Þjóðviljinn - 25.08.1971, Blaðsíða 7
Miðvikiudagufr 25. á®úst 1971 — ÞJÖÐVIUINN — SÍÐA J
Yfírlýsing frá ihaldinu
Kaupstefnan í Reykjavsk
Þjóðviljanum barst íréttatil-
kynning frá miðstjórn Sjálf-
stæðisflokksins. Þar fer flokk-
urinn fram á að Alþingi verði
kallað saman til að fjalla um
Iandhelgissamninginn frá árinu
1961. í sömu tilkynningu er
kynnt tillaga Jóhanns Haf-
steins, er hann lagði fram á
fundi landhelgisnefndarinnar
sl. mánudag. Fréttatilkynning-
in er svohljóðandi:
„Á fundi þingflokks og mið-
stjómar Sjálfstæðisílokksins
13. ágúst var samþykkt eftir-
farandi tillaga, sem forsætis-
ráðherra var send samdægurs:
„Þar sem landhelgissamning-
arnir við Breta og Þjóðverja
árið 1961 voru gerðir sam-
kvæmt heimild Alþingis, telur
fundurinn rétt, að sá þingræð-
islegi háttur verði viðhiafður,
að lagðar verði fyrir Alþingi
tillögur til breytinga eða upp-
sagnar á samningum þessium"
Á fundi landhelgisnefndar í
dag, 23. ágsút, lagði fulltrúi
SjálfstæðisfLokksins í nefnd-
inni, Jóhann Hafstein, fram
eftirfarandi tillögu:
„Ég legg til, að ísland eigi
frumkvæði að þvi að flytja til-
lögu á næsta fundi undirbún-
ingsnefndarinnar að hafréttar-
ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
1973 um sérstakan rétt strand-
ríkis til fiskveiði landihelgi á
landgrunni þess, þegar líkar
aðstæður eru og hér á íslandi,
að þjóð byggir afkomu sína
eða efnahagslega þróun á fisk-
veiðum og nauðsyn ber til að
takmiarka veiðar til vemdar
fiskistofnum Verði leitað sam-
vinnu við aðrar þjóðir um
slíkan tillöguflutning“.
Tillagan er til nánari athug-
unar í nefndinni.
F.h. miðstjómar
Sj álf stæðisflokksins,
Jóhann Hafstein“.
Hísseia konungur
býður heim
BEIRUT 24/8 — Hússein kon-
ungur í Jórdaníu skýrði frá því
í dag að hann hefði boðið þjóð-
arleiðtogum Sýrlands, Egypta-
lands og Libýu i heimsókn til
Jórdaníu, svo að þeir gætu séð
það eigin augum hvemig ástand-
ið væri. Hússein sagði frá þessu
í viðtali við daglblað í Beimt, og
sagðist hann hafa sent boðið
þegar leiðtogarnir komu ' samon
í Damaskus til þeiss að ræða
stjómarskrá fyrirhugaðs sam-
bandsríkis. Hann sagði ekki
hvort leiðtogamir hefðu þegið
boði’ð.
Skiptar skoðanir
í V-Þýzkalandi
um samn-
ingsuppkastið
BONN 24/8 — Willy Brandt,
kanslari Vestur-Þýzkalands sagði
í dag að samningsuppkiastið um
Berlín, sem sendiherrar fjórveld-
anna urðu ásóttir um í gær,
væri mjög mikilvægur bráða-
birgðaárangur af stefnu stjóm-
arinnar í Bonn. Scheel, utanrík-
isráðherra sagði einnig að siamn-
ingsuppkastið væri mikil fram-
för.
Skiptar skoðanir ríktu hins
vegar í Vestur-Berlín í dag um
samningsuppkastið , Öll blöð eru
þó sammála um a'ð það sé ekki
nein endanleg lausn á Berlínar-
vandamálinu. Hið íhaldssama
dagblað Morgenpost gagnrýndi
uppkastið harðlega, og sagði að
það væri á engan hátt fullnægj-
andi og mikill sigur fyrir Sovét-
ríkin, sem nú fengju fótfestu í
Vestur-Berlín. Borgin væri inni-
lokuð áfram. Önnur blöð lögðu
áherzlu á það, að samningurinn
hefði ekki verið birtur í heild,
og því ekki vitað um hann í
öllum atriðum.
