Þjóðviljinn - 10.09.1971, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.09.1971, Blaðsíða 9
Meiri vizka skólafólks Haldið áíram með skóla- vizku — og vakin athygli á þvi, að þátturinn tekur við framlögum. TRÚAEBRÖGÐ Abnabam var faðir Lots og áttj tíu konur. Ein var kölluð Hismal og önnur Hagar. Hann hafði- aðra heima, en hina sendi hann út í eyði- mörkina, þar sem bún varð að saltstólpa á daginn en eld- stólpa á nóttunni. ★ Babelstuminn var staður þar sem Salómon geymdi kon- umar sínar. ★ Alltaf þegar Davíð spilaði fyrir Sál, bafði Sál spjót til reiðu. ★ I>egar Davíð drap Goiliíat með slöngiu hófst tími skot- vopna. Þetta atvik rak fyrsta naglann í líkkistu lénsskipu- lagsins. ★ Oddur Gottskálksson var biskiup, sem þýddi Gamla testamentið yfir á það nýja. ★ Búdda er. einkum dýrkaður Búddapest. ★ Bakkus var fyrstur til að Kenna Grikkjum að verða fuilir. LANDAFRÆÐI — Nefndu sex dýr sem eru einkennandi fyrir hedmskauta- löndin. — Þrír hvítabimir og þrír selir. ★ Loftslagið i Bombay er svo- leiði-s, að íbúamir verða að lifa annarsstaðar ★ Sólin sezt í vestri og flýt- ir sér hringinn í austur til a® koma upp á réttum tíma naesta morgun. ★ Pýrfemídamir eru fjalla- hryggur milli Frakklands og Spánar. ★ England er á strönd Stóra- Bretlands. skammt frá sjó, og er þar gott til fiskjar. ★ Heimskautsbaugurinn er hringur á Norðurpólnum þar sem það er dagur allan lið- langan daginn. NÁTTÚRUFRÆÐI Vinstra iungað er smærra en það hægra því að sálin 6r þar rétt hjá. ★ Þróunarkenningunni var andmælt vegna þess að hún neyddi menn til að hugsa. * Sveppir vaxa alltaf á rök- um stöðum og þess vegna líta þeir út eins og regnhlífar. ★ Maðurinn er eina dýrið sem getur kveikt ljós. ★ Fótviss er sá hestur kall- aður sem hittir alltaf þegar hann slær. þvi fyrir tvedm árum, nú stóð það hálfgert. Leonie hafði gróð- ursett stokkrósir meðfram því til að leyna draslinu bakvið það — bílflökum sem Ed drösdaði heim af bílaverkstæðinu og bjástraði við í frístundum sín- um. Það fór skelfilega í taugam- ar á Leonie. Þau höfðu átt sína erfiðleika. þau tvö. (Kreppan Ed atvinnulaus, Soames á leiðinni, Peter heim til afa og ömmu megnið af tímanum. Síðan kom stríðið, Ed fór aftur til Kansas Það hafðd hún fyrst gert sér ljóst í sambandi við Jessicu. Og sagan endurtók sig með Mary Jo. Hún hugsaði um ymgstu dóttur sína og fann enn hjá sér þessa gömlu þörf til að breiða út faðminn og vernda hana. En það var erfiðast af öllu að ná sambandi við Mary Jo. Það voru svo mörg ár á milli þeirra og stúlkan áleit sjálfa sdg svo lífs- reynda. Hún var svo KLöteur krakki, svo uppfull af skynsemi og mótsögnum. — En, — mamma, hvað ég á að gera við álilan þenmaín rjórna, hélt hún átflram og taldi í huganum allar mjólkur- krukkumar sem biðu í ískassan- urn. — Ég verð að strokka aftur £ dag. Kannski getum við gefið Corcoran gamia smjörklípu. Við höfum ekki séð hann alla vikuna. Jæja góðan daginn, herra minn, sagði bún þegar skinandi tarfur rölti yfir engið. Hún virti fýrir sér sterklaga, gljáandi skepnuna. Mattbew var hreykinn af fallega, rauða tarfinum sínum. Jetta Carleton: í MÁNASILFRI 85 City og vainn í verksmiðjum og Leonie kenndi í þorpsskóla og bjó í leiguherbergi með Soames litla). En nú gekk allt betur hjá þeim. Þótt þau væru ósamstæð var engu líkara en Leonie og Ed hefðu þörf hvort fyrir