Þjóðviljinn - 25.08.1971, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.08.1971, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVIUINN — Miðvikudagur 25. ágúst 1971 íslandsmótið 2. deild Þróttur (R) vann Þrótt (N) Þróttur úr Reykjavík sótti nafna sinn á Neskaupstaó heim um helgina og vann stórsigur eða 8:2, og er þetta mesti ósigur, sem Þróttur frá Neskaupstað hefur orðið að þola á heimavelli I sum- ar, en liðinu hefur yfirieitt vegnað vel á heimavelli. Leikurinn skipti Þrótt úr Reykjavík litlu máli, þar sem hann á litla sem enga mögulcika á sigri í deildinni, en hinsvegar skiptir nú hver leikur miklu máli fyrir Nes-Þrótt, þvi hann berst harðri baráttu fyrir tilveru sinni í 2. deild, en er á botninum ásamt liði Sel- foss, og því verður það afar þýðingarmikill leikur millli Þrótt- ar (N) og Selfoss, sem fram á að fara á Neskaupstað 11. sept. nk. Trúlega sker sá leikur úr um hvort liðið fellur niður í 3. deild. — S.dór. r Armunn sigruði ó Selfossi 1:0 Eins og búast mátti við Unnu Ármenningar Iið Selfoss í 2. deild- arkeppninni, er liðin mættust sl. laugardag en sigurinn varð þó ekkl nema 1:0 og var það naumari sigur en gera mátti ráð fyrir, þar sem hér áttust við topp- og botnlið í deildinni. Það var Guðmundur Sigubjörnsson, sem skoraði mark Ármanns um miðjan síðari hálfleikinn en fram að því, og raunar eftir það lfka; sóttu Ármenningarnir til muna meira og áttu stærri sigur skllið en raun varð á. Með þessum sigri halda Ármenningarnir enn í við Víking, en eins og menn hafa eflaust séð á stöðutöfl- unni í 2. deild, hafa Ármenningar fylgt Víkingum eins og skugginn í allt sumar og þar eð þessi tvö efstu lið eiga eftir að leika báða leikina hvort gegn öðru er alls óvíst um hvort þeirra sigrar í 2. deildarkeppninni, þótt Víkingar séu óneitan- lega sigurstranglegri. — S.dór. Landskeppnin í sundi r Fimm ný Islandsmet Staðan jöfn eftir fyrri daginn Halldór Einarsson átti góðan leik í vörn Vals og ’hér sjáum við hann skalla frá marki. Vonarneisti Fram slokknaður Eftir tapið gegn Val í fyrrakvöld 1:2 □ Valsmenn gerðu vonlr Fram um sigur í íslandsmótinu að engu í fyrrakvöld með því að vinna leikinn 2:1 í síðari leik þessara liða í mót- inu og raunar má segja að von Framara um að hreppa annað sætið sé einnig að engu orðin með þessum sigri Vals. — Leikurinn var nokkuð skemmtilegur á að horfa og á köflum vel leikinn og ekki verður annað sagt en að sigur Vals hafi verið sanngjarn miðað við marktækifæri og gang leiksins í heild. Enn bætir Finnur Garðarsson Islandsmetið í 100 m skrið- sundi og virðist ekkert lát ætla að verða á þessu hjá hon- um í sumar. Met hans er hann setti í Iandskeppninni í fyrra- kvöld 54,5 sek er frábært afrek útreið íslenzka unglingálándslið- ið í frjálsíþróttum fékk hroðalega útreið vaegast sagt í þriggja landa keppni, Dana, Norðmanna og ís- lendinga. Norðmenn A-lið, unnu keppnina hlutu 73 stig, A-lið Dana 61, B-lið Norðmanna 50 stig. B-lið Dana 39 stig en A-lið Is- lands hlaut aðeins> 2SNs*ig>» Hver skellurinn öðrum meiri dynur nú yfir í ís- lenzkum frjálsíþróttum en þetta er ‘ þó það alvarleg- asta sem komið hefur í