Þjóðviljinn - 30.07.1971, Qupperneq 5
Föstudagur 30. júlí 1971 — ÞJÓBVILJINN — SÍÐA g
V estur-Sík aftfell in gar eiga
þúsundir miiljóna að verðmæti
í einlaegri fegurð, og sú fegurð
býr í klettunum Þeir eru eitt
höggmyndasaín af þvílíkri göfgi
seim náttúran ein, blind og
skynsemislaus, getur framleitt,
þegar ekki er verið að taika
fram fynir hendumar á henni.
Samt þarf til að grös grói á
klettum þessum, þvi án þess
líkar ekki auga manns, —
grsenlka gleður þaö. En ógn er
hún þunn þessi gróðurskán,
sem leyft er þar að gróa milli
grjóts og steina, en jafn geð-
þekk fyrir því. í hitabeltinu
er slkógurinn 60 metrar á hagð.
Þar giarga skrautlegir páfa-
gaukar efsit innan um lygilega
stór bTómstur, og apar henda
sund og borða kuirteislega epl-
in sa'n, en neðst er myrkur.
Hérna blasir alllt við í tærleika
loftsins, og virðist sem diraug-
ar hljtófi að hörfa burt og allt
það lið, en samt er sagt að
þeir haldíst við og hreki jaifn-
vel lifendur af býlum. Ríki
MÁLFRÍÐUR EINARSDÓTTIR:
FERÐALAG ÁUSTUR AÐ
NÚPSSTAÐ 0G TIL BAKA
í BYRJUN JÚLÍ1971
ið þetta, þér sem ástundið stór
hús, að búa í þeim litlum.
Ég legg til (því nú er kom-
inn í mig vilji til að mega ráða
öllu í Vcstur-Skaftafellssýslu),
og aldrei meiddist neinn né
hvarf í eilginn, og mun auga
kirkjunnar ósýnilegt hafa vak-
að yfir ferðunum yfir vötnin.
Skarsúð faileg, líklega úrgömíu
Dverghamar á Síðu.
þar sfðan einir. Ég skil þetta
ekki.
HÚIT^
Bn þótt fjölbreytni högg-
myndanna í blettunum á Síðu
sé endalaus og veiði aldrei leið-
inleg, er ekki hið sama aðsagia
um hús, sem mentn hafa þama
redst sér til að búa í. Fábreytni
þeirra er mdkil. Ekki skil ég
hvemig Síðumenn geta horft á
húsin sín beria við hamragirð-
inguna löngu án þess að fáillt
í augun, eða jafnvel gera þau
blind, — þetta er of vont til að
geta verið satt. Hví fá þeirsér
ebki slleggjur allir sem ei«n, og
mölva þetta allt? Og það þó
það hafi kostaö peninga. Því
auður sýslunnar er takmarka-
laus. Og á meðan svo kann að
vera að engdnn viti hvað á að
lcoma í staðinn, skulu þessir
menn gera sér lítil hús, svo
ó|n lítil oig úr þunnum viðii, en
með bitum í laftinu til styrfct-
ar, og nóg er afttið í fossunum
til að hita og lýsa. Tilsýndar
munu þau sýnast vera eld-
spýtustokkar til að kveikja í
pípunni sinni við, eða ferða-
töskur, eða ferðakoffort, að inn-
anmiáli rúmibetri en Núpsstaðar-
kirkia Allir munu geta sóð að
þessi hús er auðvelt að láta
hverfla þegar þau þurfa ekiki
léngur að standa, nægja mundi
líblega að tveir menn blésu á
þau. En þá yrðu að vera til
taks hús rmeð því sniði sem
vættir lamdsins vildu sam-
þykkja, vera mé ð landvætta-
nefndir séu stundum á öðru máli
en reybvískar nefndir, og það
þótt skipaðar haifi verið af
ráðuneytum til að skila álitum,
eða að samiþykkja uppdrætti.
Það venur sálina í manni A
umhirðusemi um sig að búa í
litlu húsi, af þessari gerð sem
ég nefndi, og drífur út úr hcmni
þennan bjánalega hroka. Reyn-
-4>
BUENOS AIRES 27/7 — Lögregl-
an í Buenos Aines notaði táragas
í gærkvöld til að dreifa 3000
áhangendum Perons fyrrum ein-
váld« í Argentínu.
að tíu þúsiund atvinmulausdr
listamenm með síð skegg og sið
hár, séu sendiir þama austur
til þess að læra af náttúnumni
að gera myndir. Þá lield- ég
komi fram renaissance eða
endurfæðing.