annað, rétt eins og strokkur og bulla. Það blessaðist allt. En með Leonie og Soames gegndi öðru máli. Það var synd og skömm að Leonie skyldi þykja væmna um barn systur sinnar en sitt eigið barn, og Soames vissi það betur en hún sjálf. Fyrir bragðið gerðu þau hvort öðru ýmislegt sem ekki var hægt að fyrirgefa. En þrátt fyrir gjána sem miili þeirra var, elskuðu þau hvort annað. Nú var Soames að fara burt og hann var hræddur. Samt varð hann að fara. Hann átti að fara að fljúga. Það hafði faðir hans gert en Feter ekki. Og þarna stóð Leonie og sá hann svífa frá sér og reyndi að ná til hans áður en það yrði um seinan. Vesalings Leonie. Vesalings drangurion. Callie andvarpaði enn þegar hún gékk framhjá matjurtagarðinum (hún skrifaði bakrvið eyrað að það þyrfti að lú baunirnar). Börn vilja gjarn- an eiska foreldra sína en for- eldrarnir gera þeim stundum svo erfitt fyrir. Þannig hafði hún eflaust einnig verið sjálf. Þegar hún ledt um öxl gat hún séð hvaða skyssur hún hafði gert. Þrátt fyrir allt var eicki víst að henni hefði tekizt svo illa. Börnin höfðu forið að heiman, en þau höfðu komið sjálfkrafa til baka. Eins og í gömlu vísunni stóð: „Bf þau fá að vera í friði, þau fara líka með.“ Erfiðast af öllu var að l!áta þau í firiði. þú ert svo gamaldags! Tímarnir hafa breytzt síðan þú varst ung. ... Góða mamma, þetta eru milli- stéttarórar! Þú skilur ekki.,. Og svo komu alls konar undarleg orð og hugmyndir uppúr bókum. Hún var verri en Leonie hvað þetta snerti. Stundum fiannst Callie yngsta dóttir sín vera ókunnug manneskja. Með hverju ári sem leið höfðu þær minna að tala um. Hvað telpan gerði í borginni, hvemig hún lifði, hverji-r vitnir hennar voru allt þetta var ofar skilningi Calliar. Hún gat aðeins gert sér í hugarlund hættumar og hún bar krvíðboga ffyrir bless- uðu litla lambinu sínu. Telpan var skytnsöm. menntuð og allt hvað eina en hún var líka hálf- gerður kjáni, rétt eins og faðir hennar, svo ósköp auðtrúa; hreint engin dómgreind; — hún lék á als oddi, þegar einihver diáðist að henni, enda þótt það væri elcki annar en einhver vesalings rang- eygður ræfill; hún þráði svo heitt að vera elskuð. Hún var lika auðsærð; df til vill hafði hún þegar verið særð, og Calliie gat ekki gert nokkurn skapaðain hlut. — En í dag kemur hún heim, sagði hún glaðlega við hana sem kom sprangandd eftir stignum. — I dag fáum við að sjá hana og vitum að henni líður vel. Út úr kálgarðinum með þig, þrjótur. Svei attan! Hún sló til hans m-eð svuintunni o-g gelck til baka gagnum garð- inn. Á túninu lágu kýmar stór- vaxnar og blíðar í morgunstougg- anum. Ein þeirra reis á fætur og gekk að girðingunni og jórtr- aði íhugandi. — Þú verður þráð- um mjólkuð, sagði Callie róandi. — Annars véit ég svei mér- ekki glettan — Þessi litur fer mjög vel við nærbuxurnar yðar. FöstudagUír 10. septemíber 1071 — ÞJÓÐVILJINN — SlÐA ÍJ I suðri hamdan við Litlu Tebo var sólin farin að skína á hálent engi. Það lýsti af því bakvið dökkan skóginn. Brátt næði sólin einnig að hnotutrjálundinum og sendi gula fálmara inn á milli trjánna. Það var svo faHegt þarina niðurfrá. — Ég fer og tíni ber, sagði hún upphátt. Matthew fannst gott að fá ber og þykk-an rjóma til morgunverðar. Það var fljótgert og hann var ekki kom- inn á fætur emnþá. Hún tók litlu berjafötuna sina og gekk niður á engið. Brómber- in