Þjóðviljinn - 22.10.1971, Side 3

Þjóðviljinn - 22.10.1971, Side 3
 —KgÉKfiBmmtaaMf-— slna. 3 —ö— UmræBurnar á AB fundi ■ Á þriðj udagsfcvöld efndi Alþýðubandalagið til fundar í Tjarnarbúð. Fnndurinn tókst mjög vel, en þar svöruðu ráðherrar Alþýðubandalagsins fjöl- mörgum fyrirspumum fundarmanna. B í upphafi gerðu ráð- herramir grein fyrir þeim ■ verkefnum, sem lægju fyrir ráðuneytum þeirra sérstaklega. auk þess sem þeir fjölluðu nokkuð u'm málefni ríkisstjómarinnar almennt. Magnús Kjart- ansson ræddi einkum virkjunarmálin í ræðu sinni, en vék í lokin að framkvæmd þess ákvæðis málefnasáttmála stjómar- flokkanna, sem ýreinir frá brottflutningi hersins. Lúðvík Jósepsson ræddi um landhelgismálið í sinni ræðu; sömuleiðis ræddi hann um markaðsmálin og í því sambandi hótanir frá Efnahagsbandalags- ríkjunum. B ELpr á eftir fara aðal- atriði þess sem fra'm kom hjá fyrirspyrjendum og í svömm ráðþerra. Úr hópi flundaranaMna tók Jóhann Kúld íyrstur til máls og bar fraim þau skilaboð frá Guðbími Jenssyni skipstjóra, að hainn'.'treysti Lúðvík Jóseps- syni til að aiuka sikattaifrádrátt fyrir sjómenn til að gera starf- ið , eftirsófcnarverðara en létt störf í landii. Það væri lífs- spursmál fyrir þjóðina að fá þróttmikla menn til starifia á sjónum, og auðveldasta leiðin til að líaða menn ó skipin væri í gegmum skattaikerfið. Fyrir þessu væru þau rök, að flestir sjómenn eru langtímum saman burtu frá heimilum sinum, og það þýddi m.a. að eiginkonur þeirra gæfcu ekki uninið úti og fengið þannig helminig af tekj- um dreginn frá skatti. Lúðvík: Ég skil mæta vel þessa ósk oig hef reyndar aft flutt tilíögur á ailþingi í sömu átt. Það er ákaflega margt, sem mælir með því að ivilna sjó- mönnum sem eru fjarri heimil- um sínum langtímum saman. Þetta mál er nú til athugunar og það verður edtthvað gert. Samt geta ívilnanir ekki komi^ í stað hœfckaðs fiskverðs og grundvallarkaups, sem er enn of lágt. Þá stóð upp Þorsteinn vil- hjálmsson oig þenti m.a. á, að samllrvæmt fjárlögum vœru námslánin algjörlega óraunlhæf- ar tölur, og hvort efcki mætti vænta sfcjótra breytinga. Magnús Kjartansson: Ég tek mjög undir þessi ummæli, þetta er stórmál, og ofckur ber að standa fast á þeirri stefmu að jafna aðstööu námsfólks. Hann gerði síðan grein fyrir fjárlög- unum, þau væru fljótaskrift sem ætti eftir að endursfcoða mikið. Ráð'nerrar gátu aðeins kynnt sér þá liði sem tilheyrðu málaflokku-m hvers um sig, og þammig hefði hamn ekfci haft huigmynd um töJur er vörðuðiu menntamál. Þetta ætti því állt eftir að endurskoða og vonandi tafca miklum breytingum til hins betra. Sigurðnr Magnússon þemti á, að samfcvæmit fjárlögum ætti aðeins að veita 13 miljónum vferóma til allrar iðnfræðslfu í Ía-ndinu, eh tugum miljóma til menmtaskóila Hvaða vit ogsam- ræmi væri í þessu? Jðn frá Pálmholti tók til meðferöar kjaramáO. rithöfiumda, og siputröi hvort ráðherrar okk- ar ætluðu ekiki að hafa frum- kvæði að því að bæta þama um. Allir bókagerðarmenn, út- gefendur og bóksalar fengju sitt í samíbandi við störf rit- hö-funda, og þar á meðal fengi rfskið 10 miljónir fcróma í sölu- skatt af bókum — ef þessi sölu- skattur rynmii til rithöfumda, þá