Framhald af 1. síöu,
þar verða á hinum ýmsu tím-
um. Þar munu sýningarfreyjur
aðstoða áhorfendur við að koma
sér fyrir, svo að sýningarinnar
megi njóta á sem beztan hátt.
Hermábráðherra
Suður-Kóreu
segir af sér
SEOL 24/8 — V amarmálaráð-
herra Suður-Kóreu og formaður
herforingjaráðs lofthersins sögðu
af sér embættum í dag eftir hina
blóðugu fangauppreisn í gær.
Miklum óttia sló á iibúa Suður-
Kóreu við uppreisnina, og héldu
menn um stund að skæruliðar
frá Norður-Kóreu hefðu gert á-
rás.
Fangarnir brutust út úr fang-
elsi sem flugherinn bar ábyrgð
á. Strax þegar búið var að bæla
uppreisnina niður bóðu Chung
Nai Hyuk, varnarmálaráðherra,
og formaður herforingjaráðsins,
um lauisn frá störfum Þeim var
veitt það, og skipaði Chung- Hee
Park, forseti landsins, einn af
ráðgjöfum sínum vamarmálaráð-
herra.
Sýningarfreyj-urnar verða 10
talsins og allar klæddar búningi,
sem gerður verður sérstaklega
fyrir sýninguna. Búningurinn er
gerður úr svonefndum s>alún-
vefnaði frá Álafossi h/f. Salún
er fomt, þjóðlegt mynstur; mis-
litt ívaf í vef. Um salún eru til
ritaðar heimildir frá 14du öld.
Árið 1352 átti kirkjan að Reyni-
völlum í Kjós t.d biskupskápu
úr salúni, og seinna á 14du öld
er’ þess getið í rúmábreiðum
Hólaseturs. Svo virðist sem or'ð-
ið salún hafi á miðöldum verið
notað um dýran vefnað. sem
notaður var í kirkjum.
Yfirfreyjan, Alda Magnúsdótt-
ir, sagði okkur að búningamir
yrðu mátaðir í kvöld, en þá
verður nokkurs komar general-
prufa hjá sýningarfreyjunum.
Hlutverk þeirra á að vera að
a’ðstoða gesti sýningarinnar sem
bezt þær mega, með því meðal
annars að benda þeim á leiðir
að ákveðnum sýningarstúkum
auk þess sem þær seljia sýning-
arskrá og merki.
„Við munum þó ekki veita
upplýsingar um einstaka hluti
í sýningardeildunum", sagði
Alda, „Það munu fulltrúar sýn-
enda í hverri deild annast. Við
munum flestar starfa í höllinni
sjálfri. Þó verður ein okkar allt-
af til staðar í sjávarútvegstjald-
inu.
„Eruð þið taugaóstyrkar?“
„Örlítið, kannski, en bað af-
venst fljótt. Tvær okfcar unnu
við sýninguna í fyrra, en hin-
ar eru nýjar í faginu. Þetta geng-
ur áreiðanlega allt að óskum“
„Á kaupstefnu sem þessari má
búiast við alls kyns tilboðum.
Hafa verið gerðar nokkrar sér-
stabar ráðstafanir til þess að
koma í veg fyrir að sýningar-
freyjumar fái hjúskapartilboð?“
„Ekki veit ég það. En hitt
veit ég að það hefur þótt visis-
ara a'ð hafa þær sem flestar lof-
aðar. Það eru aðeins þrjár þeirra
sem hugsanlega gætu tekið við
siíku tilboði,“ sagði Alda að lok-
um.
