Þjóðviljinn - 25.08.1971, Blaðsíða 9
Miðtvikudaguir 25. ágiúst 1971 — ÞJÓÐVIUINN — SlÐA 0
Hundadagar
í vændum
hjá hundum
Nú náigast óðfluga örlaga-
dagurinn mikli 1. september,
þegar borgaryfirvöldin munu
láta til skarar skríða gegn
elzta förunaut mannsins og
einkavini, hundinum sem hon-
um hefur fylgt allar götur frá
eldri steinöld og fram til ág-
ústmánaðar 1971. í þessu til-
efni fór fréttastjóri dálksins
á stangl um bæinn og hitti
nokkra hunda að máli.
,,Því er ekki að leyn.a“ sagði
Snati, forhundur BÍS (Banda-
iags íslenzkra séffershunda),
„að við fylgjumst með þessu
máli af athygli, endia er það
okikur óneitanlega nokkuð
skylt. Hins vegar erum við
algerlega andvígir ábyrgðar-
lausum aðgerðum sem fá-
hundaðir hópar öfgahunda
hafa viljað skipuleggja Slíkt
framferði er mjög óírjnds-
legt og getur aðeins skaðað
málstað okkar í heild og
hundorð þeirra, sem hlut eiga
að máli. Við viljum að hver
hundur sýni stillingu og festu
og beri ábyrgð á sj álfum sér.
»Þá rpvjp.j^llt fara ved, og þótt
nokkrir oróaseppar lendi í
klóm lögreglunnar og veiði
,teknir úr umferð, mujj félag
■okkar naumiast harma það.“
Kolur, forhundur byltingar-
sinnaðra hasshunda, var á allt
annarri skoðun. „Það er naum-
ast ofmælt að segja að tals-
verður hundur sé í félögum
okkar vegna hugleysis bás-
ista“, sagði hann. ,,Við mun-
um berjast með kjafti og
klóm gegn þessari ráðstöfun.
Strax síðasta laugardag í ág-
úst verður hafið mótmæla-
spangól um allan bæ, og etf
það dugir ekki mun sérhver
hassihundur leggja það við
hvolpskap sinn að nota sér-
hvert tækifæri til að glefsa
í alla borgarráðsmenn, sem
hann fær tönnum í komið.
öugi það ekki höfum við enn ;
annað vopn í afturlöppinni:
Við erum ómissandi og get-
um alltaf hótað verkfalli.“
— Völ.
VITIÐ ÞÉR
Að vegna alls konar skrif-
finnsku var kvikmyndin „Ferð
Ódysseifs" eftir handriti
Hómers, efcki tekin fyrr en
3900 árum eftir dauða höf-
undarins.
ÞA KOM GOSI
Tónskólakennari einn hitti
á götu móður eins af nemend-
um sínum og spurði:
— Af hverju neyðið þér
son yðar tii að læra tónlist?
Hann hefur alls ekki músík-
eyra.
Þá kom Gosi þar að og
sagði:
— Já, en hann ætlar ekki
að hlusta, hann ætlar að spila
sj álfur.
★
HÚSRÁÐ:
Kenndu konunni þinni a@
spila tuttugu og eitt. Vei-ið
getur, að þér takist að vinna
af henni kaupið þitt.
fínheitaveizla og lærðu borðsiði
við mikla kátínu.
— Hvemig hefurðu lært allt
þetta? spurði móðir hennar einu
sinni.
— O, maður lærir það í starfi
sínu sem kennari, sagði Leonie,
— sérstaklega í stórborgunum.
Þar er fólkið með á nótunum.
Og í skólanum eru oft matar-
veizlur. Húsmæðrakennarinn veit
nákvæmlega hvað við á. Það
er hún Carol Pokomy, þú veizt,
bezta vinkona mín.
— Já, ég man það.
71
— Hún hélt teboð fyrir kenn-
arana viku fyrir skólasiitin. Ég
hef aldrei séð neitt eins yndis-
legt — dásamlegar smákökur
og örlitlar samlokur og krydd-
að te! Hún bað mig að hella í
bollana, skilurðu. Og þegar ég
bar fram teið, bað hún mig að
leggja terós á hverja undirskál!
Terós — var það ekki stórkost-
leg hugmynd?
