Þjóðviljinn - 04.08.1971, Blaðsíða 10
Meira fjölmenni var í Atlavik
um helgina en nokkru sinni fyrr
— eða a.m.k. 4000 manns að
mati kunnugra.
Strax á föstudagskvöld hófst
bflastraumur í víkina — meiri
en nokkrn sinni fyrr á því kvöldi.
Voru unglingar þar í yfirgnæf-
andi meirihluta.
Fjórir l'ögregluþjónar vom í
víkinni þcssa nótt, en ölvun var
mikil.
Á laugardag eftir hádegi fór
fólk að streyma að í feykilega
björtu og góðu vcðri, en þyrlaði
upp svo geysimiklum rykmekki
að ferðalangar þurftu að aka með
Ijósum er líða tók á dag.
Um kvöldið var dansleikur og
enn streymdi fólkið að eftir há-
degi á sunnudag.
Á sunnudaigsmorgun voru um
600 tjöld í Atlavík og 5 til 6
hundruð bílar þegar flest var á
sunnudag.
Framsóknarmenn á Austur-,
landi gengust fyrir samkomunni
en sú skipan er kornin á, að þeir
halda þarna samlkomu þriðja
hvert ár á móti Skógræktarfé-
4000 manns vorn í
Atlavík um helgina
lagi Austurlands og Ungmenna-
og íþróttasambandi Austurlands.
Þeir edga mefnilegia aðstöðu
þarna frá fomu farí.
Gísli Binarsson fúiltrúi sýslu-
manns í Suður-Múlasýslu sagði
mér að ölvun hefði verið miinni
á laugardagskvöldið en undan-
farin ár og á sunmudag sást vart
ölvaður rnaður á svæðinu.
í dag var aftur byrjað aðleita
að áfengi í bílum, en það hefur
ekkii verið gert undanfarin tvö
ár. 120 flöskur voru gerðar upp-
tækar, en auk þess var heilt
niður miklu magni úr áteknum
flöskum.
Umgengni fóXks á samkomu-
svæðinu var sú versta síðan 1965
en (eiftir samkomuna þá var
áfengLsbann innleitt á staðnum)
og sérstaklega áberandi meira
af brotnum glerflöskum, en það
skaf>air mikið vandamál í sam-
bandi við hreinsun. í>að er ill-
mögulegt að ná öllum glerbrot-^
unum upp úr grassverðinum svo
að þetta getur valdið meiðslum
næstu ár.
Þessi glerbrotaárátta er ein-
hver mesta skrílmenning sem
hægt er að huigsa sór. Það var
líka einkennandii að á mánu-
dagsnótt fór einhver óaildaflokk-
ur um eftir að samkomu laukog
hellti niður úr sorptunnunum,
reif uipp stauna, reif upp skilti
og beyglaði ruslagrindur, sem ný-
búið var að fá.
Ég reikna með að þarna sé
aðeins um lítinn hóp pörupilta
að ræða og núna í gær og dag
eru þama um tíu menn að
hreinsa — líklega verður búið
að ná því mesta í kvöld.
En fínpúsning heldur áfram
eitthvað fram eftir vikunni.
— Sibl.
Verkamenn her-
nema verksmiðju
GLASGOW 3/8 — Foringjar
verklýðsfélaga í Uppfer Clyde-
verksmiðjunum gengu út af fundi
í Glasgow í dag, þegar John
Davies, verzlunar- og iðnaðar-
málaráðherra tók til máls til að
skora á verkamenn að hætta við
hernám verksmiðjanna. Verka-
mennimir lögðu verksm.iójurnar
undir sig á föstudaginn. þegar
ríkisstjórnin skýrði frá því að á-
formað væri að leggja þær niður.
Miðvikudagur 4, ágúst 1971 — 36. árgangur — 172. tölublað
Danir vilja engar
erlendar stöðvar
KAUPMANNAHÖFN 3/8 — Stjórn Danmerkur hefur ekki
í hyggju að leyfa erlendar herstöðvar á dönsku landi, sagði
Hilmar Baunsgaard forsætisráðherra Danmerkur í dag.
Baunsgaard gaf þessa yfirlýs-
ingu í skriflegu svari við spurn-
ingu tveggja þángmanna um það
hvort rætt hafi verið um bygg-
ingu herstöðva á vegum> Atlanz-
hafsbandalagsiins á danskri grund
í samibandi við væntanlegar við-
ræður stjórna Bandaríkjanna og
íslands um brottför hersins frá
Kefilavík.
