænum
blandaðu þessu aldrei saman“.
Það er, m.ö.o. höfðað til skyp-
semi mannsins að fengnum
upplýsingum.
Hugmyndina að spjaldinu á
bandaríski skurölæknirinn W.
R. Spence. en hann lagði hníf-
inn á hilluna fyrir nokkrum
árum á þeim forsendum, að
hann taldi sig gera þjóðfélag-
inu meira gagn með því að
beita sér af alefli að fræðslu
um skaðsemi tókbaiks heldur en
að standa kófsveittur og bak-
lúinn frá morgni til kvölds við
Myndin er af hinu nýja fræðsiuspjaldi Áfengismálafélagsins
Hafnið allri áfengisnautn
Hljómsveitin Ævintýri vill
þakka ölluim þeim sem veittu
aðstoð sína við afmælisíhljóm-
leikaihald hljómsveitarinnar 11.
júlí, sl. Sérstakar þakikir viljum
við fasra hljómsveitunum Trú-
brot, Náttúru, Trix, Tilveru,
Dýpt, Jeremías, Pónik, og
Haukum. Einnig viljum við
þakka Jóni Cortes, Hans Krag,
fh. hljóðfæraverzlunariinnar
RlN, Ingvari Haúkssyni, Ágústi
Ágústssyni, Kolbeini Árrnasyni,
Bjarna litla, Borgarráði, garð-
yrkjustjóra Hafliða Jónssyni.
lögreglunni í Reykjavík, Rann-
veigu Tryggvadóttur og starfs-
fólki Árbæjarsafns, Sigu.rði
Garðarssyni, Bjarka Tryggva-
syni frá Akureyri, Hannesi J.
Hannessyni, Baldvin Halldórs-
syni og Baldvin Jónssyni á
augjýsingadeild Morgunbilaðs-
ins.
Sérstakar þaikkir viljum við
svo færa Ómari Valdimarssyni
félaga okkar.
Mesta ferðahelgi ársins er
framundan — verzlunarmanna-
helgin, sem orðin er að mestu
leyti almennur frídagur.
Þúsundir manna þyrpast í
ailar áttir, burt frá önn og
erli hins rúmihelga dags,
Sarhkvæmt árlegri reynslu
er umferðin á þjóðvegunum
aldrei medri en einmitt um
helgi þes®a og umlferðin þessa
daga fer vaxandi ár frá ári.
Þúsundum saman þjóta bif-
reiðir íullskipaðar ferðafólki,
burt frá borg og bæjum út í
sveit. upp tii fjalla og öræfa.
I slíkri umferð gildir eitt
boðorð öðru fremur sem tákna
má með aðeins einu orði —
aðgæzla. — Hafa menn hug-
- gætu betur
að skera lungun úr sífellit yngra
og yngra fólki.
Tóbaiksfræðsla dr. Spences
leiddi svo til fræðslu á sviði
áfengis og annarra vandmeð-
farinna lyfja, en viðkvæði hans
er: „hóf er afsakanlegt, en það,
sem þar er fram jrfir, ekki“.
XXX
Áfengismálafélagið' eir með
fleiri fræðislugögn. í deiglunni
t— en nú veltur allt á því, að
almenningur kaupi þetta spjajd.
.því þótt margir, góðir borgar-
ar séu jafnan fúsir til aðhlaupa
undir bagga, mega allir vita
að skipuilögð umsvif krefjast
nokkuð öruggra efna.
Mörg raunsæ fyrirtæki og
einstaklingar I Reykjavík,
leitt í upphafi ferðar —
skemmtiferðar — þau ömur-
legu endalok slfkrar hvildar-
og frídagafarar. þeirra sem
vegna óaðgæzlu, valda slysi á
sjálfum sér, sínum nánustu,
kunningjum eða samferðafólki?
Sá sem lendir í slíku óláni,
bíður slfkt tjón að aldrei fym-
ist.
Það er staðreynd, sem ekki
verður hnekkt. að einn mesti
bölvaldur í nútíma þjóðfélagi,
með sína margþættu og sí-
auknu vélvæðingu er áfengis-
nautnin.
Það er því dæmigert ábyrgð-
arleysi að setjast undir bílstýri
undir áhrifum álfengis. Afleið-
Kópavogi Hafnarfirði, Kefiavík
og Isafirði hlupu undir bagga
með Áfengismálafélaginu þá
sextán mánuði sem það hélt
opinni „Leiðbciningastöð í of-
drykkjuvörnum“ í Reykjavík,
en í þetta skipti var það vel-
viiji og lipurð Kassagerðar
Reykjavíkur scm um munaði.
Það er von Afengismálafélags-
ins, að göngu þess með betli-
prikið fari senn að Ijúka, en
móttökur Jiessa spjalda ráða
þar miklu um. Næsta verkefni
bíður prentunar.
Reynt verður að hafa STANZ-i
gættu betur“ til sölu um allt
land og kostar hvert ‘ eintak
éitt hiundrað krónur, og verð-
ur stefnt að því m.a. að hafá
það til sölu á öllum þeim
benzínafgreiðslum er aðstöðu
hafa til að seíja nH0P, ^
Áfengismálafélag Islands.
ingar slíks ábyrgðarleysis láta
alla jafnan ekki lengi á sér
standa. Þær birtast oft í lífs-
tíðaröikumli eða hinum hylli-
legasta dauðadaga.
Áfengisvarnanefnd Reykja-
víkur skorar á alla þá sem
hyggja til ferðalaga um verzl-
unarmannahelgina. að sýna þá
menningu í umferðinni sem á
dvalarstöðum, sem fjálsbornu
og siðuðu fólki sæmir. En slíkt
skeður því aðeins að sá mann-
dómsþroski sé fyrir hendi með
hverjum og einum. að hafna
allri áfengisnautn á þeim
skem m tiferðatogum sem fyrir
hendi eru.
Afengisvamanefnd Rvfknr.