Núpsstaðarkirkja
Ekkd má slkdljast svo við
þennan pistil, að ekki sé get-
ið Núpssitaðarkiirbju. Hún er vist
eima húsið í Vestur-Sfcaftaifells-
sýslu, sem oklki bartf að brjóta
með sdeggju. Hún var byggð á
sautjándu öíld, os* hefiur enn
eitfchvað af sínum upprunalegu
viðum, itemlæsimgarjámin, sem
Brynjólfur bisikuip þreifaði á
þegar hann var þar á ferð. 0
hve gaman er að þreifa áþeim
járnum. Kii'kjam skiptist í
tvennt, hið fremra er hellulagt
gólf úr helllum, sem ekki þarf
að sléttai, því þær em slétt-
ar, og gamam er að gamiga á
þeim hellum. Ég sá um árið
hvar þær voru teknar, það er
skaimmt frá, en nú man ég
ebki lengur hvar. Það vita aðr-
ir og það nægir mór. Oflurlítið
loft er yfir, og klukka þaruppi
til að hringja þegar messað er,
sú klukka mun vera úr strönd-
uðu sfcipi. Fyrir imman erfjala-
gólf og pílárar í milligerðinni,
með ofuriitlu sbráuiti. En fjala-
gólfið er fínt. >að er ljósa-
krónan líba, sem hangir úr
loftinu. Um árið þegar égkom,
var ekkert orgel, en nú erkom-
iö gaimalt orgel og komst ekki
fyrir, annar langbekku.rimn, sem
áður var undir norðurveggn-
um og súðimnii, heflur orðið að
víkja og flæirast fram á gólfið.
Þetta setur ógn h'tUm ósvip á
bórinn. Altarið er málað blátt
og hvítt, ef ég maii\ rétt og á
því ártalið 1789, þ.e. sex árum
eftir að Móðulharðindi hófust.
Þrír kertastjakar úr látúmi,
mig minnir í gluggabistunni.
Ot um gluggamu, sem er rét.t
lófastór, og þyrfti þó stóran
lófa til, sér út á Núpsvötn,
þetta háskalega vatnaflæmi,
sem Hannes bóndi á Núpsstað
fylgdi svo mör®um mammd yfir.
viðumum. Og að utan: hvítar
vindskeiðar, hvítir gluggakai-m-
ar, sivönt hurð, torfveggir og
torfþak, grœnt og falllegt. Svart
þil. Eða var hurðin hvít? Svona
er minni manns ótrútt.
Engimn var þarna nærstadd-
ur sem gat sagt okkur neitt,
vór voruim öl.I svo sem út-
lendingar í þessu héraði, og
nú vamtaði Aðalheiði fráSteins-
mýri, þennan frásagnameistara.
Ó hve gamam var að hafahama
í hinni fyrri ferð, sem ég fór.
Hún sagði okkur sögur. Séra
Páll (eða var það sóra Jóm ?)
var haldinn hafa komið til
fundar við heimasætu á bæ
nókkrum í Meðallandi, á laun,
eða hélfparbinn á laun, en
þetta féll foreldrum stúlfcunn-
ar svo illa að hvorugt vildi
lifa. En þá var mikil fátækt á
Meðallamdi, svo sem enn k.inn
að vera, því flestir bæir þar
eru undir hrauni, og koma
alldrei upp. Og ekki til svo há-
ar fjárhúsdyr, að unmt sé að
korna þar fyrir hengingaról yf-
ir þvertré dyranma, með góðu
móti, enginn maður svo lít-
ill að hann taki eikki niðri
Saimt tókst þetta, og var það
bómdinn sem svo slyngur var,
að hamn fantn ráð: hann fór á
hnén. Ekkert fær stöðvað ein-
lægan ásetning. En húsfreyjan
fór öðruvísi að, enda þótt vötn
séu svo fátæktteg á Meðallandi,
að rétt aðeins sé hægt að bora
niður í þau blá-vitunum, þá
gerði konan þetta af þvílíkri
snilld að hún andaði efcki upp
frá því. Aðalheiður sýndi okk-
ur Eggjar, þær eru Ijótari en
allt annað af því tagi og verð-
ur að fara lemgst niður í Hel-
víti til þess að sjá nobkuð
þvílíkt. Sá sem vill vita (reyma
á sjálfum sér) hvemig þeim
h'ður í ilj.unum, sem . þar eign
að dveljast um eilífð (hún
endar aldrei), sbal illa skædd-
ur ganga og ganga soltinn og
skælandi um Eggjar, fhugamdi
að Guð skyldi útbúa svo sikelfi-
legt pyntingarpláss, að Eggjar
voru honum fyrirmynd. Eggj-
Bænahúsið á Núpsstað.