Baunsgaard sagði að- engar á-
ætlanir væiu um að setja uipp
herstöðvar í öðrum aðildiarríkjum
Atlanzhafsbamdiailagsins í stað
herstöðvai-innar ( KefXavík, og
danska stjómin hefði ekkifengið
nein tilmæli um slíkt. Þess
vegna væri spurningin ekki
tímaibær. En Baunsgaard sagðist
þó vilja nota þetta tækifæri til
að staðfesta það að steifna stjióim-
arinnar væri óbreytt hvaö þetta
atriði snerti. Híkisstjórnin hefði
Hilmar Baunsgaard.
ekiki í hyggju að leyfa bryggingu
erlendra herstöðva á dönsku
landL
Samtök stúdenta víta vinnu-
Alltaf fjölgar þeim sem sækja
Bindindismótið í
Galtaiækjarskógi
Bindindismótið í Galtalækjar- j
skógi var fjölmennara um þessa J
verzlunarmannaholgi en það hef-
ur verið til þessa, að sögn séra
Bjðms Jónssonar í Keflavík.
Blaðið náði tali af séra Bimi í
gær og fer hér á eftir frásögn
hans af mótinu:
„Mér er óhætt að fullyrða, að
mótið fór mjög vel fram í alla
staði, við hagstæðustu skilyrði
í góðviðrinu. Á föstudaginn var
haldinn dansleikur, sem milli
500 og 1000 manns sóttu, en flest-
ir munu mótsgestir hafa verið á
sunnudagskvöldið, eða um 6000
Gylfi stúderar í
Kaupmannahöfn
„1 síðasta mánuöi var £ fyrsta
sinn auglýstur til umisóknar af-
notaréttur af fræðimannsíbúð í
húsi Jóns Sigurðssonar í Kaup-
mannahöfn. íbúð bessi er á 2.
hæð hússins og skal samkvæmt
reglugerð hagniýtt til þess að
skapa íslenzkum fræðimanni að-
stöðu til að starfa að tilteknum
rannsófcnum. á starfssviÓi sínu. í-
búðin er veitt til afnota end-
urgjaldslaust frá 3 og allt að
12 mánuðum,. 8 umsóknir bár-
ust. Stjóm hússins hefur ákveð-
ið að veita dr. Gylfa Þ. Gísla-
syni afnotarétt íbúðarinnar frá
1 september til 30. nóvember
1971. Hann hyggst kynna sér
nýjungar á sviði rekstrarhag-
fræði.
Frá 1. desemiber 1971 til 31.
ágúst 1972 fær Gunnar Karlsson,
car.d. maig., rétt til afnota af i-
búðinni. Hann hyggst halda þar
áfram rannsóiknum, er hann
hefur stundað um nokkurtskeið,
á lýðræðisþróun meðal íslenzkra
hænáa á 19. öld“.
mainns. Það er Umdæmisstúfca nr.
1 og íslenzkir Uingtemplarar sem
standa að þessu móti. Á laugar-
deginum var haldin góðaksturs-
keppni, sem Bindindisfólag öku-
manna stóð að. og voru þétttak-
endur 14. Fóir keppnin fram við
mikinn fögnuð áhorfenda. Á
laugardagskvöld var mótið form-
lega sett kl. 8, af Ólafi Jónssyni
umdæmistemplar. Kluikkan 9
hófst dansleikur og léku Hjóm-
sveitimar Núttúra og Stuðlatríó
fyrir eldri og yngri dönsunum.
Klukkan 12 á miðnætti var gert
hlé á dansinum og var þá tendr-
aður varðeldur og flugeldasýning
haldin. Almennur sörngur fór
fram undir stjóm Eiríks Bóasson-
ar. Síðan var dansað til klukkan
3 um nóttina. Á sunnudeginum
hólfst dagskráin kl. 1,30 með
guðsþjónustu. Séra Björn Jónsson
í Keflavík prédikaði; Sá einstæði
atburður átti sér stað, að dóttur-
dóttir Sigurjóns Pálssonar bónda
að Galtalæk var sfcírð og Maut
hún nafn móöurömmu sinnar
Sigriðar á Galtalæk. Að lókinni
guðsþjónustu sá Edda Þórarins-
dóttir úrn bamatíma og var þar
margt tiX skemmtunar fyrir böm-
in. Sem dæmi má nefna, að
telpnakór úr Keflavík söng und-
ir stj’órn Siguróla Géstssonaf.