Móðir hennar var mjög hrifin
af siðum annars fólks. Leonie
hafði ekki fyrr gert sér Ijóst hve
gamaldags hún var í raiun og
veru. Það var ánægjulegt að
fylgjast með því hvemig áhuigi
hennar vaknaði á ýmsum nýj-
ungum þetta sumar. Með smá-
hivatningu fór hún að setjast
daglega og líta í vikublað. Ef
til vill las hún ekki sérlega
mikið — annað en matarupp-
skriftir — en það var samt gam-
an að sjá það.
Það sem Leonie leiddist mest
var að þau fengu iítinn tíma til
ósköp mikið að gera. En stund-
um heimtaði hún að fá aS sjá
um kvöldmj altimar, svo að hann
gæti lesið dálítið. Þannig tókst
þeim að komast yfir Óveðrið.
Þegar á heildina var litið var
sumarið ánægjulegt. Það var
sjaldan sem Leonie missti móð-
inn og gleymdi hinu háleita tak-
marki, þótt það gerðist einstöku
sinnum. Stöku sinnum þessa
löngu, heitu daga kom þa® fyr-
ir að skapið. sem hafði verið frá-
bært um morguninn, hallaðist á
hliðina um hádegisleytið, rétt
eins og vatnsfata, og minnstu
munaði að allt rynni út. Þá
fylitist tómleikinn aif sektar-
blandinni löngun til að vera
áiöðrum stað, vera önnur mann-
eskja. Hún var einmana graf-
in langt uppi í sveit. Hún sakn-
aði útvarpsins og helgarferð-
anna til Kansas City. Hún sakn-
aði kunningja sinna. Dagamir
liðu án þess að hún talaði við
nokkum mann nema mömmu og
bömin og stöku sinnum pabba,
þegar hann var ekki fáskiptinn
og innilokaður.
Sá eini sem kom í heimsókn-
ir að staðaldri var Ed Inwood,
sem kom um aðra hvora helgi
til að heimsækja Peter. Það
hefði mátt ætla að Ed, sem átti
heima í Kansas City, vissi allt
um leiksýningar og annað slikt.
En auðvitað var hann ekki ann-
að en bifvélavirki, svo að það
var víst ekki við þvi að búast
að hann fylgdist með í menning-
arlífinu. Hann mátti þakka fyr-
ir að balda vinnu sinni, þvi latur
var hann. Og auk þess fatlað-
ur. Ekki svo að skilja, að bækl-
aði fóturinn virtist há bonum
nokkuð, bann fór allra sánna
ferða og maður vandist göngu-
laginu fljótlega og hætti að
taka eftir því, Og þa® tæki svo
sem enginn eftir stafnum held-
ur ef bann væri ekki alltaf að
sveifla honum eins og golfkylfu-
oe pota með honum í fólk. Ed
vrði víst aldrei fullorðinn. Dauði
Mathyar hafði gert bann ögn
alvarlegri, eins og við mátti bú-
ast. En hann var ekki kominn
nema hænufet frá hrekkjusvín-
inu sem hún bafði fyrirlitið í
skóla. Það var erfitt að hugsa
um hann sem einn úr fjölskyld-
unni.
Öðru hverju leit nágranna-
kona inn. Leonie reyndi að fá
móður sína til að endurgjalda
heimsóknina, en hún fékkst ekki
til þess. Mamma bafði aldrei
haft áhuga á öðru fólki en eld-
gömlum vinum og ættingjum.
Ættingjar voru líf og yndi henn-
ar og mörnmu. Einn sunnudag-
inn kornu Ófelia frænka, Ralph
frændi og Ralphie sonur þeirra
í heimsókn. (Ralphie var átján
ára og vangefinn, bann slefaði
og tók allt í sundur, klukkur,
vélar og þess háttar, en bann
sagði fátt og var engum til
ama). Ralph og Ófelia voru á
líkum aldri og foreldrar hennar.
Á unglingsárunum höfðu þau
átt heima á sömu slóðum. Og
aldrei heyrðist eins mikið
skvaldur og hlátrasköll og þegar
þau hittust. Allan daginn var
móðir hennar að endurtaka:
— Þið verðið að koma einhvem-
tima aftur áður en sumrinu
lýkur!
—- Já, það væri gaman, sagði
Ófelía. — En þetta er langt
ferðalag í þessu bílskrifli okkar.
Og mér er lítið um að skilja
mömmu lengi eftir.
