Þjóðviljinn - 30.07.1971, Blaðsíða 10
Nýjar deildir munu taka til starfa
við Landspítalann og Kópavogshælið
Bæklunarsjúkdómadeild við Landspítalann og tvær
deildir fyrir vangefin börn við Kópavogshælið
Ráðinn heíur verið yfirlæknir
að væntanlegri dci'ld í Land-
spítalanum, fyrir bæklunarsjúkl-
inga. Heitir læknirinn Stefán
Haraldsson or er sérfræðinjtur
í bæklunarsjúkdómum oj; hcfur
undanfarin ár verið yfirlæknir á
spítala í Svíbjóð. Stefán er ráð-
inn frá oj; með 1. júlí sl., en
mun ekki fá sij; lausan í Sví-
þjóð fyrr en um miðjan októ-
ber.
Þjóðviljinn aflaði sér upplýs-
inga um hina nýju deild hjá
Georg Lúðvíkssyni skrifstofu-
stjóra Ríkisspítalanna. svo og
upplýsinga varðandi nýjar deild-
ir á Kópavogshælinu. Eftirfar-
andi frétt er byggð á þeim upp-
lýsingum.
Ráðgert er að í haust taiki til
starfa við Landspítalann sérstök
deild fyrir basklunarsjúklinga.
Ráðgert er að deildin geti tekið
til starfa seint í nóvember. Yf-
irlæknir deildarinnar hefur ver-
ið ráðinn Stefán Haraldsson, sér-
fræðingur i bæklunarsjúkdóim-
um. I deildinni verða fyrst um
sinn 23 rúm. Heimild hefur
fengist til að ráða 24 starfs-
menn að deildinni, en það þýðir
rúmlega einn starfsmann fyrir
hvert rúm. Hinsvegar er gerf
ráð fyrir að heimangöngusjúkl-
ingar fái aðstöðu á göngudeild-
inni til endurhæfingar o. fl.
Hingað til hefur bæklunarsjúkl-
ingum verið sinnt á handlækn-
ingadeild Landspítalans og
hafa það aðallega verið læknarn-
ir Snorri Hailgrímsson og Hösk-
Sjómenn frömdu spellvirki
og meiðingar / Þorlákshöfn
Aðfaranótt miðvikudags brut-
ust tveir menn af báti frá Akra-
nesi inn í byggingu Meitils hf.
i Þorlákshöfn, brutu þar upp
þrennar dyr, tóku rafmagn af
10 árekstrar
á 5 tímum
Eirá hádegi til kL 5.30 í
gærdag hafði lögreglunni í
Reykjavík veirið tilkynnt um
lO.árekstra. Tveir þeirra höfðu
meiðsli í för með sér. en
afleiðingar hinna voru litlar
sem engar. Annar þessara
tveggja árekstra varð kl.
14.15 á mótum Sléttuvegar og
Kringlumýrarbrautar. Rákust
þar saman tveir fólksbílar, og
var ökumaður fluttur á slysa-
deild Borgarspítalans. Sá síð-
ari varð kl. 15.57 á mótum
Bústaða- og Grensársvegar.
ökumaður og farþegi í öðr-
um bílnum voru fluttir á
Slysadeildina og höfðu hlotið
talsverð meiðsli.
húsinu, og börðu húsvörðinn,
þannig að stórsér á honum að
sögn lögreglunnar á Selfossi. —
Bátur þeirra lagði af stað til
Akraness um morguninn og þar
tók lögreglan á móti mönnun-
um. Viðurkenndu þeir verknað-
inn fljótlega.
Sennilega hafa mennirnir ver-
ið á höttum eftir einhwerju fé-
mætu, en viltust inn í spenni-
stöð, og tóku að fikta við takka,
handföng og rófa, með þeim af-
leiðingum að rafmagnslauist var
í frystigeymslum Meitils, það
sem lifði nætur. Ennfremur munu
þeir hafa roÆið straum til alls
þorpsins, en hleyptu honum
fljótlega á aftur. Að þessu loknu
ruddust þeir upp á loft hússins
og brutu tvær hurðiir á leið-
inni. Vaknaði húsvörðurinn við
þennan sikarkaia og ætlaði að
vísa mönnunum út en þeir
lögðu þá á hann hendur, og
hlaut hann talverða áverka í
andliti.