sumar. Margsinnis áðurhef- ur verið um það rætt hér £ Þjóðviljanum að eittihvað róttækt þurfi að gera til eflingar frjálsíþróttunum og ætti þessi hörmulega framistaða unglingaliðsins að ýta undir, að hafizt verði handa. — S.dór. Eftir þrjá tapleiki í röð breyttu Framarar loks liði sínu ogþað svo um munaði, því að 5 ef þeim leikmönnum er veriðhafa ' fastaleikmenn liðsins í sumar vantaði. >að var þó ekki að sjá að þessi mikla breyting á 11 iðinu. hefði liðið lék hvorki betur né verr en það hefur gert £ sumar, en sú heppni, sem fjdgdi þvífram- an af í mótinu virðist hafá yf- irgefið það þegar hennar var mest þörf undir lokin. Völlur- inn var blautur og háll erleik- urinn fór fram og svo virðist sem Valsmenn þurfi þannig færi til að ná síniu bezta, því að óneitanlega léku Valsmenn vel að þessu sdnni, einn af sfn- um beztu leikjum. Fyrri hálfleikurinn varnokik- uð jafn, en án hættulegra tæki- færa, utan þrisvar sinnuim og átti Valur eitt bessara faara, en FVam tvö. Það var á 20. mánútu,að Kristinm Jörundsson ------------------------------í Kristín vakti mikla athygli Hið árlega íþróttamót vina- bæjar Kópavogs fór að þessu sinni fram £ Þrándheimi föstu- daginn 20. ág., en þar hófst keppnin 1966. Kópavogur sendi 6 unglinga til keppninnar, en það er sú tala sem hver bær sendir. Finnar mættu að þessu sinni eikki. en Þrándh. bauð tveim vinbæjum sínium í Svi- þjóð til keppninnar. Auk þess tóku nokkrir gestir þátt í keppn- inni. Aðstaða til keppninnar var fremur slæm, kalt í veöri og talsverð gola og flestir því langt frá sínu bezta. Einar Óskarsson setti þó glæsilegt Isl. sveinamet í 3000 m. hlaupi á 9,12,2 mín. en gamla metið átti Ragnar Sigurjónsson 9.26.9 mín. Kristfn Bjömsdóttir vakti mikla athygli en hún sigraði í þrem greinum, en mótvindur i griada- hlaupi og langstökkj kom f veg fyrir góðan árangur. Keppni þessi hefur haft mikla þýðingu fyrír frjálsiþróttir í Kópavogi og eiga bæjaryfirvöldin þar miklar þakkir skyldar fyrir skilning sinn á þessari sam- vinnu. var í góðu færi, en hitti ekki markið. Tíu mínútum síðarvar Ingi Bjöm Albertsson í dauða- færi en Hörður Helgason, er nú lóks fékk að reyna sig í mark- inu og varðd allan tíman af snilld, varði þetta skot Inga í vikið hjá Herði. Síðan á 36. mínútu rann boltinn þvert fyr- ir tómt Vals-markáð, en Ágúst Guðmundsson var aðeins of selnn að resnma sér á boltann. Þar með má segja að upptalin séu þau miarktækifæriergáfust í fyrri hálfleik, ein þrátt fyrir að þau voru svona fá var leik- urinn ekki leiðinlegur né þóf- kenndur, en vamir og mark- varzla beggja liðanna var uppá það bezta. Fyrri hálffleákur var þvl maikalaus en það liðu ekld nema 3 mín. af þeim siðari, þar til fyrsta markið korr Mikil sókn var að Fram- markinu og boltinn barst til Harðar Hilmarssonar útherja VaJs, en hann sendi boltann þegar fyrir markið til Berg- sveins Alfonssonar, sem skaut hörku skoti, boltinn lenti í fæti Marteins Geirssonar og breytd stefnu við það og hafnaði bolt- Við þetta lifnuðu Valsmenn mikið við og sóttu til muna meira. Þeim tókst þó ekki að skora næstu mínútumar og fátt markvert gerðist fyrr en á 26. min. aö Valsmenn skora síðara mark sitt. Það var aftur Hörður Hilm- arsson er sendi boltann til Jó hanncsar EðvaUlssonar cr kom á fullri ferð og afgreiddi bolt- ann í netið með mjög föstu og glæsilegu skoti 2:0. Þar sem ekki voru eftirnema 19 min. af leiknum og Valur með 2ja marka forskot var eðfLilegt að liðið dráMó sig f vöm, sem og ’-oð gerði, og þar af leiðandi sóttu Framarar mjög það sem eftir var. 