þroskuðust seint í ár vegna regnsins. En nú voru þau orðin bústin og gljáandi og féllu af greininni þegar komið var við þau. Þótt hiún væri fljót að fylla fötuna, fór hún ekki til baka urndir eins, heldur gekk lengra niður breklouna og horlfði á dýrð- legan, grænan morguninn. Breið eikarblöðin gljáðu, víðirinn myndaði fíngerða þobu niðcri við mýrina. Bakvið hana bylgjaðist maísakurinin á svipaðan hátt og hún gerði sér í hugarlund að hafið gerði. Litla Tdbo hafði flætt yfir bakka sína um vorið, en hverjum dytti það í hug nú? Hún mundi eftir þykku brúnu vatninu sem myndað hafði öm- urlegar tjamir á lágum ökrunum; það dró sig saman í hlé og skildi eftir sig brotnar girðing- ar og hauga af spreki, spýtum og maísstönglum og visnum greinum. Vorið hafði verið kalt og blautt og sumarið kalt og rakt. En nú var veðrið orðið gott. Og það var betra að fá of mikla vætu, hugsaði hún, en þurrkana sem gengið höfðu yfir á fjórða áratugnum, þegar sólin brenndi landið dag eftir dag, svældi burt grænkuna og ekkert varð eftir nema brunnið lauf, stökkt gras, skorpnir ávextir og ryk. Hlýtt haust í rniöjum júlí. Ekkert virtist koma í m-átulegu magni, hvorki vatn né sól né sorg. En gleðdn getur einnig orð- ið svo rfkuleg á stundum að Ihún bæti hitt upp. Hún gekk hægt áfnam ogbiraut heilann um sorg og gleði rás árstíðanna og tímans. Kynlegar mimningar liðu um huga henn- ar, óljósar og gloppóttar... Mathy, tæpra þriggja ára, fann nýborinn kálf í rjóörinu, augun í honum voru jalfinblíð og undr- andi yfir heiminum og hennar sjálfrar (nú voru tuttugu ár liðin síða Mathy dó, samt var eins og hún væri þama ennþá. milli trjánna þarna e&a bakvið hólinn). Hún hugsaði um Jessicu og Leomie, lítil telpúkom sem tíndu blóm í maískörfumar sínar .... bláldukkur, stúdentanellikur... þegar óða kýrin elti hana upp með ánni; vesaliogs tryllt skepna sem spa-rkaði og stangaði þegar hún var bundin og hengdist loks í bás-num... Svona í morgunsár- ið birtist ýmislegt í huganum — bernskan gamli bærinn, tómt hús. Hún stamzaði á stígnum, rimgl- uð yfir þessari óvæntu dapur- leikakennd. Dálítil gola lðk um eikarlaufið og endurvakti... hvað? Bergmál af röddum sem næstum voru gleymdar, bams- röddum..á enginu má heyra útvarpið • Föstudagur 10. september 7,00 Morgunútvarp. Veðurfreign- ir kl. 7,00, 8,30, og 10,10. — Fréttir kl. 7,30, 8,30, 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. — Spja-llað við bændur kl. 8,25. Morgunstund. baimanna kl. 8,45: Imgibjörg Jónsdóttirles áfra-m' söigu sína „Þegar pabtoi mis-sti þolinmæðina“ (5). Tilkynnimigar kl. 9,30. Út-‘ dráttur úr forustugreinum dagblaðanna kl. 9,05. Léttlög leikin á milli ofangreindra talmáls-liða, en kl. 10,25: Tón- list eftir Paganini: Lukás leikur á lágfiðlu og Dónes á píanó Fantasíu um stef eft- ir Rossini; Ruggiero Risciog Sinfóníuihlj-ómsveitin í Cinc- innati leika Fiðluikonseirt nr. 2 í h-moll op. 7; Max Rud- olf stjómar. (Kl. 11,00 Frétt- ir). Joseph Rouleau syngiur lög eftir Mozart; Charles Reiner leikur á píanó; FWed- rich Gulda og Filharmoníu- sveitin í Vín leika Píanókon- sert nr. 1 í C-dúr op. 15 eft- ir Beethoven, Karl Böhm stjómar. 12,00 Dagskráin. Tónleikatr. — Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 12,50 Við vinnuna: Tónleikar. 14,30 Síðdegissagan: „Hótel Berlín“ eftir Vicki Baum. — Jón Aðils les (7). 