íþróttir
Framhald af 2. síðu.
að auðnaist að vinna mótið,
fyrst það komst svo snemma í
toppform. Slíkt er hægt og
verður að vera hjá atvinnu-
mönnum, en menn sem vinna
fulla vinnu og hafa svoknatt-
spymuna sem tómstundagam-
an eins og gerist hjá okkur,
hafa ekki þrek til að geraþetta.
f þessum leik voru það Sigutr-
bergur og Marteinn sem báru
liðið uppi ásaomt Herði Heiliga-
syni mtairkverði og eklki er ó-
sermitegt að Fram væri með
fleiri stig ef hann hefði leikið
fleiri leiki með liðinu í sum-
ar því vitað var að Höirður er
snilldar mairkvöírður.
Hjá Val var ekki um vedk-
an hlefck að ræða oig liðið jafn-
ara en oftast áður. Sem fyrr
bar Jóhannes Eðvaldsson af,
en hann er nú én efa einn
okkar alhezbi tengiliður. Það
er hreinasta unun að horfa á
hamn leika þegar honum tekst
bezt upp. í>á áttu þeir Þórir
Jónsson, Sigurður Jónsson og
Sigurður Diagssan allir mjög
góðan íleik og það er hneyksli
að Sigurður Dagsson skuli ekki
hafa fengið að rcyna sig í
landsliðsmarkinu í sumar, því
hann er ótvírætt okkar bezti
markvðrður sem stendur.
Dórnari var Magnús Péturs-
som og dœmdi skínandi vel,_ al-
veg eins og í leik fBK og ÍBV
daginn áður, en Magnús hefur
mikið að gera í dómarastörfum
þessa daga og stendiur ság með
sóma. — S. dór.
Kópavogur
Blaðbera van'tar
á Nýbýlaveg.
ÞJÓÐVILJINN
sími 40319.
TÍGRI5
Hugsaðu málið
eitt augnablik!
.«og þð þlaf væru tvSé Þetía er nefnílega
fullkomnasta og vándaSasta sjðnvarpstækiS
á.marjkaðinum f dág. Ekki taka þeir lítið uþp
í sig, þessir menn, hugsarSu kannske, en
auðvitað erum við digUrbarkalegir, þegar við
höfum efnl á þvf. IMPERIAL FT-472 heitir það.
Transístorar og díóður eru 34, afriðlar ,3 og
lampar aðeins 4. Auk þess eru 3 IC, en þaö
stendur fyrir “intergrated. circuit”, og kemur
hvert þessara stykkja í sfaðinn fyrir 15—20
transistora, díóður og mótstöður, þð að þau
séu iitlu stærri en krónupeninguri (hvar endar
þessi byltíngarkennda tækniþróun eigin-
iega!?> — FT-472.hefur. innbyggðan íoftnets-
spenni, 24ra þumiírga myndlampa og etektrðn-
iskan stöðvaveljara., Stiilingar fyrir tónstyrk,
myndbírtu og — kontrasta eru dregnar. Utan-
mál kassa eru: breidd 72; hæð 50 og dýpt
22/39 cm. FT-472 fæst hvítt. rautt eða í vat-
hnotu. óþarft er að fjölyrða um ábyrgðina
hún er 13 ÁR. Verðið á FT-472 í vaihnoiu
kassa er kr. 34.900,00 og í hvítúm eöa rauðum
kassa kr. 36:100,00 miðað við 9.000,00 kr. lág-
marksútborgun. og eftirstöðvar á 10 mánuð-
um. VID STAÐGREIÐSLU ER VEITTUR 8%
AFSLÁTTUR (verðin lækka f.kr. 32.108,00 og
kr. 33.212,00). Hugsaðu málíð enn eitt augna-
blik, því að- betri sjónvarpskaup gerast.ekki
um þessar irrundfrlU
það boigar sig!
O&LlHnlLr iMPERinL
NESCOHF
Laugavegi 10, Reykjavík.Símar 19150-19192
a &
<ö í>
cd
& &
3§
T5 I
Ö I
æ .
cn
0» rH
O
„ 3S
S t*
o g
<2
Þjóöviljinn
er
þýðingar-
mestur
fyrir þá
sem fylgjast
með
verkalýðs-
málum
Kaupið
Þjóðviljann
Fylgizt með