— Þið getið tekið Oass frænku
með ykkur næst.
— Ég veit varla — hún er orð-
in svo gömul Ég veit ekki hve
lengi við fáum að hafa hana
hjá ofcfcur.
Þau andvörpuðu og settu upp
áhyggjuisvip. Svo hrópuðu þau
og Mógu enn meira og sátu
öll úti í garði og ropuðu og
slógu eftir flugum fram undir
sólsetur. Leonie hélt að þau ætl-
uðu aldrei að fara. Þetta var
félagsskapur og skemmtun en
einfaldlega ekki fólk af því tagi
sem hún kærði sig um að hitta.
Og hér sat hún, hundrað og
fimmtiu kílómetra frá öllu sem
var nokkurs virði, án þeiss að
nokfcur gæti talað við hana og
skildð skoðanir hennar á lífinu,
eins og það ætti að vera. Stund-
um þegar hún var að hamast
á dælustönginni eða neri nög á
hnúana við þvottabrettið, birt-
ist þessi lífsmynd fyrir augum
henar eins og til að angra hana.
Það var glæsileg en óljós mynd
— eins og sólin, of geislandi til
að hægt væri að sjá hana skýrt.
Hún stóð í einhverju sambandi
við jarðeignir, kyrrláta skrúð-
garða, tjamir og svani. Þar
voru gufuskip og veizlur á hafi
úti, baðstrendur og tenniskeppn-
ir og dansleikir í röndóttum
lystihúsum — skemmtanir hinna
auðugu sem hún hafði séð svip-
mynd af í vibublöðum og dag-
blöðurn (og taldi víst að hæigt
væri að öðlast með þvi að
leggjia harf að sér).
Og þá átti hún það til að
sparka í dæluna eða líta mann-
drápsaugum á geymsluna sem
var full af pokum og gömlum
bókum og öllum gömlum krufck-
um og verkfærum, sem höfOu
einhvem tíma verið í eigu fjöl-
skyldunnar Hún hataði íbúðar-
húsið og ölí þessi skrámuðu, við-
gerðu og siitnu húsgögn. Allt
þetta bráðabirgðaástand fyllti
hana andstyggð. Skólasitjóninn
ætti a@ hafa vistlegra í kring-
um sig. Og þrátt fyrir allt hús-
móðurstolt mörnmu inni í bæn-
um, virtist hún algerlega kröfu-
laus í sveitinni. Einn daginn
þrammaði Leonie í gremju sinni
beint inn í eldhús og leysti frá
skjóðunni við móður sína.
— Ég get ekki skilið af hverju
við þurfum að bafa þetta svona!
— Hvernig? sagði Callie.
— Öll þessi biluðu húsgögn.
Gamli sófinn með vaxdúkSbót-
inni!
— Er þa® ekfci nógu gott hér
í sveitinni?
— Æ, þetta segirðu alltaf.
— Já, en er það efcki satt?
Þetta eru bara eins konar sum-
arbúðir. Þetta er ekkert fínt
hús í bænum
— Af hverjum getum við þá
ekki baft bændahúsgögn eða
eitthvað í þá átt — stóran múr-
steinsarin? Af hverju þurfum
við að búa eins og hvíta pakkið
í Suðurríkjunum?
Callie leit á hiana særðu augna-
ráði. — Er það svo slæmt, göða i
min?
— Nei, auðvitað ekiki. Leonie
hefði getað bitið úr sér tung-
una. — Það er bara það að þú
og pabbi — æ, ég veit vel að
þið hafið ekki efni á að kaupa
ný búsgögn, en ef þið hefðuð
önnur sjónarmið — ég á við, ef
þið vilduð — æ, ég veit varla
hvað ég á við. Mér þykir leitt
að ég sikyldi minnast á þetta
mamma.
Og altekin iðrun hljóp hún
niður stiginn að litla húsinu,
þar sem hún hafði næði til að
jafna sig. Veslings mamma og
pabbi, þau höfðu stritað alla
ævina. Þau gátu ekki gert að
því, að þetta var gömul hjá-
leiga og ekki stórbýli. Það var
ekki þeim að kenna að þau voru
fædd fátæk og höfðu alizt upp
í afkima. Það var furðulegt hve
langt þau höfðu náð. Og þau
hefðu ekki verið svo vel stödd
ef hún hefði ekki sífellt komið
heim með nýjar hugmyndir.