15,00 Fréttir. Tilkynni-n-gar. — 15,15 Klassísik tónlist. — Stef- an Gheorghiu, Radu Aldu- lescu, Valentin Gheorghiu og Sinfómíuhljómsveit búlgarstea útvarpsins leika Kcmsert fyr- ir fiðlu, selló, píanó oghljtóm- sveit eftir Paul Constantin- escu; Josef Conta stj. Elisa- bet Séhwarzkopf synigur lög sjónvarpið Föstudagur 10 september 20,00 Fréttir. 20,25 Veður og auglýsingar. 20,30 Lill Babs. 1 þætti þassum er farið í stutta heimsókn a heimili sænsku dægurlaga- söngkomunnar Lill Babs, rætt við hana og fylgzt með henni stund úr degi. Þýðandi: Dóra Hafsteinsd. (Nordvision — Sœnska sjónvarpið) 21,00 Samspil glers og steypu- Mynd um athyglisiyerðar byggingar - í Þýzkalandi, bar sem göonul hefð og nýr stíll haiila sameinazt í uppbyggingu þess, e-r forgörðum fór í heimsstyrjöldinni síðari. Með- al aninars kemur við sögu i myndinni hin svoteallaða Bau- hausstefna í byggingarlist, sem artoítektinn Walter Gro- pius mótaði á árumum mdlli eftir Hugo Wolf; Gerald Moo-re leikur á píanó. 16.15 Veðurlfregnir. — Léttlö-g. 17,00 Fréttir. — Tónileikar. — 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Tónleifcar. Tilkynningar. 18,45 Vedurfregnir. Dagsfcrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynninigar 17.30 Mál til meðferöar. Ámi Gunn-arsson sér um þáttánn. 20.15 Islenzk hljómsveitairverk. Sinfóníuhljómsveit Islands leitour; Bohdan Wodiczkostj. a) „Ys og þys“ hljómsveitar- verk eftir Þorkel Sigurbjöms- son. — b) „Concerto breve“ op. 19 eftir Herbert H. Ág- ústsson. 20,35 öndvegissfcáld í andöffi. Halldór Þorsteinsson bóka- vörður talar uJn írstoa leik- ritaskáldið Sean O'Casey. 21,05 Sönglög eftir Johann Strauss og Carl Millöcker. —- Hermann Prey syngur með kór og hljómsveit; FranzAll- er og Carl Mieha-lski stj. 21.30 Útvarpssaigan: ,,Innan sviga“ eftir Halldór Stefláns- son. Eriingur E. Halldlðhsson les (6). 22,00 Fróttir. 22.15 Veðurffregnir. — „Dómur upp kveðinn síðar“, smásaga eftir Agnar Mykie. — Óskar Ingimarsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les. 22,40 Kvöldhljómleikar frá fínnstoa útvarpinu. Flytjend- ur: Ustoo Viitamen, Laulu-Mi- . ehet kiarlakórinn og Sinfióniu- hljómsveit finnska útvarps- ins; Pa-avo Berglund stjórn- ar. a) ,,Henmannamessa“ eft- ir Einojuhani Rautavaara. b) Sinfónía nr. 6 eftir Dim- itrí Sjosta'kwvitsj. 23,20 Fréttir í stuttu máli. •— Daigskrárllok. — heimsstyrjaldanna. Þýðandi og þulur: Jón O. Edwald. 21,30 GuHræningjamir. Brezkur sakamálamyndaflólckur u-m eltingaíleik lö-greglumanna við ófyrirleitna ræningja. 3. þátt- ur. Skyttan. Aðalhlutvertc: Peter Vaughan, Artro Morr- is og Richaird Leech. Þýðandi: Ellert Sigurbjömssom, Effhi 2. þáttar: Cradock iögreglufor- ingi heifiur verk sdtt með því að yflrheyra Derek Harttord, flugumferðarstjóna. En hann var á vakt, þegar ránið var framið. 1 Ijós kemur, að Hart- ford hefur á prj-ónunum á- ætlamir um að flytjast til Ástralíu. Og Cradock verður þegar Ijóst, að samhengi muni vera milli, ránsins og þeirrar fyrirætlunar. 22,20 Erlend mélefni. Umsjón- , anmaður Ásgedr I-ngólfsson. r r Utsala - Utsala 10 — 60% afsláttur. O.L. Laugavegi 71 — Sími 20141. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagöfv 32 MOTORSTILLINGAR ;ST!11 IfiGAH t JÚSft.STIUINGAR Látið sfiHa i tima. FIiáf og örugg þjónusta. 13-100 i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.