„Þúsundir miljóna að verðmæti í einíægri fegnrð, og sú fegjirð
býr i klettum.“
ar eru svartar. Ég sá þær ekki
núna og það þotti mér skaði.
Kirkjur grófust í hiraunið
miklla þegar það ramm og með
þeim kirfcjugripimir. Kluikfcan
í einni aif birbjum þessum,
Hódmasel minnir mig annars
stc.ðurinn héti hringir sér
sjélf umdir hraumimu með sorg-
fullum hreimi. Hún vegur 24
fjórðunga. Lengi, lengi mun
hún hringja sér umdir hraun-
inu.
Undur og furður
Af öðrum undrum og fiurð-
um, sem þarma hafa gerzt,
þekbi ég fátt, nema hvað svo
reirnt var í einmi atf þessum
,,eyjum“, sem þama. gamga
Framhald á 6. sáðu.
Réttindalausastar allra kvenna
Til sbamms tíma voru þær
bonur réttindalausastar allra
kvenna, sem héldu úr fjalla-
þorpunum í Peirú til þess að
vinna á heimiluim mdllistótt-
aitfóllcsins í lamdinu.
„Oholas" era konur þessar
nefndiar og eru af blömduðum
uppruna Bvrópubúa og Indíáma.
Daig og nótt voiru þær háðar
duttlungum húsbænda sinna og
vinmudagur þeirra tók aldrei
enda. Bnigin lög vernduðu þeiss-
ar konur, sem eru taldar um
80.000 talsins og vinna aðallega
i Limia, Arequipa og Trujillo.
Nú hefur byltingiarstjórnin,
sem tób völdin í Perú fyrir
þremuir árum, samþykfot lög,
þar siem konum þessum eru
Fyrir náð og miskunn er henni
tryggð með lagasetningu átta
stunda hvild á dag.
fengin ábveðim réttindi. Lög-
festur er eimn hivíldairdagur í
viku og lögboðnir flrídagar
kvennamna eru 1. miaí, þjóð-
hátíðardagurmn og jóladagur.
Hál fsmánaðar frí á ári hverju
er konum tryggt á fuilu kau-pi
og átta blluikkustunda lá@-
mairksh-vild dag hivem.
Ekki sýnist þetta mifcið, en
er þó gífurleg framför frá
því, sem vair. Ásitanddð í þess-
um mállum hetfur emdurspeglað
atvinnuleysi og vanþróun þjóð-
félaigsins.
Bærndur fluttust titt fátæk-
legra úthvenfanna bringum
borgimar. Þeir, sem heppmast-
ir voru, hlutu stairtf, siemtryggði
þeim sæmileg lífslkjör. Hvað
bina snei-ti, var eina vom
þeirra um öryggi að þdglglja þá
vinnu, sem tryggði þeim þó að
minnsta fcosti flæði og húsnæði.
Fjölmarigar þessara áðumefndu
kvenna fengu það og ekkert
meira. Nokkrar fengu greidd
mjög ilág laum; einstaka „chola“
naut sanngjamra launa og
góðrar meðferðar.
Þráflaldlega hefur lögreglan
komið upp um gllæpaflofcka,
sem rændu börnum úr fjalla-
héniðunum og annað hvort
leigðu þau síðan eða seldu sem
hálfbræla, sem unnu heimilis-
störfin. Vinnukonumar má+ti
reka fyrirvaralaust. Þær gétu
ekki skotið máli sínu til eins
eða neins, og yrðu þær veikar,
vora þær einfaldlega rekmar á
dyr. Ráðmimgarskrifstofur arð-
rændu þær án nokkurrar misk-
unnar.
Áður en stjómin í Perú setti
þessi lög, leiddi ramnstíkn (
ljtís gífurlegt arðrán og örygg-
isleysi. Atf 130 konum, sem
spurðar voru, höfðu aðeins 26
lokið bamaskóla, og er þó
„slkólaskylda“ í Perú. 22 fengu
aldrei frídag. Af þeim 108 sem
þó fengu frídag, sögðu 60, að
frídagurinn væri undir dutt-
lumgum húsbóndans kominn.
57 þessara bvenna fengu aldrei
leyfi.
Meira em helmingur þessara
vinnubvenna var undir lög-
aldri og 93 komu úr fjallaihér-
uðunum. Prekari rannsóknir
hatfa leitt í ljós, að ógiftar
mæður í vinnukvennrastétt
misstu otft „\nnmuna“ regna
þess að bömin þóttu „vera
fyrir“. Þessara kvemna beið
aðeins örvæntingarfátækt eða
sbækjulifnaður.
(,»Morning Star”).
1
é