Eins og í bibliunni stendur: |
Barnið er faðir mannsins
Hún fór aftur heim í húsið I
að þurrka af í setustofunni. En |
m snöggvast greip hún harm-
ónikuna og lék lagið siitt aftur: !
„Er þú brosir, er þú brosir, |
’rosir heimurinn til þín...” Og
1 að var henni nokkur huggun. !
Þessi leiðindaköst stóðu aldrei 1
mjög lengi. Oftast var hún of
önnum kafin til að setja gleði-
bragð á sumarið. Og það hafði
tekizt. Þau höfðu komizt ósködd-
1 gegnum hátíðisdagana og ár-
tíð Mathyar. En eitt var eftir
enn. Það átti eftir aS setja leg-
steininn upp.
Hún lá í rúminu í myrkrinu
og horfði ihugandi upp í loftið.
Mustaði með öðru eyranu á
lágvært mannamálið frá ver-
öndinni. Hún dauðkveið fyrir
deginum þeim. En hún Haut að
geta gert eitthvað. Það fund-
ust alltaf einhver úrræði. Eftir
andartak stóð hún upp og læsti
dyrunum. Hún kveikti á lampan-
um, tók bréfsefni úr skúffunni
og settist á rúmstokkinn. Með
kassann á hnjánum fór hún að
skrifa bréf í skyndi.
2
Til allrar hamingju var veðr-
ið gott. Það var heitt eins og
við mátti búast í júli, en það
var hressandi gola. Þegar þau
óku frá Renfro, þar sem þau
höfðu verið í kirkju, borfði Le-
onie ánægð upp í heiðan, bláan
himininn. Hún hafði beðið þess
að ekki rigndi þennan dag, því
að það hefði eyðilagt áætlanir
hennar. Þau stönzuðu fyrir fram-
an húsið og Mattbew hafði vél-
ina í gangi.
— Þið krakkamir verðið kyrr,
sagði Callie, — við komum eft-
ir andartak.
Rödd hennar bafði verið glað-
leg á leiðinni frá bænum en
nú Mjómaði hún í moll eins
og líkaböng. Jafnvel bömin
fundu það. Þau steinþögðu og
sátu grafalvarleg í aftursætinu.
Fullorðna fólkið kom aftur út
úr húsinu með sultukrukkur,
geraníuplöntur og blómvönd sem
útvarpið
Miðvikudagur 25. ágúst 1971:
7.00 Morgunútvarp. Veðurfr.
Fróttir M. 7,30, 8,30, 9,00 og
10,00. Morgunbæn kl. 7,45. —
Morgunieikfiimi M. 7,50. Morg-
unstund barnanna kl. 8,45:
Sigrún Bjömsdóttir les áfram
söguna aif Marselínó eftir
Sanohiez-Silva (4). Otdráttur
úr forustugireinum dagblað-
anna M. 9,05. Tilkynningar
M. 9,30. Létt lög leikin milli
ofangireindra talmálsliða, en
M. 10,25 KirkjuileE tónlist: —
Sinflótníuihljómsveitin í Fíla-
delfíu leikur verk eftir J. S.
Bach; Eugene Ormandy stj.;
Madirigalakórinn £ Klagenfurt
syngur andleg lög; Gúntiher
Mittergardnegger stjómar.
(11,00 Fréttir) Hljómplötu-
safnið (endurt. þáttur).
12,00 Daigsfcráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12,25 Fréttir og veðiurfregnir. —
Tilkynningar.
12,50 Við vinniuna: Tónleikar.
14,30 Síðdegissagan: „Þokan
rauða“ eftir Kristmann Guð-
miundssom. Höf. les. (22).
15,00 Fréttir. — Tilkynningar.
15,15 íslenzk tónlist. a) Svíta £
fjórum köflum efltir Helga
Pálsson. Hljómsveit Ríkisút-
varpsins leikur; Hans Antol-
ich stjómar. — b) Sex þjóð-
lög fyrir fiðílu og píanó eftir
Helga Pálsson. Rjörm Ólafs-
son og Árni Kaistjánsson
leika. — c) Pimm lög op. 13
fyrir sópran, hom og píanó
efltár Herbert H. Ágústssion
við ljóð Gréters Fells. Eygló
Viktarsdióttir, Herbert Hr.
