Þjóðviljinn - 04.08.1971, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 04.08.1971, Blaðsíða 7
Miðvifcudagur 4. ágúst 1971 — ÞJÓÐVILJINN — SfÐA J Dagana 6.-12. júní sl. efndi Skól astj óraféilag íslandsv i saimráði viö Norsk lærerlag og norrænu félögin í Noregi, til námskeiðs fyrir skólastjóra og yfirkennara að Tnanbergi við Gjövik, en þiað er laing- og mótsstaður norsku 'kenn- arasamtakanna og stendur á undurfögrum stað við Mjörs- vatn -.j'. Þrettán kunnir norskdr skólamienn fluttu fróðleg og mjög athyglisverð eritndi um norsk sktóla- og menningiar- mál: Tryggvi Gaarde flutti snjallt erindi um norræna samvinnu, Sven Egil Vestre ritari í Norsk lærerlag flutti yfirlitserindi um norska sikólakerfið, I. Skininingsrud fræðslustjóri um skólabyggingar, T. Gunnars- son sikólastjóri um „opinn skóla“, Lars Aasie um skólarannsóknir, Leif Kiel- land fræðslustjóri og T. Hauge fjölluðu ýtarlega um grunnskólann og norsku grunnskólalögin, Olav Röthe fræðslustjóri um skólastjórn og skyldur skólastjóra, Tryggvi Aanre um framhalds- menntunina, Gitta Stören um skólabókasöfn og Gunnifried Sivertsen ritstjóri um áhöld og tæki og annan húsbúnað skólans. Grunnskólalög Margt er likt með skyldum, og fylgdust 'þáttakendur (og konur þeirra) af éhiuga með máli rœðumanna, en aðstæður og framkvæmd sktólamála svipar um margt í Noregi og íslamdi. — Fil. lie. Magin-ús Gíslason rektor í Gautaborg stýrði fiundum og leiddi um- ræður og voru margar fyrir- sipumir foomar fram að loknu hverju erindi Sérstaka athygli þótttak- enda vöktiu norsku grunn- skólalögin, en lög um grunn- skóla tó-ku gildi 1. júlí sl. og korna til fra-mkvæmda með haustinu. Er hér um stór- meTka lö-ggjöf að ræða, sem á mö-rgum s-viðum munu vallda straumkvörfum í norsk- u-m sikóla-málum, ef vel tekst um framkvæm-d foeirra. Grunnsfcólinn er samfelldur 9 ára skóli, 10 mánaða skóli um 1-and allt, jaflnt í dredfbýli sem foéttbýli; stefnt er t) foættum starfsskdlyrðum, fo-æði fýrir nemendur og kennarai, aukn- um j'öfnuði o-g betra tækifæri til náms og men-ntunair fyrir alla, hvort, sem foeir b-úa í sveit eða foæ, betra oigt fast- ara skápulagi í skólamálum og stjtórn fo-eirra o-g auknu lýð- ræði, utan skóla sem innan. No-rskir skólar eru einsettir, foæði barna- og framhalds- skólar, og stefnt er að 5 daga skólaviku, eins og í Danmöiku og Svíþjóð og fleiri lö-ndum.. Sex ára forskóiladeildir eru í vaxandd m-æili tenigdar b-arna- skólunum og kennsla- foedrra felld inn í sjálft skólalkerfið. í«að var og aithyglisvert h-vað Norðmenn hafa la-gt mikið kapp í að kynna grunn.skóla- lögin fyrir almenningi, und- anfarin forjú ár, áður en foau tóku gildi nú £ suimar. Þann- ig höifðu norsku kennianasam- tökin sent út yfir 300 íyrir- lestra til fo-ess að kynna grunnsfcólann og stefnun-a í sikóla-roálum fyrir foreldrum og skó-lanefn-dum, og fo-úsund- u-m bæklinga o-g foreldrabréf- um hefur verið og verður dreift meðail almennings. Opinn skóli Þátttakendum voru sýndir skfólar a£ ýmisum stærðum og ' gerðum í Gjövík q-g nágrenni. Mesta athygld vakti „opinn skóli“ í Klöfta. Nokkrir slíkir skól-ar eru stairfandi í Noregi o-g aðrir í foyggingu. Virtist slíkt skólafyrirkomulag eiga va-xandi vinsœldum að fagna í Noregi. Hó-purinn fór í boði yfirvalda f Gjövík um ná- grenni staöarins og sa-t veizl- ur borgaryfirvalda þar og f Klöfta. Ennfreimur var farið til Lillehammer og skoðað hið fræga og merka safn Mai- hau.gen. Þessi hópur íslendvra skóla- manna naut miargs ko-nar vin- se-mdar og ágætrar fyri-r- greiiðslu af h-álfu norskra skólam-anna, sem fö-gnuðu komu þeirra, en foetta var fyrsta xnámskeið fsl. skóla- stjóra, sem haldið hefur ver- ið í Noregi. Andi frændsemi ,og noiæænnar samvinnu sveif yfir vötnunum, og