væri mikið fem-gið. Magnús Kjartansson: Við getum ekiki verið ánægðir með þá stefn.u sem hefur ríkt i fræð-slumálum iðnaðan-ins, það verður að taka upp nýtt kerfi fyrir alla tæknimenntun í land- inu. Ádrepa Jóns var alveg rétt, kaiup rithöfunda er svo lógt að það er tiil skammar. Guðmundur Axelsson spurði hvort treysta mætti því, að ekki kæmu til einhverjar til- slakanir við Þjóðverja og Breta eftir úífærsluma í 50 mílur. Lúðvík: Eif þessar þjóðir við1- urkenna rétt ofckair, og það er aðalatriði málsins, þá stendur elkifci á mér að veita heimild til að skip þessara þjóða geti flutt sig út fyrir möúkiin á rúmium tíma. Leifur Jóeísson spurði hvovt engin ágreiningsefni væru inn- an rfkisstjómarinmar, sem mœtti ræða hreinslkilinislega á þessum fumdi. Magnús: Það er ennþá eng- inn umtalsjverður ágreinim-gur. Við ráðherramir höfum veriö önmum kafnir hver í símu ráðu- neyti við venjuilega alfgreiðslu mála, en enruþá er ekki komið að stóm miállumum, kaupgjalds,- efnahags- og hermálunum. Það bíða okkar geysimikil verlkefni, en ég er þess fullviss, að það er gióður vilji meðal allra ráö- herrainna að leysa þessi mól farsæilega, og óg vona að sá góði samstarfsandi, sem hefur ríkt fram til þe&sa, haldi áfram, þegar við ffimm að glíma við gmmdvaUarmólin — efnahags- málim og þjóðlegri stefnu á öll- um sviðum. Steindór Ámasom, skipstjóri, spurði hvort það væri rétt haft eftir Lúðvík í Morgunblaðinu, að emigin breyting yrði á inn- flutninigisivetralum landsmamma. Hann talaði ainnig 'um smóbát- ama sem alltaf væri verið að simíða og væm filestir ekiki haf- færir, em vegma bessara fleytna væri eklki hisegít að manna stóm sfciþim, sem færðu þjóðar- búinu umtalsverðar tekjur. Lúðvík: Það er efoki auðvelt mál að tafca firam fyrir hend- urnar á þeim, sem vilja láta smíða og reka smábáta. Okkar mikila uppbygging nú -viertir einmátt stóru steipim. Hvað snertir Mbl. þá var meining Mikið fjölmenni var á fundi Alþýðubandalagsins í Tjarnarbúð á þriðjudagskvöldið. mín sú, að engar ráðstafanir hefðu enn verið gerðar sem breyttu múveramdi ástandi. Sigurður Breiðfjörð Þorstcins- son kvaðst faigna því, að.landið sikyldi aftur haifa fengið sjáv- ÉXÚtvegsráðherra eftir 12 ára hlé. Hann benti á að sumir hættu til -jós vegna ósvifini margra útgerðarmanma hvað snerti kaupgreiðslur. Hann spurði einnig af hverju við keyptum elkfci fleiri skip af A-Þjóðverjum — beir smáð- uðu miklu betri sikip en Norð- menn. „V.ið getum talið böndin í norsku skiipunum, begar þau liggja hér í höfn“. Homum fannst umdarlegt, að sjómenn fengju ekki nema helming gjaldeyris miðað við venjulegt ferðsifólk, sem fiæri héðam til útlanda. Stefán Karlsson sipumði hvern- ig stæði á því að fiskverð væri hér miklu lægra en í nágranna- lönduinum og hvers vegna laun væru yfírleitt 50—100% lægri hér en þar. Getum við ekkl greitt sjómönnum. meira og verkafólfci meira? Lúðvík: Við getum hækkað fislcverð mijög verulega, ef við bara viljum. Það er tekinn mjög stór hluti af fiskvérðinu og lagður í ýmsa sjóði. Elf við legðum ekfci svoma mikið til hliðar, gætum við hækkað fisk- verð og fcaup þar af leiðandi mjög verulega. Pramleiðsla þjóða-rbúsims er gífurlega