Þjóðviljinn - 10.09.1971, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 10.09.1971, Blaðsíða 3
Fctetudagur ÍO. septemniber 1971 — ÞJÓÐVTiLJINN — SlÐA 3 HREVFILL Þrír íslendingar á alþjóðaþingl tannlæknanema OPIÐ ALLAN SÓLAR- HRINGINN Bjargarbúð h.f. Ingólfsstr. 6 Simi 25760 svakalegir þúsund og eiga sér langa sögu. Fyrstu merki mannabyggdar á eynnj eru 6000 ára gömul. Mai-gar þjóðir hafa lagt eyjuna uindir sig í tímans rás — Fönik- íiynienn, Rómverjar, Grikkir, Arabar, Tyrkir og Jóhannesar- riddairarnir, sem síðan eru kall- aðir Mölturiddarar. Tveir íslcnzkir tannlækna- nemar og einn nýútskrifaður tannlæknir, þeir Sigurður Lúð- víksson, KetiU Högnason og Lconard Haraldsson sátu í sumar tíu daga alþjóðaþing tannlæknanema, sem I ár var haldið I Valetta, höfuðborg cy- ríkisins Möltu. Af þessu tilefni fengum við Sigurð Lúðvíksson til að svara nokkrum spurning- um. — Störf þingsdns fö<ru fram í þremur umræðuhópum. í ein- um vair rætt um áhrif nem- enda á stjóm skólanna og skýrðu menn frá ástandi hver í sínu landii. Þar kom fram að við stöndum nokkuð vel að vígi með okkar tvo fulltrúa á kenn- arafundum deildarinnar, þó við höfum ekkí jaflnmikil völd og kollegar oklkar á Norðuriöndum. — í öðrum hópi var rætt um saimskipti tannlæknanema og læknanema, sem eru t.d. hér nánast engin og höifum við elcki frekari samsikipti við lækna- nema en stúdentar í lögfræði- deild. Var sömu sögu að segja frá flestum löndum, nema helzt Júgóslaivíu, en þar í lamdi eru lækna- og tannlæknanemar £ sarna félagi. — 1 þriðja umræðuhíópnum var rætt um sixirf tannlækna- nema í sambandi við almenna tannl ækn aþjónusfcii. Og er það eftirbreytnisvert að í Israet fá tanntæknaneimar að fara út á land í kiþútsa t.d_ og vinna þar við tonmlækningar á sumr- in. Þingið sátu 200 fulltrúar frá 16 þjóðum og fór það hið bezta fram, þar tit að því kom að ákveða hvar halda skyldi næsta þing. Fulitrúar Sameinaða ar- nbalýðveldisins buðust tii að halda þingið í Egyptalandi, en þá reis upp fulltrúi ísrael og vitnaði í egypzk lög, þar sem svo er kveðið á að Israels- menn skuli ekiki fá inngöngu í Egyptaland. Eftir heitar um- ræður var samþvkkt reglugerð- arþreyting Alþjóðasamibands tannlæknanema og ákveðið að þing samibandsins skyldi aldrei haldið í rikjuim, sem meina ein- hverjum fulltrúum tandvist. — Hvemig leizt ykkur á Möltu ? — Þegar við komwn at úr flugvélinni lentum við í svo ofsalegum hita, að við héldum að það hlyti að vera útblástur frá hreyflum flugvélarinnar. En þetta var þá bara heitasti dag- ur sem komið hafði á eyjunni síðan 1947 og losaði hitinn 40 gráður. Og þessa tíu daga sem við dvötdum þai-na var alltaf mjög heitt og aldrei ský á himni. Og þó hafgolu gæti þama alltaf aðeins, var maður eins og marglytta. — Hvemig er höfuðborgin? — Hús eru öll með flötu þaki og hlaðin úr ljósbleikum steini. Þarna er ljóst í ljósit í lands- laginu og sér eiginlega hvergi í neinn dökkan díl. — Fólkið? — Fólikið er ákaflega skemmtilegt og vingjamlegt. fremur lágvaxið og dökkt yfir- litum og móðurmál þess mailt- nesfca er vist náskylt araitnsfcu — flestir virðast þó kunna tölu- vert í ensiku lika og götuskilti eru t.d. bæði á maltnesku og ensku. í>að virðist ekki gera miklar kröfur til húsnæðsi, en ekki sáum við neiin slömm — ekki neina sárafátækt. Hins vegar leggja Möltubúar mjög mikið upp úr bílum og eru svakalegir bílstjórar. Bílstjór- arnir sem fluttu okkur í fimm rútum í skoðuinarferðir voru alltaif í kappakstri og seildust til'að aka hver framúr öðrum Sigurður Lúðviksson. við öll möguleg og