Talsvert tjón mun hafa hlot-
izt af þessu heirvirki að sögn
lögreglunnar á Sellfossi, og taldi
hún víst. að miklar bótaikröfur
yrðu gerðar á hendur mönnun-
um.
uldur Baldursson sem sinnt hafa
sjúklingunum, en þeir eru báðir
sérfræðingar á sviði bæklunar-
sjúkdóma.
Ennþá er eftir að ráða starfs-
fólk á deildina og eftir er að
afla tækja til hennar og verður
þetta hvoru tveggja gert í sam-
ráði við hinn nýja yfirlækni.
Kópavogshælið.
Við Kópavogshælið taka tvær
deildir til starfa seinna í haust
og eru það hvoru tveggja deild-
Framhald á 3. síðu.
1 fyrrakvöld vairð harður árekstui; á mótum Miklubraut-
ar og Skeiðvallavegar. Rákust þar harkale.ga saman Trab-
ant bifreið, sem var á leið austur Miklubraut og Mercedes
Benz leigubifreið, er ók vestur Miklubraut, en var í þann
vegínn að beygja inn á Skeiðvallarveg. I Trabantbifreið-
inni var kona og 9 ára gömul telpa. Konan kastaðist út
úr bifreiðinni, hlaut höfuðmeiðsl og önnur hnéskel hennar
brolnaði. Telpan slasaðist á höfði. Voru þær báðar fluttar
á slysadeildina og liggja á Borgarspítalanum.
Föstuda.guir 30. júlí 1971 — 36. árgangur — 169. tölublað.
Apollo 15. kominn
á braut um tunglið
HOUSTON 20/7 — Geimfarið Apollo-15 fór á braut um-
hverfis mánann samkvæmt áætlun rétt eftir kl. 20 í gær-
kvöld eftir íslenzkum tíma.
Geimfarið hvarf bak við
lunglið kil. 20, og voru þá settar
í gang elöflaugar,. sem drógu
úr ferð þess og komu því þann-
ig á braut umhverfis tunglið.
Skommu síöar tók eftirlitsstöðin
í Houston á móti merkjum, sem
sýndu að allt hefði gengið að
óskum. David Scott, yfirmaður
áhafnarinnar á Apollo 15..
sagði að allt væri nú reiðufoúið
fyrir lendingu.
Geimfaiið er nú á braut sem
er 107 km. frá yfirboröi tungls-
ins þar sem hún er lægst, en
312 kim. frá því þar sem hún
er hæst. Geimíararnir munu bíða
þar til morguns, en þá stíga
þeir upp í geimferju og lenda
á yfirborði mánans.
Fyrr í dag hafði verið gerð
breyting á stefnu geimfarsins,
og var þá aðalmótorinn látinn
ganga í 73 sekúndur. Skömmu
síðar tóku geimfararnir hlifamar
af þeim tækjum, sem nota á
til að gera rannskónir, meðan
NEW YORK 29/7 — Blaðið NeJV
York Times skýrði frá því í dag,
að Bandaríkjamenin hefðu á-
kveðið að hætta öllu njósnarflugi
yifir Kína til þess að forðiast að
fundur Nixons og Maos fari út
um þúfur eins og fundur Kenne-
dys og Krústjoffs í Genf 1961.
Biaðið hafði þessar upplýsingar
frá ráðuneytisstarfsmönnum í
Washington, en taismaður vam-
armálaróðuneytisins neitaði að
segja nokkuð um þessa frétt.
Appolo 15. verður á braut um-
hverfis tunglið.
Geimfaramir þrfr vöknuðu
slíömmu eftir hádegi eftir is-
lenzkum tíma og höfðu þá sofið
í átta klukkustundir. Rétt áður
en þeir gengu til svefns kom
smó leki að vatnsgeymi geim-
farsins, en það reyndist auð-
velt að gera við hann. Að öðru
leyti hefur ferðin gengið Ifylli-
lega efitir áætlun í dag.
4-0
Úrval KSl, (iandsliðið), sigraði
Val á Laugardalsvell i í gær-
kvöld. Eyleifiur sikoraði 3 mörk
og lagði það 4. fyrir Matthíos.