'En það voaru þó Valsmenn er áttu næsta dauðafæri, er Ingi Björn komst einm innfyrir Framvöm- ina og hugðist ledka á Hörð markvörð, en hann náðd að góma boltann af tám Inga og bjarga þainnig marki. Svo var það á 35. mínútu að Asgeir Elíasson lék með bolt- aim frá hægra kanti þvert fyr- ir Vals-vömina án þcss að nokkur Valsmanna reyndi til að trufla hann. Svo allt I einu skaut Asgeir hörku skoti og Valsmarksins óverjandi fyrir Sigurð Dagsson. Stórglæsilegt mark. Þær mínútur er eftir lifðu sóttu Framarar ákaft en Vals- menn drógu allt lið sitt aftur og treystu vömina og dugði þaþ þeim til sigiurs, því að fleiri urðu mörkin ekki. Það hlýtur að vera erfitt fyirir leikmenn Fram, sem margir hverjir hafia haft stór orð um yfirburði Fram-liðsdns yfir önnur lið í sumar ograun- ar þjálfara þess etftir yfirlýs- ingar í blaðaviötali. að verða að kyngja því, að Framhreppi ékkd einu sinni 2. sætið í mót- inu hvað þá það fyrsta. Því velta nú margir fyrir sér hvað sé aö hjá Fram. Að mínum dómd er það leikþreyta ogleik- leiöi leikmannarana sjálfra, sem er orsökdn. Það sem gerði Fram- liðdð svo starfct í vor var að- eims það. að það vairð fyrst ailra liða til að komast i æf- ingu og má segja, að það hatfí verið toomið í fulla æöngiu í aprfl. Þetta var mónuðd of snemmt, því ekkert éhugia- mannalið heddur út að vera £ toppformi f 5 — 6 mánuðiedins og Fram hefði þuiít ef því átti Framhald á 7 síðu. inn við það í morkhorninu 1:0. boltlnn hafnaði f bláhorni Hörður Helgason horfir hér á eftir boltanum sem að þessu sinni hafnaði í hliðarnctinu. Tvívegis varð Hörður að hirða boltann úr markinu, en mörkin voru hvorugt hans sök. mdkjð að segja,, hom og , var, það vel,. aí sér Enn fjúka Islandsmetin i sundinu, og heil finun ný Is- landsmet voru sett á fyrri degi landskeppninnar við Ira í fyrrakvöld, og þessi árangur ís- lenzka liðsins aar þann árangur að eftir fyrri dag keppninnar var stigatalan jöfn 65,5 bvort lið. Islenzka liðið leiddi lengst af í keppninni fyrri daginn en mesit munaði um góða frammi- stöðu íraku stúlknanna undir ldkin er þær sigxuðu í síðustu greininni, boðsundinu, og tryggðu þar með landi sinu jatfna stigatölu eítir fyrri dag keppninnar. Það voru þau Finnur Garð- ^ arason, Guðmundur Gísiason. Salóme Þórisdóttir og Guð- miunduir Guðjónsson, er settu metin og auk þess setti íslenzka boðsundssveitin í 4x100 m fjór- sundi karla nýtt met. Finnur setti meit í 100 m skriðsundi, synti á 54,5 sek., Guðmundur Gíslason setti met í 200 m flug- sundi á 2:16,4 min. Guðjón setti met í 100 m bringusundi á tím- anum 1:10,1 mín. og Salóme Þórisdóttir setti met i 200 m baksundi á 2:35,5 mín. / Œ CJ L7 o D / LJ CJ o D CJ CJ O D

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.