ómögujieg tækifæri, sem gáfust helzt t.d. í beygjum eða á blindhæðum. Ibúamir eru aðeins um 350 Hringur opnarsýningu 11. þ. m. Hringur Jóhanncsson opnar málverkasýningu á laugardag í Bogasalnum. Sýningin verður opin daglega frá kl. 2 til 10 næstu daga. Á sýningunni eru 22 oliumálverk. Eru þau öll máluð á 2 sið- ustu árum. Þá á Hringur 5 málverk á sýningunni í Hasselbyhöll við Stokkhólm, sem stendur núna yfir í september. Málverkasýn- ing Hrings í Bogasalnum er 8. einkasýing hans hér á landi. Sagt er að á yfirbragðá fólks- ins á Möltu megi greina svip alilra þeirra þjóða, sem lagt hafa eyjuna undir sig. — Hvað heyrðuð þið um stjórnarskiptin, sem þama hafa orðið nýlega? — Eíkki var það mikið. Ein- hver sagöi ofcJcur að fólk væri svo sem eins og í lausu lofti og ekki búið að átta sig. En fólk er yfirleitt hresst og það em margar myndir af Mintorf upp um ailt — og reypdar sf fleiri framb j óðendum. Kosn- ingaáróðursspjöldin hanga enn uppi — enda hefur ekki kojn- ið dropi úr löfti síðan þau voru sett upp. — Hvað vita þeir um ísland? — Sumir vissu um stjómair- skiptin og einhver var að tala um að nú hefðum við íslend- ingar fengið harðsnúna stjóm. Og svo vissu menn af Islandi vegna fótboltans. Eina crðið sem við skildum í dagblaði sem okkur var sýnt — var „Akra- nes.“ HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og: Dódó Laugav. 18 m. hæð (lyfta) Símt 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- os snyrtistofa Garðsenda 21. Sími 33-9-68 Á ELDHÚS- KOLLINN Tilsniðið leðurlíki 45x45 cm á kr. 75 í 15 litum. LITLISKÓGUR, Snorrabraut 22. Sími 25644. Sigurður Baldursson — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18. 4. hæð Simar 21520 og 21620 YFIRDEKKJUM HNAPPA SAMDÆGURS ☆ ☆ ☆ SELJUM SNIÐNAR SÍÐBUXUR I ÖLLUM STÆRÐUM OG ÝMSAN ANNAN SNIÐINN FATNAÐ. Alisherjarþing SÞ sett 21. september Tuttugasta og sjötta AUsherj- arþing Sameinuðu þjóðanna verður sett i New Vork, þriðju- daginn 21. september n.k. Utanríkisráðherra, Einar Ág- ústsson verður viðstaddur setn- inguna og verður hann formað- ur íslenzku sendinefndarinnar. H; -n mun ávarpa þingið 29. september. Varaformaður sendinefndar- innar verður Hannes Kjartans- son, sendiherna. Aðrir fulltrú- ar íslands verða Hans G. And- ersen, sendiherra, Ingvi Ingv- arsson, skrifstofustjóri, og Gunn- ar G. Schram sendiráðunautur. Fulltrúar þingflokkanna á þinginu verða i>eir Jón Skafta- son, alþm., Jónas Ámason, alþm., Alfneð Gíslason, fyrrv. al- þm„ Birgir Finnsson, fyrrv. al- þm. og Baldvin Tryggvason, framkvæmdastjóri. BLÁSIÐ í LÚÐRA VARÐANDIMÁLID Segir formaður skólanefndar Þjóðviljinn náði tali af Ottó Árnasyni, formanni skólanefnd- arinnar í Ólafsvík og spurði hann hvað hann vildi segja um hina margumtöluðu skólastjóra- veitingu í Ólafsvík. — Bara helzt ekki nokkum skapaðan hlut — sagði Ottó. — það hefur verig blásið í lúðra varðandi þetta mál. en ég get sagt það, að um flest þau mál sem ég hef fjallað fyrir byggðar- lagið hér — og þaiu eru nokkuð mörg, því ég er fæddur 1908, hefur ekki staðið mikill styrr og flest hiafa staðizt tímans tönn, Alexander oddviti segir, að fólk- i« bafi fengið þann skólastjóra sem það hafi óskað eftir. Hitt er spuming og kemur vafalaust fram síðar, hvort rétt hafi verið ráðið. Við í skólanefndinni mun- um leitast við að hafa gott sam- starf við nýja skólastjórann, og vonum aS tekizt hafi að fá gott stýri fýrir bátinn. Götumynd frá Valetta, höfudborg Möltu. Möltubúar eru bílstjórar Spjallað við Sigurð Lúðvíksson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.