Frumflutti kórinn GaJtaiækjar-
Ijóð eftir söngstjórann, við texta
Þorstedns Eggertssonar, Siðan var
haldinn barnadansleikur. Að
honum loknum fór fram í’þróttá-
keppni og kepptu þá m.a. fær-
eyákir gestir í handbolta við fé-
laga sína úr stúkunni Hrönn í
Reykjavfk.
Um kvöldið var haldin kvöid-
vaka og flutti séra Eiríkúr J. Ei-
ríksson hátíðarræðu kvöldyök-
unnar og fóru auk þess fram
mörg skemmtiatriði. Að þvi
loknu var dansað fram tii klukk-
an 3 eftir miðnætti, en þá var
mótinu siitið.
Framkoma mótsgesta var al-
veg frábær. Vín var tekið af
fjórum rnönnum og voru það allt
fullorðnir menn. Það var ein-
kennandi fyrir þetta mót, að
meira var þar a)E unglingum en
áður og lofar það góðu. Mest bar
á fjölskyldum og hafa margar
fjölskyldur komið á öll mótin
sem haldin hafa verið í Galta-
lækjarskógi eða árlega síðan
1967“.
Ky dregnr fran-
boð sitt til baka
SAIGON 3/8 — Nguyen Cao Ky
varaforseti Suður-Víetnams á-
kvað í dag að draga framboð sitt
í forsetakosningunum, sem eiga
að fara fram hinn 3. október, til
baka. Verður þá eingöngu kosið
á milli Nguyen Van Thieu for-
seta, og Duong Van Minih hers-
höfðingja (sem er jafnan kallað-
ur „stóri Minlh“). Ky dró sig til
baka vegna þess að honum tókst
ekki að fá stuðning eins margra
þingmanna úr þjóðþinginu og
héraðsiþingum og krafizt var.
Hann hefur ásakað Thieu um að
hafa beitt valdi sínu til aö koma
£ veg fyrir að hann fengi unddr-
skriftir þingmannanna.
Lengi lifir í
gömlum glæðum
Eftir sjö ára hvild tók
Geysir aftur að gjósa. Þetta
var aðfaranótt mánudags,
en sápa hafði vcrið borin í
hverinn á sunnudaginn.
Gosið var mikið — 60 metra
strókur — og stóð það í
hálftíma. Hreinsaði gígur-
inn sig alveg — en er nú
nær fullur aftur og er fyr-
irhugað að bíða og sjá hvort
hann gýs ekki án þess að
sápa sé borin í hann. Þjóð-
viljanum tókst ekki að
hafa upp á Sigurði Greips-
syni til að fá frekari upp-
lýsingar um gosið.
brögð bráðabirgðaráðherrans
■ Þ'jóðviljinn skýrði frá því s.l. sunnudag, að Gylfi Þ.
Gíslason fyrrverandi menntamálaráðherra hefði eftir kosn-
tngar sikipað tvo aðalmenn og tvo varamenn í stjórn Lána-
sjóðs íslenzkra námsmanna til fjögurra ára. Er þetta ein
af fjölmorgum emþættisskipunum se*m bráðabirgðaríkis-
stjórndn gerði meðan hún stóð á líkbörunum. Nú hafa sam-
tök stúdenta mótmælt þessari valdníðslu ráðherrans í eft-
irfarandi ályktun, sem blaðinu barst í gær:
„Fyrrvertandi menntamálaráð-
herra Gylfi Þ. Gíslason skipaði
hinn 9. júlf tvo aðalmenn og tvo
til vara í stjóm LÍN til fjögurra
ára skv. eigin tilnefningu. Af
þessu tilefni gera stjómir SHl
og SlNE eftirfarandi áilvktun:
1) Stjórnir SHÍ og SÍNE vita
þau vinnubrögð ráðherrans,
eð hann skyldi taka svo mik-
ilvæga ákvörðun þegar sýnt
var, að hann myndi ekki
sitja áfram i ráðherrastóli
nema önfáa daga. Að okkar
skilningi er það nauðsynlegt
eðlilegri starfsemi Lánasjóðs
að fulltrúar ríkisstjórnarinnar
i sjóðsstjóm standi undir því
nafni, þ.e. að þeir njóti fulls
trausts viðkiomandi ráðherra á
hverjum tíma.