viðu-rge-m- in-gur og öll fyrirgreiðsla. á Tranbergi var til fyrirmyndar. Fulltrúar frá norsku kennara- samtökunum dvöldu með ísl. gestanum á Tranbergi allan tímann meðan námskeið-ið stóð yfir. Skólastjóréféliag ísl. fékk s-tyrk úr norræna mennin-giar- sjóðnum (Nordisk kulturfond) til foess að haild-a foetta nám- skeið, naut fyrirgreiðslu nor- rænu félaganna og átti fram- úrskarandi góða S'aimvinnu1 við norsku kennarasamtökin i sambandi við undirbúning og skipulagninigu námskei-ðsdns. Hvöttu Norðmenn til áfram- haldiandi samstarfs og vomuð- Myndin er af íslenzku skólastjórunum i Noregi ust til þess að sjá ísll. skóla- menn á Tranb-ergi sem fyrst aftur. Stjórn S.Í. vill hér með færa öllum þeim mörgu aðilum, sem geirðu félaginu kleift að haldia þetta námskeið, ogfoátt- takendur þa-kka hlýjar og gó-ðar móttödíur í Noregi. Stjórn S.I. foakikar sérstaklega fil. lic. Magnúsi Gíslasyni og ko-nu hans frú Brittu, en foetta var í fo-riðja sinn, sem foau hjón kcrna á mót skólastjóra og Magnús stýrir fundu-m og umræðum. Ferðalag Að loknu námskeið-inu á Tranfoergi f3ár hópurinn i 10 daga ferðalag um mairgar fegurstu og blómlegtusta byggðir Noregs. Staldrað var við á Eiðsvelli oig Aulestad, hcimili Bjömsons skoðað. Frá Gausdal var ebið til Guð- brándsdals og Romsdals og til Andalsness, og sáðan var hver fjörðurinn af öðrum sótt- ur heim, Gedmnigur, Norð- fjörður, Sognfjörður og Harð- a-ngursfjö-rður. Vart getur meiri fegurð og fjölbreytni í landslagi en I Noregi, firði, fbssa, fjöll, skióga, jökla, vötn og djúpa dali. Mun þessi ferð verða rnörgum foátttakenda lengi minnisverð, en margir þeirra höfðu eigi áður kom- ið til Noregs. Stanzað var i Bergen og siðan ekið um Hallin-gdal til Oslóar. Ferðin tókst í alla staði vel, og vaktd hinn káti og songglaði hópur ísl. skólastjóranna nokkra athygli foar sem hann fór um. 1 Voss tók m.a. fiulltrúi frá borgarstjórninni á mióti hópn- um og sýndi honum m.a. hina aldagömlu kirkju staðarins. Þa.r kom og til mófe við hóp- inn öldungur, maður í níræð- isaldri, Per Borgen, og fiutti kvæði á norsku og íslenzku. Var þessi trölltryggi, norski Islandsvinur að sjálfsögðu leystar út með gjöfum. Alls tóku um 60 mianns foátt í foasisari för Skólastjórafélags Islands til Noregs. Fararstjór- ar voru Hans Jörgenson og Vilbergur Júlíusson, en foeir höfðu undirfoúið og skipulaigt ferðina atf hólfu S.l. Skólastjóraféálagið Skólastjóratfélag Islands er ha-gsmunatfélag skólastjóra og yffirkemnana á stigi, Félagar eru um 150 talsdns. Félagið hefu-r m.a. stotfnað til fimm fræðslu- og kynningar- móta, og eru foátttakemdiur í þeim orðnir á 5 hundrað. Á mótam þessum hafa jafnan verið tekdn fyrir og rædd foa-u mól, sem eifst eru á foaugi, hverju sinni, meðal sfcóla- m-anna. Fyrsta mótið va-r haldið á Laugum 1963, annað á Laugarvatni 1966, foriðja í Kungsalv, Svíiþjóð 1969, fjórða á Lauigum 1970 og fdmmta á Tranbergi 1971. Sjötta mót fé- lags-ins er fyrirh-ugað á Horna- firöi vorið 1973 og hið sjö- unda á Færeyjum, þagar á- stæðu-r leyfa. Skólastjórafélag Islands rekur sumarbúðir fyrir skóla- stjóra og fjölskyldur þeirra að Bakkaseli við Þingvallavatn og að Laugum í S.-Þdng. ★ Stjóm S.l. skipa: HansJörg- enson form. Rvík, Vilbergur Júlíusson Garðaihreppi ritari, Páll Guðmundsson Seltjamar- nesii gjaldkeri og GunnarGuð- mundsson Kópavogd og Óli Kr. Jónsson yfirkennari, BARÐINNHF. ÁRMÚLA 7. REYKJAVÍK. SÍMI 30501 stjorar Sólun HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR Snjómunstur veitir góða spyrnu í snjó og hólku. önnumst aliar viðgerðir hjólbarða með fullkomnum tækjum. Snjóneglum hjólbarða. GÓÐ ÞJÓNUSTA. — VANIR MENN. RARÐINN HF. Ármúla 7. — Sími 30501. — Reykjavík.. < 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.