Mörg stór mót og skemmtanir
nú um verilunarmannahelgina
10 mán. gamalt
þjófnaðarmál
upplýst
I september í fyrra vár
hljóðfærum, magnara,
•hljómplötum o. ffl.. stolið
úr Hijóðfærahúsi Reykja-
víkur og var verðmæti þýf-
isins talið vera úm 33 þús-
und krónur Elkki tókst lög-
reglunni að komast á snoð-
ir um, hverjir þama voru
að verki fyrr em nú, allt aö
10 mánuðum síðar. Vom
það tveir drengir. 15 og 16
ára, og höfiðu þedr Vam-
inginn enn í vörzlu sinni,
en allmjög var hann fiar-
inn að láta á sjá, og Verð-
ur tæpast söiuvamingur hér
eftir. Við yfirheyrslu í gær
viðurkenndu drengimir, að
hafa framið þjófnaðinn.
MÁ VEL VIÐ UNA
□ Aö venju veröa mót og skemmtanir um allt land
um vei'zlunai'mannahelgina. Stærstu mótin verða i
Húsafellsskógi, Galtalækjarskógi,.Vaglaskógi og á Laug-
arvatni, og er búizt við að þau verði sótt af tugþúsund-
um manna samanlagt. Á öllum þessum stöðum hefur
mikiö veriö vandaö til dagskrár og búiö vel í haginn fyx-
ir væntanlega gesti.
Danski málarinn og graflistar-
maðurinn, sem nú sýnir í Boga-
sal, má vel við una þær mót-
tökur sem hann hefur hlotið hjá
fslendingum. Þeir hafa nú þegar
keypt af honum 12 myndir, en
þetta er fyrsta sjálfstæða sýn-
ingin sem Iista.maðurinn held-
ur.
Henrik Vagn Jensen nam á
sínum tíma við Konunglega aka-
demíið i Kaupmannahöfn, en
síðan hann lauk námi, hefur
hann tekið þátt í mörgum sam-
sýningunni í Danmörku, m..a. í
Oharlottenborg. Hingað til lands
hefur Henrik kornið áður, enda
á hann hér góðkunningja svo
sem Svein Björnsson, listmálara
í Haifnarfirði. Sýningunni lýkur
nk. mánudagsbvöld.
Héraðssambandið Skarphéðinn
efnir til sumarthótíðar að Laug-
arvatni nú um helgina. Hefst
hún á fiöstudag, og þá um kvöld-
ið verður haldinn dansleikur, en
á laugardag verður hátíðin
formlega sett, og þá um daginn
verða skemmtiatriði, diskótek og
dansleikur. Á sunnudag verður
frjálsíþróttakeppni og fimieika-
sýning, en um fcvöldið verður
fjölbreytt skemmtidagskrá, dans-
að verður á tveimur pöllum og
loks verður efnt til flugeldasýn-
ingar. .
Bindindismótið í Galtalækjar-
skógi verður sett á laugaidags-
kvöld, en síðan verður dansað
á tveimur stöðum við undirleik
Náttúru og Stuðlatríós. Á sunnu-
dag verður fjölbreytt dagskrá,
og meðal atriða má nefna sér-
staka barnaskemmtun í umsjá
Eddu Þórarinsdóttur leikkonu og
góðaksturskeppni, sem Bindind-
isfélag ökumanna sér um. Varð-
eldur verður á mótinu og flug-
I Framhald á 3. síðu.
Orðum aukin
slysafrétt
Eitt dagblaðanna sagði frá þvi
í gær, að sjö ára drengur i Breið-
holti hefði orðið fyrir steypubíl
og mdsst annan fótinn. Sem bet-
ur fer var fréttin orðum aukin.
Drengurinn, (sem er á fjórða ári),
slasaðist að visu mikið á fptun-
um, en missti hvorugan þeirra.
Hann var til meðferðar á Borg-
arspítailanu.m mestan hluta dags*
ins í gær.
VERZLUNARMANNAHELGIN
NESTI er verzlun fyrir ferSafólk.
KOMIÐ VIÐ í NESTI
og verið hjartanlega velkomin
Leggið af stað frá NESTI
ATHUGIÐ AÐ NESTI ER I FOSSVOGI, VIÐ ELLIÐAÁR OG
nyja nestið, hið stærsta sinnar tegundar
HER á LANDI, ER Á ÁRTÚNSHÖFÐA — ALVEG í LEIÐINNI
ÞEGAR FARIÐ ER UPP ÚR BÆNUM.
NESTI H.F.