2) Annar umiræddra fulltrúa skal
samkvæmit lögum „valinn
með hliðsjón af kunnugleika
á námi og högum þeirra
námsmanna sem eigi em
stúdentar“. Síðan lögin voru
sett halfa aðstæður breytzt.
þannig að nú er völ á slíkum
mönnum úr hópi námsmanna
sjálfra; t.d. meðal nemenda
Tækniskólans og fleiri skóla.
Með þvi að sniiöganga þenn-
an möguleika teljum við að
ráðiheirra hafi brotið gegn til-
gangi laiganna.
3) Stjómir SHÍ og SlNE sikora
á þá menn, sem ráðherra hef-
ur skipað í sjóðstjórn, sem og
varamenn þeirra, að segja af
sér þessu starfi svo unntverði
að. skiipa stjóimina í samræmi
við lýðræðisreglur. Stjómir
SHl og SÍNE fela varafor-
manni SHl og formanni SlNE
að koma þessari áskorun á
framfæri við rétta aðila með
bréfuim.
4) Ef þcssi áskorun ber ekki ár-
amgur fyrir 15. ágúst n. k.
ályfcta stjómir SHl og SlNE
að fulltrúar þeirra sfculi
leggja niður störf í stjórn
Lánasjóðs þar til lausn fæst
á þessu máli.
F.h. stjóma SHÍ og SÍNE,
Sigmar K. Aibertsson,
Þröstur Ólafsson“.
Aldrei fleiri bílar
aldrei færri óhöpp
Blaðið hafði tal af Öskari Óla-
syni, yfirlögregluþjóni, varðandi
umferð og löggæzlu um verzl-
unarmannahelgina Öskar sagði
að umfcrðin hcfði vcrið mun
meiri en nokkm sinni fyrr, en
athyglisvert væri, að hún hefði
drcifzt meira, cnda hefði veður
hvarvctna verið gott og fólk haft
tilhneigingu til að fara ýmsar
slóðir sem að jafnaði væm fá-
farnar.
FÖGK GEFUR SÉR BETRI
TÍMA . . .
Óskar sagði, að 30 til 40 þús-
ur.d manns hefðu verið á móts-
svæðum um helgina. Hann sagði
að athyglisvert væri hversu jöfn
bílaumferðin hefði verið alla
dagana. Nú væru yfir 50.000
bílar í landinu og þrátt fyrir
ailan þennan fjölda, hefðu farið
milli 5 og 6 þúsund manns með
áætlunarbílum frá Umferðairmið-
stöðinni. Þetta benti til þess að
verzllunarmannahelgin væri tvi-
mæJaiaust mesta ferðahelgi árs-
ins. Óskar hafði það eftir vega-
eftrrlitsmannj úr Húnavatnssýslu
sem ferðaðist um Húnavatns-
sýsdur og Skaigafjörð, aö ekki I
hefði orðið nema einn árekstur
ó öllu þessu svæði og ek'ki hafði
hann fréttir af einu einasta
rúðubroti. Við spurðum Óskar
hvaö hann héldi að væri orsök
þess, að rúðubrot hefðu eléki átt
sér stað, og sagðist hann búast
við, að það stafaði af því, að
fólik gæfi sér meiri tíma um
þessa helgi en aðrar, enda hefði
það einum degi meira upp á að
hlaupa. Það væri fyrst og fremst
að njóta ferðarinnar.
EAXNESS HEFÐI ÞURFT AD
VERA A ÞINGVÖLLUM . . .
Við spurðum Óskar um álit
hans á þeim ummælum Halldórs
Laxness í útvai'psþætti á laug-
ardag, að það væri furðulegt
I úi>pátæki hjá (flólki að þeytast
um helgar, úr góða lcftinu í
Eeykjavík, í rykmekki austuryf-
ir Mosfellsheiði. Óskar svaraði
því til, að Halldór hefði þurft
að vera á Þingvöllum á sunnu-
daginn. Þá hefði hann séð
hvemig fjölskyldurnar úr Reykja-
vík hefðu sameinast í leik og
gleði, friði og ró, í tjaldbúðum
sínum og notið þess að vera úti
í náttúrunni.
ÞYRLAN ER MESTA ÞARFA-
ÞING
Óskair sagði, að þyrlan hefði
komið að góðum notum og sann-
að það, að iögreglunni væri
nauðsynlegt að eignast þyrlu til
löggæzlustarfa, bílaeign lands-
rnanna væri komin á heims-
Framhald á 3. síðu.