mikil, en við verðum að hafa fulla stjórn á firamfovæmdum til að kolllsteypa ckkur ekki, og bess- vegna verðum við að firam- kvasma Mutina í réttri röð og haía alltaf í huigai að nýta fjér- magmið með hagsmumd heildar- innar fyrir augum. Þröstur Ólafsson sagði að sér fyndist efnalhaigBstefma rikis- stjlómarinnar einkenmast af smáskammtasjómarmiði, og enn bólaði ekfci á djairflhuga heild- aryfirsýn. Á tiil dæmis að láta kauphælklkum verkafóliks renna út í verðllagið rétt eirnu sinni? Lúðvík: Það er engimn vafi á, að einhverjar vörur koma til með að . hækka. Verzlunin , kemur vafalaust með sinn reikning og fer fram á hækk- aða álagningu. Það er stefna stjómarinnar að atvinnuveg- irnir einir beri uppi hækkað kaupgjald en það er vitað, að allir atvinnuvegir geta það eklu án hliðairráðstafana. Það hlýt- ur að verða erfitt úrlausmar- efni hvar mörkin sfculi dregin í þessum málum af hálfu rík- isvaldsins. Sigurður Einarsson spurði um 40 stunda vinnuviku og orlof. Lúðvík: Atvinnurekendur ætla efcki að samþykkja 40 stunda vinmuviku í samningum; þeir ætla að láta þingið sam- þyklkja lög um þetta. Það er undir verkalýðshreyfingunni komið ihvað hún vill látahraða þessu máli. Persónulega vildi ég hraða afgreiðslu málsins á þingi, tel það mannrétti-ndi að stytta vinnuvikuna í 40 stund- ir. Við tökum að sjálfsögðu ekkí fram fyrir hendumar á verkalýðsforjrstunni í málinu. Kristján Halldórsson spurði, hvort ríkisstjórnin ætlaði ekki að gera einhverjar ráðstafanir til að þjónustustörf vaxi ekki útflutningsgremunum yfir höf- uð, því ef svo heldur fram sem horfir, þá geta útflutningsgrein- amar ekki haldið þjónustulið- inu öllu lenigur uppi. Aðalund- irstaða velmegunairinnar eru frystihúsin, en þar er vinnu- krafturinn að miklu leyti gamalmenni og húsmæður, sem komast stundum og stundum ekfci frá grautarpottunum og bftmunum. Lúðvík: Við verðum að jóta, að það ríkir hið mesta stjórn- leysi á þess-um sviðum, það va-ntar yfirstjóm þessara mála og við verðum að huga vel nð undirstöðuatvinnuvegum okfcar, halda frumframleiðsluinni í UMBÚÐUM MIKIÐ ÚRVAL GOTT VERÐ SMEKKLEGAR KRYDDHILLUR FÁST EINNIG góðum gangi, en síðan fylgi góð þjónusta í kjölfarið. Ef við göngum betur til verks, þá eigum við geysimikla mögu- leika í sambandi við sjávarút- veg og fullvinnslu aflans, og getum náð til okkar miklu meiri auðæfum en við njótum í dag. Magnús Kjartansson ræddi um stefnu ríkisstjórnarinnar — hún væri stórhuga hvað snert- ir aukinn laiunajöfnuð, betri afkomu aldraðra, og endurbæt- ur á tryggingarikerfi. Veika hlið- in er ennþá efnahagsmálin og hvernig eigi að flytja til fjár- magnið. Ofckar bíða mikil verk- efni á þessu sviði og við þurí- um að vera menn til að möta nýja stefnu innan Alþýðu- Framhald á 7. síðu. Nýjar bækur frá Heimskringlu Bjami Benediktsson frá Hofteigi:] Bókmenntagreinar Drífa Viðar: Dagar við vatnið sögur Þorleifur Einarsson: Jarðfræði stytt útgáfa Matthías Jónasson, Jóhann S. Hannesson, Guðmundur Arnlaugsson: Nám og kennsla Geir Kristjánsson: Hin græna eik ljóóaþýðingar Dagurí Rógmálmur og grásilfur Tryggvi Emilsson: Ljóðmæli HEIMSKRINGt

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.