Ágústssom og Ragnar Bjöms-
son flytja. — d) Adiago .con
Variazione fyrir kammer-
hljóimsvedt efitir Herbert Hr.
Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit
sjónvarpið
Miðvikudagur 25. ágúst 1971.
20.00 Fréttir.
20.25 Veður og auglýsingar.
20.30 Steinaldarmennimir. Þýð-
andi: Sólveig Eggertsdóttir.
20.55 Á jeppa um hálfan hnött-
inn. Fjórði áfangi ferðasög-
unnar um leiðangur, sem far-
inn var landleiðina frá Ham-
borg til Bombay. Þýðandi og
þulur: Óskar Ingimansson.
21.25 Blævængurinn. (The Fan).
Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1949, byggð á leikriti
Óskars Wilde. Lady Winder-
mere's Fan. Leikstjóri: Otto
íslands leikuir; Alfred Walter
stjómar.
16,15 Veðurf regnir.
Svoldiairrímur eftir Sigurð
Breiðfjörð. Sveinibjöm Bein-
teinsson kveður lokarímiu,
hina áttundu.
16.30 Lög leifcin á saxófón.
17,00 Fréttir — Tónleikar.
18,00 Fréttir á enslku.
18.10 Tónleikar. — Tilkynn-
ingar.
18,45 Veðurfregnir. — Dagslkrá
kvöldsins.
19,00 Fréttir. — Tilkynningar.
19.30 Jón Böðvarsson mennta-
skólakennari flytur þótt um
daglegt mál.
19.35 ísienzik aflakló á Vikitór-
íuvatni. Jökull Jakobsson
ræðir við Guðjón Iillugason.
20,00 Mozarttónleikar útvarps-
ins. Ednar Jóhannesson, Gunn-
ar Bgilson oig Hafstednn Guð-
miumdsson leika Divertimen,to
nr. 4 fyrir tvær klarínettur
og fagott.
20.10 Sumarváka. — a) Sumar-
dagar á Kili. Halddór Péturs-
son flytur siðari Huta frá-
sögu sinnar. — b) Kórsöngur.
Karlafcórinn Fóstbræður syng-
ur nolkfcur lög undár stjóm
Ragnars Bjömssonar. — c. Er-
lendar fréttir. Þorsteinn firá
Hamri tefcur saman þáttdnn
og flytur ásamit Guðnúniu
Svövu Svavansdóttur.
21.30 Útvairpssagan: „Dalalíí“
eftir Guðrúnu frá Lundii. —
Valddmar Lárusson les (29).
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir. — Rvöld-
sagan: „Útlendingurinn“ eftir
Albert Camius. Jóhann Páls-
son les (2).
22.35 Kamaidísk nútímatónlist.—
Halldór Haraldsson kynnir,
fyrsiti Muti.
23,20 'Fréttir í stuittu máli. —
Preminger Aðalhlutverk: —
Jeanne Crain, Madeleine
Carrol og George Sanders.
Þýðandi: Dóra Hafsteinsdótt-
ir. Verið er að haida uppboð
á ýmsiurn munum, og meðal
þeirra er blævængur, sem
fundizt hefur í húsarústum.
Til sögunnar kemur þá ald-
urhnigin kona, og kveðst eiga
hann. Til þess að sanna mál
sitt, leitar hún til gamals lé-
varðar, og þau taka í sam-
einingu að rifija upp sögu
þessa merkilega blævængs.
22.45 Dagskrárlok.
Jetta Carleton:
í MÁNASILFRI
að lesa Shakespeare Pabbi hefði
Eitt atriði í Sumarvöku í útvarpinu i kvöld eru erlendar fréttir
þáttur tekinn saman og fluttur afi Þorsteini frá Hamri og Guð-
rúnu Svövu Svavarsdóttur. ÞjóðvUjinn hringdi í þau og varð Þor-
steinn fyrir svörum er spurt var hverskonar erlendar fréttir þau
ætluðu að flytja. — Efnið byggist á kynlegum hugmyndum karla
og kerlinga um fjarlægar álfur, bæði að fornu og nýju, sagði
Þosteinn. Þetta er samtiningur af þessu tagi; sumt er ekki
ýkja gamalt. Þama verða fluttar raupsögur, t.d. kemur Sölvi
Helgason við sögu með frægðarsögur af sér í Kaupmannahöfn.
Myndin er af Guðrúnu Svövu og Þorsteini.